Fleiri fréttir Veiði lokið í Veiðivötnum Þá er stangveiðitímabilinu lokið þetta árið í Veiðivötnum og veiðtölur liggja fyrir eftir ágætt sumar. 31.8.2016 10:00 Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Það veiðast víða stórlaxar þessa dagana en ein af þeim ám sem er að skila mörgum stórlaxinum á land er Vatnsdalsá. 30.8.2016 13:00 Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Við erum nýbúin að greina frá stórlaxaveiðum á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal en þar er lítið lát á veiði á stórlöxum. 30.8.2016 12:55 Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Aðeins er búið að fella 550 dýr af 1.300 hundruð fyrir austan. 30.8.2016 11:41 Flott veiði í Hraunsfirði Veiðin í Hraunsfirði hefur verið góð í sumar og fór vel af stað strax á fyrsta degi en mánuður er enn eftir af veiðitímanum þar. 28.8.2016 14:00 Tók tvo 102 sm hænga úr sama hylnum Miðfjarðará stefnir óðum að 4.000 löxum sem henni hefur verið spáð í sumar og ljóst að hún er að skila frábæru sumri. 28.8.2016 11:00 Veiðimenn vonast eftir rigningu á endasprettinum Þurrkurinn sem hefur haldið veiðitölum niðri heldur bara áfram og það verður að segjast eins og er að veiðimenn eru fyrir löngu orðnir langeygir eftir vætu. 28.8.2016 10:00 Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní. 27.8.2016 11:00 Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna. 27.8.2016 10:00 112 sm lax stærsti laxinn í sumar Í kvöld var dreginn á land lax sem er klárlega sá stærsti sem hefur komið á land í sumar en fiskurinn var 112 sm að lengd. 25.8.2016 23:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum á heimasíðu Landssambands veiðifélaga breytir lítið uppröðin aflahæstu ánna á þessu sumri. 25.8.2016 09:00 Spá að Miðfjarðará fari yfir 4.000 laxa Miðfjarðará er sem stendur önnur aflahæsta á sumarsins en veiðin þar hefur verið með besta móti í allt sumar. 24.8.2016 11:00 Gæsaveiðin fer rólega af stað Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins. 24.8.2016 10:00 Langá komin yfir 1.000 laxa Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða. 22.8.2016 13:33 Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Elliðavatn er líklega eitt vinsælasta vatn á suðvesturhorni landsins en það er mikið stundað frá fyrsta degi og inní júlí. 22.8.2016 09:00 Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Það hefur borið nokkuð á umræðu og athugasemdum til veiðileyfasala í mörgum ám vegna merkinga við árnar. 20.8.2016 16:00 Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Sitt sýnist hverjum með það sem þarf af mikilli nauðsyn að hafa með í veiðiferð en það er klárt að áherlsur á mikilvægi aukahluta eru misjafnar. 20.8.2016 14:26 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og þar sést vel gífurlegt forskot Ytri Rangár. 18.8.2016 09:00 Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Langá á Mýrum hefur notið þess á þessu þurrkasumri að hafa vatnsmiðlun úr Langavatni og hefur þess vegna ekki orðið jafn vatnslítil og aðrar ár á vesturlandi. 17.8.2016 15:00 Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Það hefur verið lítið vatn í ánum í sumar og erfitt að fá laxinn til að taka en það er auðvitað alltaf reynt og aldrei gefist upp. 17.8.2016 12:51 Haukadalsá komin yfir 700 laxa Veiðin í Haukadalsá hefur verið afar góð í sumar og þrátt fyrir að ágúst sé hálfnaður er ennþá að ganga lax í ánna. 16.8.2016 13:42 Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Okkur er nokkuð tíðrætt um lága vatnsstöðu í ánum og hversu illa laxinn vill taka við þær aðstæður en þetta ástand dregur stundum fram annað og verra. 14.8.2016 14:00 Að veiða lax í litlu vatni Þrátt fyrir að það hafi komið smá slurkur af rigningu hefur vatnið í ánum á vesturlandi hækkað lítið sem ekkert. 14.8.2016 12:00 Mæðgur kljást við sama fiskinn á sama tíma Það er afar sjaldgæft að heyra sögur af því að sami fiskurinn sé þreyttur af tveimur veiðimönnum á sama tíma hyvað þá að mæðgur séu að togast á um sama fiskinn. 13.8.2016 11:00 Hátt hlutfall stórlaxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið nokkuð jöfn síðustu daga en að meðaltali eru að koma upp um 50 laxar á dag. 11.8.2016 14:14 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur. 11.8.2016 12:41 Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. 8.8.2016 14:00 Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Það hefur verið frábær veiði í Ytri Rangá í sumar og ennþá eru tæpur þrír mánuðir eftir af tímabilinu. 8.8.2016 11:00 Fín veiði í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon. 8.8.2016 09:30 Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Eyjafjarðará átti nokkra dýfu í veiði og var komin á þann stað að nokkrar áhyggjur voru meðal unnenda hennar um framhaldið. 6.8.2016 13:00 Hægist heldur á veiðinni í Veiðivötnum Það er ekki bara í laxveiðinni þar sem einmuna veðurblíða gerir veiðimönnum lífið leitt og fiskinn tregann. 6.8.2016 10:15 Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiðin í ánum á vesturlandi er afar lítil síðustu tvær vikurnar eftir langvarandi þurrka og sólskin uppá hvern einasta dag. 5.8.2016 12:52 Litlar bleikjutorfur um allan Hraunsfjörð Silungsveiðin í víða í miklum blóma þessa dagana og þá sér í lagi í þeim vötnum og ám þar sem sjóbleikju er að finna. 2.8.2016 15:00 Laxinn mættur í Elliðavatn Silungsveiðin í Elliðavatni hefur verið frekar dræm í sumar og það hefur ekki heyrst af mikilli veiði frá neinum. 2.8.2016 13:15 Eystri Rangá komin í 2000 laxa Eystri Rangá fór feyknavel af stað í byrjun sumars í klakveiðinni og framhaldið hefur ekki verið síðra. 1.8.2016 13:13 Sjá næstu 50 fréttir
Veiði lokið í Veiðivötnum Þá er stangveiðitímabilinu lokið þetta árið í Veiðivötnum og veiðtölur liggja fyrir eftir ágætt sumar. 31.8.2016 10:00
Róleg veiði en stórir laxar í Vatnsdalnum Það veiðast víða stórlaxar þessa dagana en ein af þeim ám sem er að skila mörgum stórlaxinum á land er Vatnsdalsá. 30.8.2016 13:00
Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Við erum nýbúin að greina frá stórlaxaveiðum á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal en þar er lítið lát á veiði á stórlöxum. 30.8.2016 12:55
Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Aðeins er búið að fella 550 dýr af 1.300 hundruð fyrir austan. 30.8.2016 11:41
Flott veiði í Hraunsfirði Veiðin í Hraunsfirði hefur verið góð í sumar og fór vel af stað strax á fyrsta degi en mánuður er enn eftir af veiðitímanum þar. 28.8.2016 14:00
Tók tvo 102 sm hænga úr sama hylnum Miðfjarðará stefnir óðum að 4.000 löxum sem henni hefur verið spáð í sumar og ljóst að hún er að skila frábæru sumri. 28.8.2016 11:00
Veiðimenn vonast eftir rigningu á endasprettinum Þurrkurinn sem hefur haldið veiðitölum niðri heldur bara áfram og það verður að segjast eins og er að veiðimenn eru fyrir löngu orðnir langeygir eftir vætu. 28.8.2016 10:00
Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní. 27.8.2016 11:00
Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna. 27.8.2016 10:00
112 sm lax stærsti laxinn í sumar Í kvöld var dreginn á land lax sem er klárlega sá stærsti sem hefur komið á land í sumar en fiskurinn var 112 sm að lengd. 25.8.2016 23:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum á heimasíðu Landssambands veiðifélaga breytir lítið uppröðin aflahæstu ánna á þessu sumri. 25.8.2016 09:00
Spá að Miðfjarðará fari yfir 4.000 laxa Miðfjarðará er sem stendur önnur aflahæsta á sumarsins en veiðin þar hefur verið með besta móti í allt sumar. 24.8.2016 11:00
Gæsaveiðin fer rólega af stað Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og að venju var kominn mikill hugur í skyttur landsins sem hópuðust á hálendi og akra landsins. 24.8.2016 10:00
Langá komin yfir 1.000 laxa Langá á Mýrum fór yfir 1.000 laxa í morgun í veðri sem seint verður talið gott veiðiveður en á Mýrunum er núna glampandi sól og sumarblíða. 22.8.2016 13:33
Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Elliðavatn er líklega eitt vinsælasta vatn á suðvesturhorni landsins en það er mikið stundað frá fyrsta degi og inní júlí. 22.8.2016 09:00
Veiðimenn kvarta undan illa merktum laxveiðiám Það hefur borið nokkuð á umræðu og athugasemdum til veiðileyfasala í mörgum ám vegna merkinga við árnar. 20.8.2016 16:00
Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Sitt sýnist hverjum með það sem þarf af mikilli nauðsyn að hafa með í veiðiferð en það er klárt að áherlsur á mikilvægi aukahluta eru misjafnar. 20.8.2016 14:26
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gærkvöldi og þar sést vel gífurlegt forskot Ytri Rangár. 18.8.2016 09:00
Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Langá á Mýrum hefur notið þess á þessu þurrkasumri að hafa vatnsmiðlun úr Langavatni og hefur þess vegna ekki orðið jafn vatnslítil og aðrar ár á vesturlandi. 17.8.2016 15:00
Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Það hefur verið lítið vatn í ánum í sumar og erfitt að fá laxinn til að taka en það er auðvitað alltaf reynt og aldrei gefist upp. 17.8.2016 12:51
Haukadalsá komin yfir 700 laxa Veiðin í Haukadalsá hefur verið afar góð í sumar og þrátt fyrir að ágúst sé hálfnaður er ennþá að ganga lax í ánna. 16.8.2016 13:42
Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Okkur er nokkuð tíðrætt um lága vatnsstöðu í ánum og hversu illa laxinn vill taka við þær aðstæður en þetta ástand dregur stundum fram annað og verra. 14.8.2016 14:00
Að veiða lax í litlu vatni Þrátt fyrir að það hafi komið smá slurkur af rigningu hefur vatnið í ánum á vesturlandi hækkað lítið sem ekkert. 14.8.2016 12:00
Mæðgur kljást við sama fiskinn á sama tíma Það er afar sjaldgæft að heyra sögur af því að sami fiskurinn sé þreyttur af tveimur veiðimönnum á sama tíma hyvað þá að mæðgur séu að togast á um sama fiskinn. 13.8.2016 11:00
Hátt hlutfall stórlaxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið nokkuð jöfn síðustu daga en að meðaltali eru að koma upp um 50 laxar á dag. 11.8.2016 14:14
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur. 11.8.2016 12:41
Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. 8.8.2016 14:00
Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Það hefur verið frábær veiði í Ytri Rangá í sumar og ennþá eru tæpur þrír mánuðir eftir af tímabilinu. 8.8.2016 11:00
Fín veiði í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon. 8.8.2016 09:30
Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Eyjafjarðará átti nokkra dýfu í veiði og var komin á þann stað að nokkrar áhyggjur voru meðal unnenda hennar um framhaldið. 6.8.2016 13:00
Hægist heldur á veiðinni í Veiðivötnum Það er ekki bara í laxveiðinni þar sem einmuna veðurblíða gerir veiðimönnum lífið leitt og fiskinn tregann. 6.8.2016 10:15
Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiðin í ánum á vesturlandi er afar lítil síðustu tvær vikurnar eftir langvarandi þurrka og sólskin uppá hvern einasta dag. 5.8.2016 12:52
Litlar bleikjutorfur um allan Hraunsfjörð Silungsveiðin í víða í miklum blóma þessa dagana og þá sér í lagi í þeim vötnum og ám þar sem sjóbleikju er að finna. 2.8.2016 15:00
Laxinn mættur í Elliðavatn Silungsveiðin í Elliðavatni hefur verið frekar dræm í sumar og það hefur ekki heyrst af mikilli veiði frá neinum. 2.8.2016 13:15
Eystri Rangá komin í 2000 laxa Eystri Rangá fór feyknavel af stað í byrjun sumars í klakveiðinni og framhaldið hefur ekki verið síðra. 1.8.2016 13:13