Fleiri fréttir

Pedersen á leið aftur til Vals

Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins.

Hipolito hættur hjá ÍBV

ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla.

Fjölnir á toppinn eftir stórsigur

Fjölnir tók toppsæti Inkassodeildar karla af Gróttu með stórsigri á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi. Magni náði í jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík.

Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni

Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir