Lífshlaup í 32 töktum 29. júní 2004 00:01 Klukkan 7.40 í gær frumflutti Quarashi nýtt lag í morgunþætti FM957. Það heitir Stun Gun og er fyrsta útvarpslagið af væntanlegri breiðskífu þeirra sem kemur út í september. "Þetta er eitt af þremur poppuðustu lögum plötunnar," fullyrðir Sölvi Blöndal, höfuðpaur og lagahöfundur. "Þarna mætir gamli Quarashi stíllinn þeim nýja. Egill fer gjörsamlega á kostum í rappinu og segir sterklega frá sínu lífshlaupi undanfarið í 32 töktum. Mér líður eins og ég hafi búið heima hjá honum undanfarin ár, bara af því að hafa unnið þessa plötu. Þetta eru mjög afgerandi textar, svo ekki sé meira sagt." Þetta verður fyrsta smáskífan af nýju plötunni. Mess it Up fær þó að fljóta með á plötunni sem aukalag á íslensku útgáfunni. Lagið Race City verður ekki með, og fær því hugsanlega aldrei formlega útgáfu. "Við viljum ekki hafa plötuna of langa. Sumt passar inn, annað ekki. Bítlarnir settu ekki öll smáskífulögin sín á plöturnar; ég ætla að herma eftir þeim. Race City var það fyrsta sem ég og Egill gerðum saman. Við höfum kynnst svo miklu betur og náð meiri samruna texta- og tónlistarlega séð. Platan verður að standa sem ein heild." Quarashi verður ein þeirra sveita sem hitar upp fyrir 50 Cent og harðjaxlanna í G-Unit. "Ég fílaði hann engan veginn til þess að byrja með, en datt inn í þetta smám saman. Hann er með níu kúlugöt á hálsinum, maður verður að gefa honum smá kredit fyrir það," segir Sölvi og hlær. Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Klukkan 7.40 í gær frumflutti Quarashi nýtt lag í morgunþætti FM957. Það heitir Stun Gun og er fyrsta útvarpslagið af væntanlegri breiðskífu þeirra sem kemur út í september. "Þetta er eitt af þremur poppuðustu lögum plötunnar," fullyrðir Sölvi Blöndal, höfuðpaur og lagahöfundur. "Þarna mætir gamli Quarashi stíllinn þeim nýja. Egill fer gjörsamlega á kostum í rappinu og segir sterklega frá sínu lífshlaupi undanfarið í 32 töktum. Mér líður eins og ég hafi búið heima hjá honum undanfarin ár, bara af því að hafa unnið þessa plötu. Þetta eru mjög afgerandi textar, svo ekki sé meira sagt." Þetta verður fyrsta smáskífan af nýju plötunni. Mess it Up fær þó að fljóta með á plötunni sem aukalag á íslensku útgáfunni. Lagið Race City verður ekki með, og fær því hugsanlega aldrei formlega útgáfu. "Við viljum ekki hafa plötuna of langa. Sumt passar inn, annað ekki. Bítlarnir settu ekki öll smáskífulögin sín á plöturnar; ég ætla að herma eftir þeim. Race City var það fyrsta sem ég og Egill gerðum saman. Við höfum kynnst svo miklu betur og náð meiri samruna texta- og tónlistarlega séð. Platan verður að standa sem ein heild." Quarashi verður ein þeirra sveita sem hitar upp fyrir 50 Cent og harðjaxlanna í G-Unit. "Ég fílaði hann engan veginn til þess að byrja með, en datt inn í þetta smám saman. Hann er með níu kúlugöt á hálsinum, maður verður að gefa honum smá kredit fyrir það," segir Sölvi og hlær.
Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira