Fleiri fréttir Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð 1.11.2011 00:01 Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein 1.11.2011 00:01 Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt 1.11.2011 00:01 Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) 1.11.2011 00:01 Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt 1.11.2011 00:01 Sálmur 76 - Hin fegursta rósin er fundin 1.11.2011 00:01 Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð 1.11.2011 00:01 Sálmur 78 - Í dag er glatt í döprum hjörtum 1.11.2011 00:01 Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð 1.11.2011 00:01 Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem 1.11.2011 00:01 Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi 1.11.2011 00:01 Sálmur 82 - Heims um ból 1.11.2011 00:01 Sálmur 83 - Dýrð sé Guði' í hæstu hæðum 1.11.2011 00:01 Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin 1.11.2011 00:01 Sálmur 85 - Af himnum ofan boðskap ber 1.11.2011 00:01 Sálmur 87 - Sem börn af hjarta viljum vér 1.11.2011 00:01 Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist 1.11.2011 00:01 Sálmur 88 - Sjá, himins opnast hlið 1.11.2011 00:01 Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð 1.11.2011 00:01 Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið 1.11.2011 00:01 Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll 1.11.2011 00:01 Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst 1.11.2011 00:01 Sálmur 94 - Jesús, þú ert vort jólaljós 1.11.2011 00:01 Sálmur 95 - Ég vil með þér, Jesús, fæðast 1.11.2011 00:01 Sálmur 562 - Að jötu þinni 1.11.2011 00:01 Sálmur 563 - Þá nýfæddur Jesús 1.11.2011 00:01 Sálmur 564 - Á dimmri nóttu 1.11.2011 00:01 Sálmur 565 - Kom, blíða tíð 1.11.2011 00:01 Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs 1.11.2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1.11.2011 00:01 Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm 1.11.2011 00:01 Búin að setja seríur í gluggana „Þegar ég hugsa um eftirminnileg jól dettur mér fyrst í hug þegar ég var sirka 11 ára og við bjuggum í Los Angeles þá fékk ég alltaf svo mikla heimþrá á jólunum af því fyrir utan ljós og skreytingar er ekki mjög jólalegt þar," segir leikkonan Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 1.11.2011 00:01 Lyktin af hangikjöti ómissandi partur af jólunum „Þegar ég var yngri var það um leið og jólaserían var sett á svalirnar heima og það er ein af þeim hefðum sem ég hef haldið eftir að við konan fórum að búa að setja jólaseríu á svalahandriðið og konan býr alltaf til aðventukrans. Fyrsti í aðventu er því svona sá tímapunktur þar sem jólaundirbúningurinn hefst." 1.11.2011 00:01 Jólahátíð í Kópavogi - myndir Sannkölluð jólahátíð í Kópavogi var haldin í gær á Hálsatorgi í Kópavogi. Kópavogsbúum og öðrum gestum var meðal annars boðið að taka þátt í laufabrauðsbakstri, hlusta á jólasöngva, fræðast um jólaköttinn og tendra á jólaljósunum á vinarbæjarjólatré Kópavogsbúa. Eins og myndirnar sýna myndaðist sannkölluð fjölskyldustemning. 1.11.2011 00:01 Mosfellingar gleðjast - myndir Börn og fullorðnir glöddust yfir því að aðventan er nú gengin í garð og skein gleðin úr hverju andliti á laugardaginn þegar kveikt var á ljósunum á jólatré Mosfellinga á Miðbæjartorgi. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var fjöldi saman kominn og voru jólalögin sungin háum rómi og dansað í kring um jólatréð. 1.11.2011 00:01 Logi: Þakklátur að geta haldið jólin „Blanda af snjó, jólatónlist, góðri lykt, skemmtilegu fólki, góðum mat og góðri stemningu kemur mér í gírinn," svarar Logi Geirsson handboltakappi spurður hvað kemur honum í jólagír. „Þessi hátíð er svo sannarlega fallegasta hátíð ársins. Bestu gjarfirnar í kringum tréð eru sameining og tengsl fjölskyldunnar. En eins og einhver snillingurinn sagði ; „At Christmas, all roads lead home." 1.11.2011 00:01 Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. 1.11.2011 00:01 Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Það færist í vöxt að fjölskyldur og fyrirtæki panti sérskreytta jólaístertur fyrir jólaboðin og jólahlaðborðin. Persónulegar ístertur henta vel á jólahlaðborðið eða í útskriftarveisluna enda er ljúffengur ís kjörinn eftirréttur eftir góða máltíð. 1.11.2011 00:01 Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk „Ég er mikil jólakerling og á ekki auðvelt með að benda á uppáhalds jólaskrautið mitt enda er ég annáluð fyrir að finna jólaskraut úti um allan heim," segir hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt, sem hefur meðal annars afrekað það að kaupa jólaskraut í miðri eyðimörk í Ástralíu. 1.11.2011 00:01 Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Hefðirnar eru mörgum það mikilvægar að jólaundirbúningurinn fer allur í eitt stresskast. Sumum tekst þó að njóta aðdraganda jólanna í rólegheitum. 1.11.2011 00:01 Arnar Grant: Bakar piparkökur og hlustar á jólalög „Þar sem dóttir mín er tveggja og hálfs árs einkennist undirbúningur jólanna auðvitað mikið af því að kynna hana fyrir jólahátíðinni og öllu því sem henni fylgir," segir Arnar Grant líkamsræktarfrömuður. „Við erum dugleg að segja henni frá jólasveinunum, sýna henni öll jólaljósin og skreytingarnar, baka og skreyta piparkökur og hlusta á jólalög." 1.11.2011 00:01 Jói G: Gleði barnanna og rauðkálið hennar mömmu „Ég á svo framsýna konu að jólapakkar eru flestir keyptir og margir frágengnir í byrjun desember," svarar Jóhann G. Jóhannsson leikari spurður út í hans undirbúning fyrir hátíðarnar. 1.11.2011 00:01 Bounty toppar Þeytið vel saman smjör og sykur. 1.11.2011 00:01 Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Þessir vel skreyttu og ríkulega búnu jólatrukkar Coca Cola munu leggja fyrir framan stærri verslunarkjarna landsins og bjóða fólki inn á hverjum degi út aðventuna. 1.11.2011 00:01 Jólabollar sem ylja og gleðja Allir ættu að geta fundið fallegan jólabolla sem gleður og kætir í skammdeginu, hvort sem þeir eru litlir eða stórir, krúttlegir eða fágaðir. 1.11.2011 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Búin að setja seríur í gluggana „Þegar ég hugsa um eftirminnileg jól dettur mér fyrst í hug þegar ég var sirka 11 ára og við bjuggum í Los Angeles þá fékk ég alltaf svo mikla heimþrá á jólunum af því fyrir utan ljós og skreytingar er ekki mjög jólalegt þar," segir leikkonan Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 1.11.2011 00:01
Lyktin af hangikjöti ómissandi partur af jólunum „Þegar ég var yngri var það um leið og jólaserían var sett á svalirnar heima og það er ein af þeim hefðum sem ég hef haldið eftir að við konan fórum að búa að setja jólaseríu á svalahandriðið og konan býr alltaf til aðventukrans. Fyrsti í aðventu er því svona sá tímapunktur þar sem jólaundirbúningurinn hefst." 1.11.2011 00:01
Jólahátíð í Kópavogi - myndir Sannkölluð jólahátíð í Kópavogi var haldin í gær á Hálsatorgi í Kópavogi. Kópavogsbúum og öðrum gestum var meðal annars boðið að taka þátt í laufabrauðsbakstri, hlusta á jólasöngva, fræðast um jólaköttinn og tendra á jólaljósunum á vinarbæjarjólatré Kópavogsbúa. Eins og myndirnar sýna myndaðist sannkölluð fjölskyldustemning. 1.11.2011 00:01
Mosfellingar gleðjast - myndir Börn og fullorðnir glöddust yfir því að aðventan er nú gengin í garð og skein gleðin úr hverju andliti á laugardaginn þegar kveikt var á ljósunum á jólatré Mosfellinga á Miðbæjartorgi. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var fjöldi saman kominn og voru jólalögin sungin háum rómi og dansað í kring um jólatréð. 1.11.2011 00:01
Logi: Þakklátur að geta haldið jólin „Blanda af snjó, jólatónlist, góðri lykt, skemmtilegu fólki, góðum mat og góðri stemningu kemur mér í gírinn," svarar Logi Geirsson handboltakappi spurður hvað kemur honum í jólagír. „Þessi hátíð er svo sannarlega fallegasta hátíð ársins. Bestu gjarfirnar í kringum tréð eru sameining og tengsl fjölskyldunnar. En eins og einhver snillingurinn sagði ; „At Christmas, all roads lead home." 1.11.2011 00:01
Fær stærstu gjöf lífsins Kjartan Sturluson á alls kyns fallegt skraut á jólatréð sitt. Þessi fagurkeri er líka um það bil að upplifa stórkostlegu jól lífs síns og mestu gjöfina fær hann sennilega rétt fyrir jól. 1.11.2011 00:01
Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Það færist í vöxt að fjölskyldur og fyrirtæki panti sérskreytta jólaístertur fyrir jólaboðin og jólahlaðborðin. Persónulegar ístertur henta vel á jólahlaðborðið eða í útskriftarveisluna enda er ljúffengur ís kjörinn eftirréttur eftir góða máltíð. 1.11.2011 00:01
Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk „Ég er mikil jólakerling og á ekki auðvelt með að benda á uppáhalds jólaskrautið mitt enda er ég annáluð fyrir að finna jólaskraut úti um allan heim," segir hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt, sem hefur meðal annars afrekað það að kaupa jólaskraut í miðri eyðimörk í Ástralíu. 1.11.2011 00:01
Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Hefðirnar eru mörgum það mikilvægar að jólaundirbúningurinn fer allur í eitt stresskast. Sumum tekst þó að njóta aðdraganda jólanna í rólegheitum. 1.11.2011 00:01
Arnar Grant: Bakar piparkökur og hlustar á jólalög „Þar sem dóttir mín er tveggja og hálfs árs einkennist undirbúningur jólanna auðvitað mikið af því að kynna hana fyrir jólahátíðinni og öllu því sem henni fylgir," segir Arnar Grant líkamsræktarfrömuður. „Við erum dugleg að segja henni frá jólasveinunum, sýna henni öll jólaljósin og skreytingarnar, baka og skreyta piparkökur og hlusta á jólalög." 1.11.2011 00:01
Jói G: Gleði barnanna og rauðkálið hennar mömmu „Ég á svo framsýna konu að jólapakkar eru flestir keyptir og margir frágengnir í byrjun desember," svarar Jóhann G. Jóhannsson leikari spurður út í hans undirbúning fyrir hátíðarnar. 1.11.2011 00:01
Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Þessir vel skreyttu og ríkulega búnu jólatrukkar Coca Cola munu leggja fyrir framan stærri verslunarkjarna landsins og bjóða fólki inn á hverjum degi út aðventuna. 1.11.2011 00:01
Jólabollar sem ylja og gleðja Allir ættu að geta fundið fallegan jólabolla sem gleður og kætir í skammdeginu, hvort sem þeir eru litlir eða stórir, krúttlegir eða fágaðir. 1.11.2011 00:01