Fleiri fréttir

Ferðatryggingar

Handhafar gull- og silfurviðskiptakorta VISA og Corporate og gullfyrirtækjakorta EUROCARD njóta traustra ferðatrygginga á ferðalögum greiði þeir hluta ferðakostnaðar með greiðslukorti áður en lagt er af stað.

Sparað í sumarfríinu

Nú eru sumarfríin að komast í algleyming og fólk komið í ferðastuð. Þótt Ísland sé dýrt ferðamannaland í samanburði við flest önnur hefur það líka upp á margt að bjóða sem ekki er hægt að njóta hvar sem er.

Baldur tekur áskorun

Baldur Ágústsson, forsetaframbjóðandi, ætlar að tala til ungu kynslóðarinnar þegar hann mætir í þáttinn 70 mínútur á PoppTíví annað kvöld. 

Að kaupa fyrstu íbúðina

Í augum margra eru íbúðarkaup stórmál. Pappírsvinnan og formsatriðin virðast flókin í fyrstu og ekki vita allir hvert á að leita til að taka fyrstu skrefin.

Sumarhúsalán í boði

Hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar bjóðast nú sérstök sumarhúsalán til kaupa eða endurbóta á sumarhúsi.

Endurnýjun ökuskírteinis

Sumarfríin eru skollin á af fullum þunga. Þeim fylgja ferðalög um landið og til útlanda.

Tom Hanks í stuði

The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra.

Aðstoðar Einar Bárðar

Einar Bárðarson tónleikahaldari hefur ráðið til sín ungan Ísfirðing, Gunnar Atla Gunnarsson, til að aðstoða við skipulagningu á tónleikum hljómsveitarinnar Deep Purple sem haldnir verða í Laugardalshöllinni 23. og 24. júní.

Lækning við ástarsorg?

Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd.

Fótboltaferillinn gekk ekki upp

"Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví.

Skaðsöm heimildarmynd

McDonalds auglýsir grimmt til að vega upp á móti skaðsemi heimildamyndarinnar Super Size Me.

Nýir augndropar

Ocutears eru augndropar sem nýkomnir eru á markað.

Örorka erfist

Örorka erfist er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar.

Svifflug fyrir alla

Á leiðinni austur frá höfuðborginni liggur vegurinn framhjá Sandskeiði þar sem oft má sjá hljóðlausar flugvélar á sveimi. Engan mótor er að finna í þessum vélum og því ekki talað um þær sem flugvélar heldur svifflugur.

Vörn gegn sjúkdómum

Margir sem þjást hafa af ýmsum kvillum eins og síþreytu, psoriasis og háum blóðþrýstingi hafa fundið mikinn mun á sér við það að drekka hrásafa og neyta heilnæmari fæðu.

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um verklag og gleði. Gott verklag skilar sér á öllum sviðum

Betri golfsveifla

Á vorin og sumrin taka allir golfáhugamenn sér frí í vinnunni og eyða öllum frítímanum sínum líka á golfvellinum að æfa sveifluna fyrir golfmót sumarsins.

Þeir sem að reykja

Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt.

Óléttar konur halda í sér

Óléttar ástralskar konur flykkjast nú til lækna sinna og biðja þá um aðstoð við að fresta fæðingu barna sinna. Ástralska ríkisstjórnin hefur nefnilega samþykkt að hefja greiðslur á fæðingarstyrk til nýbakaðra foreldra.

Skemmtilegt júrótrass

Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar.

Hefndin er sæt en refingin blóðug

Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið.

Jenson Button á Íslandi

Formúlukappinn heimsfrægi Jenson Button millilenti hér á landi á leið heim til Evrópu frá kappaksturskeppninni sem haldin var í Indianapolis um helgina.

Erkibiskup í The Simpsons

Framleiðendur The Simpsons hafa beðið Rowan Williams, erkibiskupinn í Canterbury á Englandi, um að koma fram í gestahlutverki í þáttunum.

Janet reið út í Justin

Söngkonan Janet Jackson er bálreið út í popparann Justin Timberlake fyrir að hafa látið eins og asni eftir að sást í annað brjóst hennar er þau sungu á Super Bowl leiknum í febrúar.

Á þing í skólabúningi?

Angus Young, gítarleikarinn í skólabúningnum sem þeytist sviðsenda á milli með rokksveitinni AC/DC, hefur tilkynnt framboð sitt til þings fyrir stjórnarandstöðuna í Ástralíu.

Gibson valdamesta stjarna heims

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur verið valinn valdamesta stjarna heimsins af bandaríska viðskiptatímaritinu Forbes.

Ný plata frá vini Sigur Rósar

Nýjasta plata The Album Leaf, In a Safe Place, kemur út í Bandaríkjunum á fimmtudag og í Evrópu 26. júlí.

Á móti sól í Cavern Club

Poppsveitin Á móti sól datt í lukkupottinn og spilar næstu helgi í hinum heimsfræga klúbbi Cavern Club í Liverpool.

Gítarar Claptons á uppboði

Eric Clapton hefur ákveðið að selja 58 gítara á uppboði til styrktar meðferðarheimili fyrir áfengis- og fíkniefnasjúklinga sem hann hann stofnaði í Vestur-Indíum. Verðmætasti gítarinn er talinn Fender Stratocaster, sem gengur undir nafninu Blackie, en Clapton notaði varla annan gítar á tímabilinu frá 1970 til 1985.

Besti veggurinn í íbúðinni

Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu.

Skyndibitamatur ávanabindandi

Bandarískir vísindamenn hafa nú leitt í ljós að skyndimatur geti verið jafn ávanabindandi og heróin.

Tískuverslunin Nonnabúð

Á horni Klapparstígs og Laugarvegar er verslunin Nonnabúð, en hún flutti þangað nýlega eftir ársdvöl á Smiðjustíg og má fullyrða að hún eigi ekki sína líka í borginni.

Nýtt gel frá Lancóme

Body Sculptesse er silkikennt gel frá Lancóme sem þéttir og mýkir húðina.

Fallegast heima hjá mér

Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið.

Fatahengi eru komin aftur

Fatahengi eru ekki bara hlutir fortíðarinnar heldur eru þau að hasla sér völl nú í dag.

Litagleði Í húsinu

Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum.

Cone Chair eftir Verner Panton

Stjarna skandinavískra hönnuða hefur risið hratt síðastliðin ár. Hönnuðir á borð við Arne Jacobsen, Poul Henningsen, Alvar Aalto, Mari Mekko og Verner Panton hafa aldrei verið vinsælli.

Draumahelgin

Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan.

Sjá næstu 50 fréttir