Jól

Sálmur 87 - Sem börn af hjarta viljum vér

Sem börn af hjarta viljum vér nú veg semd Jesú flytja hér, og hann, sem kom af himni' á jörð, mun heyra vora þakkargjörð. Lofgjörð þér og þökk sé skýrð, þú, Guðs barnið úr himnadýrð. Hósíanna! Hósíanna! Hósíanna! syngjum syni Guðs. Með liði himna lofum vér hinn ljúf a, sem í upp_ hæð er. Í dag hann jörðu frið réð fá og föðurþóknun mönnum á. Lofgjörð þér og þökk sé skýrð, þú, Guðs barnið úr himnadýrð. Hósíanna! Hósíanna! Hósíanna! syngjum syni Guðs.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.