Harmonikkan hertekur Nýdanska Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. maí 2014 09:00 Lög hljómsveitarinnar Nýdanskrar eru komin í nýjan búning. mynd/einkasafn „Þetta gekk virkilega vel en við vissum í raun ekkert hvað við vorum að fara út í upphafi,“ segir Andri Snær Þorsteinsson, en hann og bróðir hans, Bragi Fannar skipa dúettinn Harmonikkubræður og luku þeir nýverið við upptökur á plötu sem inniheldur lög hljómsveitarinnar Nýdönsk. Um er að ræða plötu þar sem lög Nýdanskrar hafa verið sett í nýjan og hressan harmonikkubúning. „Það er allavega eitt þekkt lag sem er komið í valstakt og svo eru önnur í tangó,“ bætir Andri við léttur í lundu. „Ég er geysilega mikill harmonikkuunnandi og hefur alltaf dreymt um að heyra lögin okkar flutt á harmonikku. Við kunnum ekkert á nikkur þannig að við fengum aðra í þetta,“ segir Björn Jörundur Friðbjörnsson, bassaleikari og söngvari Nýdanskrar, sem er spenntur fyrir nýju plötunni. Platan ber heitið 12 íslensk Nýdönsklög en samstarf bræðranna og Nýdanskrar má rekja til tónleika þeirra síðarnefndu í Hörpu á síðasta ári. „Við hituðum upp fyrir þá í Hörpu og eftir það vildu þeir endilega gefa út með okkur disk,“ segir Andri Snær.sáttir saman Harmonikkubræðurnir Bragi Fannar Þorsteinsson og Andri Snær Þorsteinsson og Stefán Hjörleifsson, gítarleikari Nýdanskrar, eiga gott samstarf.mynd/einkasafnÓlafur Hólm Einarsson, trommuleikari Nýdanskrar, sá um æfingar fyrir plötuna og stjórnaði einnig upptökum ásamt Gunnari Árnasyni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er við stjórnvölinn, það var mjög sérstakt að vera að segja mönnum til og þar á meðal trommuleikara. Það var pínu skrítið að koma mínum hugmyndum til annars trommara. Það var gaman að setja þetta í allt öðrvísi búning og þetta skotgekk,“ segir Ólafur Hólm um ferlið. Hugmyndin að plötunni varð til þegar Nýdanskir voru staddir í Berlín fyrir skömmu að hljóðrita plötu. „Þegar við eyðum svona löngum tíma saman þá verða til alls kyns skemmtilegar hugmyndir,“ bætir Björn Jörundur við. Gert er ráð fyrir að platan komi út um miðjan júní. „Plötunni verður líklega fagnað með harmonikkudansleik, þar sem við verðum hressir á dansgólfinu,“ segir Björn Jörundur.Hér er hægt að fylgjast enn frekar með Harmonikkubræðrum. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
„Þetta gekk virkilega vel en við vissum í raun ekkert hvað við vorum að fara út í upphafi,“ segir Andri Snær Þorsteinsson, en hann og bróðir hans, Bragi Fannar skipa dúettinn Harmonikkubræður og luku þeir nýverið við upptökur á plötu sem inniheldur lög hljómsveitarinnar Nýdönsk. Um er að ræða plötu þar sem lög Nýdanskrar hafa verið sett í nýjan og hressan harmonikkubúning. „Það er allavega eitt þekkt lag sem er komið í valstakt og svo eru önnur í tangó,“ bætir Andri við léttur í lundu. „Ég er geysilega mikill harmonikkuunnandi og hefur alltaf dreymt um að heyra lögin okkar flutt á harmonikku. Við kunnum ekkert á nikkur þannig að við fengum aðra í þetta,“ segir Björn Jörundur Friðbjörnsson, bassaleikari og söngvari Nýdanskrar, sem er spenntur fyrir nýju plötunni. Platan ber heitið 12 íslensk Nýdönsklög en samstarf bræðranna og Nýdanskrar má rekja til tónleika þeirra síðarnefndu í Hörpu á síðasta ári. „Við hituðum upp fyrir þá í Hörpu og eftir það vildu þeir endilega gefa út með okkur disk,“ segir Andri Snær.sáttir saman Harmonikkubræðurnir Bragi Fannar Þorsteinsson og Andri Snær Þorsteinsson og Stefán Hjörleifsson, gítarleikari Nýdanskrar, eiga gott samstarf.mynd/einkasafnÓlafur Hólm Einarsson, trommuleikari Nýdanskrar, sá um æfingar fyrir plötuna og stjórnaði einnig upptökum ásamt Gunnari Árnasyni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er við stjórnvölinn, það var mjög sérstakt að vera að segja mönnum til og þar á meðal trommuleikara. Það var pínu skrítið að koma mínum hugmyndum til annars trommara. Það var gaman að setja þetta í allt öðrvísi búning og þetta skotgekk,“ segir Ólafur Hólm um ferlið. Hugmyndin að plötunni varð til þegar Nýdanskir voru staddir í Berlín fyrir skömmu að hljóðrita plötu. „Þegar við eyðum svona löngum tíma saman þá verða til alls kyns skemmtilegar hugmyndir,“ bætir Björn Jörundur við. Gert er ráð fyrir að platan komi út um miðjan júní. „Plötunni verður líklega fagnað með harmonikkudansleik, þar sem við verðum hressir á dansgólfinu,“ segir Björn Jörundur.Hér er hægt að fylgjast enn frekar með Harmonikkubræðrum.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira