Fleiri fréttir

Ernir markahæstur í tapleik

Ernir Hrafn Arnarson fór mikinn í liði Düsseldorf í dag er það tapaði á heimavelli, 27-30, gegn Tusem Essen.

Spánn vann Super Cup

Spánverjar unnu sigur á Super Cup handboltamótinu sem fram fór í Þýskalandi um helgina. Spánverjar lögðu Þjóðverja í dag, 23-27.

Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu

Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26.

Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp

Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26.

Naumur sigur hjá Haukum fyrir norðan

Haukastúlkur unnu góðan sigur á KA/Þór er liðin mættust fyrir norðan í dag. Það mátti þó ekki miklu muna enda vann Haukaliðið með minnsta mun.

Strákarnir fengu annan skell

Íslenska U-20 ára landsliðið er ekki að gera neinar rósir á opna Norðurlandamótinu og hefur fengið slæman skell í fyrstu tveim leikjum sínum á mótinu.

Aftur tap hjá Þjóðverjum

Martin Heuberger er ekkert að byrja neitt sérstaklega vel með þýska landsliðið í handknattleik. Liðið tapaði í gær fyrir Dönum og svo fyrir Svíum í dag, 22-25.

Alexander Petersson: Veit ekki hvort ég vil fara til Löwen

Alexander Petersson mun að óbreyttu ganga til liðs við Rhein-Neckar Löwen næsta sumar, þegar samningur hans við Füchse Berlin rennur út. Honum líður þó vel í Berlín og vill helst ekki þurfa að yfirgefa borgina.

Gísli hjálpar Nordsjælland-liðinu fram að áramótum

Línumaðurinn Gísli Kristjánsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland fram til áramóta en þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Gísli lék áður með liðinu frá 2008-2010 og stóð sig þá mjög vel.

Sigfús og Orri Freyr kallaðir inn í pressuliðið

Ægir Hrafn Jónsson, leikmaður Fram, hefur verið kallaður yfir í landslið karla fyrir leikinn gegn Úrvalsliði HSÍ í kvöld. Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, verið kallaður inn í Úrvalsliðið í hans stað.

Róbert orðaður við AG á nýjan leik

Það varð ekkert af því að Róbert Gunnarsson gengi í raðir danska liðsins AG í sumar eins og búist var við. Nú er byrjað að orða Róbert við liðið á nýjan leik.

Danir unnu Þjóðverja í Berlín

Danir unnu 29-26 sigur á Þýskalandi í fyrsta leik þjóðanna á Supercup sem er fjögurra þjóða æfingamót sem fer fram í Berlín í Þýskalandi næstu daga. Þetta var fyrsti leikur þýska landsliðsins undir stjórn Martin Heuberger.

Guðmundur: Sigfús í formi á möguleika

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist vera í leit að sterkum varnarmönnum sem geti spilað fyrir miðri vörn íslenska liðsins. Guðmundur tók hinn stóra og stæðilega Ægi Hrafn Jónsson inn í landsliðshópinn í gær. Hann hefur ekki áður verið á æfingum með landsliðinu.

EM í mikilli hættu hjá Ólafi Stefánssyni

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur miklar áhyggjur af því að Ólafur Stefánsson geti ekki verið með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu í janúar. Ólafur meiddist í sumar og er ekki enn byrjaður að spila.

Tilkynnt um valið á Úrvalsliði HSÍ

Nú í hádeginu var tilkynnt um val á Úrvalsliði HSÍ sem mun mæta íslenska landsliðinu í Laugardalshöll annað kvöld. Það var sérstök valnefnd á vegum HSÍ og handboltaáhugamenn sem kusu liðið.

Arnór spilar áfram þrátt fyrir brjósklos í baki

„Ég læstist svona agalega í bakinu eftir þriggja mínútna leik í fyrsta leik okkar í Meistaradeildinni í haust. Eftir það fór ég í rannsóknir og greindist með brjósklos í baki,“ sagði Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, eftir landsliðsæfingu í gær. Liðið er nú að æfa saman þessa vikuna en Arnór hefur haldið ótrauður áfram að spila með liði sínu, AG Kaupmannahöfn, þrátt fyrir brjósklosið.

Björgvin Páll gæti verið á leið undir hnífinn

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er úr leik vegna axlarmeiðsla. Læknir íslenska landsliðsins vill að hann fari í aðgerð. Fari Björgvin í aðgerð verður hann frá keppni í tvo mánuði og missir þar af leiðandi af Evrópumótinu í Serbíu sem fram fer í janúar.

Alexander Petersson: Álagið hefur sitt að segja

Það var nánast biðröð á sjúkrabekkinn á æfingu íslenska landsliðsins á íþróttahúsinu á Seltjarnanesi í gær. Einn þeirra sem fengu meðhöndlun var Alexander Petersson, sem hefur verið tæpur í bakinu, enda álagið mikið.

Rann á bolta og meiddist

Það er óhætt að segja að æfingar íslenska landsliðsins gangi ekki stórslysalaust fyrir sig. Hinn ungi og efnilegi markvörður Hauka, Aron Rafn Eðvarðsson, er einn þeirra sem eru komnir á meiðslalistann.

Jóna með tólf mörk í sigri HK á Nesinu

Jóna Sigríður Halldórsdóttir var í miklu stuði í kvöld og skoraði tólf mörk fyrir HK í 33-26 sigri á Gróttu í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. HK komst upp að hlið Vals á toppnum en Íslandsmeistarar Vals hafa leikið leik færra.

Björgvin og Aron meiddir

Það kvarnast enn úr íslenska landsliðshópnum sem æfir hér á landi þessa dagana. Nú eru tveir markverðir gengnir úr skaftinu.

Ægir Hrafn valinn í stað Einars Inga

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur kallað á Ægi Hrafn Jónsson, línumann Fram, í landsliðshópinn í stað Einars Inga Hrafnssonar sem handarbrotnaði í gær.

Það voru bara tvær mínútur eftir af æfingunni

Það var stutt gaman hjá línumanninum Einari Inga Hrafnssyni sem var valinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Einar Ingi var að fá sín fyrstu alvöru kynni af A-landsliðinu en átti að baki einn leik með hálfgerðu b-liði sumarið 2009.

Skammast sín fyrir You´ll Never Walk Alone tattúið

Bjarki Már Elísson var verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu með HK-liðinu síðustu vikurnar með því að vera valinn í íslenska landsliðið í gær. Nýjasti strákurinn okkar viðurkennir að hann hafi eitthvað að fela inni á vellinum.

Sjá næstu 50 fréttir