Fleiri fréttir

Elskaði öll lögin sem hann spilaði

"Þetta var bara komið nóg í bili,“ segir Kristján Kristjánsson, KK, sem hætti í gær með útvarpsþátt sinn Morgunstund með KK. Þátturinn hefur verið á dagskrá Rásar 1 í fimm ár við miklar vinsældir.

Sigurganga Sjóns í Bandaríkjunum

"Það er mjög gefandi og ögrandi að sjá verk sín gefin út fyrir jafn kröfuharða bókmenntalesendur og er að finna í Bandaríkjunum,“ segir Sjón.

Benedikt valinn besti nýi leikstjórinn

Benedikt Erlingsson hlaut verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni en hátíðinni lauk við hátíðlega athöfn nú í kvöld. Verðlaunin fékk Benedikt fyrir kvikmynd sína, Hross í oss.

Hlakkaði til að hitta Jón Gnarr

Kvikmyndin, Burning Bush verður sýnd á Evrópsku kvikmyndahátíðinni, EIFF sem haldin er í Bíó paradís. Leikstjóri myndarinnar Agnieszka Holland verður viðstödd sýninguna á morgun.

Ungfrú heimur kemur frá Filippseyjum

"Úrslitin voru svona nokkurn veginn eins og ég hafði reiknað með," segir Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir en hún var fulltrúi Íslands í keppninni um Ungfrú heim í Indónesíu í dag.

Örsnauður sjúklingur skal þræla í járnum

Illugi Jökulsson rakst í fornum plöggum á söguna um Helga Guðmundsson sem uppi var á 18. öld, og fannst sárt til að vita að útlenskur embættismaður Danakóngs sýndi þeim vesling meiri skilning en Íslendingar sjálfir.

Endurtekið efni

This is Sanlitun Kvikmynd Róberts I. Douglas er áferðarfalleg en húmorinn of ýkur.

Togstreita á milli bræðra

Leikstjóri Mistaken For Strangers, Tom Berninger, er yngri bróðir Matts Berninger, söngvara bandarísku hljómsveitarinnar The National.

Mamma Angóla fór í nýrnaígræðslu

Ana Maria Unnsteinsson, móðir bræðranna Unnsteins Manuels og Loga Pedro Stefánssona úr hljómsveitinni Retro Stefson, er nýkomin heim til Íslands eftir að hafa gengist undir nýrnaígræðslu í Gautaborg í Svíþjóð.

Opnunarhátíð RIFF

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Hótel Borg gær í formlegri opnun RIFF.

Léttist um 45 kg

"Ég finn allt í einu hvað það er gott að hreyfa sig,”

Íslenski þjóðbúningurinn í Miss World - sjáðu myndina

"Í kvöld tókum við upp þjóðbúningaatriðið sem sýnt verður á morgun þegar Miss World fer fram. Hér er ég í íslenska skautbúningnum eða smurft outfit eins og stelpurnar vilja kalla það," skrifar Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir 22 ára laganemi sem er fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur sem fram fer í Balí í Indónesíu á morgun fyrir hádegi.

Ungfrú heimur í beinni á morgun

Miss World 2013 fer fram á Balí í Indónesíu á morgun laugardag þar sem Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir 22 ára laganemi verður fulltrúi Íslands í keppninni. Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 3 klukkan 11.30 fyrir hádegi.

„Ég er rómantískur töffari“

Sandra Matthíasdóttir starfar á veitingahúsinu Kopar og lýsir sjálfri sér sem rómantískum töffara. Hún hefur mikla unun af öllu sem tengist mat, hvort sem það er að elda eða baka. Sandra er einnig mikið fyrir að klæða sig upp hvort sem það er í pelsa eða leður.

Fuglar eru vinsæl tattoo

Líkamsskreytingar verða vinsælli með árunum og margir virðast aðhyllast fuglafegurð sem húðflúr. Lífið hafði upp á nokkrum sem eru með áhugaverða fugla á líkamanum.

Djammaði í Mexíkó

Samkvæmisljónið, fatahönnuðurinn og leikkonan Nicole Richie, hélt upp á 32 ára afmælið sitt í Mexíkó fyrir fáeinum dögum. Richie, sem er tveggja barna móðir, leigði einkaþotu fyrir sig og sex nánar vinkonur sínar.

David Bowie situr fyrir hjá Louis Vuitton

Söngvarinn David Bowie situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir franska tískumerkið Louis Vuitton. Auglýsingin var mynduð í Feneyjum í sumar. Ofurfyrirsætan Arizona Muse situr fyrir með Bowie á myndunum.

100 lágkolvetna uppskriftir

Ný bók eftir Ulriku Davidsson, næringarfræðing og matarbloggara, er komin í verslanir. Bókin inniheldur 100 léttar lágkolvetna uppskriftir.

Rick Owens slær í gegn

Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á fimmtudag.

Vann fyrir tískumerkið bebe

Edda Skúladóttir klæðskeri vann við sniðagerð í Los Angeles í níu ár, meðal annars hjá merkinu bebe. Hún framleiðir nú eigin flíkur undir merkinu Fluga design á vinnustofu sinni í Hamraborg.

Ekki of seint að slá blettinn

Þuríður Backman þingmaður er einlæg áhugamanneskja um garðrækt. Hún gefur hér góð ráð um haustverkin í garðinum.

Prinsessan í Fjallabræðrum

Unnur Birna Bassadóttir leikur, syngur og spilar í Jeppi á Fjalli í Borgarleikhúsinu sem frumsýnt verður 4. október.

Bjóða til kaffisamsætis

Góðgresi efnir til haustfagnaðar á Loft hosteli á morgun. Þar verður boðið upp á afurðir unnar úr íslenskum jurtum.

Sjá næstu 50 fréttir