Fleiri fréttir "Heyrðum ekki í hvor öðrum inni á vellinum" - 1300 manns í Höllinni á Akureyri “Þetta hefði getað dottið hvoru megin sem var en þeim tókst að klára þetta. Þeir voru bara sterkari undir lokin,” sagði sársvekktur Daníel Berg Grétarsson eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. 25.11.2010 21:34 Umfjöllun: Vörnin og markvarsla Pálmars lykill að öruggum FH-sigri FH-ingar unnu öruggan átta marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld, 27-19, í N1-deild karla í handbolta. FH-ingar rifu sig upp eftir vandræðalegt tap á heimavelli á móti Akureyri um helgina og hleyptu nýliðunum ekkert áleiðis með sterkri vörn. 25.11.2010 21:09 Umfjöllun: Fram vann auðveldan sigur á Selfossi Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum ,30-38, í áttundu umferð N1-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi. Gestirnir höfðu undirtökin allan leikinn og virtust geta spilað sig í gegn um vörn Selfyssinga þegar þeim sýndist. 25.11.2010 20:55 Umfjöllun: Sveinbjörn kláraði HK í frábærum leik Akureyri vann magnaðan sigur á HK í N1-deild karla í kvöld, 32-21. Vörn Akureyrar varði frá Daníel Berg Grétarssyni á síðustu sekúndum leiksins. Akureyri er því enn taplaust á toppnum. með fullt hús stiga. 25.11.2010 19:41 Haukar unnu nauman sigur á Val - myndir Einar Örn Jónsson var hetja Vals í kvöld er hann skoraði sigurmark Íslandsmeistara Hauka gegn Val á lokasekúndum leiksins. 24.11.2010 23:30 Umfjöllun: Einar Örn snéri á Valsmenn á lokasekúndunum Einar Örn Jónsson skoraði sigurmark Hauka rétt fyrir lokaflautið þegar liðið vann 23-22 sigur á Val á Ásvöllum í N1 deild karla í kvöld. Valsmenn höfðu gert vel í að jafna leikinn en Einar Örn átti síðasta orðið. 24.11.2010 22:47 Fannar: Erfitt að eiga við Birki þegar hann kemst í gang Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. 24.11.2010 22:15 Júlíus: Jafntefli hefði verið sanngjarnast Júlíus Jónasson, þjálfari Valsmanna, þurfti að horfa upp á sína menn tapa í sjöunda sinn í átta leikjum þegar liðið tapaði 23-22 fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld. Valsmenn náðu að jafna leikinn átta sekúndum fyrir leikslok en Haukum tókst að skora sigurmarkið áður en lokaflautið gall. 24.11.2010 22:10 Einar Örn: Heppni fylgir gömlum mönnum Einar Örn Jónsson var hetja Haukanna í 23-22 sigri á Val í kvöld því hann skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Einar Örn skorar úrslitamark fyrir Haukanna á dramatískum lokasekúndum. 24.11.2010 22:00 Löwen að missa af lestinni - Sigrar hjá Kiel og Berlin Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er að missa af lestinni í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tap, 32-31, fyrir toppliði HSV í kvöld. Löwen leiddi lengstum en Hamburg steig upp undir lokin og vann leikinn. Löwen er fimm stigum á eftir Hamburg eftir tapið í kvöld. 24.11.2010 20:58 Jafntefli hjá Ingimundi og félögum Ingimundur Ingimundarson og félagar í danska liðinu AaB urðu að sætta sig við jafntefli, 26-26, er liðið sótti Fredericia heim í kvöld. 24.11.2010 20:37 Sigur hjá GUIF en tap hjá Drott Gunnar Steinn Jónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítum, fyrir sænska liðið Drott er það tapaði á heimavelli, 22-23, fyrir Malmö. 24.11.2010 20:20 Deildabikarinn fer fram í Strandgötunni milli jóla og nýárs Deildabikar HSÍ fer fram í fjórða skiptið milli jóla og nýárs og leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. 24.11.2010 14:45 Jafnt hjá Sverre og félögum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt gerðu jafntefli, 25-25, þegar Gummersbach kom í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.11.2010 22:12 Fram fékk erfitt verkefni Fram mætir þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa en dregið var í morgun. 23.11.2010 14:15 Geir æfir með Kiel Geir Guðmundsson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, mun halda til Þýskalands í næsta mánuði og æfa með meistaraliði Kiel í eina viku. 23.11.2010 10:15 Svíar bjuggu til stærsta handbolta heims Það er aðeins 51 dagur þar til HM í handbolta hefst í Svíþjóð. Stemning er að myndast fyrir mótinu og miðasala er sögð ganga vel. 22.11.2010 23:30 Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. 22.11.2010 19:45 Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. 22.11.2010 18:15 Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. 22.11.2010 16:45 Fram og Haukar mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit í Eimskipsbikarkeppnum karla og kvenna í handbolta í hádeginu í dag. 22.11.2010 12:33 Einar: Sigurbjörg á heima í landsliðinu Einar Jónsson, þjálfari Fram, hrósaði Sigurbjörgu Jóhannsdóttur eftir að liðið vann öruggan sigur á Podatkova frá Úkraínu í dag. Sigurbjörg var markahæst í leiknum með átta mörk. 21.11.2010 18:50 Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. 21.11.2010 18:29 Alfreð hafði betur gegn Guðmundi í Meistaradeildinni Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, vann þriggja marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, liði Guðmundar Guðmundssonar, 30-27, í Meistaradeildinni í dag. Kiel náði mest átta marka forskoti í leiknum en Rhein-Neckar Löwen náði að minnka muninn á lokasprettinum. 21.11.2010 18:05 Lið Alfreðs og Guðmundar mætast þrisvar á næstu ellefu dögum Það verður sannkallaður stórleikur í Meistaradeildinni í dag þegar Kiel tekur á móti Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni. Leikurinn hefst klukkan 16.15 að íslenskum tíma. 21.11.2010 13:00 HK-ingar úr leik í Evrópukeppninni eftir fimmtán marka tap HK er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tvö töp á móti rússneska liðinu Kaustik. HK lék báða leikina í Rússlandi um helgina, sá fyrri tapaðist með fimm mörkum og HK-liðið tapaði síðan með 15 marka mun í seinni leiknum, 24-39, sem var að klárast. 21.11.2010 12:30 Sigurganga AG Kaupmannahöfn heldur áfram Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu saman fimm mörk þegar AG Kaupmannahöfn vann öruggan 32-25 útisigur á Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. þetta var áttundi sigur liðsins í röð. 21.11.2010 08:00 Algjör klúður í lokin hjá Sigurbergi og félögum Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk fyrir DHC Rheinland þegar liðið tapaði 32-31 á útivelli á móti HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag . 20.11.2010 22:00 Einar Hólmgeirsson með tvö í sigri á Hannover-Burgdorf Einar Hólmgeirsson lék með HSG Ahlen-Hamm í þýsku úrvalsdeildini í handbolta í kvöld og hjálpaði liðinu að vinna mikilvægan 30-27 sigur á Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover-Burgdorf. 20.11.2010 21:15 Framkonur komnar hálfa leið inn í 16 liða úrslitin Kvennalið Fram vann fimmtán marka sigur á úkraínska liðinu Podatkova, 36-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í Safamýrinni í kvöld. 20.11.2010 20:37 Haukar töpuðu með tveimur mörkum á móti Grosswallstadt Haukar töpuðu með tveggja marka mun, 26-24, í fyrri leiknum á móti Grosswallstadt í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Haukarnir eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn á Ásvöllum um næstu helgi. 20.11.2010 19:36 Atli: Markvarslan skapaði sigurinn „Þetta var alveg frábær leikur. Seinni hálfleikurinn var frábær með þessari markvörslu og vörn sem og að við vorum að klára hraðaupphlaupin vel. Við vorum ekki að fá boltann og stoppa heldur fórum við fljótir upp og kláruðum sóknirnar," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar eftir 33-25 sigur á FH í Kaplakrika í dag. 20.11.2010 18:48 Umfjöllun: Sveinbjörn átti stórleik í Kaplakrika Leik FH og Akureyri lauk með 33–25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. 20.11.2010 18:41 Logi: Við vorum í bakkgírnum í seinni hálfleik „Þetta var frekar dapurt í dag og ég bjóst ekki við svona leik ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Logi Geirsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í Kaplakrika í dag. 20.11.2010 18:36 Ólafur: Þeir rúlluðu bara yfir dautt lið „Fyrri hálfleikurinn var góður en svo kom kafli í seinni hálfleik sem við vorum að gera allt annað en við ætluðum okkur" sagði Ólafur A. Guðmundsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í dag. 20.11.2010 18:30 Stjörnukonur unnu nauman sigur í Eyjum Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. 20.11.2010 17:50 Akureyringar fóru illa með FH-inga í seinni hálfleik Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram í N1 deild karla með því að vinna átta marka stórsigur á FH, 33-25 í Kaplakrikanum í dag. Eftir að hafa verið jafnt í fyrri hálfleik settu Akureyringar í fimmta gír í seinni hálfleik og náðu góðu forskoti sem þeir slepptu aldrei. 20.11.2010 17:11 HK tapaði með fimm mörkum í Rússlandi HK tapaði 34-39 í fyrri leik sínum á móti rússneska liðinu Kaustik í Evrópukeppni bikarhafa í handbolta en leikirnir fara báðir fram í Rússlandi um helgina. Rússarnir unnu síðustu þrjár mínúturnar 4-1 og tryggðu sér ágætt forskot fyrir seinni leikinn á morgun. 20.11.2010 12:45 Frábært ef liðin myndu halda áfram að vanmeta okkur Það verður stórleikur í Kaplakrikanum í dag þegar topplið N1-deildar karla, Akureyri, heimsækir FH-inga sem fyrir mótið var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Akureyri hefur unnið alla átta leiki sína í deild og bikar á tímabilinu og hefur fjögurra stiga forskot á FH-liðið sem er í 4. sætinu. 20.11.2010 08:00 Vill sjá liðið fara í undanúrslit Framkonur mæta úkraínska liðinu Podatkova í Evrópukeppni bikarhafa og fara báðir leikirnir fram í Framhúsinu um helgina. Fyrri leikurinn, sem er heimaleikur Fram, fer fram klukkan 19.00 í kvöld en seinni leikurinn verður síðan klukkan 17.00 á morgun. 20.11.2010 07:00 Sverre tekur á móti Haukum Fyrri leikur Íslandsmeistara Hauka og þýska liðsins Grosswallstadt fer fram ytra í dag. Með Grosswallstadt leikur landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson en hann hlakkar til að mæta löndum sínum. 20.11.2010 06:30 Kjelling verður með Norðmönnum á HM Það er nú ljóst að norska stórskyttan Kristian Kjelling verður með landsliðinu á HM og mun því meðal annars mæta Íslandi en liðin eru saman í riðli. 19.11.2010 12:15 Ekki ónýtt að setja heimsmet fyrir hádegi Einar Hólmgeirsson stórskytta er aftur kominn á ferðina með félagi sínu Ahlen Hamm. Hann mun spila sinn fyrsta leik með félaginu í háa herrans tíð um helgina þegar það mætir Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover Burgdorf. 19.11.2010 07:00 Sturla: Vonandi fyrsti sigurinn af mörgum Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, haltraði af velli í leikslok gegn Aftureldingu í kvöld. Hann fékk slæmt högg á fótinn og var ekki á bætandi þar sem hann hefur verið meiddur upp á síðkastið. 18.11.2010 21:48 Gunnar Steinn með þrjú í sigri í grannaslag Drott vann í kvöld fimm marka sigur á Aranäs, 27-22, í grannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.11.2010 21:43 Sjá næstu 50 fréttir
"Heyrðum ekki í hvor öðrum inni á vellinum" - 1300 manns í Höllinni á Akureyri “Þetta hefði getað dottið hvoru megin sem var en þeim tókst að klára þetta. Þeir voru bara sterkari undir lokin,” sagði sársvekktur Daníel Berg Grétarsson eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. 25.11.2010 21:34
Umfjöllun: Vörnin og markvarsla Pálmars lykill að öruggum FH-sigri FH-ingar unnu öruggan átta marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld, 27-19, í N1-deild karla í handbolta. FH-ingar rifu sig upp eftir vandræðalegt tap á heimavelli á móti Akureyri um helgina og hleyptu nýliðunum ekkert áleiðis með sterkri vörn. 25.11.2010 21:09
Umfjöllun: Fram vann auðveldan sigur á Selfossi Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum ,30-38, í áttundu umferð N1-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi. Gestirnir höfðu undirtökin allan leikinn og virtust geta spilað sig í gegn um vörn Selfyssinga þegar þeim sýndist. 25.11.2010 20:55
Umfjöllun: Sveinbjörn kláraði HK í frábærum leik Akureyri vann magnaðan sigur á HK í N1-deild karla í kvöld, 32-21. Vörn Akureyrar varði frá Daníel Berg Grétarssyni á síðustu sekúndum leiksins. Akureyri er því enn taplaust á toppnum. með fullt hús stiga. 25.11.2010 19:41
Haukar unnu nauman sigur á Val - myndir Einar Örn Jónsson var hetja Vals í kvöld er hann skoraði sigurmark Íslandsmeistara Hauka gegn Val á lokasekúndum leiksins. 24.11.2010 23:30
Umfjöllun: Einar Örn snéri á Valsmenn á lokasekúndunum Einar Örn Jónsson skoraði sigurmark Hauka rétt fyrir lokaflautið þegar liðið vann 23-22 sigur á Val á Ásvöllum í N1 deild karla í kvöld. Valsmenn höfðu gert vel í að jafna leikinn en Einar Örn átti síðasta orðið. 24.11.2010 22:47
Fannar: Erfitt að eiga við Birki þegar hann kemst í gang Fannar Þorbjörnsson og félagar í Valsliðinu náðu ekki að fylgja eftir sigri á Aftureldingu á dögunum þegar þeir sóttu Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Haukar unnu leikinn 23-22 með sigurmarki Einars Arnar Jónssonar á síðustu sekúndu leiksins. 24.11.2010 22:15
Júlíus: Jafntefli hefði verið sanngjarnast Júlíus Jónasson, þjálfari Valsmanna, þurfti að horfa upp á sína menn tapa í sjöunda sinn í átta leikjum þegar liðið tapaði 23-22 fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld. Valsmenn náðu að jafna leikinn átta sekúndum fyrir leikslok en Haukum tókst að skora sigurmarkið áður en lokaflautið gall. 24.11.2010 22:10
Einar Örn: Heppni fylgir gömlum mönnum Einar Örn Jónsson var hetja Haukanna í 23-22 sigri á Val í kvöld því hann skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Einar Örn skorar úrslitamark fyrir Haukanna á dramatískum lokasekúndum. 24.11.2010 22:00
Löwen að missa af lestinni - Sigrar hjá Kiel og Berlin Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er að missa af lestinni í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tap, 32-31, fyrir toppliði HSV í kvöld. Löwen leiddi lengstum en Hamburg steig upp undir lokin og vann leikinn. Löwen er fimm stigum á eftir Hamburg eftir tapið í kvöld. 24.11.2010 20:58
Jafntefli hjá Ingimundi og félögum Ingimundur Ingimundarson og félagar í danska liðinu AaB urðu að sætta sig við jafntefli, 26-26, er liðið sótti Fredericia heim í kvöld. 24.11.2010 20:37
Sigur hjá GUIF en tap hjá Drott Gunnar Steinn Jónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítum, fyrir sænska liðið Drott er það tapaði á heimavelli, 22-23, fyrir Malmö. 24.11.2010 20:20
Deildabikarinn fer fram í Strandgötunni milli jóla og nýárs Deildabikar HSÍ fer fram í fjórða skiptið milli jóla og nýárs og leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. 24.11.2010 14:45
Jafnt hjá Sverre og félögum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt gerðu jafntefli, 25-25, þegar Gummersbach kom í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.11.2010 22:12
Fram fékk erfitt verkefni Fram mætir þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa en dregið var í morgun. 23.11.2010 14:15
Geir æfir með Kiel Geir Guðmundsson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, mun halda til Þýskalands í næsta mánuði og æfa með meistaraliði Kiel í eina viku. 23.11.2010 10:15
Svíar bjuggu til stærsta handbolta heims Það er aðeins 51 dagur þar til HM í handbolta hefst í Svíþjóð. Stemning er að myndast fyrir mótinu og miðasala er sögð ganga vel. 22.11.2010 23:30
Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. 22.11.2010 19:45
Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. 22.11.2010 18:15
Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. 22.11.2010 16:45
Fram og Haukar mætast í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit í Eimskipsbikarkeppnum karla og kvenna í handbolta í hádeginu í dag. 22.11.2010 12:33
Einar: Sigurbjörg á heima í landsliðinu Einar Jónsson, þjálfari Fram, hrósaði Sigurbjörgu Jóhannsdóttur eftir að liðið vann öruggan sigur á Podatkova frá Úkraínu í dag. Sigurbjörg var markahæst í leiknum með átta mörk. 21.11.2010 18:50
Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. 21.11.2010 18:29
Alfreð hafði betur gegn Guðmundi í Meistaradeildinni Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, vann þriggja marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, liði Guðmundar Guðmundssonar, 30-27, í Meistaradeildinni í dag. Kiel náði mest átta marka forskoti í leiknum en Rhein-Neckar Löwen náði að minnka muninn á lokasprettinum. 21.11.2010 18:05
Lið Alfreðs og Guðmundar mætast þrisvar á næstu ellefu dögum Það verður sannkallaður stórleikur í Meistaradeildinni í dag þegar Kiel tekur á móti Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni. Leikurinn hefst klukkan 16.15 að íslenskum tíma. 21.11.2010 13:00
HK-ingar úr leik í Evrópukeppninni eftir fimmtán marka tap HK er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir tvö töp á móti rússneska liðinu Kaustik. HK lék báða leikina í Rússlandi um helgina, sá fyrri tapaðist með fimm mörkum og HK-liðið tapaði síðan með 15 marka mun í seinni leiknum, 24-39, sem var að klárast. 21.11.2010 12:30
Sigurganga AG Kaupmannahöfn heldur áfram Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu saman fimm mörk þegar AG Kaupmannahöfn vann öruggan 32-25 útisigur á Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. þetta var áttundi sigur liðsins í röð. 21.11.2010 08:00
Algjör klúður í lokin hjá Sigurbergi og félögum Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk fyrir DHC Rheinland þegar liðið tapaði 32-31 á útivelli á móti HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag . 20.11.2010 22:00
Einar Hólmgeirsson með tvö í sigri á Hannover-Burgdorf Einar Hólmgeirsson lék með HSG Ahlen-Hamm í þýsku úrvalsdeildini í handbolta í kvöld og hjálpaði liðinu að vinna mikilvægan 30-27 sigur á Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover-Burgdorf. 20.11.2010 21:15
Framkonur komnar hálfa leið inn í 16 liða úrslitin Kvennalið Fram vann fimmtán marka sigur á úkraínska liðinu Podatkova, 36-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í Safamýrinni í kvöld. 20.11.2010 20:37
Haukar töpuðu með tveimur mörkum á móti Grosswallstadt Haukar töpuðu með tveggja marka mun, 26-24, í fyrri leiknum á móti Grosswallstadt í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Haukarnir eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn á Ásvöllum um næstu helgi. 20.11.2010 19:36
Atli: Markvarslan skapaði sigurinn „Þetta var alveg frábær leikur. Seinni hálfleikurinn var frábær með þessari markvörslu og vörn sem og að við vorum að klára hraðaupphlaupin vel. Við vorum ekki að fá boltann og stoppa heldur fórum við fljótir upp og kláruðum sóknirnar," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyrar eftir 33-25 sigur á FH í Kaplakrika í dag. 20.11.2010 18:48
Umfjöllun: Sveinbjörn átti stórleik í Kaplakrika Leik FH og Akureyri lauk með 33–25 sigri gestanna í Kaplakrika í dag. Með þessu halda Akureyringar sér á toppnum og en þeir eru búnir að vinna alla sína leiki á meðan FH-ingar eru áfram í 4. sæti. 20.11.2010 18:41
Logi: Við vorum í bakkgírnum í seinni hálfleik „Þetta var frekar dapurt í dag og ég bjóst ekki við svona leik ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Logi Geirsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í Kaplakrika í dag. 20.11.2010 18:36
Ólafur: Þeir rúlluðu bara yfir dautt lið „Fyrri hálfleikurinn var góður en svo kom kafli í seinni hálfleik sem við vorum að gera allt annað en við ætluðum okkur" sagði Ólafur A. Guðmundsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í dag. 20.11.2010 18:30
Stjörnukonur unnu nauman sigur í Eyjum Það fóru þrír leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan vann sinn fimmta sigur í röð og náði toppliði Fram að stigum en Framkonur eiga leik inni. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu líka sína leiki. 20.11.2010 17:50
Akureyringar fóru illa með FH-inga í seinni hálfleik Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram í N1 deild karla með því að vinna átta marka stórsigur á FH, 33-25 í Kaplakrikanum í dag. Eftir að hafa verið jafnt í fyrri hálfleik settu Akureyringar í fimmta gír í seinni hálfleik og náðu góðu forskoti sem þeir slepptu aldrei. 20.11.2010 17:11
HK tapaði með fimm mörkum í Rússlandi HK tapaði 34-39 í fyrri leik sínum á móti rússneska liðinu Kaustik í Evrópukeppni bikarhafa í handbolta en leikirnir fara báðir fram í Rússlandi um helgina. Rússarnir unnu síðustu þrjár mínúturnar 4-1 og tryggðu sér ágætt forskot fyrir seinni leikinn á morgun. 20.11.2010 12:45
Frábært ef liðin myndu halda áfram að vanmeta okkur Það verður stórleikur í Kaplakrikanum í dag þegar topplið N1-deildar karla, Akureyri, heimsækir FH-inga sem fyrir mótið var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Akureyri hefur unnið alla átta leiki sína í deild og bikar á tímabilinu og hefur fjögurra stiga forskot á FH-liðið sem er í 4. sætinu. 20.11.2010 08:00
Vill sjá liðið fara í undanúrslit Framkonur mæta úkraínska liðinu Podatkova í Evrópukeppni bikarhafa og fara báðir leikirnir fram í Framhúsinu um helgina. Fyrri leikurinn, sem er heimaleikur Fram, fer fram klukkan 19.00 í kvöld en seinni leikurinn verður síðan klukkan 17.00 á morgun. 20.11.2010 07:00
Sverre tekur á móti Haukum Fyrri leikur Íslandsmeistara Hauka og þýska liðsins Grosswallstadt fer fram ytra í dag. Með Grosswallstadt leikur landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson en hann hlakkar til að mæta löndum sínum. 20.11.2010 06:30
Kjelling verður með Norðmönnum á HM Það er nú ljóst að norska stórskyttan Kristian Kjelling verður með landsliðinu á HM og mun því meðal annars mæta Íslandi en liðin eru saman í riðli. 19.11.2010 12:15
Ekki ónýtt að setja heimsmet fyrir hádegi Einar Hólmgeirsson stórskytta er aftur kominn á ferðina með félagi sínu Ahlen Hamm. Hann mun spila sinn fyrsta leik með félaginu í háa herrans tíð um helgina þegar það mætir Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover Burgdorf. 19.11.2010 07:00
Sturla: Vonandi fyrsti sigurinn af mörgum Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, haltraði af velli í leikslok gegn Aftureldingu í kvöld. Hann fékk slæmt högg á fótinn og var ekki á bætandi þar sem hann hefur verið meiddur upp á síðkastið. 18.11.2010 21:48
Gunnar Steinn með þrjú í sigri í grannaslag Drott vann í kvöld fimm marka sigur á Aranäs, 27-22, í grannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.11.2010 21:43
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti