Fleiri fréttir Wenger opnar líklega veskið í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir sigurinn á West Ham í dag að hann neyddist væntanlega til þess að versla nýja leikmenn í janúar. 3.1.2010 20:45 Úlfarnir mörðu Tranmere Úlfarnir komust áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þeir lögðu Tranmere, 0-1. Þetta var síðasti leikur dagsins í bikarnum. 3.1.2010 20:06 Ancelotti hefur trú á Sturridge Tvö mörk frá Daniel Sturridge í dag glöddu stjórann, Carlo Ancelotti, mikið enda þarf Sturridge að fylla skarð Didier Drogba næstu vikurnar. 3.1.2010 19:15 Leeds fékk Tottenham í næstu umferð Öskubuskulið Leeds fær annan erfiðan leik í næstu umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var rétt áðan. 3.1.2010 18:30 Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Arsenal er komið áfram í enska bikarnum eftir magnaðan 1-2 sigur á West Ham en leikurinn fór fram á Upton Park. 3.1.2010 18:13 Chelsea valtaði yfir Watford Chelsea lenti ekki í sama farinu og Man. Utd í dag og komst auðveldlega áfram í enska bikarnum með stórsigri á Watford, 5-0. 3.1.2010 16:48 Ferguson: Leeds átti sigurinn skilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eðlilega ekki kátur eftir niðurlægingu dagsins en hann gaf sér þó tíma til þess að spjalla við fjölmiðla. 3.1.2010 16:15 Stjóri Leeds: Strákarnir voru stórkostlegir Simon Grayson, stjóri Leeds United, var að vonum í skýjunum með hinn ótrúlega sigur sinna manna gegn Man. Utd á Old Trafford. 3.1.2010 16:08 Man. Utd íhugar að kaupa Hulk Slúðurblaðið News of the World heldur því fram í dag að Man. Utd ætli sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Hulk af Porto. Brassinn myndi kosta United um 20 milljónir punda. 3.1.2010 15:30 Lygilegur sigur Leeds á Man. Utd Jermaine Beckford, fyrrum leikmaður Uxbridge og Wealdstone, sá til þess að C-deildarlið Leeds sló Englandsmeistara Man. Utd út úr ensku bikarkeppninni í dag. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 3.1.2010 14:54 Chelsea sagt ætla að bjóða í Heskey Það mun eflaust ýmislegt óvænt gerast á leikmannamarkaðnum í þessum mánuði og ef Emile Heskey færi til Chelsea þá kæmi það svo sannarlega á óvart. 3.1.2010 14:15 Mikilvægara að halda Rooney en Ronaldo Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi skipt félagið meira máli að halda Wayne Rooney innan raða félagsins en Cristiano Ronaldo sem fór til Real Madrid eins og allir vita. 3.1.2010 13:30 Arsenal ætlar ekki að fá Huntelaar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað þann möguleika að Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar gangi í raðir Arsenal í mánuðinum. 3.1.2010 12:45 Fimm leikir í enska bikarnum í dag Fyrsti bikarleikur dagsins er nokkuð áhugaverður en þá sækir hið fallna veldi, Leeds, lið Englandsmeistara Man. Utd heim á Old Trafford. 3.1.2010 12:00 Hrokinn í Capello heillar Beckham David Beckham segir að hroki og hræðsluáróður Fabio Capello eigi mikinn þátt í frábæru gengi enska landsliðsins síðustu mánuði. 3.1.2010 11:18 Þeir sem safna skuldum eru að svindla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skammar þau félög sem eyða óhóflega miklu fé í leikmenn og steypa félaginu í skuldir á sama tíma. 2.1.2010 23:00 Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. 2.1.2010 21:30 Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. 2.1.2010 19:45 Liverpool og Reading skildu jöfn Liverpool byrjaði nýja árið ekki með neinni flugeldasýningu er liðið sótti Reading heim í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.1.2010 19:08 Grant skilur reiði stuðningsmanna Hundruðir stuðningsmanna Portsmouth mótmæltu ástandinu hjá félaginu eftir leikinn gegn Coventry í dag sem endaði með 1-1 jafntefli. Liðið verða því að mætast aftur. 2.1.2010 19:00 Moyes létt eftir sigurinn á Carlisle David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að hafa ekki verið í rónni meðan á leik Everton og Carlisle stóð í dag enda stóð neðrideildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu. 2.1.2010 18:34 Coyle mætti ekki á blaðamannafund Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi. 2.1.2010 17:46 Malouda íhugar að yfirgefa herbúðir Chelsea Frakkinn Florent Malouda segist þurfa að skoða stöðu sína hjá Chelsea fari hann ekki að fá almennileg tækifæri með liðinu. 2.1.2010 17:45 Stoke kláraði York City Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum. 2.1.2010 17:27 Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant. 2.1.2010 17:05 Real til í að greiða 60 milljónir punda fyrir Rooney? Breska blaðið Daily Star segir í dag að Real Madrid sé að íhuga að bjóða Man. Utd 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsframherjann, Wayne Rooney. 2.1.2010 15:15 Draumalið Andy Gray Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn. 2.1.2010 13:00 Benitez í leikmannaleit Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vinna að því hörðum höndum þessa dagana að fá nýja leikmenn til félagsins í mánuðinum. 2.1.2010 12:15 Mancini: Erfitt að lokka stjörnurnar frá Ítalíu Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt verk að fá stjörnurnar úr ítalska boltanum yfir til Englands. 2.1.2010 11:23 Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson. 2.1.2010 06:00 Wenger útilokar að kaupa Chamakh í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að hann muni kaupa Marokkómanninn Marouane Chamakh frá Bordeaux í Frakklandi í mánuðinum. 1.1.2010 23:00 Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. 1.1.2010 22:00 Ancelotti hefur trú á Cech Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekki misst trúna á Petr Cech markverði þrátt fyrir erfiðleika liðsins í desembermánuði. 1.1.2010 21:00 Pavlyuchenko til sölu fyrir rétta upphæð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Rússinn Roman Pavlyuchenko sé til sölu fyrir rétta upphæð. 1.1.2010 20:15 Maxi Rodriguez orðaður við Liverpool Sky Sports segir að Liverpool hafi hug á að fá miðvallarleikmanninn Maxi Rodriguez í sínar raðir frá Atletico Madrid á Spáni. 1.1.2010 17:15 Cesc Fabregas og Theo Walcott ættu að geta náð Everton-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að þeir Cesc Fabregas og Theo Walcott verði orðnir góðir fyrir næsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á móti Everton 9.janúar næstkomandi. Þeir Fabregas og Walcot verða ekki með á móti West Ham í enska bikarnum um helgina. 1.1.2010 16:30 Enn þarf Hermann að bíða eftir launatékkanum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki fengið greidd laun um áramótin og þurfa að bíða að minnsta kosti til 5. janúar eftir þeim. 1.1.2010 16:13 Heiðar farinn aftur til QPR Heiðar Helguson er farinn aftur til enska B-deildarfélagsins QPR eftir að hafa verið í láni hjá Watford í haust. 1.1.2010 16:10 Jo settur úr liði Everton David Moyes hefur refsað Brasilíumanninum Jo fyrir að fara í leyfisleysi heim til Brasilíu yfir hátíðarnar. 1.1.2010 15:45 Rafael Benitez: Enski bikarinn er mjög mikilvægur fyrir Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur sett stefnuna á að vinna enska bikarinn nú þegar meistara- og Meistaradeildarvonir liðsins eru úr sögunni. Liverpool heimsækir Íslendingaliðið Reading á Madejski-völlinn í þriðju umferð enska bikarsins um helgina. 1.1.2010 15:00 Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn. 1.1.2010 14:15 Glen Johnson verður frá í einn mánuð Enski landsliðsbakvörður Liverpool, Glen Johnson, verður frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í lok sigurleiksins á móti Aston Villa á þriðjudaginn. 1.1.2010 13:30 Ennþá langt í að Rio Ferdinand snúi aftur í vörn United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé ennþá langt í að enski landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand geti farið að spila með liðinu að nýju eftir meiðsli. 1.1.2010 12:45 Peter Reid og Alan Shearer eru efstir á lista Bolton Peter Reid, aðstoðarstjóri Stoke City, er efstur á lista hjá forráðamönnum Bolton sem leita nú að eftirmanni Gary Megson sem var rekinn frá liðinu á miðvikudaginn. Reid er þó ekki sáeini sem kemur til greina. 1.1.2010 11:00 Hermann og félagar fá ekki útborgað fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar Portsmouth gat enn á ný ekki borgað sínum leikmönnum laun um þessi mánaðarmót en forráðamenn félagsins vonast eftir því að geta bætt úr því strax eftir helgi. 1.1.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger opnar líklega veskið í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir sigurinn á West Ham í dag að hann neyddist væntanlega til þess að versla nýja leikmenn í janúar. 3.1.2010 20:45
Úlfarnir mörðu Tranmere Úlfarnir komust áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þeir lögðu Tranmere, 0-1. Þetta var síðasti leikur dagsins í bikarnum. 3.1.2010 20:06
Ancelotti hefur trú á Sturridge Tvö mörk frá Daniel Sturridge í dag glöddu stjórann, Carlo Ancelotti, mikið enda þarf Sturridge að fylla skarð Didier Drogba næstu vikurnar. 3.1.2010 19:15
Leeds fékk Tottenham í næstu umferð Öskubuskulið Leeds fær annan erfiðan leik í næstu umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var rétt áðan. 3.1.2010 18:30
Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Arsenal er komið áfram í enska bikarnum eftir magnaðan 1-2 sigur á West Ham en leikurinn fór fram á Upton Park. 3.1.2010 18:13
Chelsea valtaði yfir Watford Chelsea lenti ekki í sama farinu og Man. Utd í dag og komst auðveldlega áfram í enska bikarnum með stórsigri á Watford, 5-0. 3.1.2010 16:48
Ferguson: Leeds átti sigurinn skilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eðlilega ekki kátur eftir niðurlægingu dagsins en hann gaf sér þó tíma til þess að spjalla við fjölmiðla. 3.1.2010 16:15
Stjóri Leeds: Strákarnir voru stórkostlegir Simon Grayson, stjóri Leeds United, var að vonum í skýjunum með hinn ótrúlega sigur sinna manna gegn Man. Utd á Old Trafford. 3.1.2010 16:08
Man. Utd íhugar að kaupa Hulk Slúðurblaðið News of the World heldur því fram í dag að Man. Utd ætli sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Hulk af Porto. Brassinn myndi kosta United um 20 milljónir punda. 3.1.2010 15:30
Lygilegur sigur Leeds á Man. Utd Jermaine Beckford, fyrrum leikmaður Uxbridge og Wealdstone, sá til þess að C-deildarlið Leeds sló Englandsmeistara Man. Utd út úr ensku bikarkeppninni í dag. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 3.1.2010 14:54
Chelsea sagt ætla að bjóða í Heskey Það mun eflaust ýmislegt óvænt gerast á leikmannamarkaðnum í þessum mánuði og ef Emile Heskey færi til Chelsea þá kæmi það svo sannarlega á óvart. 3.1.2010 14:15
Mikilvægara að halda Rooney en Ronaldo Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi skipt félagið meira máli að halda Wayne Rooney innan raða félagsins en Cristiano Ronaldo sem fór til Real Madrid eins og allir vita. 3.1.2010 13:30
Arsenal ætlar ekki að fá Huntelaar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað þann möguleika að Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar gangi í raðir Arsenal í mánuðinum. 3.1.2010 12:45
Fimm leikir í enska bikarnum í dag Fyrsti bikarleikur dagsins er nokkuð áhugaverður en þá sækir hið fallna veldi, Leeds, lið Englandsmeistara Man. Utd heim á Old Trafford. 3.1.2010 12:00
Hrokinn í Capello heillar Beckham David Beckham segir að hroki og hræðsluáróður Fabio Capello eigi mikinn þátt í frábæru gengi enska landsliðsins síðustu mánuði. 3.1.2010 11:18
Þeir sem safna skuldum eru að svindla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skammar þau félög sem eyða óhóflega miklu fé í leikmenn og steypa félaginu í skuldir á sama tíma. 2.1.2010 23:00
Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. 2.1.2010 21:30
Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. 2.1.2010 19:45
Liverpool og Reading skildu jöfn Liverpool byrjaði nýja árið ekki með neinni flugeldasýningu er liðið sótti Reading heim í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.1.2010 19:08
Grant skilur reiði stuðningsmanna Hundruðir stuðningsmanna Portsmouth mótmæltu ástandinu hjá félaginu eftir leikinn gegn Coventry í dag sem endaði með 1-1 jafntefli. Liðið verða því að mætast aftur. 2.1.2010 19:00
Moyes létt eftir sigurinn á Carlisle David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að hafa ekki verið í rónni meðan á leik Everton og Carlisle stóð í dag enda stóð neðrideildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu. 2.1.2010 18:34
Coyle mætti ekki á blaðamannafund Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi. 2.1.2010 17:46
Malouda íhugar að yfirgefa herbúðir Chelsea Frakkinn Florent Malouda segist þurfa að skoða stöðu sína hjá Chelsea fari hann ekki að fá almennileg tækifæri með liðinu. 2.1.2010 17:45
Stoke kláraði York City Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum. 2.1.2010 17:27
Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant. 2.1.2010 17:05
Real til í að greiða 60 milljónir punda fyrir Rooney? Breska blaðið Daily Star segir í dag að Real Madrid sé að íhuga að bjóða Man. Utd 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsframherjann, Wayne Rooney. 2.1.2010 15:15
Draumalið Andy Gray Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn. 2.1.2010 13:00
Benitez í leikmannaleit Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vinna að því hörðum höndum þessa dagana að fá nýja leikmenn til félagsins í mánuðinum. 2.1.2010 12:15
Mancini: Erfitt að lokka stjörnurnar frá Ítalíu Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt verk að fá stjörnurnar úr ítalska boltanum yfir til Englands. 2.1.2010 11:23
Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson. 2.1.2010 06:00
Wenger útilokar að kaupa Chamakh í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að hann muni kaupa Marokkómanninn Marouane Chamakh frá Bordeaux í Frakklandi í mánuðinum. 1.1.2010 23:00
Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. 1.1.2010 22:00
Ancelotti hefur trú á Cech Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekki misst trúna á Petr Cech markverði þrátt fyrir erfiðleika liðsins í desembermánuði. 1.1.2010 21:00
Pavlyuchenko til sölu fyrir rétta upphæð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Rússinn Roman Pavlyuchenko sé til sölu fyrir rétta upphæð. 1.1.2010 20:15
Maxi Rodriguez orðaður við Liverpool Sky Sports segir að Liverpool hafi hug á að fá miðvallarleikmanninn Maxi Rodriguez í sínar raðir frá Atletico Madrid á Spáni. 1.1.2010 17:15
Cesc Fabregas og Theo Walcott ættu að geta náð Everton-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að þeir Cesc Fabregas og Theo Walcott verði orðnir góðir fyrir næsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni sem verður á móti Everton 9.janúar næstkomandi. Þeir Fabregas og Walcot verða ekki með á móti West Ham í enska bikarnum um helgina. 1.1.2010 16:30
Enn þarf Hermann að bíða eftir launatékkanum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki fengið greidd laun um áramótin og þurfa að bíða að minnsta kosti til 5. janúar eftir þeim. 1.1.2010 16:13
Heiðar farinn aftur til QPR Heiðar Helguson er farinn aftur til enska B-deildarfélagsins QPR eftir að hafa verið í láni hjá Watford í haust. 1.1.2010 16:10
Jo settur úr liði Everton David Moyes hefur refsað Brasilíumanninum Jo fyrir að fara í leyfisleysi heim til Brasilíu yfir hátíðarnar. 1.1.2010 15:45
Rafael Benitez: Enski bikarinn er mjög mikilvægur fyrir Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur sett stefnuna á að vinna enska bikarinn nú þegar meistara- og Meistaradeildarvonir liðsins eru úr sögunni. Liverpool heimsækir Íslendingaliðið Reading á Madejski-völlinn í þriðju umferð enska bikarsins um helgina. 1.1.2010 15:00
Enginn enskur í byrjunarliðunum í leik Portsmouth og Arsenal Það voru fleiri Íslendingar en Englendingar í byrjunarliðum Portsmouth og Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Hermann Hreiðarsson var á sínu stað hjá Portsmouth en enginn Englendingur var hinsvegar meðal þeirra 22 leikmanna sem hófu leikinn. 1.1.2010 14:15
Glen Johnson verður frá í einn mánuð Enski landsliðsbakvörður Liverpool, Glen Johnson, verður frá keppni í mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í lok sigurleiksins á móti Aston Villa á þriðjudaginn. 1.1.2010 13:30
Ennþá langt í að Rio Ferdinand snúi aftur í vörn United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé ennþá langt í að enski landsliðsmiðvörðurinn Rio Ferdinand geti farið að spila með liðinu að nýju eftir meiðsli. 1.1.2010 12:45
Peter Reid og Alan Shearer eru efstir á lista Bolton Peter Reid, aðstoðarstjóri Stoke City, er efstur á lista hjá forráðamönnum Bolton sem leita nú að eftirmanni Gary Megson sem var rekinn frá liðinu á miðvikudaginn. Reid er þó ekki sáeini sem kemur til greina. 1.1.2010 11:00
Hermann og félagar fá ekki útborgað fyrr en í fyrsta lagi 5. janúar Portsmouth gat enn á ný ekki borgað sínum leikmönnum laun um þessi mánaðarmót en forráðamenn félagsins vonast eftir því að geta bætt úr því strax eftir helgi. 1.1.2010 09:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti