Jól

Sálmur 563 - Þá nýfæddur Jesús

Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá á jólunum fyrstu, var dýrðlegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu manns. Þeir sungu "hallelúja" með hátíðarbrag: "Nú hlotnast guðsbörnum friður í dag." Og fagnandi hirðarnir fengu að sjá hvar frelsarinn okkar í jötunni lá. Ég bið þig, ó, Drottinn, að dvelja mér hjá, að dýrðina þína ég fái að sjá. Ó, blessaðu, Jesú, öll börnin þín hér, að búa þau fái á himnum hjá þér.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.