Fleiri fréttir

Öll vinna síðasta árs horfin

Alda B. Guðjónsdóttir lenti í leiðinlegu atviki á dögunum þegar brotist var inn í vinnuaðstöðu hennar og dýrum búnaði og verðmætum gögnum stolið.

Helgi Björns á Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag.

Rúrik fótboltakappi semur lag um móður sína

Rúrik Gíslason gaf móður sinni frumsamið lag um samband þeirra á afmælisdaginn. Sverrir Bergmann söng lagið, Í augum mínum, sem var spilað í óvissuferð fjölskyldunnar þegar móðirin varð sextug. Móðir hans var himinlifandi.

Lorde kvartar undan Photoshop

Nýsjálenska söngkonan Lorde birti tvær mismunandi myndir af sér þar sem ein hafði verið fótósjoppuð.

Faldi demanturinn í vestri

Ferðaþjónusta á Grænlandi hefur vaxið hægt og rólega frá síðustu aldamótum. Landið býður upp á einstaka náttúru í bland við fjölbreytta afþreyingu.

Verk fimmtán ára tónskálds flutt í Berlín

Hjalti Nordal Gunnarsson tók þátt í tónsmíðasamkeppni Berlínarfílharmóníunnar og var verk hans eitt fjögurra sem valin voru til flutnings á tónleikum hljómsveitarinnar og hið eina sem flutt var á sérstökum kammertónleikum.

Hollt og gott að dansa í hádeginu

Auglýsingastofan PIPAR\TBWA hélt glæsilegt partí til að fagna stækkun stofunnar. Starfsfólk og gestir stigu dans og gæddu sér á grilluðum pylsum og ís.

Ofleikin Hans og Gréta

Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks.

Þriðjudagsklassík í klukkustund

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld.

Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm

Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm.

Keppendur skelltu sér í bíó

Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær.

Sjá næstu 50 fréttir