Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð 1. nóvember 2011 00:01 Latneskur söngur frá 14. öld - Sigurbjörn Einarsson Fornkirkjulegur jólasöngur - Wittenberg 1543 - Sb. 1589 SYNGI Guði himna hjörð heilagt lof og þakkargjörð, undir taki allt á jörð: Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann. Mærin helga heimi fæddi Guð og mann. Eja! Eja! Ljómar dagur dýr og nýr, dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr. Nú í dag er Drottinn Kristur, Drottinn Kristur fæddur þér, gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er. Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel! Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel. Síon, lofa lausnarann, lífgjöf vora, Guð og mann, synd og dauða sigrar hann. Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann. Mærin helga heimi fæddi Guð og mann. Eja! Eja! Ljómar dagur dýr og nýr, dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr. Nú í dag er Drottinn Kristur, Drottinn Kristur fæddur þér, gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er. Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel! Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Rokkurinn suðar Jól Íslensk hönnunarjól Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól
Latneskur söngur frá 14. öld - Sigurbjörn Einarsson Fornkirkjulegur jólasöngur - Wittenberg 1543 - Sb. 1589 SYNGI Guði himna hjörð heilagt lof og þakkargjörð, undir taki allt á jörð: Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann. Mærin helga heimi fæddi Guð og mann. Eja! Eja! Ljómar dagur dýr og nýr, dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr. Nú í dag er Drottinn Kristur, Drottinn Kristur fæddur þér, gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er. Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel! Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel. Síon, lofa lausnarann, lífgjöf vora, Guð og mann, synd og dauða sigrar hann. Nú birtist sá, er hjálp oss fann og frelsi vann. Mærin helga heimi fæddi Guð og mann. Eja! Eja! Ljómar dagur dýr og nýr, dýrð Guðs föður, náð og friður með oss býr. Nú í dag er Drottinn Kristur, Drottinn Kristur fæddur þér, gleðin sanna, Guð í manni, hjá oss er. Dásamlegt er Drottins nafn, Immanúel! Lofi allt hans líkn, sem blessar líf og hel.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Frystir jólaskreytingarnar Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Sálmur 77 - Kom blessuð, ljóssins hátíð Jól Gómsætir bitar í jólapakkann Jól Heimagerður brjóstsykur Jól Rokkurinn suðar Jól Íslensk hönnunarjól Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól