Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Frosti Logason skrifar 8. október 2013 12:08 Davíð Þór Jónsson hefur tekið þá ákvörðun að gera Jesú Krist að leiðtoga lífs síns. Mynd/Einar Bragi Davíð Þór Jónsson mætti í spjall í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hann útskrifaðist úr guðfræði við Háskóla Íslands fyrir tveimur árum og skrifaði þá ritgerð um helvíti í frásögnum Jesú Krists. Davíð var spurður all rækilega út í boðskap frelsarans sem mörgum þykir ansi vafasamur, þrátt fyrir útbreiddan miskilning um annað.En trúir þú því sjálfur að Jesú hafi verið sonur Guðs, sendur niður á Jörðina til þess að toga hér í spotta?„Ég hef tekið þá ákvörðun að hafa Jesú Krist sem leiðtoga lífs míns,“ sagði Davíð Þór en bætti við: „Ég trúi og efast. Fyrir mér er trú að gangast við efanum.“ Hlustið á hressilegt viðtal við Davíð Þór hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Sykur þróar stílinn á nýrri plötu Harmageddon
Davíð Þór Jónsson mætti í spjall í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hann útskrifaðist úr guðfræði við Háskóla Íslands fyrir tveimur árum og skrifaði þá ritgerð um helvíti í frásögnum Jesú Krists. Davíð var spurður all rækilega út í boðskap frelsarans sem mörgum þykir ansi vafasamur, þrátt fyrir útbreiddan miskilning um annað.En trúir þú því sjálfur að Jesú hafi verið sonur Guðs, sendur niður á Jörðina til þess að toga hér í spotta?„Ég hef tekið þá ákvörðun að hafa Jesú Krist sem leiðtoga lífs míns,“ sagði Davíð Þór en bætti við: „Ég trúi og efast. Fyrir mér er trú að gangast við efanum.“ Hlustið á hressilegt viðtal við Davíð Þór hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Harmageddon Sannleikurinn: Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Sykur þróar stílinn á nýrri plötu Harmageddon