Gervilyf fyrir Íslendinga 29. júní 2004 00:01 Það er nánast orðinn vikulegur viðburður að stór erlend sveit haldi tónleika hér á landi. Um helgina verður haldin stærsta rokkhátíð Íslandssögunnar í Egilshöll, er Metallica leikur fyrir framan 18 þúsund rokkþyrsta Íslendinga. Strax eftir að rokkarar hafa jafnað sig á þeim hausverk heldur Placebo, ein athyglisverðasta sveit Breta, tónleika í Laugardalshöll. Brian Molko og sænski risinn Stefan Olsdal kynntust fyrst lítillega í skóla í Lúxemborg. Þeir urðu þó ekki félagar fyrr en leiðir þeirra rákust aftur saman í London árið 1994. Tónlistaráhugi þeirra beggja var mestur á tilraunagítarsveitum á borð við Sonic Youth og lá það því beinast við að stofna hljómsveit. Trommuleikarinn Robert Schultzberg bættist fljótlega í hópinn. Nafn sveitarinnar er enska orðið yfir "gervilyf", sykurtöflur sem gefnar eru sjúklingum sem læknar telja að eigi frekar við ímynduð mein að stríða en raunveruleg. Töflurnar hafa þá oft þau áhrif að sjúklingurinn fær bata, enda lækningin jafn ímynduð og sjúkdómurinn sjálfur. Frá því að sveitin fangaði athygli fjölmiðla á tónleikahátíðinni In the City árið 1995 hefur nú vaxið í vinsældum frá ári hverju. Frumraun sveitarinnar kom út árið eftir, en sveitin sló ekki í gegn fyrr en með annarri plötunni Without You I'm Nothing, tveimur árum síðar. Þriðja platan, Black Market Music, sem kom út árið 2000 voru svo vonbrigði. Hún átti góða spretti en sveitin steig engin framfaraskref en sveitin náði að viðhalda vinsældum sínum með sæmilegum smáskífum. Sveitin hefur aftur á móti hrist út slagara af nýjustu plötu sinni, Sleeping With Ghost, og óhætt er að fullyrða að vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri hér á landi. Placebo gaf nýverið út dvd-diskinn, Soulmates Never Die, með Parísartónleikunum frá í fyrra en þar í landi eru vinsældir sveitarinnar gífurlegar. Enn er eitthvað eftir af miðum á tónleikana þar sem Maus sér um upphitun. Miðar eru seldir í verslunum OgVodafone, Hljóðhúsinu Selfossi og Pennanum Akureyri. Uppselt er í stúku en eitthvað af miðum er eftir í stæði, miðaverð er 4.500 kr. Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Það er nánast orðinn vikulegur viðburður að stór erlend sveit haldi tónleika hér á landi. Um helgina verður haldin stærsta rokkhátíð Íslandssögunnar í Egilshöll, er Metallica leikur fyrir framan 18 þúsund rokkþyrsta Íslendinga. Strax eftir að rokkarar hafa jafnað sig á þeim hausverk heldur Placebo, ein athyglisverðasta sveit Breta, tónleika í Laugardalshöll. Brian Molko og sænski risinn Stefan Olsdal kynntust fyrst lítillega í skóla í Lúxemborg. Þeir urðu þó ekki félagar fyrr en leiðir þeirra rákust aftur saman í London árið 1994. Tónlistaráhugi þeirra beggja var mestur á tilraunagítarsveitum á borð við Sonic Youth og lá það því beinast við að stofna hljómsveit. Trommuleikarinn Robert Schultzberg bættist fljótlega í hópinn. Nafn sveitarinnar er enska orðið yfir "gervilyf", sykurtöflur sem gefnar eru sjúklingum sem læknar telja að eigi frekar við ímynduð mein að stríða en raunveruleg. Töflurnar hafa þá oft þau áhrif að sjúklingurinn fær bata, enda lækningin jafn ímynduð og sjúkdómurinn sjálfur. Frá því að sveitin fangaði athygli fjölmiðla á tónleikahátíðinni In the City árið 1995 hefur nú vaxið í vinsældum frá ári hverju. Frumraun sveitarinnar kom út árið eftir, en sveitin sló ekki í gegn fyrr en með annarri plötunni Without You I'm Nothing, tveimur árum síðar. Þriðja platan, Black Market Music, sem kom út árið 2000 voru svo vonbrigði. Hún átti góða spretti en sveitin steig engin framfaraskref en sveitin náði að viðhalda vinsældum sínum með sæmilegum smáskífum. Sveitin hefur aftur á móti hrist út slagara af nýjustu plötu sinni, Sleeping With Ghost, og óhætt er að fullyrða að vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri hér á landi. Placebo gaf nýverið út dvd-diskinn, Soulmates Never Die, með Parísartónleikunum frá í fyrra en þar í landi eru vinsældir sveitarinnar gífurlegar. Enn er eitthvað eftir af miðum á tónleikana þar sem Maus sér um upphitun. Miðar eru seldir í verslunum OgVodafone, Hljóðhúsinu Selfossi og Pennanum Akureyri. Uppselt er í stúku en eitthvað af miðum er eftir í stæði, miðaverð er 4.500 kr.
Menning Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira