Gervilyf fyrir Íslendinga 29. júní 2004 00:01 Það er nánast orðinn vikulegur viðburður að stór erlend sveit haldi tónleika hér á landi. Um helgina verður haldin stærsta rokkhátíð Íslandssögunnar í Egilshöll, er Metallica leikur fyrir framan 18 þúsund rokkþyrsta Íslendinga. Strax eftir að rokkarar hafa jafnað sig á þeim hausverk heldur Placebo, ein athyglisverðasta sveit Breta, tónleika í Laugardalshöll. Brian Molko og sænski risinn Stefan Olsdal kynntust fyrst lítillega í skóla í Lúxemborg. Þeir urðu þó ekki félagar fyrr en leiðir þeirra rákust aftur saman í London árið 1994. Tónlistaráhugi þeirra beggja var mestur á tilraunagítarsveitum á borð við Sonic Youth og lá það því beinast við að stofna hljómsveit. Trommuleikarinn Robert Schultzberg bættist fljótlega í hópinn. Nafn sveitarinnar er enska orðið yfir "gervilyf", sykurtöflur sem gefnar eru sjúklingum sem læknar telja að eigi frekar við ímynduð mein að stríða en raunveruleg. Töflurnar hafa þá oft þau áhrif að sjúklingurinn fær bata, enda lækningin jafn ímynduð og sjúkdómurinn sjálfur. Frá því að sveitin fangaði athygli fjölmiðla á tónleikahátíðinni In the City árið 1995 hefur nú vaxið í vinsældum frá ári hverju. Frumraun sveitarinnar kom út árið eftir, en sveitin sló ekki í gegn fyrr en með annarri plötunni Without You I'm Nothing, tveimur árum síðar. Þriðja platan, Black Market Music, sem kom út árið 2000 voru svo vonbrigði. Hún átti góða spretti en sveitin steig engin framfaraskref en sveitin náði að viðhalda vinsældum sínum með sæmilegum smáskífum. Sveitin hefur aftur á móti hrist út slagara af nýjustu plötu sinni, Sleeping With Ghost, og óhætt er að fullyrða að vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri hér á landi. Placebo gaf nýverið út dvd-diskinn, Soulmates Never Die, með Parísartónleikunum frá í fyrra en þar í landi eru vinsældir sveitarinnar gífurlegar. Enn er eitthvað eftir af miðum á tónleikana þar sem Maus sér um upphitun. Miðar eru seldir í verslunum OgVodafone, Hljóðhúsinu Selfossi og Pennanum Akureyri. Uppselt er í stúku en eitthvað af miðum er eftir í stæði, miðaverð er 4.500 kr. Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Það er nánast orðinn vikulegur viðburður að stór erlend sveit haldi tónleika hér á landi. Um helgina verður haldin stærsta rokkhátíð Íslandssögunnar í Egilshöll, er Metallica leikur fyrir framan 18 þúsund rokkþyrsta Íslendinga. Strax eftir að rokkarar hafa jafnað sig á þeim hausverk heldur Placebo, ein athyglisverðasta sveit Breta, tónleika í Laugardalshöll. Brian Molko og sænski risinn Stefan Olsdal kynntust fyrst lítillega í skóla í Lúxemborg. Þeir urðu þó ekki félagar fyrr en leiðir þeirra rákust aftur saman í London árið 1994. Tónlistaráhugi þeirra beggja var mestur á tilraunagítarsveitum á borð við Sonic Youth og lá það því beinast við að stofna hljómsveit. Trommuleikarinn Robert Schultzberg bættist fljótlega í hópinn. Nafn sveitarinnar er enska orðið yfir "gervilyf", sykurtöflur sem gefnar eru sjúklingum sem læknar telja að eigi frekar við ímynduð mein að stríða en raunveruleg. Töflurnar hafa þá oft þau áhrif að sjúklingurinn fær bata, enda lækningin jafn ímynduð og sjúkdómurinn sjálfur. Frá því að sveitin fangaði athygli fjölmiðla á tónleikahátíðinni In the City árið 1995 hefur nú vaxið í vinsældum frá ári hverju. Frumraun sveitarinnar kom út árið eftir, en sveitin sló ekki í gegn fyrr en með annarri plötunni Without You I'm Nothing, tveimur árum síðar. Þriðja platan, Black Market Music, sem kom út árið 2000 voru svo vonbrigði. Hún átti góða spretti en sveitin steig engin framfaraskref en sveitin náði að viðhalda vinsældum sínum með sæmilegum smáskífum. Sveitin hefur aftur á móti hrist út slagara af nýjustu plötu sinni, Sleeping With Ghost, og óhætt er að fullyrða að vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri hér á landi. Placebo gaf nýverið út dvd-diskinn, Soulmates Never Die, með Parísartónleikunum frá í fyrra en þar í landi eru vinsældir sveitarinnar gífurlegar. Enn er eitthvað eftir af miðum á tónleikana þar sem Maus sér um upphitun. Miðar eru seldir í verslunum OgVodafone, Hljóðhúsinu Selfossi og Pennanum Akureyri. Uppselt er í stúku en eitthvað af miðum er eftir í stæði, miðaverð er 4.500 kr.
Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira