Fleiri fréttir Enskur rappari slær í gegn með lagi um Mario Balotelli Mario Balotelli er einn af knattspyrnumönnum ársins 2011, bæði vegna frammistöðu hans innan vallar sem og uppátækja hans utan vallarins. 28.12.2011 23:30 Newcastle hættir við að kaupa framherja | Pardew vill varnarmann Ekkert varð af fyrirhuguðum kaupum Newcastle á Modibo Maiga frá Sochaux í Frakklandi og þá segja forráðamenn Montpellier að félagið hafi ekki efni á Olivier Giroud. 28.12.2011 19:00 Dalglish: Gerrard lítur mjög vel út Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé heill heilsu á ný og klár í slaginn. Hann muni þó fara rólega af stað fyrst um sinn. 28.12.2011 18:00 Sunnudagsmessan: Eiður Smári tjáir sig um Torres og Chelsealiðið Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir enska úrvalsdeildarliðið Chelsea enda lék íslenski landsliðsmaðurinn rúmlega 260 leiki með félaginu á árunum 2000-2006. Eiður varð tvívegis enskur meistari með Chelsea, 2004 og 2005. Atvinnumaðurinn tjáði sig um Chelsea liðið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. 28.12.2011 16:30 Wenger vill lítið segja um Henry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vill lítið segja um þann möguleika að Thierry Henry verði mögulega lánaður tímabundið til félagsins nú í vetur. 28.12.2011 16:00 Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar. 28.12.2011 15:30 Berbatov orðaður við Leverkusen Forráðamenn þýska liðsins Bayer Leverkusen eru sagðir hafa áhuga á að fá Búlgarann Dimitar Berbatov hjá Manchester United aftur í sínar raðir. 28.12.2011 14:45 Pavlyuchenko með tilboð frá Anzhi Makhachkala Umboðsmaður Rússans Roman Pavlyuchenko segir að kappinn sé með tilboð frá Anzhi Makhachkala og að hann sé reiðubúinn að semja við félagið ef hann fær ekki betra tilboð í janúar. 28.12.2011 14:15 Luis Suarez dæmdur í eins leiks bann | Ekki með gegn Newcastle Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að gefa stuðningsmönnum Fulham fingurinn í leik liðanna í upphafi mánaðarins. 28.12.2011 13:49 Redknapp: Bale er gallalaus Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan. 28.12.2011 13:00 City að undirbúa tilboð í Eden Hazard Umboðsmaður Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille segir að Manchester City sé að undirbúa 30 milljóna evra tilboð í kappann. 28.12.2011 12:15 Messan: Berbatov góður þegar hann nennir því Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, minnti á sig með þrennu í 5-0 sigri Manchester United á Wigan í vikunni. Fjallað var um hann í Sunnudagsmessunni í gær. 28.12.2011 11:30 Messan: Liverpool nýtir ekki færin Sérfræðingar í Sunnudagsmessunni fóru vel yfir lið Liverpool sem gerði 1-1 jafntefli við botnlið Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. 28.12.2011 10:15 Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 28.12.2011 09:00 Balotelli bauð á barinn og fór svo í jólamessu Ólátabelgurinn Mario Balotelli er ekki allur þar sem hann er séður. Balotelli mætti í kirkju um jólin og bauð hraustlega í glas á litlum bar í Manchester. 27.12.2011 23:30 Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu. 27.12.2011 18:30 Meiðslalisti United langur - hér er byrjunarliðið Enska dagblaðið The Guardian birtir í dag byrjunarlið þeirra leikmanna sem eru nú frá vegna meiðsla hjá Manchester United. 27.12.2011 16:00 Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi. 27.12.2011 15:30 Bale sá um Norwich Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2. 27.12.2011 14:06 Jafnt hjá Swansea og QPR Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 27.12.2011 14:02 Tíu leikmenn Wolves héldu út gegn Arsenal Basl stórliðanna um jólin hélt áfram í dag er Arsenal varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn tíu leikmönnum Wolves. 27.12.2011 14:00 Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði. 27.12.2011 14:00 Malouda: Get ekki einu sinni sagt Anzhi Makhachkala Frakkinn Florent Malouda hjá Chelsea segir það ekki rétt að hann hafi þegar samþykkt að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. 27.12.2011 13:30 Savic verður mögulega lánaður í janúar Umboðsmaður Svartfellingsins Stefano Savic hjá Manchester City segir mögulegt að kappinn verði lánaður til annars félags nú í janúar. 27.12.2011 13:00 Villas-Boas: Ekki bara á höttunum eftir Cahill Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið er að reyna að ná samningum um kaup á varnarmanninum Gary Cahill frá Bolton. 27.12.2011 12:15 Song vill fá Henry til Arsenal Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi. 27.12.2011 11:30 Evans frá í tvær vikur Jonny Evans leikur ekki með Manchester United næstu tvær vikurnar og enn lengist þar með meiðslalisti varnarmanna ensku meistaranna. 26.12.2011 23:00 Markalaust á Britannia Stoke og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.12.2011 00:01 Wayne Bridge undir smásjá Wenger Arsene Wenger framkvæmdarstjóri Arsenal segist ekki hafa gert tilboð í vinstri bakvörðinn Wayne Bridge hjá Manchester City en viðurkennir að hann sé að að skoða hvað sé í boði í ljósi meiðsla Andre Santos og Kieran Gibbs. 26.12.2011 20:00 Dalglish: Sama sagan "Ég hef gefið þetta viðtal áður. Markið gegn okkur var gott, færin sem við sköpum okkur voru góð en við getum ekki sagt aftur og aftur að við mættum markverði í banastuði," sagði Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool eftir 1-1 jafnteflið gegn Blackburn í dag. 26.12.2011 17:35 Villas-Boas: Erfitt úr þessu Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Chelsea segir að það verði erfitt fyrir lið sitt að vinna enska meistaratitilinn úr þessu eftir að hafa tapað tveimur stigum á heimavelli gegn Fulham í dag. 26.12.2011 17:23 Mancini: Það er ómöglegt að skora 3 til 4 mörk í öllum 38 leikjunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, þurfti að horfa upp á sína menn tapa stigum á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en WBA varð þá fyrsta liðið til að halda hreinu á móti þeim í deildinni. 26.12.2011 17:11 Mourinho vill til Englands á ný Jose Mourinho þjálfari Real Madrid segir að eftir að hann hætti með spænska stórliðið ætli hann að taka við liði á Englandi á nýjan leik. 26.12.2011 16:00 WBA fyrst til að halda hreinu á móti Man. City | Öll úrslitin í enska Manchester City tapaði enn á ný stigum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Brom. City-liðið hefur aðeins náð í tvö stig út úr síðustu þremur útileikjum sínum og fyrir vikið eru nágrannarnir í Manchester United búnir að ná þeim að stigum á toppi deildarinnar. 26.12.2011 14:45 Berbatov nýtti tækifærið - skoraði þrennu í stórsigri United á Wigan Manchester United átti ekki í miklum vandræðum með því að vinna 5-0 stórsigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri náði United nágrönnum sínum í City að stigum. 26.12.2011 14:30 Öll augu á Suarez og Kean á Anfield í dag Tveir menn verða í sviðsljósinu í leik Liverpool og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á Anfield í dag. Þetta eru þeir Steve Kean, stjóri Blackburn og Luis Suarez, framherji Liverpool. 26.12.2011 14:00 Annar í jólum hefur verið góður dagur fyrir Manchester United Manchester United hefur oft nýtt sér jólatörnina vel og lærisveinar Sir Alex Ferguson eru aldrei betri en á öðrum degi jóla. Ekkert félag hefur náð betri árangri í ensku úrvalsdeildinni á þessum degi. 26.12.2011 13:00 Þriðja 1-1 jafnteflið í röð hjá Chelsea - Torres fékk að spila allan leikinn Chelsea er að missa af lestinni í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Fulham. Fulham tapaði 5-0 á heimavelli á móti Manchester United í leiknum á undan. Chelsea er tíu stigum á eftir toppliði Manchester City og átta stigum á eftri United sem spila bæði seinna í dag. 26.12.2011 12:30 Torres fær að byrja hjá Chelsea - Drogba á bekknum Fernando Torres er í byrjunarliði Chelsea á móti Fulham en þetta er fyrsti leikur hans í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni síðan í lok október. Frank Lampard og David Luiz eru líka í Chelsea-liðinu. 26.12.2011 12:29 Aron Einar lagði upp jöfnunarmarkið hjá Cardiff Cardiff City náði aðeins 1-1 jafnefli á móti Watford í ensku b-deildinni í dag og Aron Einar Gunnarsson og félagar hafa því ekki náð sigri í síðustu þremur leikjum sínum í baráttunni fyrir sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 26.12.2011 11:30 Ledley King: Besta Tottenham-liðið sem ég hef verið í Ledley King er ánægður með gengi Tottenham-liðsins til þessa í vetur og man ekki eftir að liðið hafi spilað betur á þeim þrettán árum sem hann hefur verið hjá klúbbnum. 26.12.2011 07:00 Liverpool enn í vandræðum gegn botnliðunum Enn og aftur tapaði Liverpool dýrmætum stigum gegn liðum í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli gegn botnliði Blackburn á heimavelli í dag. 26.12.2011 00:01 Lindegaard búinn að halda fimm sinnum hreinum í sex leikjum Danski markvörðurinn Anders Lindegaard er heldur betur búinn að minna á sig í baráttunni um markvarðarstöðuna í Manchester United því hann er búinn að halda hreinu í fimm leikjum í röð og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. 25.12.2011 21:00 Sir Alex: Twitter- og bloggsíður ráða því ekki hvað við gerum í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki ætla að fara að leita sér að nýjum leikmönnum í janúar þrátt fyrir að liðið hafi misst marga leikmenn í meiðsli að undanförnu. Ferguson segist vera ánægður með styrk leikmannahópsins hjá United sem er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. 25.12.2011 13:00 Chelsea-leikmenn fá ekki að klæðast Terry-bolum Ákvörðun Liverpool að láta leikmenn klæðast sérstökum Luis Suárez bolum fór ekki vel í marga og nú hafa forráðamenn Chelsea ákveðið að banna sínum leikmönnum að sýna stuðning sinn við fyrirliða sinn John Terry með þessum hætti. 25.12.2011 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enskur rappari slær í gegn með lagi um Mario Balotelli Mario Balotelli er einn af knattspyrnumönnum ársins 2011, bæði vegna frammistöðu hans innan vallar sem og uppátækja hans utan vallarins. 28.12.2011 23:30
Newcastle hættir við að kaupa framherja | Pardew vill varnarmann Ekkert varð af fyrirhuguðum kaupum Newcastle á Modibo Maiga frá Sochaux í Frakklandi og þá segja forráðamenn Montpellier að félagið hafi ekki efni á Olivier Giroud. 28.12.2011 19:00
Dalglish: Gerrard lítur mjög vel út Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé heill heilsu á ný og klár í slaginn. Hann muni þó fara rólega af stað fyrst um sinn. 28.12.2011 18:00
Sunnudagsmessan: Eiður Smári tjáir sig um Torres og Chelsealiðið Eiður Smári Guðjohnsen gjörþekkir enska úrvalsdeildarliðið Chelsea enda lék íslenski landsliðsmaðurinn rúmlega 260 leiki með félaginu á árunum 2000-2006. Eiður varð tvívegis enskur meistari með Chelsea, 2004 og 2005. Atvinnumaðurinn tjáði sig um Chelsea liðið í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2. 28.12.2011 16:30
Wenger vill lítið segja um Henry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vill lítið segja um þann möguleika að Thierry Henry verði mögulega lánaður tímabundið til félagsins nú í vetur. 28.12.2011 16:00
Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar. 28.12.2011 15:30
Berbatov orðaður við Leverkusen Forráðamenn þýska liðsins Bayer Leverkusen eru sagðir hafa áhuga á að fá Búlgarann Dimitar Berbatov hjá Manchester United aftur í sínar raðir. 28.12.2011 14:45
Pavlyuchenko með tilboð frá Anzhi Makhachkala Umboðsmaður Rússans Roman Pavlyuchenko segir að kappinn sé með tilboð frá Anzhi Makhachkala og að hann sé reiðubúinn að semja við félagið ef hann fær ekki betra tilboð í janúar. 28.12.2011 14:15
Luis Suarez dæmdur í eins leiks bann | Ekki með gegn Newcastle Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að gefa stuðningsmönnum Fulham fingurinn í leik liðanna í upphafi mánaðarins. 28.12.2011 13:49
Redknapp: Bale er gallalaus Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan. 28.12.2011 13:00
City að undirbúa tilboð í Eden Hazard Umboðsmaður Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille segir að Manchester City sé að undirbúa 30 milljóna evra tilboð í kappann. 28.12.2011 12:15
Messan: Berbatov góður þegar hann nennir því Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, minnti á sig með þrennu í 5-0 sigri Manchester United á Wigan í vikunni. Fjallað var um hann í Sunnudagsmessunni í gær. 28.12.2011 11:30
Messan: Liverpool nýtir ekki færin Sérfræðingar í Sunnudagsmessunni fóru vel yfir lið Liverpool sem gerði 1-1 jafntefli við botnlið Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. 28.12.2011 10:15
Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 28.12.2011 09:00
Balotelli bauð á barinn og fór svo í jólamessu Ólátabelgurinn Mario Balotelli er ekki allur þar sem hann er séður. Balotelli mætti í kirkju um jólin og bauð hraustlega í glas á litlum bar í Manchester. 27.12.2011 23:30
Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu. 27.12.2011 18:30
Meiðslalisti United langur - hér er byrjunarliðið Enska dagblaðið The Guardian birtir í dag byrjunarlið þeirra leikmanna sem eru nú frá vegna meiðsla hjá Manchester United. 27.12.2011 16:00
Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi. 27.12.2011 15:30
Bale sá um Norwich Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2. 27.12.2011 14:06
Jafnt hjá Swansea og QPR Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 27.12.2011 14:02
Tíu leikmenn Wolves héldu út gegn Arsenal Basl stórliðanna um jólin hélt áfram í dag er Arsenal varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn tíu leikmönnum Wolves. 27.12.2011 14:00
Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði. 27.12.2011 14:00
Malouda: Get ekki einu sinni sagt Anzhi Makhachkala Frakkinn Florent Malouda hjá Chelsea segir það ekki rétt að hann hafi þegar samþykkt að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. 27.12.2011 13:30
Savic verður mögulega lánaður í janúar Umboðsmaður Svartfellingsins Stefano Savic hjá Manchester City segir mögulegt að kappinn verði lánaður til annars félags nú í janúar. 27.12.2011 13:00
Villas-Boas: Ekki bara á höttunum eftir Cahill Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið er að reyna að ná samningum um kaup á varnarmanninum Gary Cahill frá Bolton. 27.12.2011 12:15
Song vill fá Henry til Arsenal Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi. 27.12.2011 11:30
Evans frá í tvær vikur Jonny Evans leikur ekki með Manchester United næstu tvær vikurnar og enn lengist þar með meiðslalisti varnarmanna ensku meistaranna. 26.12.2011 23:00
Markalaust á Britannia Stoke og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.12.2011 00:01
Wayne Bridge undir smásjá Wenger Arsene Wenger framkvæmdarstjóri Arsenal segist ekki hafa gert tilboð í vinstri bakvörðinn Wayne Bridge hjá Manchester City en viðurkennir að hann sé að að skoða hvað sé í boði í ljósi meiðsla Andre Santos og Kieran Gibbs. 26.12.2011 20:00
Dalglish: Sama sagan "Ég hef gefið þetta viðtal áður. Markið gegn okkur var gott, færin sem við sköpum okkur voru góð en við getum ekki sagt aftur og aftur að við mættum markverði í banastuði," sagði Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool eftir 1-1 jafnteflið gegn Blackburn í dag. 26.12.2011 17:35
Villas-Boas: Erfitt úr þessu Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri Chelsea segir að það verði erfitt fyrir lið sitt að vinna enska meistaratitilinn úr þessu eftir að hafa tapað tveimur stigum á heimavelli gegn Fulham í dag. 26.12.2011 17:23
Mancini: Það er ómöglegt að skora 3 til 4 mörk í öllum 38 leikjunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, þurfti að horfa upp á sína menn tapa stigum á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en WBA varð þá fyrsta liðið til að halda hreinu á móti þeim í deildinni. 26.12.2011 17:11
Mourinho vill til Englands á ný Jose Mourinho þjálfari Real Madrid segir að eftir að hann hætti með spænska stórliðið ætli hann að taka við liði á Englandi á nýjan leik. 26.12.2011 16:00
WBA fyrst til að halda hreinu á móti Man. City | Öll úrslitin í enska Manchester City tapaði enn á ný stigum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Brom. City-liðið hefur aðeins náð í tvö stig út úr síðustu þremur útileikjum sínum og fyrir vikið eru nágrannarnir í Manchester United búnir að ná þeim að stigum á toppi deildarinnar. 26.12.2011 14:45
Berbatov nýtti tækifærið - skoraði þrennu í stórsigri United á Wigan Manchester United átti ekki í miklum vandræðum með því að vinna 5-0 stórsigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri náði United nágrönnum sínum í City að stigum. 26.12.2011 14:30
Öll augu á Suarez og Kean á Anfield í dag Tveir menn verða í sviðsljósinu í leik Liverpool og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á Anfield í dag. Þetta eru þeir Steve Kean, stjóri Blackburn og Luis Suarez, framherji Liverpool. 26.12.2011 14:00
Annar í jólum hefur verið góður dagur fyrir Manchester United Manchester United hefur oft nýtt sér jólatörnina vel og lærisveinar Sir Alex Ferguson eru aldrei betri en á öðrum degi jóla. Ekkert félag hefur náð betri árangri í ensku úrvalsdeildinni á þessum degi. 26.12.2011 13:00
Þriðja 1-1 jafnteflið í röð hjá Chelsea - Torres fékk að spila allan leikinn Chelsea er að missa af lestinni í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Fulham. Fulham tapaði 5-0 á heimavelli á móti Manchester United í leiknum á undan. Chelsea er tíu stigum á eftir toppliði Manchester City og átta stigum á eftri United sem spila bæði seinna í dag. 26.12.2011 12:30
Torres fær að byrja hjá Chelsea - Drogba á bekknum Fernando Torres er í byrjunarliði Chelsea á móti Fulham en þetta er fyrsti leikur hans í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni síðan í lok október. Frank Lampard og David Luiz eru líka í Chelsea-liðinu. 26.12.2011 12:29
Aron Einar lagði upp jöfnunarmarkið hjá Cardiff Cardiff City náði aðeins 1-1 jafnefli á móti Watford í ensku b-deildinni í dag og Aron Einar Gunnarsson og félagar hafa því ekki náð sigri í síðustu þremur leikjum sínum í baráttunni fyrir sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 26.12.2011 11:30
Ledley King: Besta Tottenham-liðið sem ég hef verið í Ledley King er ánægður með gengi Tottenham-liðsins til þessa í vetur og man ekki eftir að liðið hafi spilað betur á þeim þrettán árum sem hann hefur verið hjá klúbbnum. 26.12.2011 07:00
Liverpool enn í vandræðum gegn botnliðunum Enn og aftur tapaði Liverpool dýrmætum stigum gegn liðum í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli gegn botnliði Blackburn á heimavelli í dag. 26.12.2011 00:01
Lindegaard búinn að halda fimm sinnum hreinum í sex leikjum Danski markvörðurinn Anders Lindegaard er heldur betur búinn að minna á sig í baráttunni um markvarðarstöðuna í Manchester United því hann er búinn að halda hreinu í fimm leikjum í röð og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni á þessu tímabili. 25.12.2011 21:00
Sir Alex: Twitter- og bloggsíður ráða því ekki hvað við gerum í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki ætla að fara að leita sér að nýjum leikmönnum í janúar þrátt fyrir að liðið hafi misst marga leikmenn í meiðsli að undanförnu. Ferguson segist vera ánægður með styrk leikmannahópsins hjá United sem er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City. 25.12.2011 13:00
Chelsea-leikmenn fá ekki að klæðast Terry-bolum Ákvörðun Liverpool að láta leikmenn klæðast sérstökum Luis Suárez bolum fór ekki vel í marga og nú hafa forráðamenn Chelsea ákveðið að banna sínum leikmönnum að sýna stuðning sinn við fyrirliða sinn John Terry með þessum hætti. 25.12.2011 12:00