Fleiri fréttir

Eusebio að braggast

Portúgalinn Eusebio var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi en hann var lagður inn í síðustu viku með lungnabólgu.

Redknapp hefur ekki efni á Tevez

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City nú í janúarmánuði.

Cardiff færðist nær toppnum

Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu góðan 1-0 útisigur á Nottingham Forest.

Kean: Ungu strákarnir frábærir

Steve Kean var vitanlega hæstánægður með sigur Blackburn á Manchester United í dag. Með sigrinum komst Blackburn úr botnsæti deildarinnar.

Villas-Boas varar Ancelotti við

Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins.

Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City

Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar.

Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves

Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves.

Ótrúlegur sigur Blackburn á Old Trafford

Sir Alex Ferguson fékk heldur lélega afmælisgjöf á sjötugsafmæli sínu þar sem hans menn í Manchester United töpuðu fyrir botnliði Blackburn, 3-2, á heimavelli sínum.

Grétar Rafn í byrjunarliðinu

Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Í beinni: Chelsea - Aston Villa

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Vígi Southampton hrundi | Fyrsta heimavallartapið á árinu

Stórtíðindi áttu sér stað í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Southampton tapaði sínum fyrsta heimaleik á árinu. Það var gegn Bristol City en Stephen Pearson skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok.

De Gea fékk kærustuna í jólagjöf

Markvörður Manchester United, David De Gea, naut þess að fá kærustu sína, hina glæsilegu spænsku söngkonu Edurne, til sín yfir hátíðirnar. Parið er í fjarbúð þar sem Edurne syngur og dansar upp á sviði á Spáni.

Bellamy hetja Liverpool í sigri á Newcastle

Liverpool komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann góðan 3-1 heimasigur á Newcastle. Craig Bellamy var hetja Liverpool en Andy Carroll náði ekki að skora gegn sínu gamla félagi.

City ekki í viðræðum um kaup á Hazard

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir það rangt að félagið ætli sér að gera tilboð í belgíska miðjumanninn Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille.

Alex ætlar aftur til Brasilíu

Brasilíumaðurinn Alex segir að hann ætli sér að fara aftur til heimalandsins þegar hann losnar frá Chelsea nú í janúar.

Mancini líkir Ferguson við Trapattoni

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur óskað Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, til hamingju með sjötugsafmælið á morgun.

Harewood samdi við Nottingham Forest

Sóknarmaðurinn Marlon Harewood hefur gengið til liðs við enska B-deildarliðið Nottingham Forest en hann gerði fjögurra mánaða samning við félagið.

Gerrard hlakkar til að kveðja 2011

Árið 2011 hefur ekki verið neitt sérstakt hjá Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, en hann hefur lítið getað spilað með liðinu í ár vegna þrálátra meiðsla.

United vill halda Berbatov í eitt ár til viðbótar

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti í morgun að félagið ætli sér að nýta ákvæði í samningi Dimitar Berbatov við félagið og framlengja hann um eitt ár til viðbótar.

Smalling "bara með hálsbólgu“

Alex Ferguston, stjóri Manchester United, segir það rangt að Chris Smalling sé með einkirningasótt eins og enska dagblaðið Daily Mail fullyrti í morgun. Hann sé hins vegar með hálskirtlabólgu en verði aftur klár í slaginn von bráðar.

Wenger staðfestir að Henry komi aftur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Thierry Henry muni ganga aftur til liðs við félagið sem lánsmaður frá New York Red Bulls í tvo mánuði.

Bolton hefur samþykkt tilboð Chelsea í Cahill

Enski varnarmaðurinn Gary Cahill er á leið til Chelsea þar sem að Bolton hefur samþykkt tilboð félagsins í kappann. Cahill á þó sjálfur eftir að ræða um kaup og kjör.

Blackburn og QPR hafa áhuga á Del Piero

Hinn 37 ára gamli Ítali Alessandro Del Piero verður ekki í neinum vandræðum með finna sér nýtt félag í sumar en Juventus vill ekki nýta krafta hans áfram.

Man. Utd og Liverpool fá ekki að kaupa Ramirez

Umboðsmaður miðjumannsins Gaston Ramirez, leikmanns Bologna, hefur sagt forráðamönnum Man. Utd og Liverpool að slaka á því leikmaðurinn verði ekki seldur í janúar.

Giggs: Reynslan nýtist United vel í titilbaráttunni

Ryan Giggs er viss um að það muni hjálpa Manchester United í titilbaráttunni á móti Manchester City að liðið búi yfir meiri reynslu af því að spila undir pressu. Manchester-liðin eru jöfn að stigum á toppnum en United-menn hafa nýtt sér það að City-liðið hefur verið að tapa stigum að undanförnu.

Cristiano Ronaldo: Spænska deildin er betri en sú enska

Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er sannfærður um að hann sé að spila í bestu deild í heimi. Flestir líta á sem svo að enska úrvalsdeildin sé besta fótboltadeildin í dag en Portúgalinn er ekki sammála. Hann er á sínu þriðja tímabili með Real Madrid.

Steve Kean þakklátur Sir Alex

Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur fengið slæma meðferð hjá stuðningsmönnum félagsins í kjölfar slæms gengis liðsins og hann er sérstaklega þakklátur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir að hafa haft samband og stappað í hann stálinu eftir tapleikinn á móti Bolton á dögunum.

Ferill Vidic ekki í hættu

Umboðsmaður Nemanja Vidic segir sögusagnir um að hnémeiðsli Nemanja Vidic muni mögulega binda endi á feril hans rangar. Hann muni spila aftur á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir