Klámmyndastellingar sem virka ekki í alvörunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 22:30 „Þið kannist við senurnar í hasarmyndum þar sem aðalkarakterinn hendir eldspýtu í bensínpoll og það veldur gríðarlegri sprengingu? Og þú hugsar: Já, ok, þetta er svalt en ég sá þátt af Myth Busters og ég veit að þetta myndi ekki gerast í raunveruleikanum. Nánast hver einasta sena í klámmynd er eins og að henda eldspýtu í bensínpoll,“ skrifar Frank Kobola á vefsíðunni Cosmopolitan. Hann hefur tekið saman lista yfir tíu kynlífsstellingar sem vinsælar eru í klámmyndum og af hverju þær virka ekki í raunveruleikanum. Hér fyrir neðan eru nokkrar stellingar sem Frank fjallar um en greinina í heild sinni má lesa hér.Að standa og halda „Í raunveruleikanum endar þetta í besta falli með að öllum líður eins og upphandleggirnir séu að detta af og í versta falli með að karlmaðurinn bakbrotni. Þetta gildir líka um standandi 69-stellinguna. Hættið þessu. Kynlíf ætti ekki að vera vinna, það ætti að vera kynlíf.“Tvöföld troðsla „Þetta er þegar tveimur getnaðarlimum er troðið inn í ein leggöng á sama tíma. Ég skil ekki hvernig þetta virkar ef tekið er mið af evklíðskri rúmfræði, svo ekki sé minnst á þann líkamlega og tilfinningalega toll sem þetta tekur á þá sem eiga hlut að máli. Það er ekki möguleiki að það sé gott þegar öllum þessum kynfærum er þrýst saman. Þetta eyðileggur líka fallegu og hreinu hugmyndina um tvöföld Oreo-kex. Mig langar að borða þau án þess að hugsa um typpi. Þetta eru líka tveir gaurar að nudda limum sínum saman inní leggöngum.“Hrúgubílstjórinn Langaði þig einhvern tímann að stunda kynlíf en hugsaðir: Þetta setur ekki nógu þægilega pressu á axlirnar mínar og háls? Núna getur þér liðið eins og þú sért með hryggskekkju á meðan einhver gaur hamast á þér ofan frá!“Standandi á einum fæti „Það er örugglega búið að klippa út mörg atriði þar sem konan datt beint á andlitið. Þessi stelling er gerð svo að myndatökumaðurinn nái nærmynd af því þegar typpið fer inn í leggöngin. Þetta er ekki gert til að sýna fram á að það að stunda jóga á meðan maður stundar kynlíf sé góð hugmynd.“„The Money Shot“ „Það er enginn þarna úti sem vill eyða síðustu þrjátíu sekúndunum af kynlífi í að loka augunum svo fast að þeim líður eins og þeir séu að fá slagæðargúlp bara til að fá ekki sæði í augað.“ Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Þið kannist við senurnar í hasarmyndum þar sem aðalkarakterinn hendir eldspýtu í bensínpoll og það veldur gríðarlegri sprengingu? Og þú hugsar: Já, ok, þetta er svalt en ég sá þátt af Myth Busters og ég veit að þetta myndi ekki gerast í raunveruleikanum. Nánast hver einasta sena í klámmynd er eins og að henda eldspýtu í bensínpoll,“ skrifar Frank Kobola á vefsíðunni Cosmopolitan. Hann hefur tekið saman lista yfir tíu kynlífsstellingar sem vinsælar eru í klámmyndum og af hverju þær virka ekki í raunveruleikanum. Hér fyrir neðan eru nokkrar stellingar sem Frank fjallar um en greinina í heild sinni má lesa hér.Að standa og halda „Í raunveruleikanum endar þetta í besta falli með að öllum líður eins og upphandleggirnir séu að detta af og í versta falli með að karlmaðurinn bakbrotni. Þetta gildir líka um standandi 69-stellinguna. Hættið þessu. Kynlíf ætti ekki að vera vinna, það ætti að vera kynlíf.“Tvöföld troðsla „Þetta er þegar tveimur getnaðarlimum er troðið inn í ein leggöng á sama tíma. Ég skil ekki hvernig þetta virkar ef tekið er mið af evklíðskri rúmfræði, svo ekki sé minnst á þann líkamlega og tilfinningalega toll sem þetta tekur á þá sem eiga hlut að máli. Það er ekki möguleiki að það sé gott þegar öllum þessum kynfærum er þrýst saman. Þetta eyðileggur líka fallegu og hreinu hugmyndina um tvöföld Oreo-kex. Mig langar að borða þau án þess að hugsa um typpi. Þetta eru líka tveir gaurar að nudda limum sínum saman inní leggöngum.“Hrúgubílstjórinn Langaði þig einhvern tímann að stunda kynlíf en hugsaðir: Þetta setur ekki nógu þægilega pressu á axlirnar mínar og háls? Núna getur þér liðið eins og þú sért með hryggskekkju á meðan einhver gaur hamast á þér ofan frá!“Standandi á einum fæti „Það er örugglega búið að klippa út mörg atriði þar sem konan datt beint á andlitið. Þessi stelling er gerð svo að myndatökumaðurinn nái nærmynd af því þegar typpið fer inn í leggöngin. Þetta er ekki gert til að sýna fram á að það að stunda jóga á meðan maður stundar kynlíf sé góð hugmynd.“„The Money Shot“ „Það er enginn þarna úti sem vill eyða síðustu þrjátíu sekúndunum af kynlífi í að loka augunum svo fast að þeim líður eins og þeir séu að fá slagæðargúlp bara til að fá ekki sæði í augað.“
Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“