Lífið

Rokktónleikar við Kínamúrinn

Þúsundir Kínverja sóttu rokktónleika sem haldnir voru við rætur Kínamúrsins í gærkvöld. Margt heimsfrægra poppstirna kom fram á þessum fyrstu rokktónleikum erlendra tónlistarmanna sem haldnir hafa verið við Kínamúrinn. Má þar nefna Aliciu Keys, Nellie McKay, Cyndi Lauper og Boyz to Men. Skipuleggjendur hljómleikanna segja að hluti ágóða miðasölunnar renni til góðgerðarsamtaka sem helga krafta sína kínverskum börnum. Á myndinni sést Cindy Lauper þenja raddböndin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.