Fleiri fréttir

Ofnæmið kvatt

Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta.

Jay Z er ruglaður

Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2.

Pink kona ársins

Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins.

Tvö ný lög á safnplötu The Killers

Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas hefur tilkynnt um útgáfu sinnar fyrstu safnplötu. Hún nefnist Direct Hits og kemur út 11. nóvember.

Fegurðardrottning elskar Harry Potter

"Það var bara hringt í mig og mér boðið að taka þátt. Mér þótti þetta spennandi tækifæri og vissi að ég myndi læra margt af þessu,“ segir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, nýkrýnd ungfrú Ísland.

Miley Cyrus slítur trúlofun

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Miley Cyrus og Liam Hemsworth hætta saman en þau hafa hætt saman nokkrum sinnum það sem af er ári.

Beyonce dregin af sviðinu

Poppstjarnan Beyonce var dregin af sviðinu af spenntum aðdáanda á tónleikum í Brasilíu. Myndband fylgir.

Ég varð þunglynd

Leikkonan Sara Gilbert þakkar fyrrverandi kærasta sínum, The Big Bang Theory-leikaranum Johnny Galecki, fyrir að hjálpa sér að gera sér grein fyrir því að hún væri samkynhneigð.

Smíðar bekki úr lerki

Georg Pétur Ólafsson húsgagnasmiður smíðar bekki úr íslensku lerki en hann segir lerkið henta sérstaklega vel í útihúsgögn. Það sé synd að stór hluti þess sem grisjað er í íslenskum lerkiskógum endi í brennsluofni.

Hann hélt ekki framhjá

Hollywood logaði um helgina þegar fregnir þess efnis að leikarinn Liam Hemsworth, unnusti söngkonunnar Miley Cyrus, hefði sést gera sér dælt við unga stúlku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto.

Grét yfir hjónaskilnaðinum

Leikkonan Jennifer Carpenter varð afar klökk á viðburði til heiðurs sjónvarpsþáttunum Dexter en Jennifer leikur í þáttunum ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum, Michael C. Hall.

„Ég elska Lauren“

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með kærustu sinni Lauren Silverman. Það áttu margir bágt með að trúa því þegar tilkynnt var um meðgönguna, meira að segja Simon sjálfur.

Bieber í prufu fyrir Batman?

Poppprinsinn Justin Bieber er mikill aðdáandi ofurhetjunnar Batman en nú virðist sem hann gæti leikið eitt af aðalhlutverkunum í nýju Batman-myndinni, Batman Vs. Superman.

Blogg með skeggjuðum Íslendingum

"Ég eyddi miklum tíma á kaffihúsum og börum og tók eftir því hversu margir karlmenn höfðu víkingaútlit,“ segir ljósmyndarinn og neminn Patrick Moriearty, sem heldur úti bloggsíðunni Beards In Iceland.

Stjórnin útilokar ekki Eurovision

"Við vildum ná öllum mannskapnum saman í tilefni afmælisins,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona Stjórnarinnar.

Hannar pönkaralega skartgripi

"Ég tek keðjur, slít þær í sundur og set þær svo aftur saman með töng. Pabbi minn er smiður og ég fer reglulega og finn eitthvað sniðugt í verkfærakassanum hans sem ég nota svo í hálsmenin,“ segir Rut Karlsdóttir sem hannar skartgripi undir nafninu Rut Karls Jewelry.

Íslenskt rapp í nýjum búningi

Rapparinn Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og hljómsveitin Agent Fresco koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu 18. október. Agent Fresco verður í hlutverki húshljómsveitar og mun sjá um undirleik fyrir bæði Gauta og Úlf Úlf.

Skrifar um ástarsamband sitt og Jóhönnu

Jónína Leósdóttir rithöfundur gefur í næsta mánuði út bók um samband sitt og Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra. Bókin ber titilinn Við Jóhanna.

Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013

Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins.

Ásdís Rán lærir á þyrlu

"Ég er kannski ekki þessi týpíski þyrluflugmaður en núna þegar ég er að enda fyrirsætuferilinn þá næ ég vonandi að eltast við næsta draum sem er að læra þyrluflugmanninn," segir fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir