Fleiri fréttir

Grilltími matvara

Nautakjöt og lambakjöt miðast við meðalsteikingu en kjúklingur, svínakjöt og fiskur við fullsteikingu.

Grillar allt árið um kring

"Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar.

Hver sem er getur grillað fisk

"Það er yfir höfuð dauðaeinfalt að grilla. Aðalatriðið er bara að hafa góðan félagsskap," segir Kristófer Ásmundsson, matreiðslumaður á matsölustaðnum og fiskversluninni Gallerý fiski.

Heilgrillun á lambi

"Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum.

Viðhald grills

Mikilvægt er að þrífa grill vel og hugsa um það svo kjötið bragðist betur

Kol eða gas

Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við.

Mel Gibson áhrifamesta stjarnan

Mel Gibson er áhrifamesti maðurinn í skemmtanabransanum samkvæmt nýjum lista tímaritsins Forbes. Til marks um hversu hverfult lífið er í skemmtanabransanum eru fjörutíu prósent þeirra, sem komust á listann í fyrra, ekki þar í ár.

Madonna heitir nú Esther

Söngkonan þekkta, Madonna, hefur ákveðið að taka upp nafnið Esther. Að sögn söngkonunnar er nafnið tilkomið vegna áhuga hennar á Kabbalah, dulspeki Gyðinga. Madonna segist vilja tengjast orku hins nýja nafns og það sé tilkomið af alvarlegum þankagangi, en sé ekki tískufyrirbrigði.

Glæsilegur blæjubíll

"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor.

Mest seldi bíllinn í Evrópu

Renault Megané II var kynntur fyrir aðeins um tuttugu mánuðum og þegar hafa milljónir eintaka selst.

Prins prufukeyrir BMW

Hákon Haraldsson Noregsprins og konungsarfi, hefur mjög mikinn áhuga á sportbílum.

Lækkað bensínverð

Atlantsolía hefur lækkað verð á bensínlítranum niður í 99,90 krónur.

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Æ fleiri fá sér tjörn í garðinn

Marga dreymir um að eiga sér tjörn, jafnvel lítinn læk sem gutlar mann í svefn sumarlanga nóttina. Það er glettilega lítið mál að koma sér upp tjörn í garðinum.

Þjóðverjar reynsluaka VW Touareg

Hópur Þjóðverja er staddur hér á landi til þess að reynsluaka VW Touareg jeppanum við sem fjölbreyttastar aðstæður.

Mest keyptu bílarnir

Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum.

Tryllitækið

Tryllitæki vikunnar er að þessu sinni glæsileg Subaru Impreza og eigandi hennar er Valdimar Sveinsson.

Góð ráð

Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar.

Fjölskylduábyrgð

Óheimilt er að segja manni upp störfum eingöngu vegna fjölskylduábyrgðar sem hann ber.

Styrkir til atvinnusköpunar

Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands veitti samtals 4,2 miljónir króna í styrki til atvinnusköpunar á starfssvæði sínu í maílok.

Styrkir til uppbyggingar

Letterstedska föreningen veitir styrki til að byggja upp bræðralund milli hinna fimm norrænu ríkja

Góður andi í Grafarvogskirkju

"Sem átján ára unglingur var dálítið hallærislegt að segjast vilja verða prestur," hlær Lena Rós Matthíasdóttir, en hún var sett inn í embætti prests við Grafarvogskirkju ekki alls fyrir löngu.

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Þórunn Sigþórsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Hún hefur starfað sem skála- og landvörður víðs vegar um landið

Tvö fjölbýlishús í byggingu

Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi.

Frábært framtak í íþróttamálum

Fyrsti brettagarður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var tekinn í notkun síðastliðinn föstudag við íþróttamiðstöðina Austurberg í Breiðholti.

Vilja banna Fahrenheit 9/11

Samtök íhaldssamra Bandaríkjamanna vilja banna heimildarmynd Michaels Moore, Fahrenheit 9/11, í kvikmyndahúsum. Segja þeir að myndin sendi frá sér misvísandi skilaboð og sé ógeðsleg.

Oliver ekki í kokkamynd

<b></b><font face="Helv">Sjónvarpsþættirnir Jamie´s Kitchen, þar sem nakti kokkurinn Jamie Oliver opnar veitingastað með ungu fólki, eru á leiðinni á hvíta tjaldið í Bandaríkjunum.</font>

Pearl Jam órafmögnuð

Órafmagnaðir tónleikar frá því í fyrra með rokksveitinni Pearl Jam verða gefnir út á tvöfaldri plötu í næsta mánuði. Platan kallast Live at Benaroya Hall og var tekin upp í Seattle, heimaborg Pearl Jam, á tónleikum til styrktar hjálparstofnuninni Youthcare.

17. júní hátíðarhöldin í Reykjavík

Íslendingar fagna sextíu ára lýðveldisafmæli í dag, 17. júní. Formleg hátíðarhöld hófust klukkan tíu en fjölbreytt dagskrá verður fram á kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir