Fleiri fréttir Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Það er ekki loku fyrir það skotið að veiðimenn séu orðnir frekar þreyttir á vatnsleysinu sem hrjáir laxveiðiárnar. 31.7.2016 13:31 76 sm urriði úr Laxárdalnum Laxá í Mývatnssveit er líklega eitt af þekktustu urriðaveiðisvæðum í evrópu og þangað leita veiðimenn sem vilja setja í stóra urriða. 29.7.2016 15:00 Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Það er ekki alls staðar tökuleysi á vesturlandi og veiðin í Haukadalsá og Laxá í Dölum sýnir það ágætlega. 29.7.2016 13:47 Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni Landdsamband Veiðifélaga birti í gær nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum eins og alltaf á miðvikudögum. 28.7.2016 14:23 Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Það er svakaleg veiði í Ytri Rangá þessa dagana og nokkuð ljóst að það þarf mikið til að skáka henni við í sumar. 26.7.2016 11:00 85 laxa holl í Laxá í Dölum Það fer vonandi að sjá fyrir endann á tökuleysinu á vesturlandi og nýjar fréttir úr dölunum vonandi styrkja þá von. 26.7.2016 10:00 Lítil veiði á Þingvöllum Þetta er einn skemmtilegasti tíminn til að veiða við Þingvallavatn því suma daga má sjá litlar torfur af bleikju alveg uppí harða landi. 25.7.2016 13:00 Takan á Vesturlandi mjög róleg Það er kannski lítið vatn í sumum ánum á Vesturlandi en samt ekki á þeim mörkum að það ætti að hafa mikil áhrif á tökuna hjá laxinum. 25.7.2016 10:20 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Það veiðist víða vel þessa dagana og þrátt fyrir ansi rólega veiði í sumum ánum eru aðrar að eiga gott sumar. 23.7.2016 14:00 Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera ævintýralega góð frá opnun og nú þegar smálaxagöngurnar eru mættar heldur veislan bara áfram. 23.7.2016 13:00 Nessvæðið í Laxá líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem kennt er við Nes er vafalaust eitt besta stórlaxasvæði landsins. 23.7.2016 10:00 Nýjar tölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga birti nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í morgun og það er heldur sorglegt að sjá tölurnar úr sumum ánum. 21.7.2016 13:03 Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Ef það hefur einhvern tímann verið hvatning til að læra að kasta flugu þá er það núna. 21.7.2016 09:00 Veiðin í Jöklu mun betri en í fyrra Veiðisvæðið við Jöklu er að gefa vel þessa dagana en svæðið nýtur vaxandi vinsælda hjá veiðimönnum. 20.7.2016 11:28 Núna er tíminn til að minnka flugurnar Eins og veiðimenn þekkja vel þá koma veiðiflugur í öllum stærðum og gerðum en það er alltaf spurning hvenær það á að veiða á minnstu flugurnar. 19.7.2016 14:16 Hratt fallandi vatn í laxveiðiánum Vatnsstaðan í laxveiðiánum á vesturlandi fer að verða ískyggileg ef ekki fer að rigna hressilega næstu vikur. 18.7.2016 11:00 Haukadalsá er komin í 350 laxa Haukadalsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði undanfarið og þeir veiðimenn sem eru að koma úr henni segja mikið af fiski á flestum stöðum. 18.7.2016 09:00 Ytri Rangá komin yfir 2.000 laxa Ytri Rangá er komin yfir 2.000 laxa múrinn og er fyrst laxveiðiánna til að skila þeirri tölu í sumar. 16.7.2016 16:00 Langá full af laxi en takan getur verið treg Veiðin hefur verið góð það sem af er sumri í Langá á Mýrum en það er sama sagan þar og víðar á landinu. 16.7.2016 13:00 100 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum. 16.7.2016 10:00 Þegar takan dettur niður Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga. 15.7.2016 11:00 Veiðimenn bíða spenntir eftir næsta straum Í dag er lægsti straumur á flóðum og nú fer straumurinn aftur hækkandi með tilheyrandi spennu fyrir smálaxagöngum. 15.7.2016 09:45 Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í Laxá í Nesi að einn og sami veiðimaðurinn landaði fjórum löxum yfir 100 sm á sama deginum. 14.7.2016 13:19 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gær og þar kemur greinilega fram að árið er vel yfir meðallagi. 14.7.2016 09:00 Litlar flugur gefa vel Þegar laxinn stekkur um allt í hylnum og það virðist vera alveg sama hvaða fluga er sett undir er eitt sem getur skipt máli. 11.7.2016 14:27 Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiðivötn fara mjög vel af stað og það er mikill munur á því hvernig veiðin er núna miðað við í fyrra. 10.7.2016 14:00 102 sm lax í Vatnsdalsá lét hafa fyrir sér Veiðin í Vatnsdalsá hefur verið lífleg og stórlaxahlutfallið í ánni að sama skapi verið gott. 10.7.2016 13:00 Vatnaveiðin með líflegasta móti Júlímánuður er gjarnan sá mánuður þar sem mestur fjödi veiðimanna fer í vötnin að veiða enda eru flestir í fríi á þessum tíma. 10.7.2016 10:15 Fín veiði í Laxá í Kjós Laxá í Kjós fór ágætlega af stað og hefur haldið dampi frá fyrsta degi en það er aðeins eitt sem veiðimenn bíða eftir þar á bæ. 9.7.2016 12:21 Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Laxgengd í árnar á þessu sumri er með besta móti og það er athyglisvert að sjá hver munurinn er á milli ára. 8.7.2016 09:00 Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga gefur út vikulegar aflatölur úr laxveiðiánum og það sést vel á tölum vikunar að sumarið fer vel af stað. 7.7.2016 13:42 Austurbakki Hólsár er að gefa vel Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það veiðist feykna vel í henni allri þessa dagana. 7.7.2016 09:00 Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það er ekkert lát á veiðinni sem er búinn að vera frábær frá fyrsta degi. 6.7.2016 09:00 Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Það eru líklega fáar laxveiðiár sem hafa gefið jafnmarga maríulaxa og Elliðaárnar enda eru þær mikið sóttar af ungum og upprennandi veiðimönnum. 5.7.2016 13:00 Góð veiði á bleikju í Þingvallavatni Þingvallavatn var lengi í gang í sumar en síðustu daga hefur veiðin heldur betur tekið við sér. 5.7.2016 09:30 Stórar laxagöngur á stórstreyminu í gær Eftir frábært veiðisumar í fyrra var smá kvíði í sumum veiðimönnum eftir þessu sumri þar sem sumrin 2012 og 2014 voru afskaplega léleg. 4.7.2016 11:00 Veiðitölur verða líklega lágar á seinni vakt í dag Það eru líklega allir Íslendingar að gera sig klára fyrir leikinn gegn Frökkum seinnipartinn í dag og það á ekki síður um veiðimenn. 3.7.2016 14:00 Besta opnun Stóru Laxár fyrr og síðar Opnunarhollin hafa lokið veiðum í Stóru Laxá og þegar tölurnar eru gerðar upp er ljóst að um bestu opnun í ánni er að ræða. 3.7.2016 13:00 11 laxa opnun á Jöklusvæðinu Jökla og árnar sem tilheyra því svæði opnuðu fyrir veiðimönnum 1. júlí og veiðin var langt umfram væntingar. 3.7.2016 10:04 Affall og Þverá fara ágætlega af stað Þverá í Fljótshlíð og Affall í Landeyjum fóru ágætlega í gang í fyrradag en strax á fyrsta degi veiddist vel. 3.7.2016 10:00 122 stórlaxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hófst formlega í gær eftir vel heppnaða klakveiði þar sem rúmlega 500 löxum var safnað í klakið. 2.7.2016 18:08 105 sm lax úr Víðidalsá Víðidalsá er vel þekkt fyrir stórlaxa og þar koma nokkrir laxar á hverju sumri sem er um og yfir 100 sm. 2.7.2016 10:00 Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiðar hófust á svæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og staðan þar er í takt við annað sem við höfum fréttir af á landinu á þessu tímabili. 1.7.2016 14:30 22 laxar á fyrsta degi á svæðum I og II í Stóru Laxá Efri svæðin í Stóru Laxá opnuðu með glæsibrag en samtals 32 laxar komu á land þar í fyrsta hollinu á tvær stangir. 1.7.2016 11:00 Veislan heldur áfram í Víðidalsá Víðidalsá átti hreint frábæra opnun í vikunni en það átti engin von á jafn mikilli veiði fyrstu dagana en töluvert af laxi var þegar gengin í ánna. 1.7.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Það er ekki loku fyrir það skotið að veiðimenn séu orðnir frekar þreyttir á vatnsleysinu sem hrjáir laxveiðiárnar. 31.7.2016 13:31
76 sm urriði úr Laxárdalnum Laxá í Mývatnssveit er líklega eitt af þekktustu urriðaveiðisvæðum í evrópu og þangað leita veiðimenn sem vilja setja í stóra urriða. 29.7.2016 15:00
Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Það er ekki alls staðar tökuleysi á vesturlandi og veiðin í Haukadalsá og Laxá í Dölum sýnir það ágætlega. 29.7.2016 13:47
Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni Landdsamband Veiðifélaga birti í gær nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum eins og alltaf á miðvikudögum. 28.7.2016 14:23
Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Það er svakaleg veiði í Ytri Rangá þessa dagana og nokkuð ljóst að það þarf mikið til að skáka henni við í sumar. 26.7.2016 11:00
85 laxa holl í Laxá í Dölum Það fer vonandi að sjá fyrir endann á tökuleysinu á vesturlandi og nýjar fréttir úr dölunum vonandi styrkja þá von. 26.7.2016 10:00
Lítil veiði á Þingvöllum Þetta er einn skemmtilegasti tíminn til að veiða við Þingvallavatn því suma daga má sjá litlar torfur af bleikju alveg uppí harða landi. 25.7.2016 13:00
Takan á Vesturlandi mjög róleg Það er kannski lítið vatn í sumum ánum á Vesturlandi en samt ekki á þeim mörkum að það ætti að hafa mikil áhrif á tökuna hjá laxinum. 25.7.2016 10:20
99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Það veiðist víða vel þessa dagana og þrátt fyrir ansi rólega veiði í sumum ánum eru aðrar að eiga gott sumar. 23.7.2016 14:00
Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera ævintýralega góð frá opnun og nú þegar smálaxagöngurnar eru mættar heldur veislan bara áfram. 23.7.2016 13:00
Nessvæðið í Laxá líklega besta stórlaxasvæði landsins Veiðisvæðið í Laxá í Aðaldal sem kennt er við Nes er vafalaust eitt besta stórlaxasvæði landsins. 23.7.2016 10:00
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga birti nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í morgun og það er heldur sorglegt að sjá tölurnar úr sumum ánum. 21.7.2016 13:03
Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Ef það hefur einhvern tímann verið hvatning til að læra að kasta flugu þá er það núna. 21.7.2016 09:00
Veiðin í Jöklu mun betri en í fyrra Veiðisvæðið við Jöklu er að gefa vel þessa dagana en svæðið nýtur vaxandi vinsælda hjá veiðimönnum. 20.7.2016 11:28
Núna er tíminn til að minnka flugurnar Eins og veiðimenn þekkja vel þá koma veiðiflugur í öllum stærðum og gerðum en það er alltaf spurning hvenær það á að veiða á minnstu flugurnar. 19.7.2016 14:16
Hratt fallandi vatn í laxveiðiánum Vatnsstaðan í laxveiðiánum á vesturlandi fer að verða ískyggileg ef ekki fer að rigna hressilega næstu vikur. 18.7.2016 11:00
Haukadalsá er komin í 350 laxa Haukadalsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði undanfarið og þeir veiðimenn sem eru að koma úr henni segja mikið af fiski á flestum stöðum. 18.7.2016 09:00
Ytri Rangá komin yfir 2.000 laxa Ytri Rangá er komin yfir 2.000 laxa múrinn og er fyrst laxveiðiánna til að skila þeirri tölu í sumar. 16.7.2016 16:00
Langá full af laxi en takan getur verið treg Veiðin hefur verið góð það sem af er sumri í Langá á Mýrum en það er sama sagan þar og víðar á landinu. 16.7.2016 13:00
100 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum. 16.7.2016 10:00
Þegar takan dettur niður Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga. 15.7.2016 11:00
Veiðimenn bíða spenntir eftir næsta straum Í dag er lægsti straumur á flóðum og nú fer straumurinn aftur hækkandi með tilheyrandi spennu fyrir smálaxagöngum. 15.7.2016 09:45
Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Sá ótrúlegi atburður átti sér stað í Laxá í Nesi að einn og sami veiðimaðurinn landaði fjórum löxum yfir 100 sm á sama deginum. 14.7.2016 13:19
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gær og þar kemur greinilega fram að árið er vel yfir meðallagi. 14.7.2016 09:00
Litlar flugur gefa vel Þegar laxinn stekkur um allt í hylnum og það virðist vera alveg sama hvaða fluga er sett undir er eitt sem getur skipt máli. 11.7.2016 14:27
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiðivötn fara mjög vel af stað og það er mikill munur á því hvernig veiðin er núna miðað við í fyrra. 10.7.2016 14:00
102 sm lax í Vatnsdalsá lét hafa fyrir sér Veiðin í Vatnsdalsá hefur verið lífleg og stórlaxahlutfallið í ánni að sama skapi verið gott. 10.7.2016 13:00
Vatnaveiðin með líflegasta móti Júlímánuður er gjarnan sá mánuður þar sem mestur fjödi veiðimanna fer í vötnin að veiða enda eru flestir í fríi á þessum tíma. 10.7.2016 10:15
Fín veiði í Laxá í Kjós Laxá í Kjós fór ágætlega af stað og hefur haldið dampi frá fyrsta degi en það er aðeins eitt sem veiðimenn bíða eftir þar á bæ. 9.7.2016 12:21
Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Laxgengd í árnar á þessu sumri er með besta móti og það er athyglisvert að sjá hver munurinn er á milli ára. 8.7.2016 09:00
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga gefur út vikulegar aflatölur úr laxveiðiánum og það sést vel á tölum vikunar að sumarið fer vel af stað. 7.7.2016 13:42
Austurbakki Hólsár er að gefa vel Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það veiðist feykna vel í henni allri þessa dagana. 7.7.2016 09:00
Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það er ekkert lát á veiðinni sem er búinn að vera frábær frá fyrsta degi. 6.7.2016 09:00
Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Það eru líklega fáar laxveiðiár sem hafa gefið jafnmarga maríulaxa og Elliðaárnar enda eru þær mikið sóttar af ungum og upprennandi veiðimönnum. 5.7.2016 13:00
Góð veiði á bleikju í Þingvallavatni Þingvallavatn var lengi í gang í sumar en síðustu daga hefur veiðin heldur betur tekið við sér. 5.7.2016 09:30
Stórar laxagöngur á stórstreyminu í gær Eftir frábært veiðisumar í fyrra var smá kvíði í sumum veiðimönnum eftir þessu sumri þar sem sumrin 2012 og 2014 voru afskaplega léleg. 4.7.2016 11:00
Veiðitölur verða líklega lágar á seinni vakt í dag Það eru líklega allir Íslendingar að gera sig klára fyrir leikinn gegn Frökkum seinnipartinn í dag og það á ekki síður um veiðimenn. 3.7.2016 14:00
Besta opnun Stóru Laxár fyrr og síðar Opnunarhollin hafa lokið veiðum í Stóru Laxá og þegar tölurnar eru gerðar upp er ljóst að um bestu opnun í ánni er að ræða. 3.7.2016 13:00
11 laxa opnun á Jöklusvæðinu Jökla og árnar sem tilheyra því svæði opnuðu fyrir veiðimönnum 1. júlí og veiðin var langt umfram væntingar. 3.7.2016 10:04
Affall og Þverá fara ágætlega af stað Þverá í Fljótshlíð og Affall í Landeyjum fóru ágætlega í gang í fyrradag en strax á fyrsta degi veiddist vel. 3.7.2016 10:00
122 stórlaxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hófst formlega í gær eftir vel heppnaða klakveiði þar sem rúmlega 500 löxum var safnað í klakið. 2.7.2016 18:08
105 sm lax úr Víðidalsá Víðidalsá er vel þekkt fyrir stórlaxa og þar koma nokkrir laxar á hverju sumri sem er um og yfir 100 sm. 2.7.2016 10:00
Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiðar hófust á svæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og staðan þar er í takt við annað sem við höfum fréttir af á landinu á þessu tímabili. 1.7.2016 14:30
22 laxar á fyrsta degi á svæðum I og II í Stóru Laxá Efri svæðin í Stóru Laxá opnuðu með glæsibrag en samtals 32 laxar komu á land þar í fyrsta hollinu á tvær stangir. 1.7.2016 11:00
Veislan heldur áfram í Víðidalsá Víðidalsá átti hreint frábæra opnun í vikunni en það átti engin von á jafn mikilli veiði fyrstu dagana en töluvert af laxi var þegar gengin í ánna. 1.7.2016 09:00