Fleiri fréttir

Sem kóngur ríkti hann

Litli leikklúbburinn frumsýndi Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöld.

Instagram lá niðri í dag

Ungmenni víða um heim áttu erfitt með að deila upplifunum sínum með vinum og vandamönnum.

Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur

Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni.

Súkkulaðieggjagerð fyrir fjölskylduna

Eva Rún Michelsen steypti sjálf páskaeggin í ár og fékk við það aðstoð frá frænkum sínum, Áróru Ísabellu og Emilíu Myrru. Eva heldur úti bloggsíðunni Kökudagbókin.com og segir alla fjölskylduna geta sameinast í páskaeggja- gerðinni. Hún gefur hér góð ráð.

Vil fræða fólk en ekki hræða

Marta Eiríksdóttir jógakennari sem nú býr í Noregi hefur illilega fengið að kenna á hinum svokallaða Lyme-sjúkdómi.

Spilar með Kate Bush

Gítarleikarinn Friðrik Karlsson, sem er nýfluttur heim, kemur fram á 22 tónleikum með Kate Bush í London. 110.000 miðar seldust á tónleikana á 15 mínútum.

Þegar rádýr og villisvín bjuggu í Reykjavík

Illugi Jökulsson velti því fyrir sér af hverju höfuðborg Íslands skyldi endilega rísa á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn byggði sinn bæ. En komst svo að því að spurningin var á misskilningi byggð.

Kölluð íslenska hörkutólið á BBC

Ingibjörg Þórðardóttir er einn af ritstjórum fréttavefsíðu BBC og er þar með ábyrg fyrir fréttaöflun og rekstri einnar virtustu fréttasíðu veraldar.

Kaffi hjá mömmu

Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir veit ekki fyrir víst hvort hún sé alkomin heim.

Ungur á uppleið

Þrátt fyrir að vera aðeins tólf ára gamall þá hefur ungi leikarinn Grettir Valsson leikið í fimm leiksýningum og var að ljúka við að frumsýna sína sjöttu.

Johnny Depp sefur nakinn

Stórleikarinn Johnny Depp átti skemmtilegt spjall við Ellen Degeneres í vikunni.

Sálarflokkurinn styrkir BUGL

Á dögunum færði hljómsveitin Sálin hans Jóns míns Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) góða gjöf

Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn?

Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Glæsileg í gulu

Leikkonan Emma Stone á heimsfrumsýningu The Amazing Spider-Man 2.

Sjá næstu 50 fréttir