Fleiri fréttir Vinskapur viðskipta-félaga breytist í óvild 10.2.2007 00:01 Oft erfitt að grípa inn í líf fólks 10.2.2007 00:01 Einhliða utanríkisstefna kvödd 10.2.2007 00:01 Söguslóðir DV Nýtt útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV á morgun, laugardaginn 10. febrúar. Hefst gangan klukkan 11:00 við Síðumúla 12 í Reykjavík, en langferðabifreið verður til staðar þar sem hluti leiðarinnar verður ekinn. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV. 9.2.2007 15:30 Elle lifir skírlífi Hún er falleg, farsæl og viðurnefni hennar – líkaminn – á sannarlega vel við. En það virðist ekki hjálpa Elle Macpherson að finna ástina. Í viðtali við Esquire tímaritið sagði hún að fyrir utan stutt ástarævintýri síðasta sumar hafi hún verið einhleyp og lifað skírlífi síðustu tvö ár. “Menn reyna bara ekki við mig. Hversu glatað er það?” 9.2.2007 15:08 Útgáfutónleikar Ólafs Arnalds Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur útgáfutónleika mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Verða tónleikarnir haldnir í Von, sal SÁÁ við Efstaleiti 7. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og kostar aðeins kr. 500 inn. Ólafur Arnalds er ungur tónsmiður sem semur samtíma klassíska tónlist. Tónlistin er ekki hefðbundin klassísk tónlist heldur er hún talin minna meira á nútíma indie tónlist. 9.2.2007 14:41 Graskersbaka gerði útslagið Rússneskur maður skildi við eiginkonu sína til 18 ára eftir að komast að því að hún hafði gefið honum ódýr grasker í staðinn fyrir kúrbít. Ivan Dimitrov, 47, var niðurbrotinn eftir að hann komst af því að hafa fengið graskersbökur í staðinn fyrir kúrbítsbökur. Dimitrov er frá Voronezh í Rússlandi. Þegar hann fór að finna graskersbörk í ruslinu réði hann umsvifalaust lögmann til að fá skilnað sem fyrst við konu sína, hina 38 ára gömlu Irenu. 9.2.2007 14:40 Niðurstöðu krufningar beðið Niðurstöðu krufningar á líki leikkonunnar og Playboy fyrirsætunnar Önnu Nichole Smith er nú beðið. Vonast er til að hún leiði í ljós hvort dauða hennar bar að með eðlilegum hætti eða ekki. Smith fannst meðvitundarlaus á hótelherbergi í Flórída en var úrskurðuð látin á sjúkrahúsi eftir að lífgunartilraunir báru ekki árangur. 9.2.2007 14:28 Diddú og rússneski Terem kvartettinn í Salnum Rússnesku snillinarnir í Terem kvartettnum munu leika á TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs, fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi. Þeir leika á þjóðleg rússnesk hljóðfæri og eru þegar orðnir átrúnaðargoð í heimalandi sínu. Terem kvartettinn hefur leikið með listamönnum á borð við Rostroprovitz, Nigel Kennedy, Peter Gabriel, Bobby McFerrin og Led Zeppelin svo nokkrir séu nefndir. 8.2.2007 17:15 The Who á Hróarskeldu Á hverju ári kynnir Hróarskelda einhver goðsagnakennd nöfn úr rokkheiminum og í ár mun rokkhljómsveitin The Who vera meðal þeirra sem spila á hátíðinni sem haldin verður í sumar dagana 5.-8. júlí. 8.2.2007 15:42 Britney forðast Paris eins og plágu Partýprinsessurnar Britney Spears og Paris Hilton hafa æ oftar sést saman undanfarið en það virðist sem vináttusamband þeirra sé farið forgörðum. Þær eru báðar á tískuvikunni í New York og höfðu áform um að fara á Heatherette tískusýninguna. Það varð þó ekki af því. Þær hættu báðar við að mæta af ótta við að rekast á hvora aðra, samkvæmt heimildum New York Daily News. 8.2.2007 15:15 Linda Björk í DaLí gallery Linda Björk Ólafsdóttir opnar málverkasýningu í DaLí galleryi á Akureyri laugardaginn 10. febraúar næstkomandi. Hefst sýningin klukkan 17:00. Verður sýningin opin til 25. febrúar og eru allir velkomnir. 8.2.2007 14:00 Þátttakendur í X-Factor vekja athygli Úrslitakeppnin er komið á fulla ferð og má með sanni segja að X-Factor-æðið sé hafið fyrir alvöru. Það kom mörgum á óvart þegar systkinin Hans Júlíus og Ásdís Rósa Þórðarbörn, sem skipa dúettinn Já, féllu úr keppni í síðasta þætti, sérstaklega í ljósi þess að dómararnir höfði verið á einu máli um og haft sérstaklega á orði í fyrsta þættinum hversu miklir listamenn þau væru og að þau hefðu þá staðið sig einna best af öllum. 8.2.2007 13:00 Britney dömpað símleiðis Kærasti Britney Spears, Isaac Cohen, sagði henni upp símleiðis á sunnudagskvöld. Þetta staðfestir Brandi Lord, umboðsmaður Isaac á fyrirsætuskrifstofunni L.A. Models, en Isasc starfar sem fyrirsæta. Britney og Isaac kynntust í gegnum danshöfund Britneyar og byrjuðu að hittast um miðjan desember. Er Isaac fyrsti maðurinn sem Britney er með eftir skilnaðinn við dansarann Kevin Federline, þann 7. nóvember síðastliðinn. 7.2.2007 19:30 Stúdentadansflokkurinn sýnir Sannar ástar-Sögur Stúdentadansflokkurinn, sem saman stendur af dönsurum sem eiga það semeiginlegt að stunda háskólanám, sýnir nú dansleikhúsverkið Sannar ástar-Sögur. Verk þetta er frumraun flokksins. Verkið Sannar ástar-Sögur fjallar um ástina í hinum ýmsu myndum og sjá áhorfendur sýninguna lifna við fyrir framan þá, í bókstaflegum skilningi. 7.2.2007 18:55 Katie fannst hún valdamikil eftir fæðinguna Leikkonan knáa, Katie Holmes, sem eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum, segir að það að eignast barn hafi látið hana finnast hún valdamikil. ,,Ég er svo stollt yfir því að hafa eignast barn. Það gerði mig nánari öðrum konum, systrum mínum og móður minni. Eftir fæðinguna fannst mér ég valdamikil. Ég var búin að fæða barn. Ég gerði það! Þá er ekkert sem ég ræð ekki við,” sagði Katie í viðtali við Harper’s Bazaar. 7.2.2007 16:38 Óborganlegar tölvu-fyrirspurnir Breska símafyrirtækið BT hefur gefið út undarlegustu fyrirspurnir sem starfsfólk í þjónustuveri fyrirtækisins hefur fengið frá viðskiptavinum í sambandi við tölvur. Anthony Vollmer yfirmaður nettengingarmála BT sagði að í sumum tilfellum ætti starfsfólkið erfitt með að halda aftur af brosinu. Hér eru nokkur dæmi: 7.2.2007 15:24 Börnin í Breiðuvík á hvíta tjaldið „Ég reikna með því að myndin verði frumsýnd um hvítasunnuhelgina,“ segir Bergsteinn Björgúlfsson sem er að leggja lokahönd á kvikmynd um barna-og unglingaheimilið í Breiðuvík en málefni þess hafa verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu. „Hún verður ekkert í líkingu við þá umfjöllun. Þar hefur fólk verið að smjatta á þessu og fleyta rjómann ofan af málinu,“ segir leikstjórinn. 7.2.2007 10:15 Apple-deilan leyst Tölvufyrirtækið Apple hefur náð samkomulagi við Bítlana vegna deilu yfir notkun á nafninu Apple. Tölvufyrirtækið mun öðlast fullan rétt á vörumerkinu Apple. Mun fyrirtækið starfa með fyrirtæki Bítlanna og aðstoða það við áframhaldandi notkun nafnsins Apple, en á annan hátt en áður. 7.2.2007 10:00 Affleck hættur að reykja Ben Affleck hætti að reykja eftir að hann lék í nýjustu mynd sinni, Smokin‘ Aces. Í myndinni leikur hann mann sem vinnur við að leysa fólk út úr fangelsi gegn tryggingu. Sá er keðjureykingamaður og segist Affleck hafa fengið nóg af sígarettum í kjölfarið. „Ég reykti svona fimm pakka á dag meðan á tökum stóð. Eftir það fékk ég bara nóg, mig langaði ekki í fleiri sígarettur og hætti,“ segir hinn 34 ára gamli Affleck. 7.2.2007 10:00 Dýrasta bókin Ritverk sem kallað hefur verið dýrasta bók í heimi er nú til sýnis í Þýskalandi. Vefritið Deutsche Welle greinir frá því að bók þessi sé svo viðkvæm að almenningi gefst aðeins kostur á að sjá hana í sex vikur á ári. 7.2.2007 09:45 Baugur styrkir listafólk Síðla mánudags var úthlutað í þriðja sinn úr Styrktarsjóði Baugs-grúppunnar en sjóðurinn sem stofnað var til sumarið 2005 veitti þá styrki til ýmissa líknar- og velferðarmála auk menningar og listalífs. Það er Jóhannes Jónsson sem er formaður sjóðstjórnar, en með honum sitja þau í stjórninni Ingibjörg Pálmadóttir og Hreinn Loftsson. 7.2.2007 09:45 Elvis Presley til bjargar barnsföður Diddu Ábreiðusveit flytur öll bestu lög Elvis Presley á tónleikum annað kvöld. Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé til að leysa barnsföður skáldkonunnar Diddu úr fangelsi. 7.2.2007 09:30 Erfitt þegar Nick byrjaði með nýrri Brjóstgóða bomban Jessica Simpson segist hafa fengið sting í hjartað þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Lachey, byrjaði með MTV-stjörnunni Vanessu Minnillo. „Auðvitað, hann fór strax á stúfana aðeins þremur vikum seinna og það fékk mjög mikið á mig,“ sagði Simpson en stórt viðtal birtist við hana í nýjasta hefti Elle. 7.2.2007 09:30 Hafdís Huld með lungnasýkingu Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur frestað tónleikaferð sinni um Bretland vegna lungnasýkingar. Hafdís átti að koma fram á fyrstu tónleikunum í Birmingham í fyrrakvöld en ekkert varð af þeim. Ráðlögðu læknar henni að hvíla sig næstu tvær vikurnar, því annars gæti hún skaðað röddina. 7.2.2007 09:15 Fleiri kærur á Doherty Enn hefur bæst á langan afbrotalista rokkarans Pete Doherty þegar honum var tilkynnt í vikubyrjun að hann þyrfti að mæta fyrir dómara vegna umferðarlagabrota. Pete, sem er 27 ára gamall, hefur verið kærður fyrir ýmis umferðarlagabrot. Þar á meðal að vera ekki með ökuskírteini og vera ekki tryggður. 7.2.2007 09:15 Hans J. Wegner er látinn Einn virtasti húsgagnahönnuður Danmerkur, Hans J. Wegner, er látinn, 92 ára að aldri. Wegner var eitt af stóru nöfnunum í danskri húsgagnahönnun og var einkum þekktur fyrir stóla sína sem voru frábærlega byggðir og jafnfram byltingarkenndir í útliti. 7.2.2007 09:00 Katie vill fleiri börn Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn. 7.2.2007 09:00 Listahátíðin í Björgvin Það verða eitt hundrað og sextíu dagskráratriði í boði á Listahátíðinni í Bergen í vor, en þar er dagskráin kynnt. Listahátíðin í Reykjavík kynnir sína dagskrá á föstudag. 7.2.2007 08:45 Landsbyggðin rokkuð Hljómsveitin Nevolution gerir víðreist um landið og heldur tónleika í sal Grunnskólans á Ísafirði í kvöld. Þar leikur sveitin ásamt hljómsveitinni Canora en meðlimir vestfirsku unglingahljómsveitarinnar Xenophobia munu hita upp lýðinn. 7.2.2007 08:45 Magni þeirra Færeyinga „Þetta er að vissu leyti svipað og Magnaæðið sem gekk yfir Ísland síðasta sumar en aðeins öðruvísi í ljósi þess að Færeyingar geta ekki horft á þáttinn,“ segir Jens Kr. Guðmundsson um áhuga Færeyinga á landa þeirra Jógvani Hansen. 7.2.2007 08:30 Ný plata frá Interpol Bandaríska rokksveitin Interpol ætlar að gefa út sína þriðju plötu hinn 5. júní næstkomandi á vegum Capital Records. 7.2.2007 08:30 Nýjar fréttir af 12 tónabræðrum Lárus í 12 tónum er bara heldur ánægður með lífið þessa dagana. Nýorðinn faðir að sínu þriðja barni og fyrirtæki þeirra félaganna dafnar vel: „Við eru í skýjunum yfir árangri okkar fólks á Íslensku tónlistarverðlaununum í síðustu viku. 7.2.2007 08:15 Nýtt söngvaskáld á svið „Ég vona að þetta verði ekki eitthvert „cover-drasl“. Er ekki nóg komið af Idol og X-Factor?“ spyr Kristján Þorvaldsson, fyrrverandi ritstjóri og söngvaskáld. Kristján er meðal þátttakenda í Stóru trúbadorkeppninni sem fram fer á Sportbarnum innan tíðar. 7.2.2007 08:00 Rafræn útgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðarfundar á föstudaginn þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnarefni og tækifæri á þeim vettvangi. 7.2.2007 07:45 Skelfilegt að verða átján „Ég er eiginlega bara feginn, nú fer fólk kannski að taka mann alvarlega,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari um hvernig það leggst í hann að vera orðinn þrítugur. 7.2.2007 07:30 Sökuð um rasisma Enn eitt sláandi myndband með Paris Hilton í aðalhlutverki hefur birst á netinu, en það er þó annars eðlis en myndböndin sem vakið hafa hvað mesta athygli á hótelerfingjanum. 7.2.2007 07:15 Vinna með Brian Eno Breska hljómsveitin Coldplay nýtur liðsinnis Brians Eno á næstu plötu sinni. Upptökustjórinn Eno er þekktastur fyrir að vinna með U2, Roxy Music og David Bowie og hyggst hann bæta enn einni rósinni í hnappagat sitt með því að vinna með risunum í Coldplay. 7.2.2007 07:00 Boðið nýtt starf Einum virtasta upptökustjóra heims, Rick Rubin, hefur verið boðin staða sem aðstoðarformaður plötufyrirtækisins Columbia Records. 7.2.2007 06:45 Veitingastað lokað Nýr veitingastaður leikarans Paul Newman, The Dressing Room, varð fyrir miklu vatnstjóni eftir að lagnir gáfu sig. 7.2.2007 06:45 Maður sem giftist konu með skegg Það er frumsýning í Óperunni á föstudagskvöldið og leikstjórinn og hans lið eru að komast á lygnan sjó: tæknin er að komast í lag og söngvararnir teknir að setjast í hlutverkin sín. 7.2.2007 06:30 Franskt útvarp FM 89.0 Radio France Internationale hóf útsendingar hér á landi í fyrsta sinn um síðustu helgi og útvarpar allan sólarhringinn og alla daga vikunnar á tíðninni FM89,0. Útsendingin er til eins árs í senn og nær yfir allt höfuðborgarsvæðið. 7.2.2007 06:30 Bridges í Iron Man Leikarinn Jeff Bridges hefur tekið að sér hlutverk í ofurhetjumyndinni Iron Man sem verður framleidd sjálfstætt af fyrirtækinu Marvel Entertainment. Robert Downey Jr. fer með aðalhlutverkið í myndinni sem fjallar um ofurhetjuna Iron Man og annað sjálf hennar, milljarðamæringinn og iðnjöfurinn Tony Stark. 7.2.2007 05:45 Andrea í Mosó Tónlistarfélag Mosfellsbæjar stendur á föstudag fyrir tónleikum með söngkonunni Andreu Gylfadóttur og Tríói Kjartans Valdemarssonar og verða þeir í Hlégarði kl. 21. Miðar eru seldir við innganginn. 7.2.2007 03:00 Mariah veit ekki hver J.Lo er Söngdívan Mariah Carey kveðst ekki þekkja til söngkonunnar Jennifer Lopez. Þetta kom fram í viðtali á þýskri sjónvarpsstöð samkvæmt heimildum MSNBC. Þegar Mariah var spurð um álit sitt á Beyonce þá sagði Mariah hana vera fallega, góða og hæfileikaríka. Þegar samtalið beindist að Jennifer þá breyttist skyndilega málrómurinn. 6.2.2007 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Söguslóðir DV Nýtt útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV á morgun, laugardaginn 10. febrúar. Hefst gangan klukkan 11:00 við Síðumúla 12 í Reykjavík, en langferðabifreið verður til staðar þar sem hluti leiðarinnar verður ekinn. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV. 9.2.2007 15:30
Elle lifir skírlífi Hún er falleg, farsæl og viðurnefni hennar – líkaminn – á sannarlega vel við. En það virðist ekki hjálpa Elle Macpherson að finna ástina. Í viðtali við Esquire tímaritið sagði hún að fyrir utan stutt ástarævintýri síðasta sumar hafi hún verið einhleyp og lifað skírlífi síðustu tvö ár. “Menn reyna bara ekki við mig. Hversu glatað er það?” 9.2.2007 15:08
Útgáfutónleikar Ólafs Arnalds Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur útgáfutónleika mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Verða tónleikarnir haldnir í Von, sal SÁÁ við Efstaleiti 7. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og kostar aðeins kr. 500 inn. Ólafur Arnalds er ungur tónsmiður sem semur samtíma klassíska tónlist. Tónlistin er ekki hefðbundin klassísk tónlist heldur er hún talin minna meira á nútíma indie tónlist. 9.2.2007 14:41
Graskersbaka gerði útslagið Rússneskur maður skildi við eiginkonu sína til 18 ára eftir að komast að því að hún hafði gefið honum ódýr grasker í staðinn fyrir kúrbít. Ivan Dimitrov, 47, var niðurbrotinn eftir að hann komst af því að hafa fengið graskersbökur í staðinn fyrir kúrbítsbökur. Dimitrov er frá Voronezh í Rússlandi. Þegar hann fór að finna graskersbörk í ruslinu réði hann umsvifalaust lögmann til að fá skilnað sem fyrst við konu sína, hina 38 ára gömlu Irenu. 9.2.2007 14:40
Niðurstöðu krufningar beðið Niðurstöðu krufningar á líki leikkonunnar og Playboy fyrirsætunnar Önnu Nichole Smith er nú beðið. Vonast er til að hún leiði í ljós hvort dauða hennar bar að með eðlilegum hætti eða ekki. Smith fannst meðvitundarlaus á hótelherbergi í Flórída en var úrskurðuð látin á sjúkrahúsi eftir að lífgunartilraunir báru ekki árangur. 9.2.2007 14:28
Diddú og rússneski Terem kvartettinn í Salnum Rússnesku snillinarnir í Terem kvartettnum munu leika á TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs, fimmtudaginn 15. febrúar næstkomandi. Þeir leika á þjóðleg rússnesk hljóðfæri og eru þegar orðnir átrúnaðargoð í heimalandi sínu. Terem kvartettinn hefur leikið með listamönnum á borð við Rostroprovitz, Nigel Kennedy, Peter Gabriel, Bobby McFerrin og Led Zeppelin svo nokkrir séu nefndir. 8.2.2007 17:15
The Who á Hróarskeldu Á hverju ári kynnir Hróarskelda einhver goðsagnakennd nöfn úr rokkheiminum og í ár mun rokkhljómsveitin The Who vera meðal þeirra sem spila á hátíðinni sem haldin verður í sumar dagana 5.-8. júlí. 8.2.2007 15:42
Britney forðast Paris eins og plágu Partýprinsessurnar Britney Spears og Paris Hilton hafa æ oftar sést saman undanfarið en það virðist sem vináttusamband þeirra sé farið forgörðum. Þær eru báðar á tískuvikunni í New York og höfðu áform um að fara á Heatherette tískusýninguna. Það varð þó ekki af því. Þær hættu báðar við að mæta af ótta við að rekast á hvora aðra, samkvæmt heimildum New York Daily News. 8.2.2007 15:15
Linda Björk í DaLí gallery Linda Björk Ólafsdóttir opnar málverkasýningu í DaLí galleryi á Akureyri laugardaginn 10. febraúar næstkomandi. Hefst sýningin klukkan 17:00. Verður sýningin opin til 25. febrúar og eru allir velkomnir. 8.2.2007 14:00
Þátttakendur í X-Factor vekja athygli Úrslitakeppnin er komið á fulla ferð og má með sanni segja að X-Factor-æðið sé hafið fyrir alvöru. Það kom mörgum á óvart þegar systkinin Hans Júlíus og Ásdís Rósa Þórðarbörn, sem skipa dúettinn Já, féllu úr keppni í síðasta þætti, sérstaklega í ljósi þess að dómararnir höfði verið á einu máli um og haft sérstaklega á orði í fyrsta þættinum hversu miklir listamenn þau væru og að þau hefðu þá staðið sig einna best af öllum. 8.2.2007 13:00
Britney dömpað símleiðis Kærasti Britney Spears, Isaac Cohen, sagði henni upp símleiðis á sunnudagskvöld. Þetta staðfestir Brandi Lord, umboðsmaður Isaac á fyrirsætuskrifstofunni L.A. Models, en Isasc starfar sem fyrirsæta. Britney og Isaac kynntust í gegnum danshöfund Britneyar og byrjuðu að hittast um miðjan desember. Er Isaac fyrsti maðurinn sem Britney er með eftir skilnaðinn við dansarann Kevin Federline, þann 7. nóvember síðastliðinn. 7.2.2007 19:30
Stúdentadansflokkurinn sýnir Sannar ástar-Sögur Stúdentadansflokkurinn, sem saman stendur af dönsurum sem eiga það semeiginlegt að stunda háskólanám, sýnir nú dansleikhúsverkið Sannar ástar-Sögur. Verk þetta er frumraun flokksins. Verkið Sannar ástar-Sögur fjallar um ástina í hinum ýmsu myndum og sjá áhorfendur sýninguna lifna við fyrir framan þá, í bókstaflegum skilningi. 7.2.2007 18:55
Katie fannst hún valdamikil eftir fæðinguna Leikkonan knáa, Katie Holmes, sem eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðnum, segir að það að eignast barn hafi látið hana finnast hún valdamikil. ,,Ég er svo stollt yfir því að hafa eignast barn. Það gerði mig nánari öðrum konum, systrum mínum og móður minni. Eftir fæðinguna fannst mér ég valdamikil. Ég var búin að fæða barn. Ég gerði það! Þá er ekkert sem ég ræð ekki við,” sagði Katie í viðtali við Harper’s Bazaar. 7.2.2007 16:38
Óborganlegar tölvu-fyrirspurnir Breska símafyrirtækið BT hefur gefið út undarlegustu fyrirspurnir sem starfsfólk í þjónustuveri fyrirtækisins hefur fengið frá viðskiptavinum í sambandi við tölvur. Anthony Vollmer yfirmaður nettengingarmála BT sagði að í sumum tilfellum ætti starfsfólkið erfitt með að halda aftur af brosinu. Hér eru nokkur dæmi: 7.2.2007 15:24
Börnin í Breiðuvík á hvíta tjaldið „Ég reikna með því að myndin verði frumsýnd um hvítasunnuhelgina,“ segir Bergsteinn Björgúlfsson sem er að leggja lokahönd á kvikmynd um barna-og unglingaheimilið í Breiðuvík en málefni þess hafa verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu. „Hún verður ekkert í líkingu við þá umfjöllun. Þar hefur fólk verið að smjatta á þessu og fleyta rjómann ofan af málinu,“ segir leikstjórinn. 7.2.2007 10:15
Apple-deilan leyst Tölvufyrirtækið Apple hefur náð samkomulagi við Bítlana vegna deilu yfir notkun á nafninu Apple. Tölvufyrirtækið mun öðlast fullan rétt á vörumerkinu Apple. Mun fyrirtækið starfa með fyrirtæki Bítlanna og aðstoða það við áframhaldandi notkun nafnsins Apple, en á annan hátt en áður. 7.2.2007 10:00
Affleck hættur að reykja Ben Affleck hætti að reykja eftir að hann lék í nýjustu mynd sinni, Smokin‘ Aces. Í myndinni leikur hann mann sem vinnur við að leysa fólk út úr fangelsi gegn tryggingu. Sá er keðjureykingamaður og segist Affleck hafa fengið nóg af sígarettum í kjölfarið. „Ég reykti svona fimm pakka á dag meðan á tökum stóð. Eftir það fékk ég bara nóg, mig langaði ekki í fleiri sígarettur og hætti,“ segir hinn 34 ára gamli Affleck. 7.2.2007 10:00
Dýrasta bókin Ritverk sem kallað hefur verið dýrasta bók í heimi er nú til sýnis í Þýskalandi. Vefritið Deutsche Welle greinir frá því að bók þessi sé svo viðkvæm að almenningi gefst aðeins kostur á að sjá hana í sex vikur á ári. 7.2.2007 09:45
Baugur styrkir listafólk Síðla mánudags var úthlutað í þriðja sinn úr Styrktarsjóði Baugs-grúppunnar en sjóðurinn sem stofnað var til sumarið 2005 veitti þá styrki til ýmissa líknar- og velferðarmála auk menningar og listalífs. Það er Jóhannes Jónsson sem er formaður sjóðstjórnar, en með honum sitja þau í stjórninni Ingibjörg Pálmadóttir og Hreinn Loftsson. 7.2.2007 09:45
Elvis Presley til bjargar barnsföður Diddu Ábreiðusveit flytur öll bestu lög Elvis Presley á tónleikum annað kvöld. Tónleikarnir eru haldnir til að safna fé til að leysa barnsföður skáldkonunnar Diddu úr fangelsi. 7.2.2007 09:30
Erfitt þegar Nick byrjaði með nýrri Brjóstgóða bomban Jessica Simpson segist hafa fengið sting í hjartað þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Lachey, byrjaði með MTV-stjörnunni Vanessu Minnillo. „Auðvitað, hann fór strax á stúfana aðeins þremur vikum seinna og það fékk mjög mikið á mig,“ sagði Simpson en stórt viðtal birtist við hana í nýjasta hefti Elle. 7.2.2007 09:30
Hafdís Huld með lungnasýkingu Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur frestað tónleikaferð sinni um Bretland vegna lungnasýkingar. Hafdís átti að koma fram á fyrstu tónleikunum í Birmingham í fyrrakvöld en ekkert varð af þeim. Ráðlögðu læknar henni að hvíla sig næstu tvær vikurnar, því annars gæti hún skaðað röddina. 7.2.2007 09:15
Fleiri kærur á Doherty Enn hefur bæst á langan afbrotalista rokkarans Pete Doherty þegar honum var tilkynnt í vikubyrjun að hann þyrfti að mæta fyrir dómara vegna umferðarlagabrota. Pete, sem er 27 ára gamall, hefur verið kærður fyrir ýmis umferðarlagabrot. Þar á meðal að vera ekki með ökuskírteini og vera ekki tryggður. 7.2.2007 09:15
Hans J. Wegner er látinn Einn virtasti húsgagnahönnuður Danmerkur, Hans J. Wegner, er látinn, 92 ára að aldri. Wegner var eitt af stóru nöfnunum í danskri húsgagnahönnun og var einkum þekktur fyrir stóla sína sem voru frábærlega byggðir og jafnfram byltingarkenndir í útliti. 7.2.2007 09:00
Katie vill fleiri börn Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn. 7.2.2007 09:00
Listahátíðin í Björgvin Það verða eitt hundrað og sextíu dagskráratriði í boði á Listahátíðinni í Bergen í vor, en þar er dagskráin kynnt. Listahátíðin í Reykjavík kynnir sína dagskrá á föstudag. 7.2.2007 08:45
Landsbyggðin rokkuð Hljómsveitin Nevolution gerir víðreist um landið og heldur tónleika í sal Grunnskólans á Ísafirði í kvöld. Þar leikur sveitin ásamt hljómsveitinni Canora en meðlimir vestfirsku unglingahljómsveitarinnar Xenophobia munu hita upp lýðinn. 7.2.2007 08:45
Magni þeirra Færeyinga „Þetta er að vissu leyti svipað og Magnaæðið sem gekk yfir Ísland síðasta sumar en aðeins öðruvísi í ljósi þess að Færeyingar geta ekki horft á þáttinn,“ segir Jens Kr. Guðmundsson um áhuga Færeyinga á landa þeirra Jógvani Hansen. 7.2.2007 08:30
Ný plata frá Interpol Bandaríska rokksveitin Interpol ætlar að gefa út sína þriðju plötu hinn 5. júní næstkomandi á vegum Capital Records. 7.2.2007 08:30
Nýjar fréttir af 12 tónabræðrum Lárus í 12 tónum er bara heldur ánægður með lífið þessa dagana. Nýorðinn faðir að sínu þriðja barni og fyrirtæki þeirra félaganna dafnar vel: „Við eru í skýjunum yfir árangri okkar fólks á Íslensku tónlistarverðlaununum í síðustu viku. 7.2.2007 08:15
Nýtt söngvaskáld á svið „Ég vona að þetta verði ekki eitthvert „cover-drasl“. Er ekki nóg komið af Idol og X-Factor?“ spyr Kristján Þorvaldsson, fyrrverandi ritstjóri og söngvaskáld. Kristján er meðal þátttakenda í Stóru trúbadorkeppninni sem fram fer á Sportbarnum innan tíðar. 7.2.2007 08:00
Rafræn útgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðarfundar á föstudaginn þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnarefni og tækifæri á þeim vettvangi. 7.2.2007 07:45
Skelfilegt að verða átján „Ég er eiginlega bara feginn, nú fer fólk kannski að taka mann alvarlega,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari um hvernig það leggst í hann að vera orðinn þrítugur. 7.2.2007 07:30
Sökuð um rasisma Enn eitt sláandi myndband með Paris Hilton í aðalhlutverki hefur birst á netinu, en það er þó annars eðlis en myndböndin sem vakið hafa hvað mesta athygli á hótelerfingjanum. 7.2.2007 07:15
Vinna með Brian Eno Breska hljómsveitin Coldplay nýtur liðsinnis Brians Eno á næstu plötu sinni. Upptökustjórinn Eno er þekktastur fyrir að vinna með U2, Roxy Music og David Bowie og hyggst hann bæta enn einni rósinni í hnappagat sitt með því að vinna með risunum í Coldplay. 7.2.2007 07:00
Boðið nýtt starf Einum virtasta upptökustjóra heims, Rick Rubin, hefur verið boðin staða sem aðstoðarformaður plötufyrirtækisins Columbia Records. 7.2.2007 06:45
Veitingastað lokað Nýr veitingastaður leikarans Paul Newman, The Dressing Room, varð fyrir miklu vatnstjóni eftir að lagnir gáfu sig. 7.2.2007 06:45
Maður sem giftist konu með skegg Það er frumsýning í Óperunni á föstudagskvöldið og leikstjórinn og hans lið eru að komast á lygnan sjó: tæknin er að komast í lag og söngvararnir teknir að setjast í hlutverkin sín. 7.2.2007 06:30
Franskt útvarp FM 89.0 Radio France Internationale hóf útsendingar hér á landi í fyrsta sinn um síðustu helgi og útvarpar allan sólarhringinn og alla daga vikunnar á tíðninni FM89,0. Útsendingin er til eins árs í senn og nær yfir allt höfuðborgarsvæðið. 7.2.2007 06:30
Bridges í Iron Man Leikarinn Jeff Bridges hefur tekið að sér hlutverk í ofurhetjumyndinni Iron Man sem verður framleidd sjálfstætt af fyrirtækinu Marvel Entertainment. Robert Downey Jr. fer með aðalhlutverkið í myndinni sem fjallar um ofurhetjuna Iron Man og annað sjálf hennar, milljarðamæringinn og iðnjöfurinn Tony Stark. 7.2.2007 05:45
Andrea í Mosó Tónlistarfélag Mosfellsbæjar stendur á föstudag fyrir tónleikum með söngkonunni Andreu Gylfadóttur og Tríói Kjartans Valdemarssonar og verða þeir í Hlégarði kl. 21. Miðar eru seldir við innganginn. 7.2.2007 03:00
Mariah veit ekki hver J.Lo er Söngdívan Mariah Carey kveðst ekki þekkja til söngkonunnar Jennifer Lopez. Þetta kom fram í viðtali á þýskri sjónvarpsstöð samkvæmt heimildum MSNBC. Þegar Mariah var spurð um álit sitt á Beyonce þá sagði Mariah hana vera fallega, góða og hæfileikaríka. Þegar samtalið beindist að Jennifer þá breyttist skyndilega málrómurinn. 6.2.2007 22:00