Jól

Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið

Það aldin út er sprungið og ilm ar sólu mót, sem fyrr var fagurt sungið af fríðr i Jesse rót. Og blómstrið það á þrótt að veita vor og yndi um vetr ar miðja nótt. Þú ljúfa liljurósin, sem lífg ar helið kalt og kveikir kærleiksljósin og krýn ir lífið allt. Ó, Guð og maður, greið oss veg frá öllu illu svo yf irvinnum deyð.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×