Fleiri fréttir Fetar í fótspor Guðjóns Vals og Óla Stef Domagoj Duvnjak hefur verið kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. 4.6.2013 14:45 Karabatic til Barcelona Nikola Karabatic hefur gengið til liðs við Barcelona. Sá franski verður í herbúðum Börsunga næstu fjögur árin. 4.6.2013 13:37 Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4.6.2013 13:17 Alexander í aðgerð á öxl Alexander Petersseon er á leið í skurðaðgerð á öxl í vikunni til þess að ráða bót á þrálátum axlarmeiðslum. Þetta kemur fram á vef Rúv. 4.6.2013 07:49 Valdimar Fannar til FH Handknattleiksmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson hefur gengið til liðs við FH en hann yfirgefur herbúðir Vals. 3.6.2013 18:42 Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur. 3.6.2013 11:15 Vaknaði með bikarinn í rúminu Hans Óttar Lindberg áttaði sig á því í morgun að sigur Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta hefði ekki aðeins verið góður draumur. 3.6.2013 07:44 Allt lélegt hjá okkur Ísland heldur til Tékklands með tólf marka tap á bakinu eftir fyrri leik liðanna í umspilsrimmu þeirra um laust sæti á HM í Serbíu í lok árs. Stelpurnar okkar voru langt frá sínu besta og er vonin um þátttöku í fjórða stórmótinu í röð veik. 3.6.2013 06:30 Mikilvægir sigrar hjá Íslendingaliðum í Þýskalandi Füchse Berlin og Flensburg unnu mikilvæga sigra í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag en þrír leikir fóru fram í deildinni í dag og komu Íslendingar við sögu í þeim öllum. 2.6.2013 19:32 Hamburg Evrópumeistari í fyrsta sinn Þýska liðið Hamburg varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir að hafa unnið sætan sigur á Barcelona í framlengdum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln, 30-29. 2.6.2013 18:08 Kielce vann bronsið Kielce sigraði Kiel 31-30 í leiknum um þriðja sæti Meistaradeildar Evrópu í dag. Þórir Ólafsson lék ekkert fyrir pólska liðið en Guðjón Valur var mjög góður hjá Kiel. 2.6.2013 14:59 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 17-29 | Skelfilegur skellur Ísland steinlá fyrir Tékklandi 29-17 í fyrri leik liðanna um sæti á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta sem leikið verður í Serbíu í desember. Tékkland var níu mörkum yfir í hálfleik 15-6. 2.6.2013 00:01 Aðalsteinn og Hannes Jón í úrvalsdeildina Ísland hefur eignast enn einn þjálfarann í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach tryggðu sér sæti í deildinni í dag. 1.6.2013 19:41 Gríðarlega mikilvægur sigur Grosswallstadt Grosswallstadt er nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti eftir afar mikilvægan sigur á Lübbecke, 33-28, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 1.6.2013 19:32 Fyrstu stig Þróttar Þróttur fékk sín fyrstu stig í 1. deild karla í dag er liðið hafði betur gegn nýliðum Völsungs, 3-1, á Húsavík. 1.6.2013 18:14 Óvænt tap hjá Kiel Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. 1.6.2013 17:44 Þórir og félagar töpuðu fyrir Barcelona Barcelona er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir fimm marka sigur á pólska liðinu Kielce, 28-23. 1.6.2013 14:53 Næstsíðasti leikur Hlyns í dag Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma undanúrslitaleik Kielce og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í Köln í dag. 1.6.2013 10:30 Tuða aðeins á íslensku við dómarana Þórir Ólafsson er kominn til Kölnar með pólska liðinu Kielce sem mætir geysisterkum Börsungum í dag. 1.6.2013 09:30 Við ætlum til Serbíu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir landsliðið alltaf stefna á stórmót. Fram undan eru leikir um laust sæti á HM í Serbíu. Þjálfarinn kallar eftir stuðningi áhorfenda svo liðið nái sínu allra besta fram. 1.6.2013 09:00 Þetta mót vilja allir vinna Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð og nú með þriðja félaginu. Nú er hann í liði ríkjandi Evrópumeistara Kiel sem stefnir að því að vinna allt, annað árið í röð. 1.6.2013 08:30 Hannes Jón kjörinn bestur í deildinni Hannes Jón Jónsson, leikmaður Eisenach, var í dag kjörinn besti leikmaður b-deildar þýska handboltans af þjálfurum deildarinnar. 31.5.2013 18:28 Lið ársins í Meistaradeildinni Í dag var kunngjört val handboltaáhugamanna á liði ársins í Meistaradeildinni. Þetta er í fyrsta skiptið sem áhorfendur kjósa í liðið. 31.5.2013 11:00 Bjarki hvílir ristina "Ég er mættur til Þýskalands,“ voru fyrstu orð handknattleikskappans Bjarka Más Elíssonar í samtali við Fréttablaðið í gær. 31.5.2013 06:30 Sjálfstraustið á að vera í lagi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar á sunnudag gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í umspili um laust sæti á HM. Allt þarf að ganga upp hjá stelpunum svo HM-draumurinn haldi lífi. Rakel Dögg Bragadóttir segir að liðið sé búið að vinna mikið í andlega þættinum og að sjálfstraustið sé í góðu lagi. 31.5.2013 00:01 Þetta er mikill heiður Eins og kom fram um daginn þá var Ólafur Stefánsson valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar frá upphafi. Keppnin er 20 ára gömul og Ólafur þykir hafa skarað fram úr í stöðu hægri skyttu. 29.5.2013 11:08 Félagarígurinn mun aukast með tilkomu KR KR tilkynnti í gær að meistaraflokkur félagsins í handbolta hefði verið endurvakinn. Vesturbæingar ætla að byggja flokkinn upp hægt og rólega en þurfa þó að vera klárir með lið ekki síðar en þegar flautað verður til leiks í 1. deild í haust. Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari liðsins. 29.5.2013 07:00 Fall blasir við Grosswallstadt Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt steinlágu 38-20 gegn Göppingen í 32. umferð þýsku 1. deilarinnar í handbolta í kvöld. 28.5.2013 21:43 Meistaraflokkur KR í handbolta karla endurvakinn Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari meistaraflokks karla hjá KR í handbolta sem mun tefla fram liði í 1. deild karla á næstu leiktíð í fyrsta skipti í átta ár. 28.5.2013 17:55 Bjarki Már hættur hjá HK Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við sínum hjá HK og er hættur hjá félaginu. 28.5.2013 17:08 Hansen fór í aðgerð í gær Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, fór í hnéaðgerð í gær en hnéð hefur verið að plaga hann lengi. 28.5.2013 13:00 Spila við Ísland og labba Fimmvörðuháls Það verður tvíhöfði í Laugardalshöllinni þann 16. júní er þjóðin fær að kveðja Ólaf Stefánsson því íslenska kvennalandsliðið mun þá mæta hinu geysisterka liði Noregs. 28.5.2013 12:15 Erlingur búinn að semja við Westwien Erlingur Richardsson er orðinn þjálfari austurríska liðsins Westwien hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 28.5.2013 11:02 Þarf á þessu að halda Guðmundur Árni Ólafsson skrifaði í gær undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Mors-Thy. Hann kemur til félagsins frá stórliðinu Bjerringbro-Silkeborg. 28.5.2013 10:00 Minnsta högg gæti brotið bein Rúnars Kára Rúnar Kárason spilar hvorki með liði sínu Grosswallstadt né íslenska landsliðinu næstu vikurnar. 28.5.2013 07:30 Gæti farið í mál við Torsten Jansen Króatíski hornamaðurinn Ivan Nincevic, sem var skallaður í leik á dögunum, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin. 28.5.2013 06:30 Grænlendingar vilja halda alþjóðlegt handboltamót Grænlendingar eru ekki þekktir fyrir afrek sín á handboltavellinum en Grænlendingum hefur þó tekist að komast á stórmót. Það er enn metnaður fyrir handbolta í landinu og Grænlendingar vilja nú halda forkeppni Pan American-leikanna. Þrjú efstu liðin á þeim leikum komast á næsta HM. 27.5.2013 11:47 Kannski gott að fá þennan skell á móti Noregi Íslenska kvennalandsliðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open-æfingamótinu í Gautaborg um helgina en liðið var nálægt því að vinna Serbíu í lokaleiknum sem tapaðist aðeins með einu marki, 21-22. 27.5.2013 06:00 Magdeburg rúllaði yfir Gummersbach Magdeburg vann frábæran sigur á Gummersbach, 41-31, en sigur liðsins var aldrei í hættu. Björgvin Páll Gústavsson átti fínan leik í marki Magdeburg og kom mikið við sögu. Magdeburg hafði aðeins eins marks forskot í hálfleik, 16-15, en gengu gjörsamlega frá gestunum í þeim síðari og unnu að lokum tíu marka sigur. 26.5.2013 16:49 Íslensku stelpurnar heppnar með riðil Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Frakklandi, Slóvakíu og Finnlandi í undankeppni EM 2014 en dregið var í Veszprem í Ungverjalandi í dag. Íslensku stelpurnar höfðu heppnina með sér því liðið lenti í riðli með slökustu liðunum í þriðja og fjórða styrkleikaflokki. 26.5.2013 14:39 Stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open mótinu í Gautaborg en íslensku stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu í lokaleik sínum í dag, 21-22. Þetta voru síðustu æfingaleikir íslenska liðsins fyrir umspilsleikina á móti Tékkum. 26.5.2013 14:27 Stelpurnar töpuðu stórt á móti Noregi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með þrettán marka mun á móti Noregi, 20-33, í Nettbuss-æfingamótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir umspilsleiki á móti Tékklandi en fyrri leikurinn fer fram á Íslandi um næstu helgi. 25.5.2013 19:44 Fannar, Arnór og Ólafur allir í sigurliði Íslendingaliðin Flensburg-Handewitt og HSG Wetzlar unnu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. HSG Wetzlar vann þriggja marka sigur á TuS N-Lübbecke en Flensburg fór létt með TSV GWD Minden. 25.5.2013 18:54 Þórey og Rut fengu silfur Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir urðu í kvöld að sætta sig við silfrið í danska handboltanum. Lið þeirra, Team Tvis Holstebro, tapaði þá fyrir Midtjylland, 24-22. 24.5.2013 20:44 Þórir meistari í Póllandi Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce urðu í kvöld Póllandsmeistarar í handbolta og vörðu titil sinn frá því í fyrra. 24.5.2013 19:41 Sjá næstu 50 fréttir
Fetar í fótspor Guðjóns Vals og Óla Stef Domagoj Duvnjak hefur verið kjörinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. 4.6.2013 14:45
Karabatic til Barcelona Nikola Karabatic hefur gengið til liðs við Barcelona. Sá franski verður í herbúðum Börsunga næstu fjögur árin. 4.6.2013 13:37
Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4.6.2013 13:17
Alexander í aðgerð á öxl Alexander Petersseon er á leið í skurðaðgerð á öxl í vikunni til þess að ráða bót á þrálátum axlarmeiðslum. Þetta kemur fram á vef Rúv. 4.6.2013 07:49
Valdimar Fannar til FH Handknattleiksmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson hefur gengið til liðs við FH en hann yfirgefur herbúðir Vals. 3.6.2013 18:42
Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur. 3.6.2013 11:15
Vaknaði með bikarinn í rúminu Hans Óttar Lindberg áttaði sig á því í morgun að sigur Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta hefði ekki aðeins verið góður draumur. 3.6.2013 07:44
Allt lélegt hjá okkur Ísland heldur til Tékklands með tólf marka tap á bakinu eftir fyrri leik liðanna í umspilsrimmu þeirra um laust sæti á HM í Serbíu í lok árs. Stelpurnar okkar voru langt frá sínu besta og er vonin um þátttöku í fjórða stórmótinu í röð veik. 3.6.2013 06:30
Mikilvægir sigrar hjá Íslendingaliðum í Þýskalandi Füchse Berlin og Flensburg unnu mikilvæga sigra í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag en þrír leikir fóru fram í deildinni í dag og komu Íslendingar við sögu í þeim öllum. 2.6.2013 19:32
Hamburg Evrópumeistari í fyrsta sinn Þýska liðið Hamburg varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir að hafa unnið sætan sigur á Barcelona í framlengdum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln, 30-29. 2.6.2013 18:08
Kielce vann bronsið Kielce sigraði Kiel 31-30 í leiknum um þriðja sæti Meistaradeildar Evrópu í dag. Þórir Ólafsson lék ekkert fyrir pólska liðið en Guðjón Valur var mjög góður hjá Kiel. 2.6.2013 14:59
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 17-29 | Skelfilegur skellur Ísland steinlá fyrir Tékklandi 29-17 í fyrri leik liðanna um sæti á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta sem leikið verður í Serbíu í desember. Tékkland var níu mörkum yfir í hálfleik 15-6. 2.6.2013 00:01
Aðalsteinn og Hannes Jón í úrvalsdeildina Ísland hefur eignast enn einn þjálfarann í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Eisenach tryggðu sér sæti í deildinni í dag. 1.6.2013 19:41
Gríðarlega mikilvægur sigur Grosswallstadt Grosswallstadt er nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti eftir afar mikilvægan sigur á Lübbecke, 33-28, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 1.6.2013 19:32
Fyrstu stig Þróttar Þróttur fékk sín fyrstu stig í 1. deild karla í dag er liðið hafði betur gegn nýliðum Völsungs, 3-1, á Húsavík. 1.6.2013 18:14
Óvænt tap hjá Kiel Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. 1.6.2013 17:44
Þórir og félagar töpuðu fyrir Barcelona Barcelona er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir fimm marka sigur á pólska liðinu Kielce, 28-23. 1.6.2013 14:53
Næstsíðasti leikur Hlyns í dag Íslenska dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma undanúrslitaleik Kielce og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í Köln í dag. 1.6.2013 10:30
Tuða aðeins á íslensku við dómarana Þórir Ólafsson er kominn til Kölnar með pólska liðinu Kielce sem mætir geysisterkum Börsungum í dag. 1.6.2013 09:30
Við ætlum til Serbíu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir landsliðið alltaf stefna á stórmót. Fram undan eru leikir um laust sæti á HM í Serbíu. Þjálfarinn kallar eftir stuðningi áhorfenda svo liðið nái sínu allra besta fram. 1.6.2013 09:00
Þetta mót vilja allir vinna Guðjón Valur Sigurðsson tekur þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð og nú með þriðja félaginu. Nú er hann í liði ríkjandi Evrópumeistara Kiel sem stefnir að því að vinna allt, annað árið í röð. 1.6.2013 08:30
Hannes Jón kjörinn bestur í deildinni Hannes Jón Jónsson, leikmaður Eisenach, var í dag kjörinn besti leikmaður b-deildar þýska handboltans af þjálfurum deildarinnar. 31.5.2013 18:28
Lið ársins í Meistaradeildinni Í dag var kunngjört val handboltaáhugamanna á liði ársins í Meistaradeildinni. Þetta er í fyrsta skiptið sem áhorfendur kjósa í liðið. 31.5.2013 11:00
Bjarki hvílir ristina "Ég er mættur til Þýskalands,“ voru fyrstu orð handknattleikskappans Bjarka Más Elíssonar í samtali við Fréttablaðið í gær. 31.5.2013 06:30
Sjálfstraustið á að vera í lagi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar á sunnudag gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í umspili um laust sæti á HM. Allt þarf að ganga upp hjá stelpunum svo HM-draumurinn haldi lífi. Rakel Dögg Bragadóttir segir að liðið sé búið að vinna mikið í andlega þættinum og að sjálfstraustið sé í góðu lagi. 31.5.2013 00:01
Þetta er mikill heiður Eins og kom fram um daginn þá var Ólafur Stefánsson valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar frá upphafi. Keppnin er 20 ára gömul og Ólafur þykir hafa skarað fram úr í stöðu hægri skyttu. 29.5.2013 11:08
Félagarígurinn mun aukast með tilkomu KR KR tilkynnti í gær að meistaraflokkur félagsins í handbolta hefði verið endurvakinn. Vesturbæingar ætla að byggja flokkinn upp hægt og rólega en þurfa þó að vera klárir með lið ekki síðar en þegar flautað verður til leiks í 1. deild í haust. Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari liðsins. 29.5.2013 07:00
Fall blasir við Grosswallstadt Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt steinlágu 38-20 gegn Göppingen í 32. umferð þýsku 1. deilarinnar í handbolta í kvöld. 28.5.2013 21:43
Meistaraflokkur KR í handbolta karla endurvakinn Arnar Jón Agnarsson verður þjálfari meistaraflokks karla hjá KR í handbolta sem mun tefla fram liði í 1. deild karla á næstu leiktíð í fyrsta skipti í átta ár. 28.5.2013 17:55
Bjarki Már hættur hjá HK Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við sínum hjá HK og er hættur hjá félaginu. 28.5.2013 17:08
Hansen fór í aðgerð í gær Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, fór í hnéaðgerð í gær en hnéð hefur verið að plaga hann lengi. 28.5.2013 13:00
Spila við Ísland og labba Fimmvörðuháls Það verður tvíhöfði í Laugardalshöllinni þann 16. júní er þjóðin fær að kveðja Ólaf Stefánsson því íslenska kvennalandsliðið mun þá mæta hinu geysisterka liði Noregs. 28.5.2013 12:15
Erlingur búinn að semja við Westwien Erlingur Richardsson er orðinn þjálfari austurríska liðsins Westwien hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 28.5.2013 11:02
Þarf á þessu að halda Guðmundur Árni Ólafsson skrifaði í gær undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Mors-Thy. Hann kemur til félagsins frá stórliðinu Bjerringbro-Silkeborg. 28.5.2013 10:00
Minnsta högg gæti brotið bein Rúnars Kára Rúnar Kárason spilar hvorki með liði sínu Grosswallstadt né íslenska landsliðinu næstu vikurnar. 28.5.2013 07:30
Gæti farið í mál við Torsten Jansen Króatíski hornamaðurinn Ivan Nincevic, sem var skallaður í leik á dögunum, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin. 28.5.2013 06:30
Grænlendingar vilja halda alþjóðlegt handboltamót Grænlendingar eru ekki þekktir fyrir afrek sín á handboltavellinum en Grænlendingum hefur þó tekist að komast á stórmót. Það er enn metnaður fyrir handbolta í landinu og Grænlendingar vilja nú halda forkeppni Pan American-leikanna. Þrjú efstu liðin á þeim leikum komast á næsta HM. 27.5.2013 11:47
Kannski gott að fá þennan skell á móti Noregi Íslenska kvennalandsliðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open-æfingamótinu í Gautaborg um helgina en liðið var nálægt því að vinna Serbíu í lokaleiknum sem tapaðist aðeins með einu marki, 21-22. 27.5.2013 06:00
Magdeburg rúllaði yfir Gummersbach Magdeburg vann frábæran sigur á Gummersbach, 41-31, en sigur liðsins var aldrei í hættu. Björgvin Páll Gústavsson átti fínan leik í marki Magdeburg og kom mikið við sögu. Magdeburg hafði aðeins eins marks forskot í hálfleik, 16-15, en gengu gjörsamlega frá gestunum í þeim síðari og unnu að lokum tíu marka sigur. 26.5.2013 16:49
Íslensku stelpurnar heppnar með riðil Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Frakklandi, Slóvakíu og Finnlandi í undankeppni EM 2014 en dregið var í Veszprem í Ungverjalandi í dag. Íslensku stelpurnar höfðu heppnina með sér því liðið lenti í riðli með slökustu liðunum í þriðja og fjórða styrkleikaflokki. 26.5.2013 14:39
Stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open mótinu í Gautaborg en íslensku stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu í lokaleik sínum í dag, 21-22. Þetta voru síðustu æfingaleikir íslenska liðsins fyrir umspilsleikina á móti Tékkum. 26.5.2013 14:27
Stelpurnar töpuðu stórt á móti Noregi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með þrettán marka mun á móti Noregi, 20-33, í Nettbuss-æfingamótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir umspilsleiki á móti Tékklandi en fyrri leikurinn fer fram á Íslandi um næstu helgi. 25.5.2013 19:44
Fannar, Arnór og Ólafur allir í sigurliði Íslendingaliðin Flensburg-Handewitt og HSG Wetzlar unnu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. HSG Wetzlar vann þriggja marka sigur á TuS N-Lübbecke en Flensburg fór létt með TSV GWD Minden. 25.5.2013 18:54
Þórey og Rut fengu silfur Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir urðu í kvöld að sætta sig við silfrið í danska handboltanum. Lið þeirra, Team Tvis Holstebro, tapaði þá fyrir Midtjylland, 24-22. 24.5.2013 20:44
Þórir meistari í Póllandi Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce urðu í kvöld Póllandsmeistarar í handbolta og vörðu titil sinn frá því í fyrra. 24.5.2013 19:41