Fleiri fréttir

Sektaður um þrjár milljónir fyrir að segja aðdáanda að þegja

Körfuboltamaðurinn Kevin Durant hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að segja aðdáanda að þegja í tveggja stiga tapi Brooklyn Nets gegn Dallas Mavericks síðastliðinn miðvikudag. Það samsvarar rúmlega þremur milljónum íslenskra króna.

Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum

Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið.

Bjarni: Við ætlum okkur að vinna þennan bikar

Haukar unnu Njarðvíkinga fyrri í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarsins í körfuknattleik 57-83. Þó lokatölurnar gefi annað til kynna þá var leikurinn í mjög góðu jafnvægi í 30 mínútur en góð skorpa frá Helenu Sverrisdóttur og frábær vörn í fjórða leikhluta gerðu það að verkum að Haukar leika til úrslita á laugardaginn.

Elvar stigahæstur í tapi

Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Antwerp Giants með 18 stig er liðið mátti þola 14 stiga tap gegn Den Bosch í BNXT-deildinni í körfubolta í kvöld, 95-81.

Njarðvíkinga þyrstir í titil

Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina.

„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“

1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki.

Valencia vann nauman sigur í Eurocup

Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, fagnaði sigri í Eurocup á meðan Ægir Þór, leikmaður Gipuzkoa, varð að sætta sig vð tap í Leb Oro.  

„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“

„Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag.

Kyrie fékk að spila og hann bauð upp á 60 stiga kvöld: „NBA á stórkostlegum stað“

Brooklyn Nets er líklega eina liðið í NBA-deildinni sem er miklu betra að mæta á útivelli en á heimavelli þessa dagana. Ástæðan er auðvitað að hinn frábæri Kyrie Irving má bara spila útileikina vegna bólusetningareglna. Irving bauð NBA-deildinni upp á sextíu stiga mann annað kvöldið í röð þegar hann var á kostum í Orlando í nótt.

„Asna­legt að Kyri­e megi vera í salnum en ekki að spila“

Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum.

Sjá næstu 50 fréttir