Helgarmaturinn - Spírusushi Marín Manda skrifar 23. ágúst 2013 16:15 Katrín H. Árnadóttir Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt. Sushi Uppskriftir Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt.
Sushi Uppskriftir Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira