Framkallar múgæsing 15. júní 2004 00:01 Breski plötusnúðurinn John Digweed fær það hlutverk að skemmta gestum Nasa í kvöld. Þeir sem fylgjast grannt með teknótónlist þekkja kappann enda heimsfrægur plötusnúður. "Það má segja að hann hafi skotist upp á stjörnuhiminn með Sasha í kringum 1993 þegar þeir spiluðu á Renaissance kvöldunum frægu í London," segir Helgi Már Bjarnarson, annar umsjónamaður PartyZone útvarpsþáttanna. "Þeir urðu fljótt þekktustu plötusnúðar Bretland og hafa haldið þeim heiðri síðan. Báðir eru þeir ekki bara plötusnúðar heldur líka tónlistarmenn. Digweed hefur gefið út tónlist undir nafninu Bedrock en Sasha er líklegast öllu þekktari vegna þess að hann notar sama nafn í öllu sem hann gerir." Síðustu árin hefur John Digweed nær alltaf verið á árlegum topp 5 lista yfir bestu plötusnúðanna í tímaritinu DJ. Hann nýtur sérstakrar virðingar meðal annara plötusnúða enda þykir hann hafa sérstöðu í því hvernig hann vinnur mixin sín tæknilega og tónlistarlega. "Hann er þekktur fyrir að spila mikið fyrir massann, á stórum skemmtistöðum og tónlistarhátíðum. Hann er sérstaklega laginn í því að ná upp múgæsing með þéttri tónlist. Hann er ekki mikið í grúskrarapælingum, kannski ekki poppaður en hann spilar aðgengilega tónlist. Markmið hans er að ná fólkinu í brjálæði." Sem Bedrock hefur Digweed náð inn á topp 40 listann í Bretlandi með lögin Heaven Scent og For What You Dream of sem var notað í kvikmyndinni Trainspotting. Síðast þegar PartyZone stóð fyrir slíkri uppákomu fór ekki sem skildi. Sasha missti af flugvélinni og ekki var hægt að gera gestum það ljóst, fyrr en Nasa var orðið stútfullt af spenntum gestum sem voru komnir í danspósurnar. "Hann lendir klukkan þrjú og er bókaður í viðtali á útvarpsstöðvunum," segir Helgi. "Þannig getur fólk vitað að hann sé mættur. Við ætlum ekki að láta þetta endurtaka sig, þetta var algjört klúður." Sasha hefur svo verið endurbókaður og mun spila á Nasa 1. ágúst næstkomandi. Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Breski plötusnúðurinn John Digweed fær það hlutverk að skemmta gestum Nasa í kvöld. Þeir sem fylgjast grannt með teknótónlist þekkja kappann enda heimsfrægur plötusnúður. "Það má segja að hann hafi skotist upp á stjörnuhiminn með Sasha í kringum 1993 þegar þeir spiluðu á Renaissance kvöldunum frægu í London," segir Helgi Már Bjarnarson, annar umsjónamaður PartyZone útvarpsþáttanna. "Þeir urðu fljótt þekktustu plötusnúðar Bretland og hafa haldið þeim heiðri síðan. Báðir eru þeir ekki bara plötusnúðar heldur líka tónlistarmenn. Digweed hefur gefið út tónlist undir nafninu Bedrock en Sasha er líklegast öllu þekktari vegna þess að hann notar sama nafn í öllu sem hann gerir." Síðustu árin hefur John Digweed nær alltaf verið á árlegum topp 5 lista yfir bestu plötusnúðanna í tímaritinu DJ. Hann nýtur sérstakrar virðingar meðal annara plötusnúða enda þykir hann hafa sérstöðu í því hvernig hann vinnur mixin sín tæknilega og tónlistarlega. "Hann er þekktur fyrir að spila mikið fyrir massann, á stórum skemmtistöðum og tónlistarhátíðum. Hann er sérstaklega laginn í því að ná upp múgæsing með þéttri tónlist. Hann er ekki mikið í grúskrarapælingum, kannski ekki poppaður en hann spilar aðgengilega tónlist. Markmið hans er að ná fólkinu í brjálæði." Sem Bedrock hefur Digweed náð inn á topp 40 listann í Bretlandi með lögin Heaven Scent og For What You Dream of sem var notað í kvikmyndinni Trainspotting. Síðast þegar PartyZone stóð fyrir slíkri uppákomu fór ekki sem skildi. Sasha missti af flugvélinni og ekki var hægt að gera gestum það ljóst, fyrr en Nasa var orðið stútfullt af spenntum gestum sem voru komnir í danspósurnar. "Hann lendir klukkan þrjú og er bókaður í viðtali á útvarpsstöðvunum," segir Helgi. "Þannig getur fólk vitað að hann sé mættur. Við ætlum ekki að láta þetta endurtaka sig, þetta var algjört klúður." Sasha hefur svo verið endurbókaður og mun spila á Nasa 1. ágúst næstkomandi.
Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira