Fleiri fréttir

Toyota Prius

Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP.

Eini bíllinn á landinu

"Það er nú ekki vinsælt að gera svona bíla upp en ég er mjög hrifinn af þessari tegund af bílum," segir Kristján Jóhannsson starfsmaður Vagna og þjónustu. Kristján er eigandi glæsilegrar Ford Cortinu árgerð 1968.

Subaru dagur

Ingvar Helgason býður Subaru-eigendum í ferðalag í dag.

Fleiri velja öryggi

Könnun sem gerð var af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Umferðarstofu og Árvekni sýnir að börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað hafi aldrei verið fleiri.

Ferðalagið og bíllinn

Sumrin eru tími ferðalaga og þó að margir noti sumarfríin og skelli sér til sólarlanda eru enn fleiri sem njóta þess að ferðast um okkar fallega land.

Glæsilegur jeppi

Tryllitæki vikunnar að þessu sinni er Ford Excursion jeppi árgerð 2000.

Undraklútar

Það verður enginn samur eftir að hafa prófað að þrífa bílinn sinn með Armor All blautþurrkunum.

Öðruvísi sumarvinna

"Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs.

Norðmenn hræddir

Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna.

Níu til fimm manneskja?

Ef reglulegur vinnutími hentar þér ekki þá ættir þú að reyna að leita að óvenjulegri vinnu þar sem þú veist aldrei hvenær þín er þörf eður ei.

Launahækkun

Tíu ráð til að biðja um launahækkun.

Falsaðar umsóknir

Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar.

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum

Fjöldi þeirra sem sækja um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum um þessar mundir hefur aukist mun meira en búist var við.

Efnahagur í Japan

Efnahagsástand í Japan er aldeilis að ná sér á strik.

Skortur á samskiptum

Ný könnun sem gerð var af ráðningarþjónustu í Bandaríkjunum sýnir að bæði starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja telja skort á opnum samskiptum.

Súpa og steik

Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni.

Líflegar bóndarósir

Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni.

Múrsteinar

Sífellt leitar fólk nýrra leiða við að fegra og skreyta heimili sín. Innanhúsblöðin gefa góðar hugmyndir ætli maður að fara að taka til hendinni heima fyrir og á síðum þeirra hefur mikið borið á múrsteinsveggjum undanfarið.

Elsta tré Reykjavíkur

Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti.

Í sandkassann

Þegar þörf er á hreinum sandi í sandkassa í garðinum er þrennt til ráða.

Nýr vefur um sumarbústaði

Sumarbustadur.is (með litlu s í byrjun) er nýlegur íslenskur vefur sem LandArt ehf heldur úti.

Hamrinum beitt

Sumarið er tími viðgerða, bæði á húsum, girðingum og fleiru utanhúss.

Ný og víðtækari Idol-stjörnuleit

Ný og víðtækari Idol-Stjörnuleit í haust á Stöð 2. Skráning hefst 1. júlí á stod2.is Óhætt er að segja að Idol-Stjörnuleit hafi slegið í gegn síðasta vetur þegar þjóðin fylgdist spennt með fæðingu fyrstu Idol-stjörnunnar.

Dylan heiðursdoktor í Skotlandi

Söngvarinn goðsagnakenndi Bob Dylan hefur verið gerður að heiðursdoktor í tónlist við St. Andrews-háskólann í Skotlandi. Þetta er aðeins í annað sinn sem Dylan þiggur heiðursnafnbót sem þessa. Síðast var það árið 1970 þegar Princeton-háskóli í Bandaríkjunum heiðraði hann.

Diaz vill stofna fjölskyldu

Leikkonan Cameron Diaz vill gera hlé á kvikmyndaferli sínum til að stofna fjölskyldu með kærasta sínum, Justin Timberlake.

Liv Tyler ófrísk

Leikkonan Liv Tyler er ófrísk af sínu fyrsta barni. Tyler er gift söngvaranum Royston Langdon úr hljómsveitinni Spacehog. Eiga þau von á barninu í vetur.

Knúinn áfram af fegurð

Á öllum mínum fimm árum sem blaðamaður hefur mér aldrei liðið jafn illa að tala við nokkurn mann í síma og Lou Reed. Ég held að mér hafi, á þessum fáránlega stutta tíma í starfinu, tekist að taka viðtöl við öll goðin mín þannig að ég var ekkert sérstaklega spenntur né kvíðinn fyrir þessu spjalli. 

Kynþokkafullt golfmót

Miðnæturgolfmótið Amstel Light Iceland Open verður haldið um helgina. Til landsins eru mættar tvær fegurðardísir til að gera mótið enn áhugaverðara.

Enn ein breska falsettusveitin

Ein af þeim hljómsveitum sem hafa verið að vekja athygli í Bretlandi á árinu er Southampton sveitin The Delays sem þykir minna á eðalpoppsveitir eins og The Byrds, Big Star og The Thrills. Trausti Júlíusson tékkaði á þessum nýjustu vonarstjörnum Rough Trade útgáfunnar.

Audda vísað úr KR-stúkunni

Áhorfendur á KR-leiknum á mánudagskvöldið urðu varir við mikil læti í Auðuni Blöndal. Auðunn gargaði grimmt á dómarann og svo fór að lokum að honum var vísað úr stúkunni.

Depp vill leika Ozzy

Svo gæti farið að leikarinn Johnny Depp muni leika rokkarann Ozzy Osburne í nýrri mynd um ævi hans. Að sögn Sharon, eiginkonu Ozzy, hefur ákvörðun ekki verið tekin í málinu en Depp er sagður hafa mikinn áhuga á hlutverkinu.

Nýtur hverrar mínútu með Madonnu

Sekkjapípuleikarinn Lorne Cousin nýtur lífsins þessa dagana því hann er staddur á tónleikaferð með Madonnu sem stendur yfir í fimm mánuði. Madonna bað hann um að spila í tónleikaferðinni eftir að hún hafði heyrt í honum í brúðkaupi vinkonu sinnar, Stellu McCartney. 

EP-plata frá Metallica

Rokksveitin Metallica, sem spilar hér á landi þann 4. júlí, ætlar að gefa út EP-plötu í tilefni af sýningu heimildarmyndarinnar Metallica: Some Kind of Monster í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim.

Skálkaskjólið skapað

Fyrir nokkru bárust fregnir af því að <strong>Ölstofa Kormáks og Skjaldar</strong> væri að færa út kvíarnar, þó ekki hafi þeir félagar, Kormákur og Skjöldur, ákveðið hvað gera skyldi við þennan nýja stað. Nú hafa þeir fundið honum hlutverk, þó einungis tímabundið sé.

Skór dauðans og antík Adidas-peysa

"Uppáhaldsflíkin mín er Adidas-hettupeysa sem ég keypti þegar ég var unglingur," segir Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins.

Úkraínskt sælgæti

Úkraínumenn hafa nú fundið upp á nýju sælgæti sem hefur fengið viðurnefnið úkraínskt Snickers en heitir í raun súkkulaði salo.

Astmi tengdur skyndibita

Astmi og skyndimatur fara ekki saman samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna í Bretlandi.

Enduruppgötvaðir matargaldrar

Erna Kaaber er óbilandi ástríðufullur matarunnandi og hefur grúskað mikið í venjum og siðum þjóðarinnar í þeim efnum.

Nýkomið salat á markað

Góðir tímar eru fram undan hjá þeim sem unna fersku salati því úrval af íslenskri framleiðslu er komið í verslanir. Þar á meðal er ný tegund sem nefnist Íslandssalat og ræktað er í Hveratúni í Laugarási.

Beikonvafinn þorskur

Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna.

Flottar neglur fyrir allar konur

Stöðugt verður algengara að konur skarti ásettum nöglum. Þróunin í naglaásetningum hefur verið mjög hröð að undanförnu og mikið um nýjungar.

MAC-snyrtivörur

Nýja sumarlínan frá MAC-snyrtivörunum er fersk, litrík og nýstárleg eins og venjan er með vörurnar frá MAC.

Sjá næstu 50 fréttir