Fleiri fréttir

Gerir kvikmyndir um venjulegt fólk

Kvikmyndaleikstjórinn Mike Leigh viðstaddur sýningu á nýjustu mynd sinni á RIFF í kvöld. Hann segist fyrst og fremst gera kvikmyndir um venjulegt fólk.

Töfradúfan hræddi bíógesti

Gestum Bíóhallarinnar á Akranesi brá í brún í sumar þegar dúfa flaug á sviðið í miðri hryllingsmynd.

Ertu búin að faðma einhvern í dag?

Faðmlög geta verið góð fyrir heilsuna á margan hátt og sumt gæti komið þér á óvart eða eitthvað sem þú hafðir ekki leitt hugann að.

Helgi skoðar heiminn einnig gefin út á þýsku

Helgi skoðar heiminn, hin ástsæla barnabók frá 1976 eftir myndlistarmanninn Halldór Pétursson og Njörð P. Njarðvík rithöfund, hefur verið endurútgefin á íslensku, ensku og dönsku og kemur einnig út í fyrsta sinn á þýsku.

Þetta er einyrkjastarf

Þýðingar og þjóðin er yfirskrift málþings í Iðnó í dag, sem haldið er í tilefni dags þýðenda. Þangað eru allir velkomnir endurgjaldslaust. Meðal frummælenda er Paul Richardson.

Hert Herra Björnsson af heilli heimsstyrjöld

Sýningin er sigur fyrir Unu leikstjóra, sviðslistamenn Þjóðleikhússins og leikkonurnar Guðrúnu og Elmu. Of áköf dramatúrgía skekkir hins vegar það að myndin af Herru sé heil.

Einfættur súludansari vekur athygli

Hægri fótur Lisu Eagleton var tekin af fyrir neðan hné eftir bílslys sem hún lenti í árið 2007. Í dag tekur hún þátt í súludanskeppnum á Bretlandi og er eini einfætti súludansari landsins.

5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf

Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér.

Nýja Delí heillar

Frosti og Diddi lentir á Indlandi og ævintýrið að hefjast.

Á eftir plötu kemur barn

Carrie Underwood gefur út nýtt lag af væntanlegum safndiski. Hún á von á sínu fyrsta barni næsta vor.

Sjá næstu 50 fréttir