Fleiri fréttir Glókollur um borð í Ægi Glókollur, minnsti fugl Evrópu, flaug inn um brúargluggann á varðskipinu Ægi í gærmorgun en ákvað svo að taka flugið til lands í gærkvöldi eftir góða dvöl um borð yfir daginn. Fuglinn hóf að verpa hér á landi fyrir átta árum og hefur nánast orðið sprenging í útbreiðslu þeirra. 30.9.2004 00:01 Bílabíó á miðbakkanum í kvöld Bílabíó verður á miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn í kvöld klukkan 21 í tengslum við Nordisk Panorama þar sem sýndar verða skemmtilegar norrænar stuttmyndir. Ætlunin var að bjóða upp á bílabíóið í gær en fresta varð sýningu um sólarhring vegna veðurs. 30.9.2004 00:01 Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. 30.9.2004 00:01 Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. 30.9.2004 00:01 Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins 30.9.2004 00:01 Brynhildur hlaut verðlaunin Brynhildur Þórarinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nú síðdegis. Verðlaunin hlaut Brynhildur fyrir bók sína <em>Leyndardómur ljónsins</em> en hún fjallar um fjóra krakka í sjöunda bekk sem kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og upplifa dularfulla atburði. 30.9.2004 00:01 Næsland frumsýnd í kvöld Næsland, kvikmynd í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar, verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Friðrik segir það forréttindi að hafa fengið að vinna með frábærum leikurum að gerð myndarinnar. Kostnaður við hana er á þriðja hundrað milljóna króna. 30.9.2004 00:01 Síðasti bærinn í dalnum bestur Íslenska stuttmyndin <em>Síðasti bærinn í dalnum</em> var valin besta norræna stuttmyndin á norrænu stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama í gærkvöldi. Myndin er eftir Rúnar Rúnarsson. Þetta er í annað sinn sem íslensk mynd er valin sú besta á þessari hátíð sem var nú haldin í fimmtánda sinn. 29.9.2004 00:01 Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. 29.9.2004 00:01 Fágun og frumleiki Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. 29.9.2004 00:01 Glitrandi litadýrð Indverskur fatnaður er nú til sölu á Íslandi, sem eykur talsvert á fjölbreytni í fataúrvali landans. Fatnaðurinn er mjög litríkur og fallega skreyttur og hægt að nota við ýmis tækifæri. Valgerður Shamsudin, sem sér um sölu og innflutning á fatnaðinum ásamt Salim eiginmanni sínum, segist sjálf hafa notað indverskan fatnað mikið og veki það athygli hvert sem hún komi. 29.9.2004 00:01 Herralegir töffarar Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. 29.9.2004 00:01 Brauðgerðarborð frá Frakklandi Ólöf Breiðfjörð, húsmóðir og heimskona, á forláta antík brauðgerðarborð sem hún heldur mikið upp á. "Svona borð fyrirfinnast aðeins í Suður-Frakklandi og á Norður-Spáni. Þau voru notuð til að gera brauð og borðið er allt hugsað með tilliti til þess hvernig það kemst í snertingu við brauðið. 29.9.2004 00:01 Ríkmannlegur hefðarstíll Gardínur setja tóninn á heimilinu hvað varðar liti og efnisval og í vetur virðist tónninn vera brúnn. Sjá má sömu liti í gardínutískunni og í fatatískunni og auk brúna litsins eru gylltir og vínrauðir tónar áberandi. 29.9.2004 00:01 Í fjallasölum austurrísku Alpanna Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. 29.9.2004 00:01 Best að æfa á morgnanna "Ég reyni að stunda nokkuð reglulega líkamsrækt yfir veturinn og fer þá yfirleitt í stöðvar eins og World Class eða aðrar sem ég get lyft lóðum í og komist á hlaupabretti," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. Á sumrin segist hún vera óskipulagðari. 28.9.2004 00:01 E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. 28.9.2004 00:01 Boltar í stað stóla Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. 28.9.2004 00:01 Lifa í öðrum veruleika Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. 28.9.2004 00:01 Góðir skór og vilji allt sem þarf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ætlar að fara alla leið til Minneapolis í Bandaríkjunum til að taka þátt í maraþonhlaupi. Það er þó ekki hvaða maraþonhlaup sem er því Twin City maraþonið er heimsfrægt og hefur verið kjörið fallegasta maraþon Bandaríkjanna. Hann hefur stundað útihlaup undanfarin tvö ár. 28.9.2004 00:01 O´Brien tekur við af Leno Konungur spjallþáttanna Jay Leno hefur fundið arftaka sinn í hinum knáa Conan O´Brien. Leno ætlar að hætta með þátt sinn árið 2009 og hefur verið ákveðið að Conan taki við honum. Leno segir að árið 2009 verði hann orðinn 59 ára gamall, búinn að starfa við þáttinn í 17 ár og þá verði tímabært að hverfa af vettvangi. 28.9.2004 00:01 Bollywood í Kramhúsinu Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn. 28.9.2004 00:01 Fullur af þrótti og hugmyndum Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu. 28.9.2004 00:01 Sígaunstemmning og grænt te Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt. 28.9.2004 00:01 Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. 28.9.2004 00:01 Verklegt nám í ensku Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga. 28.9.2004 00:01 Tveggja vikna trommunámskeið "Við Gulli höfum verið að halda nokkur trommunámskeið gegnum tíðina og það hefur gefist vel. Þetta er alltaf að þróast hjá okkur og verða betra og betra," segir Jóhann Hjörleifsson, en hann mun byrja með trommunámskeið þann 4. október ásamt Gunnlaugi Briem. 28.9.2004 00:01 Haustmynd af garðinum. Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blómskrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum augum og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. 27.9.2004 00:01 Heimsmet í koddaslag Vel á þriðja þúsund nemendur gera nú tilraun til þess að slá heimsmetið í Koddaslag í Suður Afríku. Núverandi heimsmet sem sett var í Kansas, er koddaslagur 640 manna, en nemendurnir í Suður Afríku eru yfir 2400 talsins og því líklegt að heimsmetið verði slegið með glæsibrag. Nemendunum verður gefið frí frá kennslustundum á meðan á athæfinu stendur. 27.9.2004 00:01 Tortímandi og fylkisstjóri? Framleiðendur myndanna um tortímandann hyggjast enn á ný leita til Arnolds Schwarzenegger, jafnvel þó að hann sé kominn í pólitík. Talsmaður fyrirtækisins sem framleiðir myndina, segir að allt verði reynt til þess að fá Arnie til þess að mæta til leiks enn á ný. 27.9.2004 00:01 Rokktónleikar við Kínamúrinn Þúsundir Kínverja sóttu rokktónleika sem haldnir voru við rætur Kínamúrsins í gærkvöld. Margt heimsfrægra poppstirna kom fram á þessum fyrstu rokktónleikum erlendra tónlistarmanna sem haldnir hafa verið við Kínamúrinn. Má þar nefna Aliciu Keys, Nellie McKay, Cyndi Lauper og Boyz to Men. 26.9.2004 00:01 Sýning á verkum Guðmundu Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri. 26.9.2004 00:01 Strákarnir okkar á KR-velli Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. 26.9.2004 00:01 Þriðjungur deyr úr hjartakvillum Sautján milljónir manna deyja ár hvert úr hjartasjúkdómum eða hjartaáföllum. Það er um þriðjungur þeirra sem deyja á ári í heiminum. Þetta kom fram á fundi Alþjóðlegu heilbrigðismálastofnunarinnar sem haldinn var í tilefni alþjóðlega hjartadagsins sem var í gær. 26.9.2004 00:01 Hundar finna lykt af krabbameini Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. 26.9.2004 00:01 Vetnisvagninn hefur reynst vel Selta af völdum særoks olli bilunum í upphafi prófana vetnisvagns í Reykjavík. Árangurinn er samt betri en búist var við og tilraunin er hálfnuð. Nýorka stefnar á að tilraunakeyra vetnisbíla og vetnisvélar í skipum. </font /></b /> 26.9.2004 00:01 Ævisaga Laxness á þýsku Bókaforlagið JPV-útgáfa hefur samið við þýska forlagið Random House/Bertelsmann um að það gefi út ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson á þýsku. 25.9.2004 00:01 Nói fær ágæta dóma Íslenska kvikmyndin Nói albínói fær ágæta dóma í dönskum fjölmiðlum um helgina. 25.9.2004 00:01 Ellilífeyrisþegi ættleiddur Ítalskur ellilífeyrisþegi hefur verið ættleiddur eftir að hafa auglýst eftir „kjörforeldrum“ í dagblaði í síðasta mánuði. Hinn áttræði Giorgio Angelozzi hefur búið einn með sjö köttum rétt fyrir utan Róm síðan eiginkona hans lést árið 1992. 25.9.2004 00:01 Skáldsaga um Snorra Sturluson Í nýrri norskri sögulegri skáldsögu um síðustu daga Snorra Sturlusonar er ljósi brugðið á mann sem óraði engan veginn fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað umhverfis hann og leiddu til dauða hans. Höfundur bókarinnar hélt erindi í Norræna húsinu í tilefni af 763. ártíð Snorra. 25.9.2004 00:01 Þeir ríku verða ríkari Þeir ríku verða sífellt ríkari miðað við lista tímaritsins <em>Forbes</em> um fjögur hundruð ríkustu Bandaríkjamennina. Þrjú hundruð og þrettán þeirra eru milljarðamæringar í dollurum talið. Það er töluverð aukning frá því í fyrra þegar milljarðamæringarnir voru tvö hundruð sextíu og tveir. 24.9.2004 00:01 Hundar geta greint krabbamein Komið hefur í ljós að hundar geta greint krabbamein í mannfólki. Svo virðist sem sérstök lykt stafi af krabbameini og hundarnir geta greint þessa lykt þótt krabbameinið sé tiltölulega nýkomið af stað. 24.9.2004 00:01 Fer vel um þá síðasta spölinn. Ég keypti bílinn frá Kaliforníu, fann hann á netinu og lét flytja hann hingað gegnum Norfolk. Notaði tækifærið nú meðan dollarinn er lágur," segir Rúnar Geirmundsson hjá Útfararþjónustunni og sýnir stoltur nýjan líkbíl sem hann var að kaupa til landsins. Bíllinn er af gerðinni Lincoln Towncar og árgerðin er 2001. 24.9.2004 00:01 Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. 24.9.2004 00:01 Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. 24.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Glókollur um borð í Ægi Glókollur, minnsti fugl Evrópu, flaug inn um brúargluggann á varðskipinu Ægi í gærmorgun en ákvað svo að taka flugið til lands í gærkvöldi eftir góða dvöl um borð yfir daginn. Fuglinn hóf að verpa hér á landi fyrir átta árum og hefur nánast orðið sprenging í útbreiðslu þeirra. 30.9.2004 00:01
Bílabíó á miðbakkanum í kvöld Bílabíó verður á miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn í kvöld klukkan 21 í tengslum við Nordisk Panorama þar sem sýndar verða skemmtilegar norrænar stuttmyndir. Ætlunin var að bjóða upp á bílabíóið í gær en fresta varð sýningu um sólarhring vegna veðurs. 30.9.2004 00:01
Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. 30.9.2004 00:01
Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. 30.9.2004 00:01
Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins 30.9.2004 00:01
Brynhildur hlaut verðlaunin Brynhildur Þórarinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nú síðdegis. Verðlaunin hlaut Brynhildur fyrir bók sína <em>Leyndardómur ljónsins</em> en hún fjallar um fjóra krakka í sjöunda bekk sem kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og upplifa dularfulla atburði. 30.9.2004 00:01
Næsland frumsýnd í kvöld Næsland, kvikmynd í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar, verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Friðrik segir það forréttindi að hafa fengið að vinna með frábærum leikurum að gerð myndarinnar. Kostnaður við hana er á þriðja hundrað milljóna króna. 30.9.2004 00:01
Síðasti bærinn í dalnum bestur Íslenska stuttmyndin <em>Síðasti bærinn í dalnum</em> var valin besta norræna stuttmyndin á norrænu stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama í gærkvöldi. Myndin er eftir Rúnar Rúnarsson. Þetta er í annað sinn sem íslensk mynd er valin sú besta á þessari hátíð sem var nú haldin í fimmtánda sinn. 29.9.2004 00:01
Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. 29.9.2004 00:01
Fágun og frumleiki Þeir sem heimsótt hafa Kringluna að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að verið er að kynna haust- og vetrartískuna í verslunum. Þar eru gínur úti um öll gólf og gefið var út sérstakt tímarit fyrir stuttu til að kynna tískuna enn fremur. 29.9.2004 00:01
Glitrandi litadýrð Indverskur fatnaður er nú til sölu á Íslandi, sem eykur talsvert á fjölbreytni í fataúrvali landans. Fatnaðurinn er mjög litríkur og fallega skreyttur og hægt að nota við ýmis tækifæri. Valgerður Shamsudin, sem sér um sölu og innflutning á fatnaðinum ásamt Salim eiginmanni sínum, segist sjálf hafa notað indverskan fatnað mikið og veki það athygli hvert sem hún komi. 29.9.2004 00:01
Herralegir töffarar Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. 29.9.2004 00:01
Brauðgerðarborð frá Frakklandi Ólöf Breiðfjörð, húsmóðir og heimskona, á forláta antík brauðgerðarborð sem hún heldur mikið upp á. "Svona borð fyrirfinnast aðeins í Suður-Frakklandi og á Norður-Spáni. Þau voru notuð til að gera brauð og borðið er allt hugsað með tilliti til þess hvernig það kemst í snertingu við brauðið. 29.9.2004 00:01
Ríkmannlegur hefðarstíll Gardínur setja tóninn á heimilinu hvað varðar liti og efnisval og í vetur virðist tónninn vera brúnn. Sjá má sömu liti í gardínutískunni og í fatatískunni og auk brúna litsins eru gylltir og vínrauðir tónar áberandi. 29.9.2004 00:01
Í fjallasölum austurrísku Alpanna Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. 29.9.2004 00:01
Best að æfa á morgnanna "Ég reyni að stunda nokkuð reglulega líkamsrækt yfir veturinn og fer þá yfirleitt í stöðvar eins og World Class eða aðrar sem ég get lyft lóðum í og komist á hlaupabretti," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. Á sumrin segist hún vera óskipulagðari. 28.9.2004 00:01
E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. 28.9.2004 00:01
Boltar í stað stóla Æfingaboltar rúlla nú um líkamsræktarstöðvarnar enda nýjasta æðið í heimi heilsuræktar. Krisztina G. Agueda er menntaður íþróttakennari og hefur réttindi til Fit-ball kennslu og þjálfunar, en Fit-ball eru æfingaboltar sem koma frá Ítalíu þar sem heilt æfingakerfi hefur verið smíðað í kringum þá. 28.9.2004 00:01
Lifa í öðrum veruleika Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. 28.9.2004 00:01
Góðir skór og vilji allt sem þarf Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ætlar að fara alla leið til Minneapolis í Bandaríkjunum til að taka þátt í maraþonhlaupi. Það er þó ekki hvaða maraþonhlaup sem er því Twin City maraþonið er heimsfrægt og hefur verið kjörið fallegasta maraþon Bandaríkjanna. Hann hefur stundað útihlaup undanfarin tvö ár. 28.9.2004 00:01
O´Brien tekur við af Leno Konungur spjallþáttanna Jay Leno hefur fundið arftaka sinn í hinum knáa Conan O´Brien. Leno ætlar að hætta með þátt sinn árið 2009 og hefur verið ákveðið að Conan taki við honum. Leno segir að árið 2009 verði hann orðinn 59 ára gamall, búinn að starfa við þáttinn í 17 ár og þá verði tímabært að hverfa af vettvangi. 28.9.2004 00:01
Bollywood í Kramhúsinu Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn. 28.9.2004 00:01
Fullur af þrótti og hugmyndum Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu. 28.9.2004 00:01
Sígaunstemmning og grænt te Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt. 28.9.2004 00:01
Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. 28.9.2004 00:01
Verklegt nám í ensku Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga. 28.9.2004 00:01
Tveggja vikna trommunámskeið "Við Gulli höfum verið að halda nokkur trommunámskeið gegnum tíðina og það hefur gefist vel. Þetta er alltaf að þróast hjá okkur og verða betra og betra," segir Jóhann Hjörleifsson, en hann mun byrja með trommunámskeið þann 4. október ásamt Gunnlaugi Briem. 28.9.2004 00:01
Haustmynd af garðinum. Haustið setur svip sinn á garðana. Tré og runnar skarta gulu og rauðu en dregið hefur úr blómskrúðinu. Ein og ein blómategund lætur þó ekki koma sér á kné. Til dæmis brosir morgunfrúin enn framan í heiminn því hún endist betur en flest önnur sumarblóm. Á þessum tíma er ágætt að líta yfir garðinn með gagnrýnum augum og athuga hvort einhverju þurfi að breyta. 27.9.2004 00:01
Heimsmet í koddaslag Vel á þriðja þúsund nemendur gera nú tilraun til þess að slá heimsmetið í Koddaslag í Suður Afríku. Núverandi heimsmet sem sett var í Kansas, er koddaslagur 640 manna, en nemendurnir í Suður Afríku eru yfir 2400 talsins og því líklegt að heimsmetið verði slegið með glæsibrag. Nemendunum verður gefið frí frá kennslustundum á meðan á athæfinu stendur. 27.9.2004 00:01
Tortímandi og fylkisstjóri? Framleiðendur myndanna um tortímandann hyggjast enn á ný leita til Arnolds Schwarzenegger, jafnvel þó að hann sé kominn í pólitík. Talsmaður fyrirtækisins sem framleiðir myndina, segir að allt verði reynt til þess að fá Arnie til þess að mæta til leiks enn á ný. 27.9.2004 00:01
Rokktónleikar við Kínamúrinn Þúsundir Kínverja sóttu rokktónleika sem haldnir voru við rætur Kínamúrsins í gærkvöld. Margt heimsfrægra poppstirna kom fram á þessum fyrstu rokktónleikum erlendra tónlistarmanna sem haldnir hafa verið við Kínamúrinn. Má þar nefna Aliciu Keys, Nellie McKay, Cyndi Lauper og Boyz to Men. 26.9.2004 00:01
Sýning á verkum Guðmundu Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri. 26.9.2004 00:01
Strákarnir okkar á KR-velli Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. 26.9.2004 00:01
Þriðjungur deyr úr hjartakvillum Sautján milljónir manna deyja ár hvert úr hjartasjúkdómum eða hjartaáföllum. Það er um þriðjungur þeirra sem deyja á ári í heiminum. Þetta kom fram á fundi Alþjóðlegu heilbrigðismálastofnunarinnar sem haldinn var í tilefni alþjóðlega hjartadagsins sem var í gær. 26.9.2004 00:01
Hundar finna lykt af krabbameini Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. 26.9.2004 00:01
Vetnisvagninn hefur reynst vel Selta af völdum særoks olli bilunum í upphafi prófana vetnisvagns í Reykjavík. Árangurinn er samt betri en búist var við og tilraunin er hálfnuð. Nýorka stefnar á að tilraunakeyra vetnisbíla og vetnisvélar í skipum. </font /></b /> 26.9.2004 00:01
Ævisaga Laxness á þýsku Bókaforlagið JPV-útgáfa hefur samið við þýska forlagið Random House/Bertelsmann um að það gefi út ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson á þýsku. 25.9.2004 00:01
Nói fær ágæta dóma Íslenska kvikmyndin Nói albínói fær ágæta dóma í dönskum fjölmiðlum um helgina. 25.9.2004 00:01
Ellilífeyrisþegi ættleiddur Ítalskur ellilífeyrisþegi hefur verið ættleiddur eftir að hafa auglýst eftir „kjörforeldrum“ í dagblaði í síðasta mánuði. Hinn áttræði Giorgio Angelozzi hefur búið einn með sjö köttum rétt fyrir utan Róm síðan eiginkona hans lést árið 1992. 25.9.2004 00:01
Skáldsaga um Snorra Sturluson Í nýrri norskri sögulegri skáldsögu um síðustu daga Snorra Sturlusonar er ljósi brugðið á mann sem óraði engan veginn fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað umhverfis hann og leiddu til dauða hans. Höfundur bókarinnar hélt erindi í Norræna húsinu í tilefni af 763. ártíð Snorra. 25.9.2004 00:01
Þeir ríku verða ríkari Þeir ríku verða sífellt ríkari miðað við lista tímaritsins <em>Forbes</em> um fjögur hundruð ríkustu Bandaríkjamennina. Þrjú hundruð og þrettán þeirra eru milljarðamæringar í dollurum talið. Það er töluverð aukning frá því í fyrra þegar milljarðamæringarnir voru tvö hundruð sextíu og tveir. 24.9.2004 00:01
Hundar geta greint krabbamein Komið hefur í ljós að hundar geta greint krabbamein í mannfólki. Svo virðist sem sérstök lykt stafi af krabbameini og hundarnir geta greint þessa lykt þótt krabbameinið sé tiltölulega nýkomið af stað. 24.9.2004 00:01
Fer vel um þá síðasta spölinn. Ég keypti bílinn frá Kaliforníu, fann hann á netinu og lét flytja hann hingað gegnum Norfolk. Notaði tækifærið nú meðan dollarinn er lágur," segir Rúnar Geirmundsson hjá Útfararþjónustunni og sýnir stoltur nýjan líkbíl sem hann var að kaupa til landsins. Bíllinn er af gerðinni Lincoln Towncar og árgerðin er 2001. 24.9.2004 00:01
Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. 24.9.2004 00:01
Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. 24.9.2004 00:01