Fleiri fréttir Tíu ráð varðandi útsölur Þessa dagana standa útsölurnar yfir sem hæst. Hér koma tíu ráð sem gott er að hafa bak við eyrað ef versla á á útsölum. 14.7.2004 00:01 Átti ekki fyrir sjampói um tíma Söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir hefur verið búsett í Englandi um langt skeið. Heiðrún var á síðasta áratug þekkt fyrir leik í kvikmyndinni Nei er ekkert svar og söng með hljómsveitinni Cigarette. DV hitti á Heiðrúnu þegar hún var í stuttu stoppi hér í síðustu viku. 13.7.2004 00:01 Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. 13.7.2004 00:01 Hugljómun Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. 13.7.2004 00:01 Liggur í loftinu í heilsunni Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi 13.7.2004 00:01 Takið eftir !!! Ég sá hljómsveitina !!! (sagt chk chk chk ef þið getið það) á Hróarskelduhátíðinni í ár. Rauk beint út í búð þegar ég kom til Köben og keypti mér eintak. Ég hafði heyrt mikið um þessa sveit, en aldrei í. 13.7.2004 00:01 Siglt undir fölsku flaggi <strong>Around the World in 80 Days</strong> Sjaldan eða aldrei hefur kvikmynd fengið jafn misvísandi titil og þessi nýja útgáfa af Around the World in 80 days. 13.7.2004 00:01 Skjólstæðingur 50 Cent Það styttist í að bandaríski rapparinn 50 Cent komi fram fyrir okkur Íslendinga í Egilshöll. 50 Cent er hluti af G-Unit krúinu, en annar meðlimur þess, Lloyd Banks, var að senda frá sér sína fyrstu plötu, The Hunger For More. Hún fór beint á topp Billboard-listans í síðustu viku. Trausti Júlíusson tékkaði á kappanum. 13.7.2004 00:01 Gott að geta séð fyrir sér Lára Björk Bragadóttir er 16 ára og vinnur sem gæslumaður við smíðavöll á Seltjarnarnesi í sumar. Þetta er þriðja sumarið sem hún vinnur fyrir sér og síðastliðinn vetur byrjaði hún einnig að vinna með námi við afgreiðslustörf í Hagkaupum. 13.7.2004 00:01 Passar að allir séu glaðir Gróðrastöðin Lambhagi við Vesturlandsveg fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir en þar var fyrsta vistvæna grænmetisræktunin á Íslandi. Hafberg Þórisson, stofnandi og eigandi Lambhaga segir að fyrstu árin hafi verið erfið og einkum vegna þess að vistvæn ræktun er miklu dýrari en venjuleg ræktun. 13.7.2004 00:01 Liggur í loftinu í fjármálum Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar 13.7.2004 00:01 Hvað eiga gjafir að kosta ? Þegar gefa á gjafir við hátíðleg tækifæri eins og fermingar, brúðkaup og stórafmæli slær fólk gjarna saman í gjöfina. Það er þá hvort tveggja gert til að spara peninga og jafnframt til að geta gefið eigulegri hluti. En hvað er eðlilegt að hver leggi í púkkið ? 13.7.2004 00:01 Mikilvægt að setja markmið Sæll Ingólfur Hrafnkell !Mig langar að vita hvað þú ráðleggur varðandi sparnað fyrir ungt fólk sem ekki er búið að kaupa eigið húsnæði og er í háskóla? Einnig langar mig að vita hvaða álit þú hefur á söfnunarlíftryggingum fyrir ungt fólk? 13.7.2004 00:01 Baltasar bíður eftir svari "Það fara að koma stórtíðindi," segir leikstjórinn Baltasar Kormákur aðspurður um næsta leikstjórnarverkefni sitt, Little Trip to Heaven, en Baltasar bíður nú eftir svari frá leikkonu sem hann vonast til að fari með aðalhlutverk í kvikmyndinni. 13.7.2004 00:01 Courtney á spítala Söngkonan Courtney Love var lögð inn á spítala á föstudag, sama dag og dómari lýsti því yfir að hún væri "flóttamaður" eftir að hún mætti ekki á tilsettum tíma í réttarsalinn. 12.7.2004 00:01 Hver er Gino Sydal? Rapparinn Gino Sydal er 24 ára, hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður. Hann verður á meðal þeirra sem tekur þátt í stærstu hipphoppveislu Íslandssögunnar í Egilshöll 11. ágúst. 12.7.2004 00:01 Feðgar með bíladellu 12.7.2004 00:01 Magnað maður, magnað! Þó bíósumarið sé rétt hálfnað þori ég að fullyrða að <strong>Spider-Man 2</strong> verði aðalsumarmyndin í ár. Hún toppar allt sem á undan er gengið og það þarf eitthvað mikið að ganga á til þess að þær sumarmyndir sem enn hafa ekki skilað sér í hús skáki Spider-Man 2. 12.7.2004 00:01 Litli bróðir hitar upp 12.7.2004 00:01 Handfrjálsi símabúnaðurinn bestur Siggi Hall, matreiðslumeistari og veitingamaður á Óðinsvéum, segist ekki vera mikill áhugamaður um bíla. 12.7.2004 00:01 Skipt um olíu Jón Heiðar Ólafsson vísar á leiðir til að hleypa olíu af vélinni. 12.7.2004 00:01 Svipmynd af Fáskrúðsfirði Kauptúnið er oftast nefnt eftir firðinum sem það stendur við og er einn Austfjarðanna. 12.7.2004 00:01 Sölumet Volvo Sölumet er í uppsiglingu hjá Volvo í sölu á fólksbílum. 12.7.2004 00:01 Ford eykur fjárendurgreiðslu Bílaframleiðandinn Ford í Bandaríkjunum hefur aukið fjárendurgreiðslu af ökutækjum til viðskiptavina eftir slæmt gengi í júní. 12.7.2004 00:01 Tvígengisvélar Tvígengisvélar hafa verið mjög vinsælar í fólksbílum. 12.7.2004 00:01 Renault selur meira Renault bílaframleiðandinn í Frakklandi seldi fleiri bifreiðar fyrri helming þessa ársins en venjulega sökum nýrra tegunda og auknar eftirspurnar í Vestur-Evrópu. 12.7.2004 00:01 Filmur í bílrúður Hjá fyrirtækinu Auto Sport er hægt að kaupa sérstakar filmur til að setja innan í rúður bíla. 12.7.2004 00:01 Gaman á Kentucky Fried Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu. 12.7.2004 00:01 Meðalatvinnutekjur hækka Meðalatvinnutekjur á landinu voru 2.636 þúsund á árinu 2003 og höfðu þá hækkað um 4.4 prósent frá því árið 2002. 12.7.2004 00:01 Kjarasamningar Vökuls Kjarasamningur Vökuls við Launanefnd sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem vinna hjá Djúpavogshreppi og Austurbyggð. 12.7.2004 00:01 Dansar við Ómar Ragnars Kristrún Guðmundsdóttir á vinnustofunni Ási. 12.7.2004 00:01 Lengra skólaár bitnar á ferðamálum Ef lenging skólaársins yrði að veruleika myndi það helst bitna á starfsmannahaldi ferðaþjónustunnar, ef horft er til einstakra greina atvinnulífsins. 12.7.2004 00:01 Eldheitt S&M myndband á Netinu Leikkonan fagra Cameron Diaz stendur í leiðindarmáli þessa dagana þar sem sjóðheitt myndband, sem tekið var af henni þegar hún var 19 ára óþekkt leikkona, er komið á internetið. 12.7.2004 00:01 Heimurinn er svolítið stór "Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur. 12.7.2004 00:01 Helmingur vill segja upp störfum Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 12.7.2004 00:01 Fiskar í tjörn Kannski hafa veðurfarsbreytingar undanfarins áratugar stígið okkur Íslendingum til höfuðs. Að minnsta kosti hafa þær fyllt okkur von og metnaði þegar lýtur að garðhirðu og aukið uppátækjasemi til muna. 12.7.2004 00:01 Vantsniðurinn notalegur Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. 12.7.2004 00:01 Henta vel fyrir hestamenn Mikil sala er um þessar mundir á jörðum og landskikum, að sögn Viggós Sigurðssonar hjá fasteignasölunni Akkurat. 12.7.2004 00:01 Sundgleraugu með styrkleika Þeir sem sjá illa geta núna séð fullkomlega vel í sundi því nú er komin á markað ný tegund sundgleraugna með styrkleika. Gleraugun eru til bæði fyrir nærsýna og fjærsýna og er hægt að velja á milli styrkleika allt frá mínus níu upp í plús fjóra. 12.7.2004 00:01 Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Hann segir alltaf meira um reiðhjólaslys á sumrin en á öðrum árstímum enda noti fólk hjólin meira þá. 12.7.2004 00:01 Fjöldi athyglisverða fyrirlestra Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður haldin ráðstefna um tóbaksvarnir á Hótel Örk í Hveragerði, LOFT 2004. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu LOFTS, www.hnlfi.is/loft2004, en þar er einnig að finna dagskrá og aðrar upplýsingar um ráðstefnuna. 12.7.2004 00:01 Gott að karlmenn gráti Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". 12.7.2004 00:01 Hefur ekki efni á Atkins Það er nú bara það klassíska sem gildir hjá mér - að passa mataræðið og hreyfa sig," segir Þórey Ploder Vigfúsdóttir, nemi í Listdansskólanum. Ég á ekki bíl og ég geng allt sem ég þarf að fara. Í haust gekk ég alltaf í skólann til dæmis. 12.7.2004 00:01 Dauðinn skekur undirheima Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, sker sig heldur betur úr í persónugalleríi Marvel. Hann er fullkomlega mannlegur og býr ekki yfir neinum yfirnáttúrlegum eiginleikum á borð við Köngulóarmanninn, Daredevil og Wolverine. 12.7.2004 00:01 Borgaralega rokkaðir hippar Þrátt fyrir að ég hafi farið á Hárið, full fyrirheita um að dæma sýninguna á eigin verðleikum er voðalega erfitt að fara ekki út í samanburð á uppfærslu Baltasar frá því fyrir tíu árum. 12.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu ráð varðandi útsölur Þessa dagana standa útsölurnar yfir sem hæst. Hér koma tíu ráð sem gott er að hafa bak við eyrað ef versla á á útsölum. 14.7.2004 00:01
Átti ekki fyrir sjampói um tíma Söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir hefur verið búsett í Englandi um langt skeið. Heiðrún var á síðasta áratug þekkt fyrir leik í kvikmyndinni Nei er ekkert svar og söng með hljómsveitinni Cigarette. DV hitti á Heiðrúnu þegar hún var í stuttu stoppi hér í síðustu viku. 13.7.2004 00:01
Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. 13.7.2004 00:01
Hugljómun Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. 13.7.2004 00:01
Liggur í loftinu í heilsunni Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi 13.7.2004 00:01
Takið eftir !!! Ég sá hljómsveitina !!! (sagt chk chk chk ef þið getið það) á Hróarskelduhátíðinni í ár. Rauk beint út í búð þegar ég kom til Köben og keypti mér eintak. Ég hafði heyrt mikið um þessa sveit, en aldrei í. 13.7.2004 00:01
Siglt undir fölsku flaggi <strong>Around the World in 80 Days</strong> Sjaldan eða aldrei hefur kvikmynd fengið jafn misvísandi titil og þessi nýja útgáfa af Around the World in 80 days. 13.7.2004 00:01
Skjólstæðingur 50 Cent Það styttist í að bandaríski rapparinn 50 Cent komi fram fyrir okkur Íslendinga í Egilshöll. 50 Cent er hluti af G-Unit krúinu, en annar meðlimur þess, Lloyd Banks, var að senda frá sér sína fyrstu plötu, The Hunger For More. Hún fór beint á topp Billboard-listans í síðustu viku. Trausti Júlíusson tékkaði á kappanum. 13.7.2004 00:01
Gott að geta séð fyrir sér Lára Björk Bragadóttir er 16 ára og vinnur sem gæslumaður við smíðavöll á Seltjarnarnesi í sumar. Þetta er þriðja sumarið sem hún vinnur fyrir sér og síðastliðinn vetur byrjaði hún einnig að vinna með námi við afgreiðslustörf í Hagkaupum. 13.7.2004 00:01
Passar að allir séu glaðir Gróðrastöðin Lambhagi við Vesturlandsveg fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir en þar var fyrsta vistvæna grænmetisræktunin á Íslandi. Hafberg Þórisson, stofnandi og eigandi Lambhaga segir að fyrstu árin hafi verið erfið og einkum vegna þess að vistvæn ræktun er miklu dýrari en venjuleg ræktun. 13.7.2004 00:01
Liggur í loftinu í fjármálum Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar 13.7.2004 00:01
Hvað eiga gjafir að kosta ? Þegar gefa á gjafir við hátíðleg tækifæri eins og fermingar, brúðkaup og stórafmæli slær fólk gjarna saman í gjöfina. Það er þá hvort tveggja gert til að spara peninga og jafnframt til að geta gefið eigulegri hluti. En hvað er eðlilegt að hver leggi í púkkið ? 13.7.2004 00:01
Mikilvægt að setja markmið Sæll Ingólfur Hrafnkell !Mig langar að vita hvað þú ráðleggur varðandi sparnað fyrir ungt fólk sem ekki er búið að kaupa eigið húsnæði og er í háskóla? Einnig langar mig að vita hvaða álit þú hefur á söfnunarlíftryggingum fyrir ungt fólk? 13.7.2004 00:01
Baltasar bíður eftir svari "Það fara að koma stórtíðindi," segir leikstjórinn Baltasar Kormákur aðspurður um næsta leikstjórnarverkefni sitt, Little Trip to Heaven, en Baltasar bíður nú eftir svari frá leikkonu sem hann vonast til að fari með aðalhlutverk í kvikmyndinni. 13.7.2004 00:01
Courtney á spítala Söngkonan Courtney Love var lögð inn á spítala á föstudag, sama dag og dómari lýsti því yfir að hún væri "flóttamaður" eftir að hún mætti ekki á tilsettum tíma í réttarsalinn. 12.7.2004 00:01
Hver er Gino Sydal? Rapparinn Gino Sydal er 24 ára, hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður. Hann verður á meðal þeirra sem tekur þátt í stærstu hipphoppveislu Íslandssögunnar í Egilshöll 11. ágúst. 12.7.2004 00:01
Magnað maður, magnað! Þó bíósumarið sé rétt hálfnað þori ég að fullyrða að <strong>Spider-Man 2</strong> verði aðalsumarmyndin í ár. Hún toppar allt sem á undan er gengið og það þarf eitthvað mikið að ganga á til þess að þær sumarmyndir sem enn hafa ekki skilað sér í hús skáki Spider-Man 2. 12.7.2004 00:01
Handfrjálsi símabúnaðurinn bestur Siggi Hall, matreiðslumeistari og veitingamaður á Óðinsvéum, segist ekki vera mikill áhugamaður um bíla. 12.7.2004 00:01
Svipmynd af Fáskrúðsfirði Kauptúnið er oftast nefnt eftir firðinum sem það stendur við og er einn Austfjarðanna. 12.7.2004 00:01
Ford eykur fjárendurgreiðslu Bílaframleiðandinn Ford í Bandaríkjunum hefur aukið fjárendurgreiðslu af ökutækjum til viðskiptavina eftir slæmt gengi í júní. 12.7.2004 00:01
Renault selur meira Renault bílaframleiðandinn í Frakklandi seldi fleiri bifreiðar fyrri helming þessa ársins en venjulega sökum nýrra tegunda og auknar eftirspurnar í Vestur-Evrópu. 12.7.2004 00:01
Filmur í bílrúður Hjá fyrirtækinu Auto Sport er hægt að kaupa sérstakar filmur til að setja innan í rúður bíla. 12.7.2004 00:01
Gaman á Kentucky Fried Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu. 12.7.2004 00:01
Meðalatvinnutekjur hækka Meðalatvinnutekjur á landinu voru 2.636 þúsund á árinu 2003 og höfðu þá hækkað um 4.4 prósent frá því árið 2002. 12.7.2004 00:01
Kjarasamningar Vökuls Kjarasamningur Vökuls við Launanefnd sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem vinna hjá Djúpavogshreppi og Austurbyggð. 12.7.2004 00:01
Lengra skólaár bitnar á ferðamálum Ef lenging skólaársins yrði að veruleika myndi það helst bitna á starfsmannahaldi ferðaþjónustunnar, ef horft er til einstakra greina atvinnulífsins. 12.7.2004 00:01
Eldheitt S&M myndband á Netinu Leikkonan fagra Cameron Diaz stendur í leiðindarmáli þessa dagana þar sem sjóðheitt myndband, sem tekið var af henni þegar hún var 19 ára óþekkt leikkona, er komið á internetið. 12.7.2004 00:01
Heimurinn er svolítið stór "Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur. 12.7.2004 00:01
Helmingur vill segja upp störfum Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri. 12.7.2004 00:01
Fiskar í tjörn Kannski hafa veðurfarsbreytingar undanfarins áratugar stígið okkur Íslendingum til höfuðs. Að minnsta kosti hafa þær fyllt okkur von og metnaði þegar lýtur að garðhirðu og aukið uppátækjasemi til muna. 12.7.2004 00:01
Vantsniðurinn notalegur Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. 12.7.2004 00:01
Henta vel fyrir hestamenn Mikil sala er um þessar mundir á jörðum og landskikum, að sögn Viggós Sigurðssonar hjá fasteignasölunni Akkurat. 12.7.2004 00:01
Sundgleraugu með styrkleika Þeir sem sjá illa geta núna séð fullkomlega vel í sundi því nú er komin á markað ný tegund sundgleraugna með styrkleika. Gleraugun eru til bæði fyrir nærsýna og fjærsýna og er hægt að velja á milli styrkleika allt frá mínus níu upp í plús fjóra. 12.7.2004 00:01
Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Hann segir alltaf meira um reiðhjólaslys á sumrin en á öðrum árstímum enda noti fólk hjólin meira þá. 12.7.2004 00:01
Fjöldi athyglisverða fyrirlestra Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður haldin ráðstefna um tóbaksvarnir á Hótel Örk í Hveragerði, LOFT 2004. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu LOFTS, www.hnlfi.is/loft2004, en þar er einnig að finna dagskrá og aðrar upplýsingar um ráðstefnuna. 12.7.2004 00:01
Gott að karlmenn gráti Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". 12.7.2004 00:01
Hefur ekki efni á Atkins Það er nú bara það klassíska sem gildir hjá mér - að passa mataræðið og hreyfa sig," segir Þórey Ploder Vigfúsdóttir, nemi í Listdansskólanum. Ég á ekki bíl og ég geng allt sem ég þarf að fara. Í haust gekk ég alltaf í skólann til dæmis. 12.7.2004 00:01
Dauðinn skekur undirheima Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, sker sig heldur betur úr í persónugalleríi Marvel. Hann er fullkomlega mannlegur og býr ekki yfir neinum yfirnáttúrlegum eiginleikum á borð við Köngulóarmanninn, Daredevil og Wolverine. 12.7.2004 00:01
Borgaralega rokkaðir hippar Þrátt fyrir að ég hafi farið á Hárið, full fyrirheita um að dæma sýninguna á eigin verðleikum er voðalega erfitt að fara ekki út í samanburð á uppfærslu Baltasar frá því fyrir tíu árum. 12.7.2004 00:01