Fleiri fréttir

Þrír djassarar

Þeir Erik Qvick trommuleikari og Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari eru íslenskum djassáhugamönnum að góðu kunnir, bæði sem meðlimir í orgeltríóinu B3 og fyrir leik sinn með hinum og þessum djasshljómsveitum síðustu misserin.

Valin besti málflutningsmaðurinn

Ísland sigraði Norræni málflutningskeppnina sem haldin var hér á landi um helgina. "Þetta er alveg frábær tilfinning," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir laganemi sem var valin besti málflutningsmaður síns riðils.</font /></b />

Eiginkonan syngur

Átta manna djasshljómsveit með Eyjólf Þorleifsson saxófónleikara í fararbroddi ætlar að halda tónleika í Hafnarborg, Hafnarfirði, nú í kvöld.  Með hljómsveitinni syngur djasssöngkonan Hildur Guðný Þórhallsdóttir, sem reyndar er eiginkona hljómsveitarstjórans.

Strákum líður betur

Strákum líður betur en stelpum er niðurstaða nýrrar danskrar rannsóknar. Þeim finnst þeir vera heilbrigðari og eiga ágætið félagslíf. Rannsóknin var gerð á meðal ungmenna á aldrinum 16-20 ára. 29% drengjanna en 40% stúlknanna sögðu að þau ættu við persónuleg vandamál að stríða. 9% drengja og 16% stúlknanna sögðust oft vera einmana.

Stærðfræðiformúla fyrir fyndni

Stærfræðingar hafa fundið upp formúluna fyrir hinn fullkomna brandara. Samkvæmt vísindamönnumum Helen Pilcher og Timandra Harkness er hinn fullkomna formúla fyrir brandara, c=(m+nO)/p.

Iceguys gefa út sitt fyrsta lag

Fyrsta íslenska strákasveitin, sem var stofnuð í febrúar á þessu ári, hefur skilað fyrsta lagi sínu á útvarpsstöðvarnar. Iceguys er skipuð þremur söngvurum en tveir þeirra, Óli Már og Einar Valur náðu alla leið í 32 manna úrslit Idol stjörnuleitar nú síðast. Kjartan Arnald var svo áður í dúettnum Acoustic.

INXS tekur þátt í Rock Star

Ástralska rokksveitin INXS, sem missti söngvara sinn, Michael Hutcence eftir sjálfvíg hans árið 1997, ætlar að taka þátt í raunveruleikaþættinum Rock Star. Sveitin er m.a. þekkt fyrir lögin Need You Tonight og Devil Inside.

Teikning Lennons á uppboði

Teikning sem John Lennon áritaði fyrir aðdánda sinn nokkrum mínútum áður en hann var myrtur verður seld á uppboði á morgun. Búist er við að um 11-12 milljónir króna fáist fyrir hana.

Hið fullkomna par

Þessa dagana stendur yfir tilboð á AEG þvottavél og þurrkara hjá Bræðrunum Ormsson. Ef þetta fullkomna par er keypt saman þá færðu pakkann á aðeins 147.000 krónur. Þvottavélin er 1400 snúninga með íslensku stjórnborði, tekur 5,5 kg af taumagni og er með tuttugu og fjóru þvottakerfi.

Það er einfalt að spara

Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála skrifar hugleiðingar um sparnað.</font /></b />

Tilboð á gómsætu kjöti

Nú stendur yfir rosalegt kjöttilboð í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Afsláttur er allt frá 25 prósent og uppí 40 prósent á alls konar gómsætu kjöti. Til dæmis er hægt að fá fjallalæri sem var á 1298 krónur kílóið en er nú á 973 krónur kílóið.

Öflugt starf gegn þunglyndi

Mikið starf hefur verið unnið síðan Landlæknisembættið hleypti verkefninu Þjóð gegn þunglyndi formlega af stokkunum fyrir réttu ári knisembættinuþeim þessu ári hafa aðstandendur þess ferðast víða um land og efnt til hátt í 30 dagsnámskeiða með fagfólki í flestum heilsugæsluumdæmum landsins.

Bensínstöðvakjöt á grillið

Eins og oft vill verða á ferðalögum er verslað í næstu sjoppu þegar hungrið fer að segja til sín. Ef sólin skín er tilvalið að kaupa sér einnota grill og stökkva út í næsta móa. Úrvalið í þjóðvegaverslunum landsins er misjafnlega mikið en til að bæta upp óspennandi kjötmeti má notast við ágætis úrræði.

Þegar hitaeininga er þörf

Hvað er betur viðeigandi á 17. júní en heimilislegt kaffihlaðborð með þjóðlegu íslensku bakkelsi? Eftir skrúðgöngu og hæfilega útivist í hinu hefðbundna íslenska sumarveðri er hitaeininga þörf í kroppinn.

Sumartilboð á framköllun

Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag.

Steggja- og gæsapartý

Sumrin eru vinsæll tími til að gifta sig og giftingu fylgir hin hefðbundna4steggjun eða gæsun. Mismunandi er hvað fólk gerir til að gleðja manneskjuna á síðasta degi hennar í frelsinu og veltur það allt0á manneskjunni og fólkinu í kriJgum hana.

Blástursofn gerir kraftaverk

"Ég fékk mér einu sinni bakaraofn því mig langaði svo í nýtt eldhús í íbúðina mína. Ofninn var keyptur til að hvetja sjálfan mig áfram í framkvæmdunum en hann var geymdur í kassa í heilt ár," segir Guðjón Jónsson leikstjóri.

Melódískt popprokk

"Þetta er svona melódískt kántrískotið popprokk," segir Sigurjón Brink, gítarleikari, söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar The Flavors, þegar hann er beðinn um að lýsa tónlist hljómsveitarinnar.

Tilnefningar kynntar

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær.

Tómatuppskriftir

Tómatar eru bragðmestir ef þeir fá að þroskast á plöntunni og ekki síst ef þeir eru ræktaðir úti undir berum himni í mikilli sól. Bragð tómatanna breytist töluvert við eldun og verður sætara og mildara.

Catrall tók erfiða ákvörðun

Kim Cattrall, sem lék Samantha í þáttunum Sex and the City, segir það hafa verið eina af erfiðustu ákvörðunum í lífinu þegar hún neitaði að taka þátt í kvikmynd sem gera átti eftir þáttunum. Olli ákvörðunin því að hætt var við gerð myndarinnar.

Mannakorn komin aftur á kreik

Meira en áratugur er liðinn frá því að plata með nýju efni kom frá hljómsveitinni Mannakorn. Um næstu helgi verðu þó bætt úr því þegar út kemur geisladiskurinn Betra en best.Í tilefni af því ætlar sveitin að halda í víking og spila á tónleikum og dansiböllum viðsvegar um landið í sumar.

Skýin eru skemmtileg

Andri Hafliðason sýnir ljósmyndir og kvikmyndir í einn sólarhring að Þingholtsstræti 27

Notaði innsæið í Medulla

"Hljóðfæri eru búin að vera," segir Björk Guðmundsdóttir um nýjustu plötu sína, Medulla, sem kemur út í lok ágúst eða byrjun september. Platan er eingöngu unnin með röddum og engin hljóðfæri fá að njóta sín.

Sukiyaki í sumarblíðu

Hjónin Dúna og Tómas Boonchang reka veitingastaðina Ban Thai á Hverfisgötu og NaNa Thai í Skeifunni. Veitingastaðurinn Ban Thai (sem þýðir Taíhúsið) hefur verið starfræktur í þrettán ár við góðan orðstír.

Þægileg föt sem passa

"Mér finnst bara langbest að vera í mjög þægilegum fötum sem passa," segir Þórey Edda Elísdóttir stangarstökkvari. "Ég á einar þröngar, léttar og venjulegar æfingabuxur sem ég er mjög oft í og eru svona í uppáhaldi.

Réttur klæðnaður í unglingavinnuna

Fyrir þá svartsýnu (sumir segja raunsæju) er rétt að líta í Húsasmiðjuna fyrir helgina þar sem regnföt eru á tilboði þessa dagana."Regnfatatilboðinu er ekkert sérstaklega beint gegn sautjánda júní enda eru þessir gallar alls ekki nógu sparilegir fyrir það tilefni "segir Sonja Viðarsdóttir, innkaupastjóri hjá Húsasmiðjunni.

Framkallar múgæsing

Breski plötusnúðurinn John Digweed fær það hlutverk að skemmta gestum Nasa í kvöld. Þeir sem fylgjast grannt með teknótónlist þekkja kappann enda heimsfrægur plötusnúður.

Beastie Boys breika

Birgir Örn Steinarsson fjallar um nýjustu breiðskífu Beastie Boys: To the 5 Boroughs

Rómantísku borgirnar í Evrópu

Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. "Ég hef farið til ýmissa borga í Bandaríkjunum og þó þær séu spennandi og öðruvísi þá heilla evrópskar borgir mig meira," segir hún.

Draga úr skaðlegum áhrifum sólar

Verslunin Pílugluggatjöld er nú með til sölu Polyscreen gluggatjöld úr polyester efni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Þessi gluggatjöld eru með birtusíu sem verndar augun fyrir óþægindum og kemur í veg fyrir að húsgögn skemmist. Af svona gardínum er einnig mikill orkusparnaður þar sem notkun þeirra dregur úr orkunotkun.

Einyrki ársins 2004

"Ég er búinn að vera sjómaður í 27 ár og hef kynnst því áður að vinna allan sólarhringinn. Sú reynsla hefur nýst vel síðustu vikurnar því salan á kartöflukökunum hefur gengið ævintýralega," segir Auðunn Helgi Herlufsen hjá Drangabakstri en hann var valinn "einyrki ársins"

Humar í sérstöku uppáhaldi

Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu, finnst gaman að elda góðan mat og eru sjávarréttir í sérstöku uppáhaldi hjá henni. "Uppáhaldsmaturinn minn er að sjálfsögðu humar. Ég matreiði hann þannig að ég sker hann endilangan, fletti út og set á hann mikið af hvítlauks og paprikusalti.

Öðruvísi myndlistarnámskeið

"Við unnum síðasta sumar á leikjanámskeiðum ÍTR þar sem við ferðuðumst á milli og kenndum myndlist, en nú höfum við ákveðið að setja á fót sérstök myndlistarnámskeið fyrir krakka" segir Sólveig Einarsdóttir en hún hefur skipulagt námskeiðin í sumar ásamt Guðnýju Rúnarsdóttur.

Ekki bara hestar og lopapeysur

Þeir farþegar Iceland Express sem hafa gleymt að taka með sér bókina í vélina og svo gripið í tómt þegar þeir þreifuðu eftir lesefni í sætisvasanum á móti sér eiga von á bragabót. Í ágúst verður þar nefnilega að finna nýtt tímarit, Iceland Express Inflight Magazine.

Lækkar ekki tryggingagjald

Dómarinn í máli Michael Jackson hefur neitað að lækka tryggingargjald popparans. Til þess að öðlast frelsi fram að réttarhöldunum verður Jackson því að borga 3 milljónir dollara. Dómarinn sagði að upphæðin væri vel viðráðanleg fyrir popparann.

Nýja kærastan er þjófur

Leikarinn Ben Affleck var nýbúinn að ná sér eftir sjokkið sem hann fékk þegar hann frétti að J.Lo væri gengin í það heilaga. Nú hefur hann hins vegar fengið að vita að nýja kærastan hans, Enza Sambataro, er dæmdur búðarþjófur.

Grímukosning í hámarki

Grímukosningin í flokknum "vinsælasta sýning ársins" stendur nú sem hæst og lýkur í beinni útsendingu í Sjónvarpinu kl. 22 16. júní. Kosningarupplýsingar færðu með því að smella á meira.

Ætla að hrista Skólavörðustíginn

Valgarður Bragason, Hulda Vilhjálmsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttur stofnuðu Passion Gallery Anjelicu Smith við Skólavörðustíginn.

Sjá næstu 50 fréttir