Lovísa: Viljum að sjálfsögðu halda titlinum en engin aukapressa Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2022 17:00 Lovísa Björt Henningsdóttir er klár í slaginn í VÍS-bikarnum en undanúrslitin eru í dag og úrslitaleikur á laugardaginn. vísir/Sigurjón „Ég held að ég geti lofað virkilega flottum leik,“ segir Lovísa Björt Henningsdóttir um stórleik Njarðvíkur og Hauka í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta sem fram fer í Smáranum í kvöld. Snæfell og Breiðablik mætast klukkan 17.15 og klukkan 20 mætast svo Njarðvík og Haukar sem eru ríkjandi bikarmeistarar. Sigurliðin mætast í úrslitaleik á laugardaginn. Lovísa segir að því fylgi engin aukapressa að vera handhafi bikarmeistaratitilsins: „Við setjum bara þá pressu á okkur sem við viljum. Við erum auðvitað ríkjandi meistarar núna og að sjálfsögðu viljum við halda titlinum, en það er engin aukapressa. Við spilum bara okkar leik og gerum okkar besta.“ Klippa: Viðtal við Lovísu úr Haukum „Þetta leggst ótrúlega vel í okkur. Við erum búnar að eiga marga góða leiki við Njarðvík í vetur, virkilega góða leiki á báða bóga,“ segir Lovísa. Liðin hafa skipst á að vinna í Subway-deildinni í vetur, unnið tvo leiki hvort í innbyrðis viðureignum liðanna, og eru bæði í toppbaráttunni. „Þær eru með ótrúlega flotta Kana og ég held að þetta snúist fyrst og fremst um að við spilum virkilega góðan varnarleik. Við erum með mjög gott sóknarlið og varnarlið. Það er alltaf hægt að setja boltann í körfuna en við þurfum að ná „stoppum“ líka til að vinna leiki,“ segir Lovísa sem þrátt fyrir að vera bara 26 ára er ein af nokkrum reynsluboltum í liði Hauka. Gæti reynsla Hauka ráðið úrslitum í kvöld? „Vonandi en Njarðvík er líka með góða reynslu í góðum Könum. Þær eru með þrjá góða útlendinga og svo flottar, íslenskar stelpur. Ég held því að þetta verði mjög spennandi leikur.“ Íslenski körfuboltinn Haukar UMF Njarðvík Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Snæfell og Breiðablik mætast klukkan 17.15 og klukkan 20 mætast svo Njarðvík og Haukar sem eru ríkjandi bikarmeistarar. Sigurliðin mætast í úrslitaleik á laugardaginn. Lovísa segir að því fylgi engin aukapressa að vera handhafi bikarmeistaratitilsins: „Við setjum bara þá pressu á okkur sem við viljum. Við erum auðvitað ríkjandi meistarar núna og að sjálfsögðu viljum við halda titlinum, en það er engin aukapressa. Við spilum bara okkar leik og gerum okkar besta.“ Klippa: Viðtal við Lovísu úr Haukum „Þetta leggst ótrúlega vel í okkur. Við erum búnar að eiga marga góða leiki við Njarðvík í vetur, virkilega góða leiki á báða bóga,“ segir Lovísa. Liðin hafa skipst á að vinna í Subway-deildinni í vetur, unnið tvo leiki hvort í innbyrðis viðureignum liðanna, og eru bæði í toppbaráttunni. „Þær eru með ótrúlega flotta Kana og ég held að þetta snúist fyrst og fremst um að við spilum virkilega góðan varnarleik. Við erum með mjög gott sóknarlið og varnarlið. Það er alltaf hægt að setja boltann í körfuna en við þurfum að ná „stoppum“ líka til að vinna leiki,“ segir Lovísa sem þrátt fyrir að vera bara 26 ára er ein af nokkrum reynsluboltum í liði Hauka. Gæti reynsla Hauka ráðið úrslitum í kvöld? „Vonandi en Njarðvík er líka með góða reynslu í góðum Könum. Þær eru með þrjá góða útlendinga og svo flottar, íslenskar stelpur. Ég held því að þetta verði mjög spennandi leikur.“
Íslenski körfuboltinn Haukar UMF Njarðvík Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins