Vala Matt neitar að stíga inn í Hörpuna 17. september 2013 15:00 „Ég er svo mikil prinsippkona. Árið 2009 var samþykkt að klára byggingu Hörpunnar og setja milljarð á ári í hana, næstu 35 árin. Þá var ég með móður mína uppi á spítala og hún þurfti að liggja frammi á gangi í niðurskurði á spítalanum og þess vegna strengdi ég þess heit að stíga aldrei inn í Hörpuna," sagði Vala Matt á haustkynningu Stöðvar 2 á föstudaginn var. Haustkynningin fór fram í Hörpu en innslag Völu var sent út í beinni útsendingu fyrir utan tónlistarhúsið. „Ég hef aldrei farið inn í Hörpuna og þetta er í raun það næsta sem ég hef komist henni,“ segir Vala. „Við hefðum átt að bíða með að klára hana þar til við værum búin að setja fjármuni í spítalana okkar. Að við gætum fyrst sinnt þeim sem mest þurfa á því að halda.“ Vala segir að bíða hefði átt með framkvæmdir og loka tónlistarhúsinu þannig að það myndi ekki liggja undir skemmdum. Jafnvel hefði verið hægt að halda menningarviðburði í hráu húsinu. Vala segist þó að vissu leyti vera hrifin af tónlistarhúsinu. „Ég hef séð myndir innan úr Hörpunni og það er margt þar sem mér finnst mjög flott. Ég sá hins vegar myndir og módel af húsinu þegar það var fyrst kynnt og þar var glerið mun ljósara. Ef það hefði fengið að halda sér hefði konseptið hans Ólafs Elíassonar fengið að njóta sín mun betur. Því miður nýtur sín það sín ekki þar sem glerið er oft dökkt,“ segir Vala sem hefur þó ekki útilokað að stíga fæti inn í Hörpuna. „Um leið og það verður settur milljarður á ári, næstu 35 árin, í aukafjárveitingu í heilbrigðiskerfið skal ég glöð dansa inn í Hörpuna,“ segir Vala. Nýi þátturinn hennar Völu hefst á Stöð 2 á fimmtudaginn þar sem hún flakkar um landið, talar við skemmtilegt fólk og finnur falin sælkeraleyndarmál. Post by Lífið á Visir.is. Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
„Ég er svo mikil prinsippkona. Árið 2009 var samþykkt að klára byggingu Hörpunnar og setja milljarð á ári í hana, næstu 35 árin. Þá var ég með móður mína uppi á spítala og hún þurfti að liggja frammi á gangi í niðurskurði á spítalanum og þess vegna strengdi ég þess heit að stíga aldrei inn í Hörpuna," sagði Vala Matt á haustkynningu Stöðvar 2 á föstudaginn var. Haustkynningin fór fram í Hörpu en innslag Völu var sent út í beinni útsendingu fyrir utan tónlistarhúsið. „Ég hef aldrei farið inn í Hörpuna og þetta er í raun það næsta sem ég hef komist henni,“ segir Vala. „Við hefðum átt að bíða með að klára hana þar til við værum búin að setja fjármuni í spítalana okkar. Að við gætum fyrst sinnt þeim sem mest þurfa á því að halda.“ Vala segir að bíða hefði átt með framkvæmdir og loka tónlistarhúsinu þannig að það myndi ekki liggja undir skemmdum. Jafnvel hefði verið hægt að halda menningarviðburði í hráu húsinu. Vala segist þó að vissu leyti vera hrifin af tónlistarhúsinu. „Ég hef séð myndir innan úr Hörpunni og það er margt þar sem mér finnst mjög flott. Ég sá hins vegar myndir og módel af húsinu þegar það var fyrst kynnt og þar var glerið mun ljósara. Ef það hefði fengið að halda sér hefði konseptið hans Ólafs Elíassonar fengið að njóta sín mun betur. Því miður nýtur sín það sín ekki þar sem glerið er oft dökkt,“ segir Vala sem hefur þó ekki útilokað að stíga fæti inn í Hörpuna. „Um leið og það verður settur milljarður á ári, næstu 35 árin, í aukafjárveitingu í heilbrigðiskerfið skal ég glöð dansa inn í Hörpuna,“ segir Vala. Nýi þátturinn hennar Völu hefst á Stöð 2 á fimmtudaginn þar sem hún flakkar um landið, talar við skemmtilegt fólk og finnur falin sælkeraleyndarmál. Post by Lífið á Visir.is.
Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira