Fleiri fréttir

76 sm urriði úr Laxárdalnum

Laxá í Mývatnssveit er líklega eitt af þekktustu urriðaveiðisvæðum í evrópu og þangað leita veiðimenn sem vilja setja í stóra urriða.

Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Það er svakaleg veiði í Ytri Rangá þessa dagana og nokkuð ljóst að það þarf mikið til að skáka henni við í sumar.

85 laxa holl í Laxá í Dölum

Það fer vonandi að sjá fyrir endann á tökuleysinu á vesturlandi og nýjar fréttir úr dölunum vonandi styrkja þá von.

Lítil veiði á Þingvöllum

Þetta er einn skemmtilegasti tíminn til að veiða við Þingvallavatn því suma daga má sjá litlar torfur af bleikju alveg uppí harða landi.

Takan á Vesturlandi mjög róleg

Það er kannski lítið vatn í sumum ánum á Vesturlandi en samt ekki á þeim mörkum að það ætti að hafa mikil áhrif á tökuna hjá laxinum.

Nýjar tölur úr laxveiðiánum

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar vikutölur úr laxveiðiánum í morgun og það er heldur sorglegt að sjá tölurnar úr sumum ánum.

Núna er tíminn til að minnka flugurnar

Eins og veiðimenn þekkja vel þá koma veiðiflugur í öllum stærðum og gerðum en það er alltaf spurning hvenær það á að veiða á minnstu flugurnar.

Haukadalsá er komin í 350 laxa

Haukadalsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði undanfarið og þeir veiðimenn sem eru að koma úr henni segja mikið af fiski á flestum stöðum.

100 laxa dagar í Ytri Rangá

Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum.

Þegar takan dettur niður

Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr laxveiðiánum í gær og þar kemur greinilega fram að árið er vel yfir meðallagi.

Litlar flugur gefa vel

Þegar laxinn stekkur um allt í hylnum og það virðist vera alveg sama hvaða fluga er sett undir er eitt sem getur skipt máli.

Vatnaveiðin með líflegasta móti

Júlímánuður er gjarnan sá mánuður þar sem mestur fjödi veiðimanna fer í vötnin að veiða enda eru flestir í fríi á þessum tíma.

Fín veiði í Laxá í Kjós

Laxá í Kjós fór ágætlega af stað og hefur haldið dampi frá fyrsta degi en það er aðeins eitt sem veiðimenn bíða eftir þar á bæ.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það er ekkert lát á veiðinni sem er búinn að vera frábær frá fyrsta degi.

11 laxa opnun á Jöklusvæðinu

Jökla og árnar sem tilheyra því svæði opnuðu fyrir veiðimönnum 1. júlí og veiðin var langt umfram væntingar.

105 sm lax úr Víðidalsá

Víðidalsá er vel þekkt fyrir stórlaxa og þar koma nokkrir laxar á hverju sumri sem er um og yfir 100 sm.

Veislan heldur áfram í Víðidalsá

Víðidalsá átti hreint frábæra opnun í vikunni en það átti engin von á jafn mikilli veiði fyrstu dagana en töluvert af laxi var þegar gengin í ánna.

Sjá næstu 50 fréttir