Fleiri fréttir

Nágranna Joeys skipt út

Breytingar hafa verið gerðar á gamanþáttunum Joey sem frumsýndir verða í Bandaríkjunum í haust. Matt LeBlanc, sem lék Joey í Friends, fer með aðalhlutverkið í þáttunum.

Peaches til Íslands

Bandaríska elektróclashdrottningin Peaches mun halda tónleika í listastöð Klink&Bank við Þverholtið, þriðjudagskvöldið 29. júní næstkomandi.

Uppistand og vídeósketsar

"Við Sindri Páll Kjartansson erum búnir að fara út um allt land með skemmtun þar sem við fléttum saman vídeósketsum og uppistandi," segir leikarinn Þorsteinn Guðmundsson.

Stuðmenn skála við Hreðavatn

Hinir lífseigu Stuðmenn bregða undir sig betri fótunum um helgina. Fjörið byrjar í dag þegar nýtt lag, Skál!, verður frumflutt á íslenskum útvarpsstöðvum og í framhaldinu skellir hljómsveitin sér í Borgarfjörðinn og treður upp í Hreðavatnsskála annað kvöld.

Refsarinn er kominn aftur

Myndasögupersónan The Punisher birtist fyrst með hauskúpuna framan á bolnum sínum í Spiderman-blaði árið 1974. Hann sló í gegn en hvarf af sjónarsviðinu á níunda áratugnum. Hann er nú kominn aftur bæði í bókum og bíómynd og hefur aldrei verið öflugri.

Útvarpstækið ómissandi

Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra.

Gengur í augun á stelpunum

Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði.

Pústið segir sögu

Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina.

Mikilvægt að prufukeyra

Þegar bíll er keyptur, hvort sem hann er notaður eða nýr, er mjög mikilvægt að prufukeyra hann. Áður en farið er í aksturinn er gott að spyrja bílasalann í þaula um bílinn, kosti hans og galla.

Einfaldari og lægri gjaldskrá

Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinnar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gegnsæjar og hægt er.

Dodge Wiper RT 10

Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar.

Silfurlitaðir vinsælastir í USA

Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum.

Áhrifavaldurinn í lífi Freuds

Í Þýskalandi kom út á síðasta ári bókin Martha Freud: Die Frau des Genies eftir Katju Behling-Fischer. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta ævisaga Mörthu, eiginkonu Sigmunds Freud, frægasta sálkönnuðar sögunnar.

Ástarbréf Bronte komin heim

Ástarbréf sem Charlotte Bronte skrifaði samkennara sínum hefur verið skilað aftur til heimilis rithöfundarins í Yorkshire. Bronte skrifaði bréfin árið 1844 þegar hún þjáðist af þunglyndi vegna ástar sinnar á belgíska kennaranum Constantin Heger.

Ólgandi menning í Hafnarfirði

"Á Björtum dögum í ár eru um sextíu viðburðir, og það eru bæði viðburðir sem við höfum fóstrað og ýtt úr vör en líka er mjög mikið um listamenn sem hafa komið til okkar og viljað vera með," segir Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar.

Torfbæir og stemningsmyndir

"Við höfum verið í tvö ár að undirbúa þessa opnun," segir María Karen Sigurðardóttir, forstöðumaður Ljósmyndasafns Reykjavíkur, en myndavefur safnsins hefur verið opnaður.

Málsatriðum haldið frá fjölmiðlum

Dómarinn í máli Michael Jackson neitar að afhenda fjölmiðlum skjölin sem lýsa ákæruatriðum saksóknara á hendur popparans. Þar eru nákvæmar lýsingar á þeim kynferðisbrotum sem Jackson er sakaður um að hafa framkvæmt á 13 ára krabbameinssjúkum dreng.

Með næstum allt á hreinu

Sýningin Með næstum allt á hreinu verður frumsýnd á Broadway 2. október næstkomandi. Verður hún að hluta til byggð á tónlistinni úr hinni vinsælu Stuðmannamynd Með allt á hreinu.

Liggur í loftinu í atvinnu

<strong>Regluleg laun hækkuðu</strong> að meðaltali um 1,5 prósent á milli fyrsta ársfjórðungs 2003 og fyrsta ársfjórðungs 2004.

Sjúk í dýr

"Ég er með algjöra dýradellu," segir Margrét, búfræðingur og yfirdýrahirðir Húsdýragarðsins. "Þannig hef ég alltaf verið. Ég fór reglulega í sveit til frændfólks míns sem barn og var þá alltaf að draga inn ketti, fá lánaða hunda og jarða fugla.

Listaverk eftir Hepburn á uppboði

Rúmlega hundrað myndir og höggmyndir eftir leikkonuna Katharine Hepburn eru væntanlegar á uppboð hjá Sotheby´s í New York. Flestar myndirnar gerði Hepburn meðan hún átti í 27 ára ástarsambandi sínu við leikarann Spencer Tracy.

Wyclef vill bjarga heimalandinu

Tónlistarmaðurinn Wyclef Jean er í mikilli herferð um þessar mundir til að bjarga heimalandi sínu, Haítí, undan fátækt og hungursneyð. Vill hann laða erlenda fjárfesta að landinu og fá þá til að stofna þar fyrirtæki.

Lét hafið vinna fyrir sig

Marisa Navarro Arason ljósmyndari hefur opnað ljósmyndasýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði.

Eilíft sólskin

Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Eternal Sunshine of the Spotless Mind

Gollum breytist í King Kong

Breski leikarinn Andy Serkis, sem lék Gollum í The Lord of the Rings, ætlar næst að bregða sér í hlutverk górillunnar King Kong í endurgerð myndarinnar sem kemur út í lok næsta árs.

Gibson höfðar mál

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur höfðað mál gegn bandaríska dreifingaraðilanum Regal Entertainment Group fyrir að borga framleiðslufyrirtæki sínu, Icon, ekki aðsóknartekjur af myndinni The Passion of the Christ.

Rock star í undirbúningi

Mark Burnett, höfundur raunveruleikaþáttanna vinsælu Survivor og The Apprentice, er að undirbúa nýjan þátt sem kallast Rock Star.

Popplög í vasann

Báðir heitir nýstofnað fyrirtæki sem gaf út á dögunum sex söngbækur sem rúmast fyrir í vasanum. Hver bók er tileinkuð einni hljómsveit eða flytjanda og í henni má finna 15 texta með viðeigandi gítargripum og merkjum um hvar eigi að skipta. Fyrir þá sem ekki kunna gripin, er mynd af þeim á opnunni.

Litlir púkar í skóginum

Leikaraparið Jón Ingi Hákonarson og Laufey Brá Jónsdóttir standa fyrir þremur leiklistarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 5-12 ára í sumar. "Við verðum með þema úr Dýrunum í Hálsaskógi á fyrsta námskeiðinu sem hefst á mánudaginn.

Cortney Cox eignast dóttur

Vinkonan Courtney Cox, eða Monica í sjónvarpsþáttunum um Vini, varð léttari í dag og eignaðist dóttur sem gefið hefur verið nafnið Coco. Cox og eiginmaður hennar, leikarinn David Arquette, eru sögð himinlifandi enda hafa þau lengi reynt að eignast erfingja en Cox hefur margoft misst fóstur.

Heldur flugum úti

Frábær lausn til að halda flugum og öðrum óværum úr húsinu er komin á markaðinn. Um er að ræða sérsaumuð þunn net sem límd eru í glugga með frönskum rennilás. Netin eru þægileg í notkun og aðeins þarf að líma 13 mm kant umhverfis gluggann til að festa netið.

Hlægilegt að verða rithöfundur

Steinunn Sigurðardóttir var aðeins nítján ára þegar fyrsta bók hennar, Sífellur, kom út. Heildarsafn með ljóðum Steinunnar kemur út á vegum Eddu útgáfu í dag.</font /></b />

Lóa og saxófónninn

Freyr Bjarnason fjallar um Michael Pollock og plötu hans World Citizen

Ulrich rokkaði yfir sig

Lars Ulrich, trommari væntanlegra Íslandsvina í Metallicu, er sestur aftur á bak við settið eftir veikindi og spilaði meðal annars á tónleikum sveitarinnar í Þýskalandi síðastliðinn þriðjudag.

Svört sveifla í hádeginu

"Það verður svört sveifla núna í hádeginu," segir Antonia Hevesi, organisti í Hafnarfjarðarkirkju, sem stendur fyrir fernum tónleikum á Björtum dögum í Hafnarfirði.

Coxon líkar einveran vel

Graham Coxon, fyrrverandi gítarleikari Blur, segist ákaflega ánægður með að vera einn síns liðs. Damon Albarn og fyrrverandi félagar hans í Blur hafa undanfarið unnið að nýrri plötu og nýlega lýsti Albarn því yfir að Coxon yrði ávallt gítarleikari hljómsveitarinnar.

Ég er alheimsborgari

Mike Pollock, fyrrverandi Utangarðsmaður, gaf út tvær breiðskífur á dögunum. Sólóplötuna World Citizen og svo Apocalypse Revue ásamt hljómsveit sinni The Viking Hillbilly. Plötunum er einnig dreift í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna og báðar plötur fengu á dögunum glimrandi góða dóma í dagblaðinu The Courier sem gaf sólóplötu Mikes fjórar stjörnur en plötu sveitarinnar þrjár og hálfa.

Hamlet kaupir tómata

Bergur Þór Ingólfsson hleypti nýju lífi í Hamlet Shakespeares í dansleikhúskeppni í Borgarleikhúsinu. Verkið hlaut bæði fyrstu verðlaun keppninnar og var valið besta sýningin að mati áhorfenda. </font /></b />

Cusack leikur geimveru

Bandaríski leikarinn John Cusack hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni The Martian Child sem Nick Cassavetes mun leikstýra, en hann stýrði síðast myndinni John Q. Handritið er byggð á smásögu eftir David Gerrold og hefur því verið lýst sem blöndu af ET og Parenthood. Segir það frá skáldi (Cusack) sem missir unnustu sína og ættleiðir í framhaldinu sex ára barn.

Sjá næstu 50 fréttir