Fleiri fréttir

Hærri laun í malbikinu

Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum.

Góð þátttaka í kosningu til Edduverðlaunanna

Kosning til Edduverðlaunanna stendur nú sem hæst en kosningu lýkur á laugardag. Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) kynnti tilnefningar til Edduverðlaunanna í lok október og hófst þá einnig Netkosning hér á Vísi. Almenningi gefst eingöngu kostur á að kjósa á Vísi. Þátttaka hefur verið mjög góð, á sjötta þúsund manns hafa tekið þátt í kosningunni.

Nemendur í Hringsjá

Hringsjá er nafn á menntastofnun sem hljótt er um. Þó er hún ekki á hjara veraldar heldur í stórborginni sjálfri, nánar tiltekið í Hátúni 10d.

Beckham leikur í þríleik

David Beckham hefur ákveðið að reyna fyrir sér sem kvikmyndaleikari með þríleik sem fengið hefur heitið <em>Goal!</em> eða Mark!. Myndirnar þrjár fjalla um fótboltamann frá Los Angeles sem skrifar undir samning við Newcastle United.

Málakennsla með bók og hljóði

Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum:

Þæfð ull

"Þæfing á ull er aldagömul vinnuaðferð sem notuð hefur verið til að útbúa efni í flíkur, tjöld og skó til að verjast kuldanum," segir Ásdís Birgisdóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfélagsins sem rekur Heimilisiðnaðarskólann þar sem haldin eru námskeið í þæfingu á ull.

Allir vilja veggfóður

Veggfóður hvarf um árabila er komið aftur. Það er mjög vinsælt að veggfóðra einn vegg í herberginu og allir litir eru leyfilegir.

Blómaval í Kringlunni

Blómaval hefur opnað nýja verslun á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin sérhæfir sig í tilbúnum blómvöndum og mun vera með á boðstólum úrval af blómvöndum af öllum gerðum.

Fuglarnir hennar Kollu

Gallerí KSKl við Skólavörðustíginn er fullt af fuglum. Þó ekki lifandi skrækjandi fuglum heldur handunnum nytjafuglum sem eru til mikillar heimilisprýði. Þeir eru ýmist úr leir eða postulíni og fást jafnvel með gyllingum.

Viðhald á teppi

Það er útbreiddur misskilningur að teppi verði aldrei jafn góð ef þau eru bleytt.

Taktu geymsluna í gegn

Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur.

Staðir fylgja fólki og fólk stöðum

Það má segja að í húsinu við Mímisveg 2a höfum ég og frú mín hafið búskap í byrjun árs 1979," segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur.

Bond-leiðindi eldast ekki vel

Ekkert óvænt gerist í Bond myndunum, maður sér fyrir allt löngu áður en það skeður, atburði, tilsvör, mannvíg, brandara. Þetta er ekkert ósvipað því að telja kindur. Maður veit alltaf hvað kemur næst..............

Heilsan felst í húmornum

"Ég æfi enga sérstaka íþrótt en ég passa upp á mataræðið og reyni að borða hollan mat. Ég borða mikið grænmeti og passa það sem ég læt ofan í mig," segir Katrín Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna og dagskrárgerðarkona.

Ekki reykja með kaffinu

Reykingamenn vita fátt betra en gott kaffi með með sígarettunni sinni, en nú þurfa þeir að hugsa sig um tvisvar áður en þeir leyfa sér þessa tvöföldu nautn.

Lífsnauðsynlegt að dansa

"Dans er stórgóð alhliða þjálfun. Þar er einbeiting, þol, styrkur og liðleiki allt æft á jafnan hátt. Dansinn léttir líka lundina og er rosalega skemmtileg íþrótt," segir Guðrún Inga Torfadóttir, danskennari hjá Dansstúdíói World Class í Laugum í Laugardal.

Gæðablóð eða glæpamenn?

Mótorhjólafólk hefur stundum verið litið hornauga. Svartur leðurgallinn þykir ógnvekjandi og drunur vélfákanna láta þungt í eyrum. Endurteknar uppákomur í flugstöðinni og meint tengsl íslenskra hjólaklúbba við erlend glæpasamtök hafa skyggt enn frekar á ímynd hjólafólks. </font /></b />

Bingó-Villi

"Ég held mér eiginlega ekki í formi. Ég mætti í líkamsrækt einu sinni og var ágætlega duglegur að boxa og hlaupa en hætti því fljótlega. Ég stunda reyndar Dean Martin-leikfimi af kappi þessa dagana sem felst í glasalyftingum," segir Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur eða Bingó-Villi eins og flestir þekkja hann þessa dagana.

Heilsueflandi jólagjafir

Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur til aukinnar fjölbreytni í jólagjöfum.

Heilsueflandi jólagjafir

Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur til aukinnar fjölbreytni í jólagjöfum.

Keppendur í Galaxy Fitness

Nú styttist óðum í Galaxy Fitness keppnina en forkeppnin var síðastliðinn sunnudag. Sjálf keppnin er svo um næstu helgi, 13. til 14. nóvember í Laugardalshöll.

Tónleikar Nylon - Nældu þér í miða

Uppselt var á útgáfutónleika Nylon í Smáralind í gærkvöld og var stemningin gríðarleg. Nylon flokkurinn lék á alls oddi og aðdáendur sveitarinnar sneru öllu á hvolf og skemmtu sér konunglega. Nylon heldur aukatónleika í kvöld og annað kvöld og geta notendur Vísis freistað þess að næla sé í miða með því að skrá sig <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=545" target="_blank">hér.</a></strong>

Útgáfutónleikar Brain Police

<strong>Brain Police</strong> efnir til útgáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld og leikur lög af þriðju breiðskífu sinni, <strong>Electric Fungus. </strong>Til að geta skilað verkinu eins og það hljómar á skífunni þá hefur sveitin fengið til liðs við sig nokkra hjálparkokka, Hrafn úr Ensími og tvær Bakraddasönggyðjur, og verða tónleikarnir því vel kryddaðir og að öllum líkindum eftirminnilegir.

Gistinóttum fækkaði um 15%

Gistinóttum á Norðurlandi fækkaði um 15% í septembermánuði en fjölgaði talsvert í öllum öðrum landshlutum. Þeim fjölgaði til dæmis um þrjú þúsund á höfuðborgarsvæðinu, urðu rösklega 53 þúsund, sem er rúmlega 6% fjölgun.

Satínsvartur draumur

Lárus Blöndal Benediktsson sjúkraliði ákvað að verðlauna sig á tímamótum í lífi sínu í sumar með satínsvörtum Toyta Yaris T Sport 2004. "Ég var að leita að sparneytnum og skemmtilegum bíl og þessi varð fyrir valinu þar sem hann er bæði flottur og eyðir litlu. T Sport þýðir að hann er með aðeins meiri þægindum og stærri vél."

Betra að borða í hádeginu

Unglingar sem borða ekki hádegismat eru líklegri til að verða of þungir en jafnaldrar þeirra sem borða í hádeginu. Þetta kemur fram í norskri rannsókn sem nýlega birtist.

Lægri vextir í boði en áður

Bílalán höfðu í upphafi það orð á sér að bera háa vexti. Síðan hafa þau þróast og hafa um allnokkurt skeið verið ódýrari en almenn bankalán.

Blazer S10 44

Tryllitæki vikunnar er frúarbíllinn Svaðilfari en hann er Blazer S10 44, árgerð 1985 og eigandi hans er Alma Ágústsdóttir, Akureyringur.

14,7% aukning frá fyrra ári

P. Samúelsson hf. afhenti um síðustu helgi þrjúþúsundasta Toyota bílinn á þessu ári. Aðalbjörg Jónasdóttir og fjölskylda hennar tók við lyklunum að hvítum Avensis Wagon úr hendi Péturs Magnússonar sölumanns.

Kíkt á bensínstöðvarnar

Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki.

Stærsta mótorhjólasýning í Evrópu

Fyrsta flugs félagið og Iceland Express bjóða upp á hópferð til London og Birmingham þar sem farið verður á stærstu og íburðarmestu mótorhjólasýningu Evrópu um næstu helgi, 13. til 15. nóvember.

Hækkun hámarkshraða

Hækkun á hámarkshraða á norskum vegum hefur ekki fjölgað slysum. Árið 2001 var gerð sú tilraun að hækka hámarkshraða á tveimur vegum til reynslu.

Heilsuátak í Kópavogi

Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa.

Sjónvarpsgláp barna

Börn yngri en tveggja ára eiga ekki að horfa á sjónvarp að mati lækna við barnaspítala í Seattle í Bandaríkjunum.

Galaxy Fitness-mótið

"Við hittumst aðeins í Árbæjarlauginni til að ræða um mótið og fara yfir greinarnar. Það eru nokkrir nýir að taka þátt í ár og gott er að fara vel yfir brautina með öllum," segir Ívar Guðmundsson, skipuleggjandi Galaxy Fitness-mótsins.

Koma ekki í veg fyrir krabbamein

Ávextir og grænmeti eru holl fæða og góð fyrir hjartað en í nýrri könnun Harvard-háskóla þar sem 100.000 einstaklingar voru rannsakaðir á löngu tímabili, kemur í ljós að þessar fæðutegundir koma ekki í veg fyrir krabbamein.

Steikt gæs

Gæsaveiðitímabilið stendur yfir og væntanlega eru ýmsir komnir með fugl í frystinn sem bíður þess að verða matreiddur og borinn á borð.

Norrænir bíódagar

Norrænir bíódagar standa nú yfir í Háskólabíói og í Sambíóunum í Keflavík. Sýndar verða sex úrvalsmyndir frá Svíþjóð, Noregi Danmörku. Þeirra á meðal er sænska gamanmyndin Kops, í leikstjórn Josef Fares, þess hins sama og gerði síðast smellinn "Jalla Jalla". Þá er sjálfstætt framhald myndarinnar Elling sýnt á norrænum bíódögum, Mors Elling.

Hljóp ber upp í hjólabúnað

Kanadískur maður sem neitað var um flugmiða til Ástralíu frá Los Angeles, brá á það ráð að afklæðast og hlaupa upp í hjólabúnað vélarinnar, þar sem hún var á ferð á flugbrautinni. Betur fór þó en á horfðist, því að starfsmönnum flugvallarins tókst að stöðva vélina áður en hún fór í loftið og handsama manninn.

Inneignir í lýtaaðgerð í jólagjöf

Inneignarnótur hjá lýtalæknum eru orðnar vinsæl jólagjöf í Bretlandi. Þarlendir lýtalæknar hafa vart undan eftirspurninni eftir færri hrukkum, stærri brjóstum og þrýstnari vörum fyrir jólin og hafa því brugðið á það ráð að selja gjafmildum eiginmönnum, vinum og ættmennum inneignarnótur í lýtaaðgerðir.

Sögurnar eru þemað í ár

"Hátíðin verður með hefðbundnu sniði enda ekki þörf á að breyta strúktúrnum. Þó má upplýsa að þemað í þetta sinn er "sögurnar". Þessi bransi gengur út á að segja sögur í ýmsu formi og innslögin segja okkur sögurnar á bak við tjöldin; hvaða hlutverki hver og einn gegnir," segir Pétur Óli Gíslason framkvæmdastjóri Storm, sem sér um Eddu-verðlaunahátíðina.

Ætlar að kaupa sér nýja skyrtu

"Þetta kom mér mjög á óvart og ég átti alls ekki von á þessu. Fékk bullandi hjartslátt við tilnefninguna en er búinn að jafna mig. Það er allt í fínu lagi núna," segir kvikmyndagerðarmaðurinn Páll Steingrímsson þegar hann er spurður út í stóru tíðindin; að fá heiðursverðlaun Eddu þetta árið.

Nemendur komnir í gang á ný

"Krakkarnir í mínum bekk skiluðu sér allir eftir verkfallið og eru þokkalega stemmdir. Mér skilst að sumir hafi eitthvað kíkt í bækurnar en í dönskunni er sjálfsnám dálítið erfitt því þar er margt sem þarf að leiða þá í gegnum," segir Sóley Halldórsdóttir, dönskukennari í Háteigsskóla og umsjónarkennari í 10. bekk.

Sjá næstu 50 fréttir