Fleiri fréttir

Átta klukkustundir á dag í kajak

"Ætli þetta hafi ekki verið draumur og ævintýraþrá sem runnu saman og úr varð þetta verkefni,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem ætlar að róa einn síns liðs á kajak í kringum landið í sumar til styrktar Samhjálp. Guðni Páll leggur af stað frá Höfn þann 1. maí og mun ferðalagið taka um tvo mánuði.

Ætluðu að myrða Stone

Tveir menn sem ætluðu að ræna söngkonunni Joss Stone og myrða hana hafa verið dæmdir í fangelsi.

Greinilega elskendur

"Já við vorum að keppa í Frakklandi um helgina á WDSF International Open Latín mótinu. Þar voru 60 keppendur og við unnum þá keppni," segir Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, sem er nú stödd í París ásamt dansfélaga sínum og unnusta Nikita Bazev, 25 ára. Hvað fenguð þið í verðlaun? "Við fengum rosa flottan vasa sem var áletrað á, fallegan blómvönd og 215 þúsund krónur."

Selur íslenska hönnun í vélum Icelandair

"Það gengur rosa vel, " segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir athafnakona sem keypti hönnun gullsmiðsins Guðbjarts Þorleifssonar í desember í fyrra en hún selur nú skartgripina eftir hann um borð í flugvélum Icelandair.

Nýklipptur Bieber

Síðast þegar 19 ára poppstjarnan Justin Bieber lét klippa sig varð allt vitlaust á Twitter síðunni hans. Það gekk svo langt aðdáendur hans snéru meira að segja við honum bakinu. Nú hefur drengurinn látið klippa sig á ný en eins og sjá má þá hefur hann leyft toppnum að síkka.

Tekur inn vítamín fyrir liðina og hjartað

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir, eða Dammý eins og hún er kölluð, er master rehab þjálfari og krossfitþjálfari hjá Krossfit Iceland í World Class. Hún fræðir okkur hvaða heilsuvörur hún tekur inn daglega og af hverju.

Lindsay á lausu

Ærslabelgurinn Lindsay Lohan hefur sagt skilið við kærasta sinn Avi Snow. Þau byrjuðu að deita í síðasta mánuði en nú er þessu stutta ástarsambandi lokið.

Afslöppuð í sólbaði

Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria sólaði sig í drasl í Puerto Rico í vikunni. Hún klæddist fagurappelsínugulu bikiníi og virtist sama þó hún sýndi aðeins meira en hún ætlaði sér á ströndinni.

Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið

Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið.

Hallgrímur Helgason ausinn lofi

Danskir gagnrýnendur lofa bók Hallgríms Helgasonar, Konuna við 1000°, og telja hana eiga Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyllilega skilið.

Lúðrasveit og grillaðar pulsur - getur ekki klikkað

Björt framtíð kynnti kosningaáherslur sínar og opnaði kosningamiðstöð á Hverfisgötu 98 í góða veðrinu á sunnudag. Fullt var út úr dyrum, boðið var upp á grillaðar pylsur og Lúðrasveit verkalýðsins mætti á svæðið og tók nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra — og þá sérstaklega barnanna sem sýndu túbunni mikinn áhuga.

Hver sagði að kosningabaráttan væri óspennandi?

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Sjálfstæðisflokkurinn opnaði kosningaskrifstofur um alla Reykjavíkurborg síðustu helgi. Eins og sjá má var margt var um manninn og er óhætt að segja að gleði og samstaða ríki innan hópsins.

Stuð hjá Spilavinum eftir flutningana

Spilavinir eru fluttir í Skeifuna – eða réttara sagt Suðurlandsbraut 48. Þessi litla verslun með spil og púsluspil er búin að færa Íslendingum frábærar fjölskyldustundir síðustu fimm ár.

Hanna úr steypu

Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett.

Dansar við dularfulla ljósku

Tónlistarmaðurinn Chris Brown djammaði ærlega í Hollywood um helgina. Myndir náðust af kappanum í sveiflu með óþekktri ljósku sem mun væntanlega ekki kæta kærustu hans, Barbados-bjútíið Rihönnu.

Úr djúpri sorg í nýtt hlutverk

Elsa Waage óperusöngkona missti bæði eiginmann og aleigu. Hún flutti heim frá Ítalíu í nóvember 2011 eftir tæplega þrjátíu ára dvöl á erlendri grundu. Lífið hafði þá sveigst í allt aðra átt en hún hefði nokkurn tíma getað gert sér í hugarlund.

Stjörnur skiptast á íbúðum

Leikkonan Sienna Miller og leikarinn Channing Tatum eru miklir mátar og hafa nú tekið upp á því að skiptast á íbúðum.

Leikkonur takast á

The Killing-stjarnan Mireille Enos mætti í hvítum síðkjól frá Emilio Pucci á frumsýningu myndarinnar The Gangster Squad. Hvað ætli leikkonan Eva Longoria hafi sagt við því?

Húðin mín alveg elskar þetta

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona með meiru eignaðist dreng í febrúar sem hefur fengið nafnið Breki. "Það gengur ótrúlega vel. Þetta er best í heimi," segir Ragnheiður spurð út í móðurhlutverkið áður en hún hefur upptalningu á snyrtivörunum sem hún kýs að nota daglega og af hverju.

Fatafellan borgar fyrir allt

Turtildúfurnar Katie Price og Kieran Hayler lyftu sér upp í London um helgina en þau eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katie segir Kieran ávallt taka upp veskið þegar þau eru saman.

Paul Rudd eldist ekki

Stórleikarinn Paul Rudd varð 44ra ára gamall um helgina. Hann virðist ekki hafa elst um eitt ár síðan heimurinn fékk að sjá hann fyrst á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni Clueless árið 1995.

Þórunn Antonía lenti í svindli

Eitthvað hefur verið um að óprúttnir aðilar auglýsi íbúðir til leigu sem þeir eiga ekki og ætli sér þannig að svíkja peninga út úr fólki.

Frægir á frumsýningu

Fjölmargir þekktir einstaklingar mættu á frumsýningu Ladda í Hörpu á föstudaginn var. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir.

Tekur upp hanskann fyrir Bieber

Leikarinn Will Smith veit að það getur verið afskaplega erfitt að höndla heimsfrægðina þegar maður er ungur og vitlaus.

Í guðanna bænum hættið þessu rugli!

Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur skrifar áhugaverða hugleiðingu á heimasíðu sinni um lágkolvetnissnauða fæðu sem svo margir eru að spá í þessa dagana.

Alltof mikið máluð

Leikkonan Sharon Stone mætti á viðburð á vegum amfAR í Sao Paolo í Brasilíu um helgina og hefði aðeins mátt tóna farðann niður.

Með rass eins og “22ja ára strippari”

Leikkonan Gwyneth Paltrow spáir mikið í mataræði og líkamsrækt og segir líkama sinn aldrei hafa litið betur út eftir að hún aðhlynntist aðferð sem kennd er við líkamsræktarfrömuðinn Tracy Anderson.

Lærði að meta lífið - neitar að gefast upp

"Ég lærði að meta lífið meir og eftir að hafa fylgst með félaga mínum lifa af í hálftíma í sjó sem var -0,1 gráða sá ég að maður á aldrei að gefast upp. Ég átti líka heima á Flateyri þegar flóðin féllu og þá var það sama upp á teningnum að gefast ekki upp," segir Snorri spurður út í björgunina og hvernig hún hefur breytt viðhorfum hans til lífsins.

Halle Berry á von á strák

Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry á von á sínu öðru barni með unnusta sínum Olivier Martinez. Von er á litlum strák í fjölskylduna.

Uppboð Kvennaathvarfsins á Bland.is

Kvennaathvarfið hélt fjáröflunarátak í haust, undir yfirskriftinni Öll með tölu. Það sem færri vita er að margir af færustu hönnuðum landsins tóku sérlegri hönnunaráskorun Kvennaathvarfsins og hönnuðu grip sem var innblásinn af Kvennaathvarfstölunni. Nú stendur yfir uppboð á þessum dýrgripum í samstarfi við Bland.is og rennur allur ágóði til Kvennaathvarfsins. Uppboðið hófst 3. apríl og lýkur á miðnætti á morgun, 8. apríl. Hönnunin er eftir Hlín Reykdal, Steinunni Völu, Vík Prjónsdóttur og fleiri. Gripirnir hafa mikið tilfinningalegt gildi fyrir hönnuðina sjálfa, eins og sjá má í umsögnum þeirra á uppboðsvefnum - sjá hér.

Sjá næstu 50 fréttir