Fleiri fréttir

Bimmbamm sýndi fjölnota hillu

Hönnunardúóið Bimmbamm kynnti fyrstu vöruna í heimilislínu sinni í Epal á Hönnunarmars, fjölnota hillu sem kallast Rigel.

"Píkan mín er svo ljót"

Kynlegir Kvistir ræddu við Írisi Jónsdóttur ráðgjafa hjá Tótal ráðgjöf um kynfæri.

Styrkja gott málefni

Vinir Indlands standa fyrir indverskri kvikmyndahátíð í Bíói Paradís. Þar verða sýndar nokkrar indverskar kvikmyndir og rennur ágóðinn til góðs málefnis.

Ekkert partí í Venesúela

Hollenski plötusnúðurinn Tiesto hefur frestað tónleikum sínum sem áttu að fara fram í Karakas, höfuðborg Venesúela.

Mætti með fjölskylduna með sér

Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson mætti ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ólafsdóttur og tveimur börnum, á sýningu Guðmundar Jörundssonar

Vilja klára mynd um Regnbogamanninn

Paul Bear Vasquez, betur þekktur sem Regnbogamaðurinn, öðlaðist óvænt heimsfrægð eftir að hann setti inn myndband á síðuna Youtube.

Mannlegu sögurnar

Kristján Már Unnarsson hefur séð nær alla sveitabæi landsins.

Breyta Eldborg í leðurblökuhelli

Matthías Matthíasson segir að búið sé að kalla til alla þá söngvara sem ráða við að syngja lög hljómsveitarinnar Meatloaf af plötu þeirra Bat out of Hell.

Beckham borðar á Búllunni

Breski knattspyrnumaðurinn og sjarmörinn David Beckham gæddi sér á búlluborgara á Hamborgarabúllunni í London

Hasarinn heldur áfram

Bílaþátturinn Á fullu gazi hefur göngu sína á ný í apríl. Hasarinn og fjörið verður á sínum stað.

Brúðarveski og bönd

Guðmundur A. Þorvarðarson hjá blómabúðinni Upplifun í Hörpu og Nanna Björk Viðarsdóttir í Breiðholtsblómum segja blómum skrýdd veski og armbönd verða vinsæl í stað brúðarvandar í sumar. Ljósir litir haldi vinsældum sínum og heilir vendir oft í einum lit eða litatóni.

Sjá næstu 50 fréttir