Fleiri fréttir

Reykjavík er rosalegt púsluspil

Vala Matt stýrir sjónvarpsþættinum Gatan mín en þátturinn hefur göngu sína á þriðjudag. Í þættinum fáum við að kynnast hinum fjölbreyttu götum landsins.

Tuttugu unglingum stefnt út á haf

Codland er vinnuskóli staðsettur í Grindavík sem sérhæfir sig í að kynna greinar sjávarútvegsins fyrir unglingum. Mikill áhugi er fyrir skólanum og aðsókn góð.

Fataskápurinn: María Nielsen

María Nielsen er 25 ára kjólaklæðskeri sem mun hefja nám í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í haust.

Brjálæðisleg Bræðsla

Mikil hátíðarhöld fara fram á Borgarfirði eystra um helgina þegar að Bræðslan fer þar fram í tíunda skiptið. Bræðslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur.

Sænskur snillingur sem kunni sitt fag

Sænski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Christian Falk lést í gær, 52 ára gamall. Hann var náinn vinur og samstarfsmaður Bubba Morthens og elskaði Ísland.

Hefði viljað vita að það var ekki mér að kenna

Ásdís María Viðarsdóttir er söngkona og einn skipuleggjenda Druslugöngunnar, sem haldin er í fjórða sinn í ár. Ásdís tók þátt í Eurovision á dögunum með laginu Amor og vakti mikla athygli í keppninni.

Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt

Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson.

Eftirkynlífskúr

Það getur ekki aðeins verið gott að kúra eftir kelerí heldur beinlínis nauðsynlegt.

Alltaf haft þörf fyrir að yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur á Egilsstöðum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var að gefa út sína fyrstu ljóðabók. Brennur, heitir hún.

Nikkuballið á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráð Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Þetta er í fjórða sinn sem Ungmennaráðið stendur fyrir Nikkuballinu svokallaða en þar fær fólk á öllum aldri tækifæri til að skemmta sér saman.

Töff tvífarar á knattspyrnuvellinum

Arnar Rósenkranz Hilmarsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Of Monsters and Men er talinn líkjast landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni á knattspyrnuvellinum.

Konungur bandarísks gríns

Spéfuglinn Will Ferrell verður heiðraður á bandarísku kvikmyndahátíðinni Deauville í Frakklandi.

Mætti alltof snemma í vinnuna útaf tímarugli í Candy Crush

Haraldur Geir Þorsteinsson nýtti sér glufu í Candy Crush og breytti klukkunni í símanum sínum til þess að fá aukalíf í leiknum. Hann vaknaði tveimur tímum of snemma í morgun og hélt í vinnuna. Hann áttaði sig á mistökunum þegar hann var að keyra Sæbrautina og sá að umferðin var óvenju þægileg.

Hárið orðið að listaverki

Hrafnkell Örn Guðjónsson fékk tólf ára gamla hárgreiðslu sína afhenta í formi trélistaverks frá föður sínum fyrir skömmu. Hárið hefur þó vaxið mikið síðan þá.

Ætla að hreyfa sig í öllum veðrum alltaf

Rakel Eva Sævarsdóttir heldur utan um nýjan íþróttahóp sem ætlar að æfa úti í öllum veðrum og kostar ekkert. Eina skilyrðið er að fólk hafi áhuga á að hreyfa sig.

Sjá næstu 50 fréttir