Fleiri fréttir

Allir með í Meistaramánuði

Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt.

Mjólk eða eyðilögð mjólk?

Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar.

Hr. Hreinn sefur hjá

Íslendingar eru arfaslakir í notkun smokksins en hvaða afsakanir gefa karlmenn fyrir smokkaleysinu?

Er þetta hundur eða ljón?

Fólk grípur til ýmissa ráðstafana til að vernda heimili sitt fyrir óboðnum gestum. Sumir láta sér nægja að fá sér hund á meðan aðrir dulbúa hundinn sinn sem ljón.

Vitlaus vísindi

Illugi Jökulsson hélt að hann fengi ekki að upplifa margt nýtt í sögulegum rannsóknum á sinni ævi. Þeim mun kátari varð hann þegar splunkunýjar rannsóknir skila óvæntum niðurstöðum.

Vann til gullverðlauna

Una Margrét Heimisdóttir varð í gær unglingameistari í fitness kvenna á Arnold Classic Europe.

78 ára með uppistand

Leikkonan Guðrún Ásmundsdóttir hefur lítið leikið á sviði undanfarin ár en bregður þó á einleik á sviði á mánudagskvöld. Einleikurinn er í formi uppistands.

Lífið er dálítið yfirþyrmandi gjöf

Soffía Bjarnadóttir sendir nú frá sér sína fyrstu skáldsögu, Segulskekkju. Sagan fjallar að stórum hluta um samband mæðgna og er í og með óður til móðurhlutverksins, þótt á ýmsu gangi í samskiptum sögupersónanna tveggja.

Solla Stirða er í uppáhaldi

Anna Þórarna Agnarsdóttir er sex ára og rýnir í leiksýninguna Ævintýri í Latabæ í Þjóðleikhúsinu.

Ljóskur sem draga úr heilastarfsemi karla

Birgir Snæbjörn Birgisson setti saman bók þar sem hann tekst á við hugmyndir mannanna um ljóshærðar konur og hvaða áhrif ljóskur geta haft á karlmenn.

Mestu máli skiptir að hafa gaman

Steinunn Jónsdóttir og Magnús Jónsson, betur þekktur sem Gnúsi Yones, eru meðlimir í einni vinsælustu hljómsveit landsins um þessar mundir, Amaba Dama. Sumarsmellurinn Hossa hossa hefur hljómað á öldum ljósvakans í sumar en sjálf spá þau lítið í velgengni.

Sjá næstu 50 fréttir