Fleiri fréttir

Veiði lokið í Veiðivötnum

Þá er stangveiðitímabilinu lokið þetta árið í Veiðivötnum og veiðtölur liggja fyrir eftir ágætt sumar.

Flott veiði í Hraunsfirði

Veiðin í Hraunsfirði hefur verið góð í sumar og fór vel af stað strax á fyrsta degi en mánuður er enn eftir af veiðitímanum þar.

Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni

Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní.

Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum

Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna.

112 sm lax stærsti laxinn í sumar

Í kvöld var dreginn á land lax sem er klárlega sá stærsti sem hefur komið á land í sumar en fiskurinn var 112 sm að lengd.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum á heimasíðu Landssambands veiðifélaga breytir lítið uppröðin aflahæstu ánna á þessu sumri.

Gæsaveiðin fer rólega af stað

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins.

Langá komin yfir 1.000 laxa

Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og þar sést vel gífurlegt forskot Ytri Rangár.

Haukadalsá komin yfir 700 laxa

Veiðin í Haukadalsá hefur verið afar góð í sumar og þrátt fyrir að ágúst sé hálfnaður er ennþá að ganga lax í ánna.

Að veiða lax í litlu vatni

Þrátt fyrir að það hafi komið smá slurkur af rigningu hefur vatnið í ánum á vesturlandi hækkað lítið sem ekkert.

Mæðgur kljást við sama fiskinn á sama tíma

Það er afar sjaldgæft að heyra sögur af því að sami fiskurinn sé þreyttur af tveimur veiðimönnum á sama tíma hyvað þá að mæðgur séu að togast á um sama fiskinn.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur.

Fín veiði í Frostastaðavatni

Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon.

Laxinn mættur í Elliðavatn

Silungsveiðin í Elliðavatni hefur verið frekar dræm í sumar og það hefur ekki heyrst af mikilli veiði frá neinum.

Sjá næstu 50 fréttir