Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Alltaf betra en í fyrra Jól Jólastjakar Jólin Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu Jól Sakna ástvina, malts og appelsíns Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Uppsett en óreglulegt Jól Grýla vill fá krakka í pokann Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Alltaf betra en í fyrra Jól Jólastjakar Jólin Hraðnámskeið í hegðun á jólahlaðborðinu Jól Sakna ástvina, malts og appelsíns Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Uppsett en óreglulegt Jól Grýla vill fá krakka í pokann Jól Samverustundir svo dýrmætar Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin