Jól

Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem

Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.