Fleiri fréttir

Simon í sjöunda himni

Simon Cowell, 54 ára, er þekktur fyrir að vera gagnrýninn og erfiður þegar kemur að dómarastarfinu. Hann er í skýjunum þessa dagana sem er engin furða því unnusta hans, Lauren Silverman, fæddi frumburðinn þeirra, drenginn Eric, á sjálfan Valentínusardaginn. Simon er duglegur að setja inn myndir á Twitter síðuna sína af drengnum. Nú síðast setti hann inn mynd af Eric, sem sjá má neðst í grein, með nýju tuskudýrin sín.

Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu

Lesendur Vísis völdu fleygustu setningarnar í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur.

Fengu loksins að gera eitthvað af viti

Þrettán manna bekkur úr HR tók þátt í samstarfsverkefni við Borgarleikhúsið um að hanna tæknibúnað leikmyndar Furðulegs háttalags hunds um nótt.

Sátt við túlkun Helen Mirren

Helen Mirren tók við Bafta-verðlaunum fyrir ævistarf sitt í gær. Vilhjálmur Bretaprins afhenti henni verðlaunin.

Nýtt andlit Armani

Chris Pine, nýi tengdasonur Íslands, landar stórum samningi.

Leikarabarn fætt

Emily Blunt og John Krasinski eignuðust sitt fyrsta barn í gær.

Sjá næstu 50 fréttir