Fleiri fréttir Keyrði yfir Ermarsund Breski auðjöfurinn Richard Branson setti nýtt hraðamet þegar hann var ekki nema eina og hálfa klukkustund að sigla yfir Ermarsund. 14.6.2004 00:01 Japanir hanna svefnvél 14.6.2004 00:01 Nýi BMW Z4 dummy Það er geggjaður bíll en þetta er samt ekki besti bíll í heimi 13.6.2004 00:01 Porsche Boxter innkallaður 13.6.2004 00:01 Toyota Corolla valinn bíll dagsins 13.6.2004 00:01 Skemmtilegt að spara Fyrsta spurning er: Hvað er besti kostur til að ávaxta litlar upphæðir til dæmis ef fólk leggur fyrir mánaðarlega. Önnur spurning: Hvaða kostur er bestur og öruggastur til að ávaxta stærri upphæðir án bindingar til margra ára. 13.6.2004 00:01 Síungur en geðstirður andarsteggur Það er sjálfsagt ekki á neitt fiðurfé hallað þó fullyrt sé að Andrés Önd sé frægasta önd allra tíma en þetta magnaða hugarfóstur Walt Disney fagnar 70 ára afmæli sínu í dag. Andrés, eða Donald Duck eins og hann heitir á frummálinu, kom fyrst fram á sjónarsviðið þann 9. júní 1934 í teiknimyndinni The Wise Little Hen, eða Skynsama hænan. 13.6.2004 00:01 Margslungið og þægilegt Freyr Bjarnason fjallar um eins manns hljómsveit Gulla Briem, Earth Affair. 13.6.2004 00:01 Parker fékk tískuverðlaun Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. 13.6.2004 00:01 Ulrich enn á sjúkrahúsi Lars Ulrich, trommari væntanlegra Íslandsvina í Metallica, er enn á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir að hafa veikst skyndilega á leið frá Portúgal til Englands þar sem rokksveitin átti að halda tónleika. 13.6.2004 00:01 Velkominn aftur Eftir sjö ára þögn snýr Morrissey aftur. Eldri, þroskaðri eftir áralanga útlegð í Bandaríkjunum þar sem hann var án plötusamnings og gott ef hann er ekki orðinn örlítið grárri í vöngum. Svona miðað við hvernig var búið að spila kappann í bresku pressunni síðustu ár átti ég jafnvel von á bitrustu breiðskífu kappans til þessa, en svo er sem betur fer ekki. 13.6.2004 00:01 The Shins á Airwaves Erlendu sveitirnar The Shins, Radio 4, Keane, The Stills, Kid Koala og Magnet hafa allar tilkynnt þátttöku sína á Iceland Airwaves-tónleikahátíðinni sem haldin verður í sjötta sinn dagana 20.-24. október. Búist er við því að um tvær til fjórar erlendar sveitir bætist við. Ekki er óhugsandi að um stór nöfn verði þar að ræða. 13.6.2004 00:01 Liggur í loftinu í fjármálum <strong>100 ár</strong> eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. 13.6.2004 00:01 Sportveiðar á sel við Ísland <font size="2"> </font>Auðugir bandarískir skotveiðimenn hafa áhuga á að koma hingað til lands og fá að stunda sportveiðar á sel gegn góðum greiðslum, en hingaðtil hefur hið opinbera greitt mönnum fyrir að skjóta sel. Vitað er um tvo eða þrjá Bandaríkjamen sem komið hafa hingað í þessum tilgangi og sækjast þeir helst eftir stórum útsels-brimlum. 11.6.2004 00:01 11.6.2004 00:01 Ray Charles allur Faðir soul-tónlistarinnar er allur. Ray Charles lést í gær, sjötíu og þriggja ára að aldri. Ray Charles var fyrsti tónlistarmaðurinn sem blandaði saman rhythm and blues við gospel-tónlist og skapaði þannig í raun soul-tónlistina. Hann er því réttnefndur faðir soul og er talinn með áhrifamestu tónlistarmönnum síðustu aldar. 11.6.2004 00:01 Gömul sjúkrahúsnærföt endurnýjuð Ragna Fróðadóttir er fatahönnuður og rekur saumastofu í Lundi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Ragna er þekkt fyrir fallega og óvenjulega hönnun og frumlegar hugmyndir og margir hafa gert góð kaup í fötum eftir hana. En hver skyldu nú vera bestu kaupin sem hún hefur gert? 11.6.2004 00:01 Ber virðingu fyrir fæðu og peningum Mér finnst mikilvægt að bera bæði virðingu fyrir fæðunni og fyrir peningunum," segir Jónas R. Jónsson, umboðsmaður íslenska hestsins, aðspurður hvernig hann nái að drýgja tekjurnar og spara sem mest. 11.6.2004 00:01 Er hægt að vera of vel tryggður? Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð. 11.6.2004 00:01 Buddan og börnin Það getur verið dýrt að eiga börn. Því er ekki úr vegi að setja upp skynsemisgleraugun til að hafa hemil á eyðslunni. Hér eru níu góð ráð. 11.6.2004 00:01 Hollur matur er alls ekki dýrari Nú þegar sumarið er komið eru margir sem huga að heilsunni og liggur beinast við að breyta mataræðinu. Það er ekki tilfellið að hollur matur sé dýrari en óhollur. 11.6.2004 00:01 Geggjað að vera upp á hálendinu Agnes Karen Sigurðardóttir er gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4 og eftirlætisstaðurinn hennar er að sjálfsögðu í jeppafæri. "Mér finnst geggjað að vera uppi á hálendinu, fara inn í Setur sem er klúbbskálinn okkar í 4x4 og stendur inni við Kisubotna við rætur Hofsjökuls." 11.6.2004 00:01 Sparnaður í mjólkurdrykkju Doktor David MacCarron, bandarískur prófessor í læknis- og næringarfræði við háskólann í Kaliforníu heldur því fram að Íslendingar og Bandaríkjamenn gætu sparað mjög mikið í heilbrigðisgeiranum ef börn og fullorðnir drykkju meira af mjólk og borðuðu meira af mjólkurvörum á hverjum degi. MacCarron telur að Íslendingar gætu sparað um það bil þrjá til fjóra milljarða íslenskra króna í heilbrigðiskerfinu á þennan hátt. 11.6.2004 00:01 Borða til að verjast ónæði Konur sem þurfa að vinna í mjög háværu umhverfi bregðast við ónæðinu með því að borða mjög mikið á milli mála. Ný rannsókn sýnir að þær grípa allt sem hendi er næst og úða í sig snakki, frönskum, súkkulaði og bara hverju sem er. Karlmenn hins vegar gera þetta ekki. 11.6.2004 00:01 Göngubók sem höfðar til allra Jón Gauti Jónsson er höfundur bókarinnar Gengið um óbyggðir sem nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu. Bókin er ekki leiðar- og svæðalýsingar og ekki bara ætluð vönum fjallageitum heldur á hún að höfða til allra. 11.6.2004 00:01 Krossar í Staðarsveit í uppáhaldi "Minn allra mesti uppáhaldsstaður á Íslandi er Krossar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, þar sem mamma, amma og langamma eru fæddar og uppaldar," segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Á Krossum segir hún alla afkomendur ömmu sinnar eiga sumarhús. 11.6.2004 00:01 Úrval-Útsýn í erlent samstarf Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu. 11.6.2004 00:01 Rauðir, stinnir og safaríkir "Ekki snerta tómatana mína," söng Josephine Baker daðurslega á millistríðsárunum, en íslenskir garðyrkjubændur syngja allt annan söng og bjóða neytendum upp á sannkallaða tómataveislu í sumar. Íslenskir tómatar eru nú fáanlegir árið um kring, en úrvalið eykst og verðið lækkar um leið og sumarið gengur í garð. 11.6.2004 00:01 Reglur um pizzugerð Nú getur ekki hvaða Jón Jónsson sem er opnað ítalskan pizzastað. Yfirvöld á Ítalíu hafa gefið út viðmiðunarreglur til að verja hina víðfrægu pizzu frá Napólí fyrir sviknum eftirmyndum. Reglugerðin tekur til stærðar, innihalds og jafnvel til hvers konar ofn má nota við baksturinn 11.6.2004 00:01 Grísk tzatziki-ídýfa Tzatziki-ídýfa er tilvalin með góðu brauði eða sem sósa með ýmsum grilluðum mat, til dæmis grilluðum fiski eða lambakjöti. 11.6.2004 00:01 Tók sófann í andlitslyftingu "Ég á mjög fallega íbúð sem mér líður afskaplega vel í. Hún er reyndar frekar lítil en þröngt sitja sáttir," segir Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona sem fjárfesti í lítilli íbúð í miðbænum fyrir sex árum. 11.6.2004 00:01 Plastað prjón er spennandi Vestast í Kópavoginum í risastóru verksmiðjuhúsnæði starfar Þorbjörg Valdimarsdóttir textílhönnuður. Vinnustofunni deilir hún með vinkonu sinni og hyggur senn að stórframkvæmdum á húsnæðinu við hliðina á vinnurýminu þar sem hún ætlar að búa í framtíðinni. Þorbjörg útskrifaðist frá Listaháskólanum fyrir fjórum árum og hefur síðan verið að feta sig áfram í hönnunarheiminum. 11.6.2004 00:01 Kaupmáttur launa rýrnaði <font size="2"> Kaupmáttur launa rýrnaði um 0,6% á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt launakönnun Kjararannsóknanefndar. Ástæðan er sú að á sama tíma og laun hækkuðu um hálft annað prósent, hækkaði vísitala neysluverðs um rúmlega tvö prósent og gerði því gott betur en að éta upp launahækkunina. Meðallaun þeirra 15 þúsund starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum sem könnunin náði til voru 256.500 krónur og meðalvinnutími var rúmlega 45 klukkustundir á viku. </font> 9.6.2004 00:01 Skuldir heimilanna hækka Bensínhækkkanir hér á landi í kjölfar hryðjuverkaógna við Persaflóa hækka skuldir heimilanna um fimm til sjö þúsund krónur á hvern mann og kynda undir verðbólgunni. Hækkanirnar munu valda 0,2-0,3% hækkun neysluvísitölunnar, sem Hagstofan birtir á morgun, en það hækkar skuldir heimilanna um einn og hálfan til tvo milljarða króna. 9.6.2004 00:01 Lögsóttir fyrir ólöglega dreifingu Alþjóðasamtök hljómplötuframleiðenda munu lögsækja tuttugu og fjóra einstaklinga í Danmörku fyrir ólöglega dreifingu á tónlist á netinu. 8.6.2004 00:01 Vegleg 17. júní hátíð í ár Hátíðardagskráin sautjánda júní verður með veglegra móti í Reykjavík í ár þar sem Íslendingar fagna sextíu ára afmæli lýðveldisins. 8.6.2004 00:01 Börnin blogga Fimmtíu og tvö prósent þeirra sem halda dagbók, eða blogga, á netinu eru á aldrinum þrettán til sextán ára. 8.6.2004 00:01 27 á Íslandi Hljómsveitin 27 heldur þrenna tónleika hér á landi í júní. <font face="Times New Roman">Hljómsveitin 27 er fjögurra manna rokksveit frá Boston í Bandaríkjunum. Hljómsveitin spilar dreymið og dularfullt rokk sem er nokkurskonar blanda á milli Portishead og Neil Young. </font> 8.6.2004 00:01 Fær bara brauð og vatn Kona í Texas í Bandaríkjunum hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa vanrækt tvo hesta. 8.6.2004 00:01 1.6.2004 00:01 1.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Keyrði yfir Ermarsund Breski auðjöfurinn Richard Branson setti nýtt hraðamet þegar hann var ekki nema eina og hálfa klukkustund að sigla yfir Ermarsund. 14.6.2004 00:01
Skemmtilegt að spara Fyrsta spurning er: Hvað er besti kostur til að ávaxta litlar upphæðir til dæmis ef fólk leggur fyrir mánaðarlega. Önnur spurning: Hvaða kostur er bestur og öruggastur til að ávaxta stærri upphæðir án bindingar til margra ára. 13.6.2004 00:01
Síungur en geðstirður andarsteggur Það er sjálfsagt ekki á neitt fiðurfé hallað þó fullyrt sé að Andrés Önd sé frægasta önd allra tíma en þetta magnaða hugarfóstur Walt Disney fagnar 70 ára afmæli sínu í dag. Andrés, eða Donald Duck eins og hann heitir á frummálinu, kom fyrst fram á sjónarsviðið þann 9. júní 1934 í teiknimyndinni The Wise Little Hen, eða Skynsama hænan. 13.6.2004 00:01
Margslungið og þægilegt Freyr Bjarnason fjallar um eins manns hljómsveit Gulla Briem, Earth Affair. 13.6.2004 00:01
Parker fékk tískuverðlaun Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. 13.6.2004 00:01
Ulrich enn á sjúkrahúsi Lars Ulrich, trommari væntanlegra Íslandsvina í Metallica, er enn á sjúkrahúsi í Þýskalandi eftir að hafa veikst skyndilega á leið frá Portúgal til Englands þar sem rokksveitin átti að halda tónleika. 13.6.2004 00:01
Velkominn aftur Eftir sjö ára þögn snýr Morrissey aftur. Eldri, þroskaðri eftir áralanga útlegð í Bandaríkjunum þar sem hann var án plötusamnings og gott ef hann er ekki orðinn örlítið grárri í vöngum. Svona miðað við hvernig var búið að spila kappann í bresku pressunni síðustu ár átti ég jafnvel von á bitrustu breiðskífu kappans til þessa, en svo er sem betur fer ekki. 13.6.2004 00:01
The Shins á Airwaves Erlendu sveitirnar The Shins, Radio 4, Keane, The Stills, Kid Koala og Magnet hafa allar tilkynnt þátttöku sína á Iceland Airwaves-tónleikahátíðinni sem haldin verður í sjötta sinn dagana 20.-24. október. Búist er við því að um tvær til fjórar erlendar sveitir bætist við. Ekki er óhugsandi að um stór nöfn verði þar að ræða. 13.6.2004 00:01
Liggur í loftinu í fjármálum <strong>100 ár</strong> eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. 13.6.2004 00:01
Sportveiðar á sel við Ísland <font size="2"> </font>Auðugir bandarískir skotveiðimenn hafa áhuga á að koma hingað til lands og fá að stunda sportveiðar á sel gegn góðum greiðslum, en hingaðtil hefur hið opinbera greitt mönnum fyrir að skjóta sel. Vitað er um tvo eða þrjá Bandaríkjamen sem komið hafa hingað í þessum tilgangi og sækjast þeir helst eftir stórum útsels-brimlum. 11.6.2004 00:01
Ray Charles allur Faðir soul-tónlistarinnar er allur. Ray Charles lést í gær, sjötíu og þriggja ára að aldri. Ray Charles var fyrsti tónlistarmaðurinn sem blandaði saman rhythm and blues við gospel-tónlist og skapaði þannig í raun soul-tónlistina. Hann er því réttnefndur faðir soul og er talinn með áhrifamestu tónlistarmönnum síðustu aldar. 11.6.2004 00:01
Gömul sjúkrahúsnærföt endurnýjuð Ragna Fróðadóttir er fatahönnuður og rekur saumastofu í Lundi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Ragna er þekkt fyrir fallega og óvenjulega hönnun og frumlegar hugmyndir og margir hafa gert góð kaup í fötum eftir hana. En hver skyldu nú vera bestu kaupin sem hún hefur gert? 11.6.2004 00:01
Ber virðingu fyrir fæðu og peningum Mér finnst mikilvægt að bera bæði virðingu fyrir fæðunni og fyrir peningunum," segir Jónas R. Jónsson, umboðsmaður íslenska hestsins, aðspurður hvernig hann nái að drýgja tekjurnar og spara sem mest. 11.6.2004 00:01
Er hægt að vera of vel tryggður? Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð. 11.6.2004 00:01
Buddan og börnin Það getur verið dýrt að eiga börn. Því er ekki úr vegi að setja upp skynsemisgleraugun til að hafa hemil á eyðslunni. Hér eru níu góð ráð. 11.6.2004 00:01
Hollur matur er alls ekki dýrari Nú þegar sumarið er komið eru margir sem huga að heilsunni og liggur beinast við að breyta mataræðinu. Það er ekki tilfellið að hollur matur sé dýrari en óhollur. 11.6.2004 00:01
Geggjað að vera upp á hálendinu Agnes Karen Sigurðardóttir er gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4 og eftirlætisstaðurinn hennar er að sjálfsögðu í jeppafæri. "Mér finnst geggjað að vera uppi á hálendinu, fara inn í Setur sem er klúbbskálinn okkar í 4x4 og stendur inni við Kisubotna við rætur Hofsjökuls." 11.6.2004 00:01
Sparnaður í mjólkurdrykkju Doktor David MacCarron, bandarískur prófessor í læknis- og næringarfræði við háskólann í Kaliforníu heldur því fram að Íslendingar og Bandaríkjamenn gætu sparað mjög mikið í heilbrigðisgeiranum ef börn og fullorðnir drykkju meira af mjólk og borðuðu meira af mjólkurvörum á hverjum degi. MacCarron telur að Íslendingar gætu sparað um það bil þrjá til fjóra milljarða íslenskra króna í heilbrigðiskerfinu á þennan hátt. 11.6.2004 00:01
Borða til að verjast ónæði Konur sem þurfa að vinna í mjög háværu umhverfi bregðast við ónæðinu með því að borða mjög mikið á milli mála. Ný rannsókn sýnir að þær grípa allt sem hendi er næst og úða í sig snakki, frönskum, súkkulaði og bara hverju sem er. Karlmenn hins vegar gera þetta ekki. 11.6.2004 00:01
Göngubók sem höfðar til allra Jón Gauti Jónsson er höfundur bókarinnar Gengið um óbyggðir sem nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu. Bókin er ekki leiðar- og svæðalýsingar og ekki bara ætluð vönum fjallageitum heldur á hún að höfða til allra. 11.6.2004 00:01
Krossar í Staðarsveit í uppáhaldi "Minn allra mesti uppáhaldsstaður á Íslandi er Krossar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, þar sem mamma, amma og langamma eru fæddar og uppaldar," segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Á Krossum segir hún alla afkomendur ömmu sinnar eiga sumarhús. 11.6.2004 00:01
Úrval-Útsýn í erlent samstarf Úrval-Útsýn hefur hafið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Octopustravel og er með skrifstofur í London, New York, Osaka og Hong Kong. Með þessu fyrirtæki er hægt að bóka gististaði og skoðunarferðir um allan heim á netinu. 11.6.2004 00:01
Rauðir, stinnir og safaríkir "Ekki snerta tómatana mína," söng Josephine Baker daðurslega á millistríðsárunum, en íslenskir garðyrkjubændur syngja allt annan söng og bjóða neytendum upp á sannkallaða tómataveislu í sumar. Íslenskir tómatar eru nú fáanlegir árið um kring, en úrvalið eykst og verðið lækkar um leið og sumarið gengur í garð. 11.6.2004 00:01
Reglur um pizzugerð Nú getur ekki hvaða Jón Jónsson sem er opnað ítalskan pizzastað. Yfirvöld á Ítalíu hafa gefið út viðmiðunarreglur til að verja hina víðfrægu pizzu frá Napólí fyrir sviknum eftirmyndum. Reglugerðin tekur til stærðar, innihalds og jafnvel til hvers konar ofn má nota við baksturinn 11.6.2004 00:01
Grísk tzatziki-ídýfa Tzatziki-ídýfa er tilvalin með góðu brauði eða sem sósa með ýmsum grilluðum mat, til dæmis grilluðum fiski eða lambakjöti. 11.6.2004 00:01
Tók sófann í andlitslyftingu "Ég á mjög fallega íbúð sem mér líður afskaplega vel í. Hún er reyndar frekar lítil en þröngt sitja sáttir," segir Bryndís Ásmundsdóttir leik- og söngkona sem fjárfesti í lítilli íbúð í miðbænum fyrir sex árum. 11.6.2004 00:01
Plastað prjón er spennandi Vestast í Kópavoginum í risastóru verksmiðjuhúsnæði starfar Þorbjörg Valdimarsdóttir textílhönnuður. Vinnustofunni deilir hún með vinkonu sinni og hyggur senn að stórframkvæmdum á húsnæðinu við hliðina á vinnurýminu þar sem hún ætlar að búa í framtíðinni. Þorbjörg útskrifaðist frá Listaháskólanum fyrir fjórum árum og hefur síðan verið að feta sig áfram í hönnunarheiminum. 11.6.2004 00:01
Kaupmáttur launa rýrnaði <font size="2"> Kaupmáttur launa rýrnaði um 0,6% á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt launakönnun Kjararannsóknanefndar. Ástæðan er sú að á sama tíma og laun hækkuðu um hálft annað prósent, hækkaði vísitala neysluverðs um rúmlega tvö prósent og gerði því gott betur en að éta upp launahækkunina. Meðallaun þeirra 15 þúsund starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum sem könnunin náði til voru 256.500 krónur og meðalvinnutími var rúmlega 45 klukkustundir á viku. </font> 9.6.2004 00:01
Skuldir heimilanna hækka Bensínhækkkanir hér á landi í kjölfar hryðjuverkaógna við Persaflóa hækka skuldir heimilanna um fimm til sjö þúsund krónur á hvern mann og kynda undir verðbólgunni. Hækkanirnar munu valda 0,2-0,3% hækkun neysluvísitölunnar, sem Hagstofan birtir á morgun, en það hækkar skuldir heimilanna um einn og hálfan til tvo milljarða króna. 9.6.2004 00:01
Lögsóttir fyrir ólöglega dreifingu Alþjóðasamtök hljómplötuframleiðenda munu lögsækja tuttugu og fjóra einstaklinga í Danmörku fyrir ólöglega dreifingu á tónlist á netinu. 8.6.2004 00:01
Vegleg 17. júní hátíð í ár Hátíðardagskráin sautjánda júní verður með veglegra móti í Reykjavík í ár þar sem Íslendingar fagna sextíu ára afmæli lýðveldisins. 8.6.2004 00:01
Börnin blogga Fimmtíu og tvö prósent þeirra sem halda dagbók, eða blogga, á netinu eru á aldrinum þrettán til sextán ára. 8.6.2004 00:01
27 á Íslandi Hljómsveitin 27 heldur þrenna tónleika hér á landi í júní. <font face="Times New Roman">Hljómsveitin 27 er fjögurra manna rokksveit frá Boston í Bandaríkjunum. Hljómsveitin spilar dreymið og dularfullt rokk sem er nokkurskonar blanda á milli Portishead og Neil Young. </font> 8.6.2004 00:01
Fær bara brauð og vatn Kona í Texas í Bandaríkjunum hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa vanrækt tvo hesta. 8.6.2004 00:01