Fleiri fréttir

Norræn strandmenning haldin hátíðleg í Ósló

Norræna strandmenningarhátíðin er sú fjórða í röðinni en fyrsta hátíðin var haldin á Húsavík 2011, Íslenska vitafélagið er hugmyndasmiður og frumkvöðull hátíðanna.

Nenntu ekki ofan í Bláa lónið

Spænska hljómsveitin I am Dive er komin hingað til lands og heldur tónleika hér á landi. Hún þykir ein áhugaverðasta hljómsveit Spánar um þessar mundir.

Quarashi mætir í Herjólfsdalinn

Quarashi verður aðalnúmerið á Þjóðhátíð í ár. Nýtt lag frá sveitinni kom út í vor og annað er væntanlegt í lok sumars.

Rocky-söngleikurinn hættir

Ákveðið hefur verið að hætta sýningum á Rocky-söngleiknum á Broadway eftir einungis fimm mánuði en sýningin skilaði afar litlu í kassann og fékk heldur dræma dóma.

Katie komin með nýjan

Katie Holmes og Alexander Skarsgård eru nýjasta Hollywoodparið að sögn erlendu slúðurpressunnar.

Lærir frönsku fyrir eiginmanninn

Cheryl Fernandez-Versini er byrjuð að læra frönsku en hún vill geta talað við franskan eiginmann sinn, Jean-Bernard, á þjóðtungu hans.

Fékk nóg af munntóbaksneyslunni

Íris Grímsdóttir skoraði á kærasta sinn, Guðmund Vikar Jónsson, á Facebook að hætta allri munntóbaksneyslu ef hún fengi 1.000 "like“ á ákveðna mynd.

Eignuðust stúlku

Hjónin eignuðust gullfallega stúlku 07.07. síðastliðinn.

Fjallar um kynferðislega opinskáar myndir

Ara Osterweil heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu á morgun klukkan átta. Hún er kvikmyndafræðingur, rithöfundur og málari sem býr í Montreal og New York.

Leikstýrir í fyrsta sinn í Los Angeles

Jökull Ernir Jónsson þreytir frumraun sína sem leikstjóri barnasöngleiks um Mjallhvíti í Los Angeles. Sýningin hefur vakið athygli og enn bætast við sýningar.

Hafa ekki kjark til að bjarga sjálfum sér

Tökur hefjast á Blóðbergi, fyrstu mynd leikarans Björns Hlyns Haraldssonar í fullri lengd, þann fimmta ágúst. Handritið er byggt á leikritinu Dubbeldusch.

Stolið frá Skálmöld?

Þráinn Árni Baldvinsson í hljómsveitinni Skálmöld leitar nú að gítardótinu sínu sem var stolið á Eistnaflugi.

Þjáistu af járnskorti?

Afleiðingar járnskorts geta verið alvarlegar ef að ekkert er að gert að og því mikilvægt að vera meðvitaður um einkenni skortsins.

Sjá næstu 50 fréttir