Fleiri fréttir Hættir að leika fyrir fimmtugt Brad Pitt segist vera tilbúinn til að leika í kvikmyndum í þrjú ár í viðbót en láta svo gott heita þegar hann verður fimmtugur. Barnafjöldinn sem leikarinn á með Angelinu Jolie gæti haft eitthvað að gera með ákvörðunina, en Pitt segist verða reiður þegar hann hugsar um að börnin hans þekki ekki annan veruleika en að þurfa að búa bak við læst hlið til þess að vera laus við ágang ljósmyndara. Hann viðurkennir að hann taki ákvarðanir á annan hátt eftir að hann eignaðist börn. 15.11.2011 20:30 Bók Tryggva Þórs fagnað Alþingismaðurinn Tryggvi Þór Herbertsson sendi á dögunum frá sér bókina Stjórnmál og hagfræði. Útgáfu bókarinnar var fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg á dögunum. 15.11.2011 19:30 Glænýtt leikfang Lopez Nýfráskilin Jennifer Lopez, 42 ára, virðist taka Madonnu sér til fyrirmyndar þegar kemur að elskhugum sem gætu verið synir þeirra, en sagan segir að Jennifer sé byrjuð með dansaranum Casper Smart, 24 ára, sem skoða má í myndasafni... 15.11.2011 15:15 Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15.11.2011 08:00 Ragga Magg stofnar grínhóp í LA „Þetta er verulega skemmtilegt og ég fæ góða útrás við þetta,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, mastersnemi í New York Film Academy í Los Angeles og fyrrverandi útvarpskona á Bylgjunni. 15.11.2011 22:00 Tilbúinn að kveðja Hugh Laurie, sem leikur vandræðagemlinginn og lækninn House í samnefndum þáttum, telur að nú styttist í annan endann á framleiðslu þáttanna. Áttunda sería þáttanna er nú í sýningu og segir Laurie þann tíma liðinn að aðstandendur House þurfi að sanna sig fyrir gagnrýnendum eða framleiðendum. 15.11.2011 16:00 Paris sendir sms Paris Hilton, 30 ára, sletti ærlega úr klaufunum á veitingahúsi í Los Angeles ásamt vinum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 15.11.2011 13:59 Friðrik Ómar og Jógvan styrkja bönd Íslands og Færeyja Félagarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen halda áfram að styrkja bönd frændþjóðanna á Færeyjum og Íslandi. Fyrir tveimur árum gáfu þeir út plötuna Vinalög með íslenskum og færeyskum lögum og var hún geysivinsæl. 15.11.2011 13:00 Perry þakkar fyrir sig Söngkonan Katy Perry hyggst þakka aðdáendum sínum fyrir stuðninginn með því að bjóða þeim á tónleika í Los Angeles. 15.11.2011 13:00 Louis Vuitton pantar íslenskan kór „Þetta er feykilega spennandi,“ segir Hörður Áskelsson, stjórnandi kammerkórsins Schola cantorum. Í lok mánaðar heldur átta manna hópur úr kórnum til Osaka í Japan þar sem hann mun syngja í tengslum við opnun tískuverslana Louis Vuitton. Schola cantorum er einn þekktasti kammerkór landsins og hefur komið víða við og hlotið fjölda viðurkenninga síðan hann var stofnaður árið 1996. 15.11.2011 12:00 Hó hó hó rokkuð Beckham Victoria Beckham, 37 ára, stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara á kvennaráðstefnu á Plaza hótelinu í New York í gær... 15.11.2011 11:15 Fengu verðlaun fyrir tölvuleikinn Relocator Nýverið lauk leikjahönnunarkeppninni Game Creator á vegum Icelandic Gaming Industry. Keppnin hófst formlega í byrjun september, að því er fram kemur í tilkynningu, „þar sem keppendur áttu kost á því að mæta á vinnustofur á vegum IGI til að fá aðstoð og álit á sinni vinnu. Vinnustofurnar voru fjórar í heild sinni þar sem fjallað var um leikjahönnun, forritun, frumgerðarsmíði og lokavinnustofa tileinkuð ahliða aðstoð og álitagjöf. Umsjón vinnustofanna var í höndum reyndra aðila úr iðnaðinum, m.a. frá fyrirtækjunum CCP Games og Gogogic.“ 15.11.2011 10:56 Jólahárgreiðslan á 3 mínútum Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Margrét Dóra Árnadóttir hársnyrtimeistari einfalda jólahárgreiðslu á mettíma þar sem hún notar hárlakk, spennur og vöfflujárn... 15.11.2011 10:37 Justin í góðum gír Justin Timberlake skemmti sér konunglega á árlegum dansleik hermanna í Bandaríkjunum. Honum var boðið þangað af Kelsey De Santis, en hún bjó til myndband á Youtube þar sem hún óskaði formlega eftir því að Timberlake yrði fylgdarsveinn sinn þetta kvöld. Fjölmiðlar þar vestra eru flestir mjög meðvitaðir um að Timberlake hafi notið góðs af þessu fjölmiðlatrixi sínu, en söngvarinn og leikarinn skrifar á vefsíðu sinni að hann hafi átt yndislegar stundir með De Santis. „Og ég hef aldrei upplifað það áður að konunni á stefnumótinu sé umhugað um að mér líði vel og að ég hafi allt sem ég þurfi,“ skrifar Timberlake, en leikkonan Mila Kunis þekktist svipað boð. 15.11.2011 10:00 Hönnun Lindu eftirsótt Scintilla hönnun Lindu Bjargar Árnadóttur fagstjóra fatahönnunardeildar LHÍ, hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur einnig úti í hinum stóra heimi... 15.11.2011 09:54 Hætti við veisluhöld Pippa Middleton er í það mikilli ástarsorg að hún hætti við að fara á grímuball hjá hæstarétti landsins. Að fá boðskort í þá veislu þykir viðurkenning en Middleton, sem sló eftirminnilega í gegn í brúðkaupi systur sinnar Kate Middleton, treysti sér ekki til að fara. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir helgi að Middleton hefði hætt með kærasta sínum, Alex Loudon. 15.11.2011 06:00 Signý á topplista hjá Taschen Teikningar eftir listakonuna Signýju Kolbeinsdóttur prýða dagatal útgáfurisans Taschen fyrir komandi ár. Signý er þar í hópi heimsþekktra listamanna á borð við Söru Antoinette Martin og Gary Baseman. 14.11.2011 18:00 Ívar Hauksson: Bestur í öllu Ívar Hauksson PGA-golfkennari hættir ekki fyrr en hann skarar fram úr í einu og öllu sem hann gerir. "Líf mitt á Spáni er draumur í dós. Það eru forréttindi að geta unnið við það sem manni þykir skemmtilegast," segir Ívar, sem er mörgum ógleymanlegur fyrir að hafa unnið allt sem hann unnið gat á sviði íþrótta, karlmennsku og fegurðar hér áður. 14.11.2011 21:00 Óttar Guðnason vinnur með John Cusack Óttar Guðnason verður, samkvæmt vefsíðunni imdb.com, kvikmyndatökumaður á hasarmyndinni The Numbers Station eftir danska leikstjórann Kasper Barfoed. Framleiðendur eru meðal annars bræðurnir Bryan Furst og Sean Furst en þeir eiga meðal annars endurgerðarréttinn að Mýrinni eftir Baltsar Kormák. 14.11.2011 18:00 Lítríkt og glitrandi hjá Versace fyrir H&M Tískuhúsið Versace er nýjasti samstarfsaðili sænska verslunarrisansHennes&Mauritz og á þriðjudagskvöldið var fatalínan frumsýnd með pompi og prakt í New York. 14.11.2011 20:00 Uppselt á snjóbrettamynd Snjóbrettamyndin Art of flight var sýnd í Bíó Paradís 11. nóvember síðastliðinn. Red bull stóð fyrir sýningunni og kom auk þess að gerð myndarinnar sem tók tvö ár... 14.11.2011 15:45 Britney í Brasilíu Söngkonan Britney Spears, 29 ára, var mynduð brosandi á hótelsvölum í Rio de Janeiro í Brasilíu... 14.11.2011 14:30 Óhrædd við að alhæfa um þjóðir á útbreiddri tungu Lóa Hjálmtýsdóttir er söngkona FM Belfast en teiknar líka myndasögur. Hún hefur sent frá sér enska útgáfu bókarinnar Alhæft um þjóðir og óttast ekki viðbrögð þjóðanna sem alhæft er um. 14.11.2011 22:00 Endalausar vangaveltur um óléttuna Söngkonan Beyonce tilkynnti fyrir nokkrum vikum að hún ætti von á barni ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z... 14.11.2011 13:15 Dikta stefnir enn hærra Það eru eflaust einhverjir sem bíða spenntir eftir fjórðu breiðskífu hljómsveitarinnar Diktu, Trust Me. Hún dettur í hús á föstudaginn en síðasta plata sveitarinnar, Get It Together, náði platínumsölu og vel það. 14.11.2011 12:00 Hljóðrituðu bestu lögin aftur „Við ákváðum að fara þessa leið til að samræma hljóminn, Paparnir hljóma allt öðruvísi í dag en þeir gerðu fyrir nokkrum árum,“ segir Matthías Matthíasson, oftast kallaður Matti eða Matti í Pöpunum. 14.11.2011 12:00 Sýna ættleiddum syni heimaslóðir Brad Pitt, 47 ára, Angelina Jolie, 36 ára, og 7 sonur þeirra, Pax, voru mynduð yfirgefa veitingahús í Ho Chi Minh borginni í Vietnam... 14.11.2011 11:03 Söngveisla í Iðnó Íslenski sönglistahópurinn kemur fram í Iðnó á degi íslenskrar tungu, næstkomandi miðvikudag. Dagskrá hópsins er tileinkuð ljóðskáldunum Jónasi Hallgrímssyni og Tómasi Guðmundssyni. Á efnisskránni verða lög eins og Dagný, Tondeleió, Enn syngur vornóttin, Fagra veröld, Smávinir fagrir, Sáuð þið hana systur mína, Ég leitaði blárra blóma og fleira í þessum dúr. 14.11.2011 11:00 Glóir ekki Söngfuglinn Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni ásamt unnustu sínum, íþróttakappanum Eric Johnson. Að hennar sögn gengur meðgangan vel en viðurkennir þó að henni fylgi ýmsir leiðinlegir fylgikvillar. 14.11.2011 10:00 Steyptar borðplötur vinsælar núna Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka... 14.11.2011 09:52 Ástin blómstrar hjá Beckham Victoria Beckham, 37 ára, tók þéttingsfast utan um eiginmann sinn, David, 36 ára, á meðan þau fylgdust með drengjunum sínum spila fótbolta á laugardaginn í Los Angeles. Stúlkan þeirra, Harper, svaf á meðan... 14.11.2011 09:30 Ósátt við Hilton Chloé Sevigny hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún vonar að höfði ekki til fólks eins og Hilton systranna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sevigny reynir fyrir sér sem hönnuður því hún hefur hannað fatalínu í samstarfi við fatamerki Opening Ceremony. 14.11.2011 08:15 Hýsir leikara uppá jökli í 25 fermetra gámahúsum "Þeir eru aðallega að hugsa um gámahúsin. Ég get sett þau niður hvar sem er og er með hita á þeim þannig að leikararnir geta farið inn og ornað sér þegar þeir eiga stund milli stríða. Og svo er ég búinn að innrétta eldhús í eitt þeirra,“ segir Gísli D. Reynisson, eigandi Mýrdælings, fyrirtækis sem sérhæfir sig í ansi fjölbreytilegum verkefnum í Vík og næsta nágrenni. 14.11.2011 08:00 Heimsfrægar þrátt fyrir ungan aldur Systurnar Dakota, 17 ára, og Elle Fanning, 13 ára, eru vinsælar leikkonur í Hollywood þrátt fyrir ungan aldur. Saman prýða þær desemberhefti W tímaritsins eins og sjá má í myndasafni... 13.11.2011 16:00 Fötin lausari eftir jógaáskorun Fötin eru farin að verða aðeins lausari á manni, segja leikkonurnar Brynja Valdís Gísladóttir og Ingibjörg Reynisdóttir meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði... 13.11.2011 13:50 Ég held að það blundi illska í öllum Glæsir eftir Ármann Jakobsson er ein umtalaðasta skáldsaga haustsins og hefur höfundinum verið hrósað í hástert fyrir frumleg efnistök og frásagnaraðferð. Sjálfur gefur hann lítið fyrir hugmyndina um frumleika en telur aftur á móti að það sem er satt um tíundu öld sé líka satt um okkar tíma. 13.11.2011 08:00 Grét yfir bókarskrifunum Steinunn Sigurðardóttir hélt að hún gæti aldrei skrifað bók um kynferðisbrot. Svo kom söguefnið í bókinni Jójó til hennar og þá varð ekki aftur snúið. 13.11.2011 07:00 Tónleikaplötu Sigur Rósar vel tekið Fyrsta tónleikaplata Sigur Rósar er komin út. Platan hefur hlotið góðar viðtökur gagnrýnenda helstu tónlistartímarita heims. Sigur Rós hefur sent frá sér tónleikapakkann INNI. Í pakkanum má finna tvöfalda tónleikaplötu sem var tekin upp á tónleikum hljómsveitarinnar í Alexöndruhöll í Lundúnum í nóvember árið 2008, þá fyrstu sem hljómsveitin sendir frá sér ásamt mynd eftir Vincent Morisset um sömu tónleika. 13.11.2011 18:00 Bakaðu hollar piparkökur fyrir jólin Spelt er mjöltegund sem er hollari og örlítið grófari en venjulegt hveitimjöl. Það lítur út eins og heilhveiti og í því er minna glútein en í venjulegu hveiti... 13.11.2011 15:02 Rukkar meira Það hefur ýmsa kosti að vera í sambandi með frægri Hollywood-leikkonu líkt og Justin Theroux, kærasti Jennifer Aniston, hefur komist að. Í hans tilfelli eru kostirnir aukin frægð og hærri tekjur. 13.11.2011 14:00 Hryllingur á hálendinu Gríðarflott, frumlegt og hyldjúpt skáldverk. Frá fyrstu síðu Hálendisins liggur einhver heimsendastemning yfir öllu og andrúmsloftið er mettað beyg. 13.11.2011 14:00 Jessica vill eignast fleiri börn Jessica Simpson elskar að vera ólétt og segist ekki geta beðið eftir að eignast fleiri börn. 13.11.2011 12:00 Nína Dögg ráðin til að leika Nínu Tryggva „Mér líst rosalega vel á myndina, handritið er æðislegt og þetta er virkilega vel skrifuð og falleg saga hjá honum,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir, sem hefur verið ráðin til að leika listakonuna Nínu Tryggvadóttur í stórmynd Jóns Óttars Ragnarssonar, Kill the Poet. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum munu þau Nick Stahl og Anita Briem leika ljóðskáldið Stein Steinarr og myndlistarkonuna Louisu Matthíasdóttur. 13.11.2011 12:00 Lærðu að gera Hollywoodkrullur fyrir jólin Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Helena Hólm hársnyrtimeistari hvernig hægt er að setja Hollywoodkrullur í hár á mettíma þar sem hún notar sléttujárn, hárlakk og... 13.11.2011 10:49 Sandler skotinn niður Nýjasta kvikmynd Adams Sandler, Jack and Jill, hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs af bandarískum kvikmyndagagnrýnendum en leikarinn hefur ekki alltaf átt góðu gengi að fagna hjá þeim. Nú þykir hann hins vegar hafa náð botninum og er myndinni lýst sem kvikmyndalegum geðhvörfum. Sandler leikur bæði aðalhlutverkin í myndinni, tvíburasystkinin Jack og Jill. Þrátt fyrir að myndin skarti einnig röddum frá Johnny Depp og Al Pacino nægir það ekki til að bjarga Sandler, sem fær því á baukinn hjá bandarísku pressunni. 13.11.2011 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hættir að leika fyrir fimmtugt Brad Pitt segist vera tilbúinn til að leika í kvikmyndum í þrjú ár í viðbót en láta svo gott heita þegar hann verður fimmtugur. Barnafjöldinn sem leikarinn á með Angelinu Jolie gæti haft eitthvað að gera með ákvörðunina, en Pitt segist verða reiður þegar hann hugsar um að börnin hans þekki ekki annan veruleika en að þurfa að búa bak við læst hlið til þess að vera laus við ágang ljósmyndara. Hann viðurkennir að hann taki ákvarðanir á annan hátt eftir að hann eignaðist börn. 15.11.2011 20:30
Bók Tryggva Þórs fagnað Alþingismaðurinn Tryggvi Þór Herbertsson sendi á dögunum frá sér bókina Stjórnmál og hagfræði. Útgáfu bókarinnar var fagnað í Eymundsson á Skólavörðustíg á dögunum. 15.11.2011 19:30
Glænýtt leikfang Lopez Nýfráskilin Jennifer Lopez, 42 ára, virðist taka Madonnu sér til fyrirmyndar þegar kemur að elskhugum sem gætu verið synir þeirra, en sagan segir að Jennifer sé byrjuð með dansaranum Casper Smart, 24 ára, sem skoða má í myndasafni... 15.11.2011 15:15
Léttklæddar íslenskar mæðgur hneyksla Bandaríkjamenn "Það hefur enginn stoppað okkur úti á götu eða hringt en gagnrýnin á netinu hefur ekki farið fram hjá okkur,“ segir Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður um viðbrögðin við auglýsingaherferð sem skartar henni og dóttur hennar, Indíu Salvöru Menuez, í aðalhlutverki. 15.11.2011 08:00
Ragga Magg stofnar grínhóp í LA „Þetta er verulega skemmtilegt og ég fæ góða útrás við þetta,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, mastersnemi í New York Film Academy í Los Angeles og fyrrverandi útvarpskona á Bylgjunni. 15.11.2011 22:00
Tilbúinn að kveðja Hugh Laurie, sem leikur vandræðagemlinginn og lækninn House í samnefndum þáttum, telur að nú styttist í annan endann á framleiðslu þáttanna. Áttunda sería þáttanna er nú í sýningu og segir Laurie þann tíma liðinn að aðstandendur House þurfi að sanna sig fyrir gagnrýnendum eða framleiðendum. 15.11.2011 16:00
Paris sendir sms Paris Hilton, 30 ára, sletti ærlega úr klaufunum á veitingahúsi í Los Angeles ásamt vinum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 15.11.2011 13:59
Friðrik Ómar og Jógvan styrkja bönd Íslands og Færeyja Félagarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen halda áfram að styrkja bönd frændþjóðanna á Færeyjum og Íslandi. Fyrir tveimur árum gáfu þeir út plötuna Vinalög með íslenskum og færeyskum lögum og var hún geysivinsæl. 15.11.2011 13:00
Perry þakkar fyrir sig Söngkonan Katy Perry hyggst þakka aðdáendum sínum fyrir stuðninginn með því að bjóða þeim á tónleika í Los Angeles. 15.11.2011 13:00
Louis Vuitton pantar íslenskan kór „Þetta er feykilega spennandi,“ segir Hörður Áskelsson, stjórnandi kammerkórsins Schola cantorum. Í lok mánaðar heldur átta manna hópur úr kórnum til Osaka í Japan þar sem hann mun syngja í tengslum við opnun tískuverslana Louis Vuitton. Schola cantorum er einn þekktasti kammerkór landsins og hefur komið víða við og hlotið fjölda viðurkenninga síðan hann var stofnaður árið 1996. 15.11.2011 12:00
Hó hó hó rokkuð Beckham Victoria Beckham, 37 ára, stillti sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara á kvennaráðstefnu á Plaza hótelinu í New York í gær... 15.11.2011 11:15
Fengu verðlaun fyrir tölvuleikinn Relocator Nýverið lauk leikjahönnunarkeppninni Game Creator á vegum Icelandic Gaming Industry. Keppnin hófst formlega í byrjun september, að því er fram kemur í tilkynningu, „þar sem keppendur áttu kost á því að mæta á vinnustofur á vegum IGI til að fá aðstoð og álit á sinni vinnu. Vinnustofurnar voru fjórar í heild sinni þar sem fjallað var um leikjahönnun, forritun, frumgerðarsmíði og lokavinnustofa tileinkuð ahliða aðstoð og álitagjöf. Umsjón vinnustofanna var í höndum reyndra aðila úr iðnaðinum, m.a. frá fyrirtækjunum CCP Games og Gogogic.“ 15.11.2011 10:56
Jólahárgreiðslan á 3 mínútum Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Margrét Dóra Árnadóttir hársnyrtimeistari einfalda jólahárgreiðslu á mettíma þar sem hún notar hárlakk, spennur og vöfflujárn... 15.11.2011 10:37
Justin í góðum gír Justin Timberlake skemmti sér konunglega á árlegum dansleik hermanna í Bandaríkjunum. Honum var boðið þangað af Kelsey De Santis, en hún bjó til myndband á Youtube þar sem hún óskaði formlega eftir því að Timberlake yrði fylgdarsveinn sinn þetta kvöld. Fjölmiðlar þar vestra eru flestir mjög meðvitaðir um að Timberlake hafi notið góðs af þessu fjölmiðlatrixi sínu, en söngvarinn og leikarinn skrifar á vefsíðu sinni að hann hafi átt yndislegar stundir með De Santis. „Og ég hef aldrei upplifað það áður að konunni á stefnumótinu sé umhugað um að mér líði vel og að ég hafi allt sem ég þurfi,“ skrifar Timberlake, en leikkonan Mila Kunis þekktist svipað boð. 15.11.2011 10:00
Hönnun Lindu eftirsótt Scintilla hönnun Lindu Bjargar Árnadóttur fagstjóra fatahönnunardeildar LHÍ, hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur einnig úti í hinum stóra heimi... 15.11.2011 09:54
Hætti við veisluhöld Pippa Middleton er í það mikilli ástarsorg að hún hætti við að fara á grímuball hjá hæstarétti landsins. Að fá boðskort í þá veislu þykir viðurkenning en Middleton, sem sló eftirminnilega í gegn í brúðkaupi systur sinnar Kate Middleton, treysti sér ekki til að fara. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir helgi að Middleton hefði hætt með kærasta sínum, Alex Loudon. 15.11.2011 06:00
Signý á topplista hjá Taschen Teikningar eftir listakonuna Signýju Kolbeinsdóttur prýða dagatal útgáfurisans Taschen fyrir komandi ár. Signý er þar í hópi heimsþekktra listamanna á borð við Söru Antoinette Martin og Gary Baseman. 14.11.2011 18:00
Ívar Hauksson: Bestur í öllu Ívar Hauksson PGA-golfkennari hættir ekki fyrr en hann skarar fram úr í einu og öllu sem hann gerir. "Líf mitt á Spáni er draumur í dós. Það eru forréttindi að geta unnið við það sem manni þykir skemmtilegast," segir Ívar, sem er mörgum ógleymanlegur fyrir að hafa unnið allt sem hann unnið gat á sviði íþrótta, karlmennsku og fegurðar hér áður. 14.11.2011 21:00
Óttar Guðnason vinnur með John Cusack Óttar Guðnason verður, samkvæmt vefsíðunni imdb.com, kvikmyndatökumaður á hasarmyndinni The Numbers Station eftir danska leikstjórann Kasper Barfoed. Framleiðendur eru meðal annars bræðurnir Bryan Furst og Sean Furst en þeir eiga meðal annars endurgerðarréttinn að Mýrinni eftir Baltsar Kormák. 14.11.2011 18:00
Lítríkt og glitrandi hjá Versace fyrir H&M Tískuhúsið Versace er nýjasti samstarfsaðili sænska verslunarrisansHennes&Mauritz og á þriðjudagskvöldið var fatalínan frumsýnd með pompi og prakt í New York. 14.11.2011 20:00
Uppselt á snjóbrettamynd Snjóbrettamyndin Art of flight var sýnd í Bíó Paradís 11. nóvember síðastliðinn. Red bull stóð fyrir sýningunni og kom auk þess að gerð myndarinnar sem tók tvö ár... 14.11.2011 15:45
Britney í Brasilíu Söngkonan Britney Spears, 29 ára, var mynduð brosandi á hótelsvölum í Rio de Janeiro í Brasilíu... 14.11.2011 14:30
Óhrædd við að alhæfa um þjóðir á útbreiddri tungu Lóa Hjálmtýsdóttir er söngkona FM Belfast en teiknar líka myndasögur. Hún hefur sent frá sér enska útgáfu bókarinnar Alhæft um þjóðir og óttast ekki viðbrögð þjóðanna sem alhæft er um. 14.11.2011 22:00
Endalausar vangaveltur um óléttuna Söngkonan Beyonce tilkynnti fyrir nokkrum vikum að hún ætti von á barni ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z... 14.11.2011 13:15
Dikta stefnir enn hærra Það eru eflaust einhverjir sem bíða spenntir eftir fjórðu breiðskífu hljómsveitarinnar Diktu, Trust Me. Hún dettur í hús á föstudaginn en síðasta plata sveitarinnar, Get It Together, náði platínumsölu og vel það. 14.11.2011 12:00
Hljóðrituðu bestu lögin aftur „Við ákváðum að fara þessa leið til að samræma hljóminn, Paparnir hljóma allt öðruvísi í dag en þeir gerðu fyrir nokkrum árum,“ segir Matthías Matthíasson, oftast kallaður Matti eða Matti í Pöpunum. 14.11.2011 12:00
Sýna ættleiddum syni heimaslóðir Brad Pitt, 47 ára, Angelina Jolie, 36 ára, og 7 sonur þeirra, Pax, voru mynduð yfirgefa veitingahús í Ho Chi Minh borginni í Vietnam... 14.11.2011 11:03
Söngveisla í Iðnó Íslenski sönglistahópurinn kemur fram í Iðnó á degi íslenskrar tungu, næstkomandi miðvikudag. Dagskrá hópsins er tileinkuð ljóðskáldunum Jónasi Hallgrímssyni og Tómasi Guðmundssyni. Á efnisskránni verða lög eins og Dagný, Tondeleió, Enn syngur vornóttin, Fagra veröld, Smávinir fagrir, Sáuð þið hana systur mína, Ég leitaði blárra blóma og fleira í þessum dúr. 14.11.2011 11:00
Glóir ekki Söngfuglinn Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni ásamt unnustu sínum, íþróttakappanum Eric Johnson. Að hennar sögn gengur meðgangan vel en viðurkennir þó að henni fylgi ýmsir leiðinlegir fylgikvillar. 14.11.2011 10:00
Steyptar borðplötur vinsælar núna Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka... 14.11.2011 09:52
Ástin blómstrar hjá Beckham Victoria Beckham, 37 ára, tók þéttingsfast utan um eiginmann sinn, David, 36 ára, á meðan þau fylgdust með drengjunum sínum spila fótbolta á laugardaginn í Los Angeles. Stúlkan þeirra, Harper, svaf á meðan... 14.11.2011 09:30
Ósátt við Hilton Chloé Sevigny hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún vonar að höfði ekki til fólks eins og Hilton systranna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sevigny reynir fyrir sér sem hönnuður því hún hefur hannað fatalínu í samstarfi við fatamerki Opening Ceremony. 14.11.2011 08:15
Hýsir leikara uppá jökli í 25 fermetra gámahúsum "Þeir eru aðallega að hugsa um gámahúsin. Ég get sett þau niður hvar sem er og er með hita á þeim þannig að leikararnir geta farið inn og ornað sér þegar þeir eiga stund milli stríða. Og svo er ég búinn að innrétta eldhús í eitt þeirra,“ segir Gísli D. Reynisson, eigandi Mýrdælings, fyrirtækis sem sérhæfir sig í ansi fjölbreytilegum verkefnum í Vík og næsta nágrenni. 14.11.2011 08:00
Heimsfrægar þrátt fyrir ungan aldur Systurnar Dakota, 17 ára, og Elle Fanning, 13 ára, eru vinsælar leikkonur í Hollywood þrátt fyrir ungan aldur. Saman prýða þær desemberhefti W tímaritsins eins og sjá má í myndasafni... 13.11.2011 16:00
Fötin lausari eftir jógaáskorun Fötin eru farin að verða aðeins lausari á manni, segja leikkonurnar Brynja Valdís Gísladóttir og Ingibjörg Reynisdóttir meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði... 13.11.2011 13:50
Ég held að það blundi illska í öllum Glæsir eftir Ármann Jakobsson er ein umtalaðasta skáldsaga haustsins og hefur höfundinum verið hrósað í hástert fyrir frumleg efnistök og frásagnaraðferð. Sjálfur gefur hann lítið fyrir hugmyndina um frumleika en telur aftur á móti að það sem er satt um tíundu öld sé líka satt um okkar tíma. 13.11.2011 08:00
Grét yfir bókarskrifunum Steinunn Sigurðardóttir hélt að hún gæti aldrei skrifað bók um kynferðisbrot. Svo kom söguefnið í bókinni Jójó til hennar og þá varð ekki aftur snúið. 13.11.2011 07:00
Tónleikaplötu Sigur Rósar vel tekið Fyrsta tónleikaplata Sigur Rósar er komin út. Platan hefur hlotið góðar viðtökur gagnrýnenda helstu tónlistartímarita heims. Sigur Rós hefur sent frá sér tónleikapakkann INNI. Í pakkanum má finna tvöfalda tónleikaplötu sem var tekin upp á tónleikum hljómsveitarinnar í Alexöndruhöll í Lundúnum í nóvember árið 2008, þá fyrstu sem hljómsveitin sendir frá sér ásamt mynd eftir Vincent Morisset um sömu tónleika. 13.11.2011 18:00
Bakaðu hollar piparkökur fyrir jólin Spelt er mjöltegund sem er hollari og örlítið grófari en venjulegt hveitimjöl. Það lítur út eins og heilhveiti og í því er minna glútein en í venjulegu hveiti... 13.11.2011 15:02
Rukkar meira Það hefur ýmsa kosti að vera í sambandi með frægri Hollywood-leikkonu líkt og Justin Theroux, kærasti Jennifer Aniston, hefur komist að. Í hans tilfelli eru kostirnir aukin frægð og hærri tekjur. 13.11.2011 14:00
Hryllingur á hálendinu Gríðarflott, frumlegt og hyldjúpt skáldverk. Frá fyrstu síðu Hálendisins liggur einhver heimsendastemning yfir öllu og andrúmsloftið er mettað beyg. 13.11.2011 14:00
Jessica vill eignast fleiri börn Jessica Simpson elskar að vera ólétt og segist ekki geta beðið eftir að eignast fleiri börn. 13.11.2011 12:00
Nína Dögg ráðin til að leika Nínu Tryggva „Mér líst rosalega vel á myndina, handritið er æðislegt og þetta er virkilega vel skrifuð og falleg saga hjá honum,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir, sem hefur verið ráðin til að leika listakonuna Nínu Tryggvadóttur í stórmynd Jóns Óttars Ragnarssonar, Kill the Poet. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum munu þau Nick Stahl og Anita Briem leika ljóðskáldið Stein Steinarr og myndlistarkonuna Louisu Matthíasdóttur. 13.11.2011 12:00
Lærðu að gera Hollywoodkrullur fyrir jólin Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Helena Hólm hársnyrtimeistari hvernig hægt er að setja Hollywoodkrullur í hár á mettíma þar sem hún notar sléttujárn, hárlakk og... 13.11.2011 10:49
Sandler skotinn niður Nýjasta kvikmynd Adams Sandler, Jack and Jill, hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs af bandarískum kvikmyndagagnrýnendum en leikarinn hefur ekki alltaf átt góðu gengi að fagna hjá þeim. Nú þykir hann hins vegar hafa náð botninum og er myndinni lýst sem kvikmyndalegum geðhvörfum. Sandler leikur bæði aðalhlutverkin í myndinni, tvíburasystkinin Jack og Jill. Þrátt fyrir að myndin skarti einnig röddum frá Johnny Depp og Al Pacino nægir það ekki til að bjarga Sandler, sem fær því á baukinn hjá bandarísku pressunni. 13.11.2011 10:15