Gæsahúð og geðshræring eftir sigurkörfu frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 14:01 Liðsfélagar Kate Cordes fagna henni eftir þessa ótrúlegu körfu. Twitter Kate Cordes kom sínu liði í úrslitaleikinn á fylkismeistaramótinu með ótrúlegri sigurkörfu frá miðju. Það hafa verið skorað margar magnaðar körfur í sögu körfuboltans og ein bættist í viðbót um helgina í leik í körfuboltakeppni gagnfræðiskólana í Bandaríkjunum. Shakopee vann þá afar dramatískan 50-47 sigur á Eden Prairie í baráttunni um sæti í State Girls Basketball Tournament í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. . @katejcordes at the buzzer TO SEND @ShakoGirlsHoops TO STATE! Video courtesy of our esteemed cameraman Pat Balvance (@LionsSoftball ), who never takes a day off. pic.twitter.com/dFMqMCY87z— SabersLive (@SabersLive) March 12, 2022 Það voru bara 2,6 sekúndur eftir af leiknum þegar Shakopee átti innkast við miðlínu. Það var svo sem ekki mikið meiri tími til annars en að láta bara vaða af löngu færi. Það gerði einmitt Kate Cordes sem fékk boltann og lét vaða. Boltinn söng í körfunni og þakið sprakk af húsinu. „Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá. Ég er enn í sjokki. Ég trúði á liðsfélaga mína og þeir trúðu á mig. Ég reyndi bara að ná eins góðu skoti og ég gat og það fór í körfuna. Ég er svo ánægð fyrir hönd liðsins míns,“ sagði Kate Cordes eftir leikinn. „Þetta átti ekki alveg að vera svona. Ég sá bara klukkuna og vissi að ég þurfti að losa mig við boltann. Ég er svo ánægð að við höfum komist í úrslitaleikinn og eigum möguleika á því að vinna titil,“ sagði Kate. Hér fyrir ofan má sjá hefðbundna myndatöku af sigurkörfunni en hér fyrir neðan má sjá aftur á móti sjónarhorn sem gerir alls ekkert minna fyrir hetjudáðir Kate. Það er hægt að horfa á þetta endalaust enda fullur skamtur af gæsahúð og geðshræringu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Körfubolti Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Keflavík - KR | Gestirnir verið í veseni Tindastóll - ÍA | Erfitt verkefni nýliðanna Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Sjá meira
Það hafa verið skorað margar magnaðar körfur í sögu körfuboltans og ein bættist í viðbót um helgina í leik í körfuboltakeppni gagnfræðiskólana í Bandaríkjunum. Shakopee vann þá afar dramatískan 50-47 sigur á Eden Prairie í baráttunni um sæti í State Girls Basketball Tournament í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. . @katejcordes at the buzzer TO SEND @ShakoGirlsHoops TO STATE! Video courtesy of our esteemed cameraman Pat Balvance (@LionsSoftball ), who never takes a day off. pic.twitter.com/dFMqMCY87z— SabersLive (@SabersLive) March 12, 2022 Það voru bara 2,6 sekúndur eftir af leiknum þegar Shakopee átti innkast við miðlínu. Það var svo sem ekki mikið meiri tími til annars en að láta bara vaða af löngu færi. Það gerði einmitt Kate Cordes sem fékk boltann og lét vaða. Boltinn söng í körfunni og þakið sprakk af húsinu. „Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá. Ég er enn í sjokki. Ég trúði á liðsfélaga mína og þeir trúðu á mig. Ég reyndi bara að ná eins góðu skoti og ég gat og það fór í körfuna. Ég er svo ánægð fyrir hönd liðsins míns,“ sagði Kate Cordes eftir leikinn. „Þetta átti ekki alveg að vera svona. Ég sá bara klukkuna og vissi að ég þurfti að losa mig við boltann. Ég er svo ánægð að við höfum komist í úrslitaleikinn og eigum möguleika á því að vinna titil,“ sagði Kate. Hér fyrir ofan má sjá hefðbundna myndatöku af sigurkörfunni en hér fyrir neðan má sjá aftur á móti sjónarhorn sem gerir alls ekkert minna fyrir hetjudáðir Kate. Það er hægt að horfa á þetta endalaust enda fullur skamtur af gæsahúð og geðshræringu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Körfubolti Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Keflavík - KR | Gestirnir verið í veseni Tindastóll - ÍA | Erfitt verkefni nýliðanna Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Sjá meira