Fleiri fréttir Jordan vill líkjast nunnu Fáklædda fyrirsætan Katie Price, betur þekkt undir nafninu Jordan, hyggur á frekari lýtaaðgerðir. Hún hefur þegar gengist undir brjóstastækkun, brjóstalyftingu og fengið botox-sprautur, og áformar að láta lyfta brjóstum sínum á ný í desember. 24.8.2007 09:45 Þyngdarlaus hönnun í Loftkastalanum Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi eins og hann kallar sig, heldur sýningu í Verinu í Loftkastalanum á morgun þar sem hann sýnir vetrarlínu sína. Mundi hannar föt undir merkinu Mundi Design og segir hann fötin framúrstefnuleg og henta best í engu þyngdarafli. 24.8.2007 09:30 Justin í nýrri mynd Myers Popparinn Justin Timberlake hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar Mike Myers, The Love Guru. Timberlake og Myers hafa áður unnið saman við talsetningu þriðju myndarinnar um tröllið Shrek. 24.8.2007 09:30 Ánægður með undirskriftalista Útvarpsstöðin X-ið 977 hefur farið af stað með undirskriftalista þar sem hún skorar á umboðsmanninn Einar Bárðarson að leggja stráka- og stúlknasveitirnar Luxor og Nylon niður. 24.8.2007 09:15 Atgervisblómi á Akureyri Í kvöld verður Akureyrarvakan sett við hátíðlega athöfn í Lystigarðinum. Á laugardag og sunnudag verður íburðarmikil dagskrá í bænum og öllu til tjaldað: bæði utanhúss og innan verður margt skemmtilegt á seyði og nú verða Akureyringar að biðja um gott veður. 24.8.2007 09:00 Sýning á verkum Nínu Á laugardag verður opnuð sýning á verkum listakonunnar Nínu Sæmundson í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Jónína Sæmundsdóttir eða Nína eins og hún kallaði sig, var fædd í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892. Nínu var aðeins 23 ára þegar hún fékk inni í Tekniske skole í Kaupmannahöfn 1915-16. 24.8.2007 08:45 Vinsældastykki og drama hjá Leikfélagi Akureyrar Leikfélag Akureyrar hefur gengið vel undanfarin ár undir stjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Verkefnaskrá vetrarins var kynnt á miðvikudag og er glæsileg blanda nýrra verka og eldri: nóg verður í boði, bæði í Samkomuhúsinu og í Rýminu, tilraunasviði LA. Bíða menn nú spenntir að sjá hvort árleg aðsóknarmet þar nyrðra eru orðin regla og bendir margoft til að efni sé í enn einn metvetur LA. 24.8.2007 08:15 Mæju Spæju vefur vígður Þau eru nokkuð ánægð með sig hjá Útvarpsleikhúsinu þessa dagana. Síðla júlí gerði Útvarpsleikhúsið tilraun. Haldin var svokölluð forhlustun á fyrstu tveimur þáttum útvarpsverksins Mæju Spæju eftir Herdísi Egilsdóttur. 24.8.2007 08:00 Hljómsveit öfganna Ein sérstæðasta hljómsveit nútímans, Liars, fagnar þessa dagana útkomu nýrrar breiðskífu. Steinþór Helgi Arnsteinsson lagði við hlustir og grúskaðist fyrir um sveitina. 24.8.2007 08:00 Iceland Airwaves á iTunes Icelandic Music Export, í samstarfi við aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, mun gefa út sérstakan safndisk í tilefni hátíðarinnar sem fáanlegur verður á iTunes í Bandaríkjunum. 24.8.2007 07:45 BB og Blake í leitirnar „Samstarfið byrjaði þegar ég fékk Magga til að semja tónlist fyrir stuttmyndina mína, Monsieur Hyde,“ segir BB, eða Vera Sölvadóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar BB and Blake. Stuttmynd þessi verður sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust. 24.8.2007 07:00 Sigga hátíðleg á væntanlegri sólóplötu „Það var kominn tími á að drífa sig í gang. Ég er búin að liggja allt of lengi í leti,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, en hún er að hefjast handa við að búa til sína fyrstu sólóplötu í fjögur ár. Upptökur á plötunni hefjast strax eftir helgi og mun Sigríður meðal annars njóta aðstoðar sinfóníuhljómsveitar Búlgaríu við gerð hennar. 24.8.2007 06:45 Fyrsta plata Pink Floyd endurútgefin Fyrsta plata Pink Floyd, The Piper at the Gates of Dawn, verður endurútgefin á þremur diskum hinn 3. september í tilefni af fjörutíu ára afmæli hljómsveitarinnar. 24.8.2007 06:30 Erfið ólétta hjá Aguilera Söngkonan Christina Aguilera á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir, því óléttan reynist henni erfið. Heimildir herma að Aguilera sé nú komin fjóra mánuði á leið. Væntanlegur erfingi er fyrsta barn hennar og eiginmanns hennar, Jordan Bratman. 24.8.2007 06:00 Níræður faðir vill fleiri börn Elsti faðir heims stendur heldur betur undir nafni og hefur nú eignast sitt 21. barn, níræður að aldri. 24.8.2007 04:00 Mamma í háhæluðum skóm Victoria Beckham er mikið í mun að líta vel út og lætur helst ekki sjá sig á opinberum vettvangi nema hún sé klædd í spáný föt, með hárið greitt og í háhæluðum skóm. Svo virðist sem hún geri engar undantekningar á slíkri hegðan, jafnvel þegar hún fer með fjögurra ára gamlan son sinn, Cruz, í leikskólann. 24.8.2007 03:00 Tískusýning í miðbænum Verslunin ER og hársnyrtistofan 101 Hárhönnun standa fyrir tískusýningu á Skólavörðustígnum á laugardag. Þar fyrir utan mun Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir kynna nýja fatalínu sína undir nafninu Tóta Design. Tískusýning á vegum ER og Hárhönnunar er nú haldin í annað skipti. 24.8.2007 03:00 Astrópía - þrjár stjörnur Ævintýramyndir hafa ekki átt uppá pallborðið hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum. Lengst af hafa þeir helgað sig hinum íslenska raunveruleika og ef til vill voru það víkingar Hrafns Gunnlaugssonar sem síðast felldu mann með sverði fyrir framan kvikmyndatökuvélina. 24.8.2007 00:01 Dóttirin kom á sömu mínútu og Astrópía var frumsýnd "Hún er stjarna frá fyrstu mínútu," segir Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóri myndarinnar Astrópíu og nýbakaður faðir í samtali við Vísi. Dóttir hans fæddist á nákvæmlega sömu mínútu og frumsýning á fyrstu mynd leikstjórans í fullri lengd hófst í gær. "Stúlkan fæddist klukkan 20:21 og á sama augnabliki fékk ég SMS um að sýningin væri að byrja," segir Gunnar. 23.8.2007 15:56 Sultukeppni í Stykkishólmi Sultu og marmelaðikeppni var haldin í Norska húsinu á Dönskum dögum í Stykkishólmi í síðustu viku. Þátttakendur í keppninni voru níu talsins og sendu inn samtals 14 sultur. Fengin var dönsk-íslensk dómnefnd til að dæma sulturnar en keppt var í nokkrum flokkum. 23.8.2007 15:05 Bill Murray tekinn fullur á golfbíl Grínleikarinn Bill Murray gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna aksturs undir áhrifum áfengis eftir að hafa keyrt um götur Stokkhólms á golfbíl á mánudaginn. Lögreglumenn í Stokkhólmi komu auga á hægfara farartæki sem keyrði um götur borgarinnar. Þeir stöðvuðu ökumanninn og í ljós kom að þar var sjálfur Bill Murray á ferð. 23.8.2007 13:59 Þrýst á poppstjörnur að hylja líkama sinn Strangtrúaðir múslímar í Malasíu beina þeim tilmælum til poppstjarna sem hyggjast koma fram í landinu að klæðast efnismeiri fötum og draga úr ögrandi danshreyfingum. Múslímskir stúdentar og andstöðuflokkurinn í landinu eru meðal þeirra sem segja vestræna framkomu af því tagi hafa skaðleg áhrif á unglinga landsins. 23.8.2007 12:32 Ólöf Arnalds með síðdegistónleika Ólöf Arnalds heldur síðdegistónleika í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg á morgun. Þar mun hún leika lög af plötunni Við og Við sem kom út hjá 12 Tónum í vor og kemur út í Evrópu í næsta mánuði. 23.8.2007 11:38 Amy Winehouse fær flestar tilnefningar til Mobo verðlaunanna Söngkonan Amy Winehouse fær flestar tilnefningar til Mobo (Music of Black Orgin) verðlaunanna í ár. Hún er tilnefnd í flokkunum besta söngkonan, besta R&B atriðið, besta myndbandið og besta lagið. 23.8.2007 10:47 Perez Hilton langar til Íslands Konungur slúðursíðanna, Perez Hilton, sem sjálfur kallar sig „The Queen of All Media“ virðist hafa gerst sérlegur verndari íslensk tónlistarlífs. Á þriðjudag mælti hann með tónlist Hafdísar Huldar Þrastardóttur á afar fjölsóttri síðu sinni, undir fyrirsögninni „Sætur lítill álfur“. 23.8.2007 10:15 Doherty kærður fyrir líkamsárás Lögregla í Bretlandi rannsakar nú ásakanir á hendur Pete Doherty söngvara hljómsveitarinnar Babyshambles um að hann hafi ráðist á ljósmyndara í verslunarmiðstöð í Crewkerne. Cath Mead segist hafa hlotið marbletti og misst flyksur úr hárinu eftir ryskingar við söngvarann. 23.8.2007 10:00 Lúxus-heilsurækt fyrir efnaða fólkið „Þetta verður flottasta aðstaða landsins með bestu þjónustu sem völ er á,“ segir líkamsræktarfrömuðurinn Goran Kristófer Micic en í haust mun opna ný og stórglæsileg líkamsræktarstöð á Grand Hótel, Grand Spa. 23.8.2007 10:00 Leikstjóri Astrópíu missti af frumsýningunni Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóri missti af frumsýningunni fyrstu bíómyndar sinnar í fullri lengd, þar sam hann var upptekinn við að taka á móti fyrsta barni sínu og unnustu sinnar Láru Hafberg. 23.8.2007 09:52 Stuðmenn í Mosó Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gildran spila á útitónleikum á íþróttavellinum að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Tilefnið er bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, sem er nú haldin í þriðja sinn dagana 23. til 26. ágúst. Bærinn er tuttugu ára og verður dagskráin því sérlega vegleg í þetta sinn. 23.8.2007 09:45 Jónas með tónleika Jónas Ingimundarson píanóleikari verður með tvenna tónleika á næstunni utan höfuðborgarinnar. Á föstudagskvöld spilar hann í kirkjunni í Borgarnesi. Þeir tónleikar hefjast kl. 20, og annan fimmtudag verður hann með tónleika á Sögusetrinu á Hvolsvelli, kl. 21. 23.8.2007 09:30 Svanhildur nýr ritstjóri Íslands í dag Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Íslands í dag. Svanhildur hefur starfað við dagskrárgerði í Íslandi í dag frá árinu 2004 en fram að þeim tíma hafði hún starfað við dagskrárgerð á RÚV í fimm ár bæði í útvarpi og sjónvarpi, m.a. í Kastljósi. 23.8.2007 09:13 Snýr baki við fjölskyldunni Fjölskylda, vinir og samstarfsmenn Kate Moss eru í sárum eftir að fyrirsætan ákvað að stökkva á ný í faðm eiturlyfjafíkilsins og rugludallsins Pete Doherty. 23.8.2007 09:00 Leikur í One Tree Hill Kevin Federline, sem er hvað frægastur fyrir hjónaband sitt og Britney Spears og yfirstandandi forræðisdeilu við hana, mun fara með gestahlutverk í unglingasápunni One Tree Hill, að því er People greinir frá. Hann mun leika Jason, hrokafullan og dularfullan forsprakka hljómsveitarinnar No Means Yes, sem nýtur vinsælda í þeim heimi. 23.8.2007 09:00 Tínir sveppi í kvöldmatinn Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri Perlunnar, tínir reglulega villisveppi á íslenskum leynistöðum. 23.8.2007 08:45 Í Höllinni 13. október Megas og Senuþjófarnir halda tónleika í Laugardalshöll laugardaginn 13. október. Eins og kom fram í Fréttablaðinu fyrir skömmu ætlar Megas að spila í Höllinni í tilefni af útgáfu plötunnar Frágangur. Hefur platan selst í um þrjú þúsund eintökum og er fjórða söluhæsta plata Megasar frá upphafi. 23.8.2007 08:45 Margt í vændum í Borgarleikhúsinu Starfsemi Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi er hafin og um aðra helgi verður hið árlega opna hús þar sem gestum hússins er boðið í heimsókn og leikárið kynnt. 23.8.2007 08:30 Hausthreinsun með safakúr Þeir eru ófáir sem nota haustið til að efna gömul heit og byrja í líkamsrækt eða á hollu mataræði. Fyrir þá sem vilja rífstarta haustinu er tilvalið að taka léttan detox-kúr. Hildur Guðmundsdóttir, eigandi Yggdrasils, benti á safaföstu sem góðan valkost. 23.8.2007 08:30 Góð kynning í New York Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir, sem hlaut nýverið norrænu hönnunarverðlaunin Gínuna, snýr heim frá New York í dag. Þar var hún stödd til að koma haustlínu sinni fyrir í versluninni Takashimaya á Fifth Avenue. „Þeir voru að kynna línuna mína núna á þriðjudaginn,“ útskýrði Steinunn. 23.8.2007 08:15 Óþrjótandi möguleikar EVE „Fyrir mig sem fræðimann er þetta ekki tölvuleikur heldur rannsóknarstofa. Þarna eru tvö hundruð þúsund einstaklingar sem haga sínum viðskiptum eins og þeir væru raunverulegir og því er um að ræða óendanlega möguleika á því að að rannsaka hagkerfi og hvernig fólk hagar sér innan þess," segir Dr. Eyjólfur Guðmundsson en hann hefur verið ráðinn yfirhagfræðingur yfir hagkerfi EVE online. 23.8.2007 08:00 Bourne kemst nær Minnislausi njósnarinn Jason Bourne snýr aftur í þriðju myndinni en hún var frumsýnd í gær. Að þessu sinni virðist eitthvað vera farið að rofa til hjá honum því í síðustu tveimur myndum hefur Bourne fengið einhver svör um hvaðan hann er og hver hann var en þetta hefur ekki reynst honum fullnægjandi. 23.8.2007 08:00 Robbie í góðu formi Söngvarinn Robbie Williams þykir sjaldan eða aldrei hafa litið betur út og er að sögn kunnugra í sínu besta formi. Ástæðan fyrir bættu heilsufari söngvarans mun fyrst og fremst vera nýja kærastan, Clare Staples, sem ku sjá til þess að Robbie passi upp á mataræðið, hreyfi sig reglulega og smakki ekki dropa af áfengi. 23.8.2007 08:00 Bragi í Ameríku Edda útgáfa hefur gert samning við forlagið Open Letter í Bandaríkjunum um útgáfu á Gæludýrunum eftir Braga Ólafsson. Kemur sagan út þar haustið 2008. Open Letter, sem er nýtt forlag í eigu Rochester- háskóla, gefur út þýddar samtímabókmenntir fyrir hinn enskumælandi heim. 23.8.2007 07:30 Löng leið niður Ewan McGregor og Charlie Boorman eru komnir á leiðarenda eftir 24 þúsund kílómetra langa hjólaferð. 23.8.2007 07:00 Seacrest í stað O"Brien American Idol-kynnirinn Ryan Seacrest verður kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem verður haldin í Hollywood í næsta mánuði. Tekur hann við kyndlinum af spjallþáttastjórnandanum Conan O"Brien sem var kynnir í fyrra. 23.8.2007 07:00 Frumsamið R&B á Gauknum Hljómsveitin Soul 7 heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða frumsamin lög eftir söngkonuna Katrínu Ýr Óskarsdóttur og Katherine Dawes, samnemanda Katrínar í tónlistarskóla í London. Einnig verða leikin þekkt R&B lög með blús-, fönk- og gospelívafi. 23.8.2007 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jordan vill líkjast nunnu Fáklædda fyrirsætan Katie Price, betur þekkt undir nafninu Jordan, hyggur á frekari lýtaaðgerðir. Hún hefur þegar gengist undir brjóstastækkun, brjóstalyftingu og fengið botox-sprautur, og áformar að láta lyfta brjóstum sínum á ný í desember. 24.8.2007 09:45
Þyngdarlaus hönnun í Loftkastalanum Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi eins og hann kallar sig, heldur sýningu í Verinu í Loftkastalanum á morgun þar sem hann sýnir vetrarlínu sína. Mundi hannar föt undir merkinu Mundi Design og segir hann fötin framúrstefnuleg og henta best í engu þyngdarafli. 24.8.2007 09:30
Justin í nýrri mynd Myers Popparinn Justin Timberlake hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar Mike Myers, The Love Guru. Timberlake og Myers hafa áður unnið saman við talsetningu þriðju myndarinnar um tröllið Shrek. 24.8.2007 09:30
Ánægður með undirskriftalista Útvarpsstöðin X-ið 977 hefur farið af stað með undirskriftalista þar sem hún skorar á umboðsmanninn Einar Bárðarson að leggja stráka- og stúlknasveitirnar Luxor og Nylon niður. 24.8.2007 09:15
Atgervisblómi á Akureyri Í kvöld verður Akureyrarvakan sett við hátíðlega athöfn í Lystigarðinum. Á laugardag og sunnudag verður íburðarmikil dagskrá í bænum og öllu til tjaldað: bæði utanhúss og innan verður margt skemmtilegt á seyði og nú verða Akureyringar að biðja um gott veður. 24.8.2007 09:00
Sýning á verkum Nínu Á laugardag verður opnuð sýning á verkum listakonunnar Nínu Sæmundson í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Jónína Sæmundsdóttir eða Nína eins og hún kallaði sig, var fædd í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892. Nínu var aðeins 23 ára þegar hún fékk inni í Tekniske skole í Kaupmannahöfn 1915-16. 24.8.2007 08:45
Vinsældastykki og drama hjá Leikfélagi Akureyrar Leikfélag Akureyrar hefur gengið vel undanfarin ár undir stjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Verkefnaskrá vetrarins var kynnt á miðvikudag og er glæsileg blanda nýrra verka og eldri: nóg verður í boði, bæði í Samkomuhúsinu og í Rýminu, tilraunasviði LA. Bíða menn nú spenntir að sjá hvort árleg aðsóknarmet þar nyrðra eru orðin regla og bendir margoft til að efni sé í enn einn metvetur LA. 24.8.2007 08:15
Mæju Spæju vefur vígður Þau eru nokkuð ánægð með sig hjá Útvarpsleikhúsinu þessa dagana. Síðla júlí gerði Útvarpsleikhúsið tilraun. Haldin var svokölluð forhlustun á fyrstu tveimur þáttum útvarpsverksins Mæju Spæju eftir Herdísi Egilsdóttur. 24.8.2007 08:00
Hljómsveit öfganna Ein sérstæðasta hljómsveit nútímans, Liars, fagnar þessa dagana útkomu nýrrar breiðskífu. Steinþór Helgi Arnsteinsson lagði við hlustir og grúskaðist fyrir um sveitina. 24.8.2007 08:00
Iceland Airwaves á iTunes Icelandic Music Export, í samstarfi við aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, mun gefa út sérstakan safndisk í tilefni hátíðarinnar sem fáanlegur verður á iTunes í Bandaríkjunum. 24.8.2007 07:45
BB og Blake í leitirnar „Samstarfið byrjaði þegar ég fékk Magga til að semja tónlist fyrir stuttmyndina mína, Monsieur Hyde,“ segir BB, eða Vera Sölvadóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar BB and Blake. Stuttmynd þessi verður sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust. 24.8.2007 07:00
Sigga hátíðleg á væntanlegri sólóplötu „Það var kominn tími á að drífa sig í gang. Ég er búin að liggja allt of lengi í leti,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, en hún er að hefjast handa við að búa til sína fyrstu sólóplötu í fjögur ár. Upptökur á plötunni hefjast strax eftir helgi og mun Sigríður meðal annars njóta aðstoðar sinfóníuhljómsveitar Búlgaríu við gerð hennar. 24.8.2007 06:45
Fyrsta plata Pink Floyd endurútgefin Fyrsta plata Pink Floyd, The Piper at the Gates of Dawn, verður endurútgefin á þremur diskum hinn 3. september í tilefni af fjörutíu ára afmæli hljómsveitarinnar. 24.8.2007 06:30
Erfið ólétta hjá Aguilera Söngkonan Christina Aguilera á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir, því óléttan reynist henni erfið. Heimildir herma að Aguilera sé nú komin fjóra mánuði á leið. Væntanlegur erfingi er fyrsta barn hennar og eiginmanns hennar, Jordan Bratman. 24.8.2007 06:00
Níræður faðir vill fleiri börn Elsti faðir heims stendur heldur betur undir nafni og hefur nú eignast sitt 21. barn, níræður að aldri. 24.8.2007 04:00
Mamma í háhæluðum skóm Victoria Beckham er mikið í mun að líta vel út og lætur helst ekki sjá sig á opinberum vettvangi nema hún sé klædd í spáný föt, með hárið greitt og í háhæluðum skóm. Svo virðist sem hún geri engar undantekningar á slíkri hegðan, jafnvel þegar hún fer með fjögurra ára gamlan son sinn, Cruz, í leikskólann. 24.8.2007 03:00
Tískusýning í miðbænum Verslunin ER og hársnyrtistofan 101 Hárhönnun standa fyrir tískusýningu á Skólavörðustígnum á laugardag. Þar fyrir utan mun Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir kynna nýja fatalínu sína undir nafninu Tóta Design. Tískusýning á vegum ER og Hárhönnunar er nú haldin í annað skipti. 24.8.2007 03:00
Astrópía - þrjár stjörnur Ævintýramyndir hafa ekki átt uppá pallborðið hjá íslenskum kvikmyndagerðarmönnum. Lengst af hafa þeir helgað sig hinum íslenska raunveruleika og ef til vill voru það víkingar Hrafns Gunnlaugssonar sem síðast felldu mann með sverði fyrir framan kvikmyndatökuvélina. 24.8.2007 00:01
Dóttirin kom á sömu mínútu og Astrópía var frumsýnd "Hún er stjarna frá fyrstu mínútu," segir Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóri myndarinnar Astrópíu og nýbakaður faðir í samtali við Vísi. Dóttir hans fæddist á nákvæmlega sömu mínútu og frumsýning á fyrstu mynd leikstjórans í fullri lengd hófst í gær. "Stúlkan fæddist klukkan 20:21 og á sama augnabliki fékk ég SMS um að sýningin væri að byrja," segir Gunnar. 23.8.2007 15:56
Sultukeppni í Stykkishólmi Sultu og marmelaðikeppni var haldin í Norska húsinu á Dönskum dögum í Stykkishólmi í síðustu viku. Þátttakendur í keppninni voru níu talsins og sendu inn samtals 14 sultur. Fengin var dönsk-íslensk dómnefnd til að dæma sulturnar en keppt var í nokkrum flokkum. 23.8.2007 15:05
Bill Murray tekinn fullur á golfbíl Grínleikarinn Bill Murray gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna aksturs undir áhrifum áfengis eftir að hafa keyrt um götur Stokkhólms á golfbíl á mánudaginn. Lögreglumenn í Stokkhólmi komu auga á hægfara farartæki sem keyrði um götur borgarinnar. Þeir stöðvuðu ökumanninn og í ljós kom að þar var sjálfur Bill Murray á ferð. 23.8.2007 13:59
Þrýst á poppstjörnur að hylja líkama sinn Strangtrúaðir múslímar í Malasíu beina þeim tilmælum til poppstjarna sem hyggjast koma fram í landinu að klæðast efnismeiri fötum og draga úr ögrandi danshreyfingum. Múslímskir stúdentar og andstöðuflokkurinn í landinu eru meðal þeirra sem segja vestræna framkomu af því tagi hafa skaðleg áhrif á unglinga landsins. 23.8.2007 12:32
Ólöf Arnalds með síðdegistónleika Ólöf Arnalds heldur síðdegistónleika í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg á morgun. Þar mun hún leika lög af plötunni Við og Við sem kom út hjá 12 Tónum í vor og kemur út í Evrópu í næsta mánuði. 23.8.2007 11:38
Amy Winehouse fær flestar tilnefningar til Mobo verðlaunanna Söngkonan Amy Winehouse fær flestar tilnefningar til Mobo (Music of Black Orgin) verðlaunanna í ár. Hún er tilnefnd í flokkunum besta söngkonan, besta R&B atriðið, besta myndbandið og besta lagið. 23.8.2007 10:47
Perez Hilton langar til Íslands Konungur slúðursíðanna, Perez Hilton, sem sjálfur kallar sig „The Queen of All Media“ virðist hafa gerst sérlegur verndari íslensk tónlistarlífs. Á þriðjudag mælti hann með tónlist Hafdísar Huldar Þrastardóttur á afar fjölsóttri síðu sinni, undir fyrirsögninni „Sætur lítill álfur“. 23.8.2007 10:15
Doherty kærður fyrir líkamsárás Lögregla í Bretlandi rannsakar nú ásakanir á hendur Pete Doherty söngvara hljómsveitarinnar Babyshambles um að hann hafi ráðist á ljósmyndara í verslunarmiðstöð í Crewkerne. Cath Mead segist hafa hlotið marbletti og misst flyksur úr hárinu eftir ryskingar við söngvarann. 23.8.2007 10:00
Lúxus-heilsurækt fyrir efnaða fólkið „Þetta verður flottasta aðstaða landsins með bestu þjónustu sem völ er á,“ segir líkamsræktarfrömuðurinn Goran Kristófer Micic en í haust mun opna ný og stórglæsileg líkamsræktarstöð á Grand Hótel, Grand Spa. 23.8.2007 10:00
Leikstjóri Astrópíu missti af frumsýningunni Gunnar Björn Guðmundsson leikstjóri missti af frumsýningunni fyrstu bíómyndar sinnar í fullri lengd, þar sam hann var upptekinn við að taka á móti fyrsta barni sínu og unnustu sinnar Láru Hafberg. 23.8.2007 09:52
Stuðmenn í Mosó Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gildran spila á útitónleikum á íþróttavellinum að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Tilefnið er bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, sem er nú haldin í þriðja sinn dagana 23. til 26. ágúst. Bærinn er tuttugu ára og verður dagskráin því sérlega vegleg í þetta sinn. 23.8.2007 09:45
Jónas með tónleika Jónas Ingimundarson píanóleikari verður með tvenna tónleika á næstunni utan höfuðborgarinnar. Á föstudagskvöld spilar hann í kirkjunni í Borgarnesi. Þeir tónleikar hefjast kl. 20, og annan fimmtudag verður hann með tónleika á Sögusetrinu á Hvolsvelli, kl. 21. 23.8.2007 09:30
Svanhildur nýr ritstjóri Íslands í dag Svanhildur Hólm Valsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Íslands í dag. Svanhildur hefur starfað við dagskrárgerði í Íslandi í dag frá árinu 2004 en fram að þeim tíma hafði hún starfað við dagskrárgerð á RÚV í fimm ár bæði í útvarpi og sjónvarpi, m.a. í Kastljósi. 23.8.2007 09:13
Snýr baki við fjölskyldunni Fjölskylda, vinir og samstarfsmenn Kate Moss eru í sárum eftir að fyrirsætan ákvað að stökkva á ný í faðm eiturlyfjafíkilsins og rugludallsins Pete Doherty. 23.8.2007 09:00
Leikur í One Tree Hill Kevin Federline, sem er hvað frægastur fyrir hjónaband sitt og Britney Spears og yfirstandandi forræðisdeilu við hana, mun fara með gestahlutverk í unglingasápunni One Tree Hill, að því er People greinir frá. Hann mun leika Jason, hrokafullan og dularfullan forsprakka hljómsveitarinnar No Means Yes, sem nýtur vinsælda í þeim heimi. 23.8.2007 09:00
Tínir sveppi í kvöldmatinn Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri Perlunnar, tínir reglulega villisveppi á íslenskum leynistöðum. 23.8.2007 08:45
Í Höllinni 13. október Megas og Senuþjófarnir halda tónleika í Laugardalshöll laugardaginn 13. október. Eins og kom fram í Fréttablaðinu fyrir skömmu ætlar Megas að spila í Höllinni í tilefni af útgáfu plötunnar Frágangur. Hefur platan selst í um þrjú þúsund eintökum og er fjórða söluhæsta plata Megasar frá upphafi. 23.8.2007 08:45
Margt í vændum í Borgarleikhúsinu Starfsemi Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi er hafin og um aðra helgi verður hið árlega opna hús þar sem gestum hússins er boðið í heimsókn og leikárið kynnt. 23.8.2007 08:30
Hausthreinsun með safakúr Þeir eru ófáir sem nota haustið til að efna gömul heit og byrja í líkamsrækt eða á hollu mataræði. Fyrir þá sem vilja rífstarta haustinu er tilvalið að taka léttan detox-kúr. Hildur Guðmundsdóttir, eigandi Yggdrasils, benti á safaföstu sem góðan valkost. 23.8.2007 08:30
Góð kynning í New York Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir, sem hlaut nýverið norrænu hönnunarverðlaunin Gínuna, snýr heim frá New York í dag. Þar var hún stödd til að koma haustlínu sinni fyrir í versluninni Takashimaya á Fifth Avenue. „Þeir voru að kynna línuna mína núna á þriðjudaginn,“ útskýrði Steinunn. 23.8.2007 08:15
Óþrjótandi möguleikar EVE „Fyrir mig sem fræðimann er þetta ekki tölvuleikur heldur rannsóknarstofa. Þarna eru tvö hundruð þúsund einstaklingar sem haga sínum viðskiptum eins og þeir væru raunverulegir og því er um að ræða óendanlega möguleika á því að að rannsaka hagkerfi og hvernig fólk hagar sér innan þess," segir Dr. Eyjólfur Guðmundsson en hann hefur verið ráðinn yfirhagfræðingur yfir hagkerfi EVE online. 23.8.2007 08:00
Bourne kemst nær Minnislausi njósnarinn Jason Bourne snýr aftur í þriðju myndinni en hún var frumsýnd í gær. Að þessu sinni virðist eitthvað vera farið að rofa til hjá honum því í síðustu tveimur myndum hefur Bourne fengið einhver svör um hvaðan hann er og hver hann var en þetta hefur ekki reynst honum fullnægjandi. 23.8.2007 08:00
Robbie í góðu formi Söngvarinn Robbie Williams þykir sjaldan eða aldrei hafa litið betur út og er að sögn kunnugra í sínu besta formi. Ástæðan fyrir bættu heilsufari söngvarans mun fyrst og fremst vera nýja kærastan, Clare Staples, sem ku sjá til þess að Robbie passi upp á mataræðið, hreyfi sig reglulega og smakki ekki dropa af áfengi. 23.8.2007 08:00
Bragi í Ameríku Edda útgáfa hefur gert samning við forlagið Open Letter í Bandaríkjunum um útgáfu á Gæludýrunum eftir Braga Ólafsson. Kemur sagan út þar haustið 2008. Open Letter, sem er nýtt forlag í eigu Rochester- háskóla, gefur út þýddar samtímabókmenntir fyrir hinn enskumælandi heim. 23.8.2007 07:30
Löng leið niður Ewan McGregor og Charlie Boorman eru komnir á leiðarenda eftir 24 þúsund kílómetra langa hjólaferð. 23.8.2007 07:00
Seacrest í stað O"Brien American Idol-kynnirinn Ryan Seacrest verður kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem verður haldin í Hollywood í næsta mánuði. Tekur hann við kyndlinum af spjallþáttastjórnandanum Conan O"Brien sem var kynnir í fyrra. 23.8.2007 07:00
Frumsamið R&B á Gauknum Hljómsveitin Soul 7 heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða frumsamin lög eftir söngkonuna Katrínu Ýr Óskarsdóttur og Katherine Dawes, samnemanda Katrínar í tónlistarskóla í London. Einnig verða leikin þekkt R&B lög með blús-, fönk- og gospelívafi. 23.8.2007 07:00